Tíminn - 24.10.1995, Blaðsíða 14
14
®íwíww
Þriðjudagur 24. október 1995
DAGBOK
Þríbjudagur
24
október
297. dagur ársins - 68 dagar eftir.
4 í.vlka
Sólris kl. 08.44
sólariag kl. 17.39
Dagurinn styttist
um 6 mínútur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Dansæfing í Risinu kl. 20 í
kvöld. Sigvaldi stjórnar. Opiö
öllum.
Vetrarfagnaöur í Risinu laug-
ardag 28. okt. kl. 20. Skemmti-
atribi og dans.
Gjábakki, Fannborg 8
Þriöjudagsgangan fer frá Gjá-
bakka kl. 14. Námskeiö í mynd-
list byrjar á miövikudaginn kl.
9.30. Verib er að innrita á nám-
skeiö sem byrja í næstu viku.
Upplýsingar í síma 554-3400.
Kynning á Vínarborg:
Saga og bókmenntir
í boði austurríska mennta-,
málaráöuneytisins og í sam-
vinnu vib Endurmenntunar-
stofnun HÍ mun austurríski fé-
lagsfræbingurinn dr. Lisa Fi-
scher halda kynningarfyrirlestur
um Vínarborg. Er hér um að
ræöa sögulegt og bókmennta-
legt yfirlit yfir Vínarborg á tutt-
ugustu öld meö sérstakri áherslu
á Vín um 1900. Fjallað veröur
um þekkt atriöi í sögu borgar-
innar, en einnig brugöiö ljósi á
atriöi sem sjaldnar er fjallað um.
Haldinn veröur fyrirlestur á
þýsku í kvöld, þriöjudag, í há-
tíðarsal HÍ í aðalbyggingu
klukkan 20.15 og verður hann
endurtekinn á ensku miðviku-
daginn 25. október í hátíöarsal
HÍ klukkan 20.15. Öllum er
heimill aögangur og er enginn
aðgangseyrir.
Fyrirlestur í verkfræbi-
deild HÍ
í dag, þriðjudag, kl. 17.45 flyt-
ur Tómas P. Rúnarsson fyrirlest-
ur um ritgerb sína til meistara-
prófs í verkfræöi viö Háskóla ís-
lands, í stofu 158, VR II, Hjarð-
arhaga 2-6.
Ritgerðin fjallar um aðferðir
sem Tómas hefur tekið saman
til ab greina kennistærðir veldis-
merkja meö háupplausnaaöferö-
um.
Öllum er heimill aðgangur á
fyrirlesturinn meðan húsrúm
leyfir.
Ferbafélag íslands
Fyrsta kvöldvaka Ferðafélags-
ins í nýja samkomusalnum aö
Mörkinni 6 verður miöviku-
dagskvöldið 25. október kl.
20.30. Efni hennar er kvæöi
Jóns Helgasonar, Áfangar. Gób
myndasýning og upplestur, m.a.
frásagnir er tengjast efni kvæöis-
ins. Umsjón hafa Grétar Eiríks-
son, Haukur Jóhannesson og
Tómas Einarsson. Góbar kaffi-
veitingar. Verö: 500 kr. (kaffi og
meblæti innifalið). Allir vel-
komnir meðan húsrými leyfir.
Gengiö inn um miðbyggingu að
Mörkinni 6. Þetta er kvöldvaka
sem enginn ætti aö missa af.
Minnt er á glæsilega og fróð-
lega árbók Ferðafélagsins 1995,
Á Hekluslóðum eftir Arna Hjart-
arson.
Fyrirlestrar Vísindafélagsins:
Myndun móbergs í
Surtsey
Dr. Sveinn Jakobsson jarö-
fræðingur flytur erindi á fundi
Vísindafélags íslendinga í Nor-
ræna húsinu miðvikudaginn 25.
október og hefst hann kl. 20.30.
í Surtsey hefur gefist einstakt
tækifæri til að fylgjast með
myndun móbergs. Móberg er al-
gengt hér á landi, en til skamms
tíma hefur lítið verið vitað um
hvemig þab verður til.
Allir eru velkomnir á erindið
og verður kaffistofa Norræna
hússins opin að því loknu.
Dregib í verblaunaget-
raun B.M. Vallár
Dregib hefur veriö í verð-
launagetraun sem B.M. Vallá
hélt í tilefni af degi iðnaðarins
8. október síðastliðinn.
Eftirtaldir aðilar unnu vöruút-
tektir hjá B.M. Vallá:
1. verðlaun 75.000 kr. vöruút-
tekt. Elísabet Jónsdóttir, Lækjar-
bergi 20, Hafnarfirði.
2. verðlaun 50.000 kr. vöruút-
tekt Birna Varðardóttir, Fanna-
fold 175, Reykjavík.
3. verðlaun 25.000 kr. vöruút-
tekt /ón Magnússon, Fannafold
27, Reykjavík.
Vinningshöfum hefur verið
tilkynnt um vinningana.
B.M. Vallá þakkar þeim sem
heimsóttu fyrirtækið á Degi iðn-
aðarins.
jólakort Náttúruvernd-
arrábs
Út eru komin jólakort Friblýs-
ingarsjóðs Náttúruverndarráös.
Að venju eru gefin út þrjú jóla-
kort. Á einu kortanna er mynd
af Skógafossi tekin að vetrarlagi.
Á því næsta er mynd af blóð-
bergi og á þriðja kortinu er
mynd af stokkönd með unga.
Ljósmyndirnar eru eftir Guð-
mund Ingólfsson, Björn Þor-
steinsson og Jóhann Öla Hilm-
arsson. Stærb kortanna er 137
mm x 170 mm og em þau tvö-
föld.
Allur ágóði af sölu kortanna
rennur í Friðlýsingarsjób sem
stofnabur var árib 1974. Hlut-
verk sjóbsins er að styrkja ís-
lenska náttúmvernd.
Jólakortin em til sölu á skrif-
stofu Náttúruverndarráðs,
Hlemmi 3, 105 Reykjavík.
Listasafn íslands:
Frá Kjarval til Vasarely
Nú stendur yfir í Listasafni ís-
lands sýning á málverkum í
eigu safnsins, bæði verkum eftir
íslensku frumherjana og nokkra
núlifandi listamenn, en auk
þess hefur verkum eftir þekkta
erlenda listamenn verið komið
fyrir á einum stað á efri hæð
hússins.
Á nebri hæb safnsins er að
finna gott úrval verka eftir Þór-
arin B. Þorláksson, Ásgrím Jóns-
son, Kjarval, Jón Stefánsson og
Júlíönu Sveinsdóttur, en í sal
við anddyri eru verk eftir
nokkra arftaka þeirra: Finn Jóns-
son, Svavar Guðnason, Gunn-
laug Scheving, Nínu Tryggva-
dóttur, Þorvald Skúlason og
Snorra Arinbjarnar.
Á efri hæð eru nýleg verk eftir
íslenska listmálara sem komust
til þroska á sjöunda og áttunda
áratugnum: Jóhönnu Þórðar-
dóttur, Svein Björnsson, Þórð
Hall, Einar Þorláksson, Helgu
Magnúsdóttur, Björgu Þorsteins-
dóttur, Þorbjörgu Höskuldsdótt-
ur, Einar Hákonarson, Magnús
Tómasson, Gunnar Orn,
Tryggva Ólafsson, Jens Krist-
leifsson, Vilhjálm Bergsson,
Hring Jóhannesson og Guðberg
Auðunsson.
Loks vill Listasafn íslands
vekja athygli á verkum eftir
heimsþekkta erlenda listamenn
sem það á sínum fórum, í tilefni
af heildarskrá yfir erlenda
myndlist í eigu safnsins sem
gefin verður út á næstunni.
Sýnd eru verk eftir Jean Piau-
bert, Asger Jorn, Egil Jacobsen,
Karel Appel, Hans Hartung,
Auguste Herbin, Victor Vasar-
ely, Önnu-Evu Bergmann og
nokkra fleiri listamenn.
Ab lokinni þessari sýningu,
eða 4. nóvember n.k., tekur við
yfirlitssýning á skúlptúrverkum
Guðmundar Benediktssonar,
sem er elsti starfandi mynd-
höggvari okkar íslendinga.
Listasafn íslands er opib 12-18
alla daga nema mánudaga.
Kaffistofa safnsins er opin á
sama tíma. Bókasafnið er opið
fyrir almenning 13-16 alla virka
daga nema mánudaga.
Listasafn íslands vib Fríkirkjuveg.
Pagskrá útvarps og sjónvarps
Þribjudagur
24. október
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.31 Ti&indi úr menningarlífinu
7.50 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 Hérog nú
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Pólitíski pistillinn
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram.
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Segbu mér sögu, Skóladagar
9.50 Morgunlelkfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Tónstiginn
11.00 Fréttir
11.03 Byggbalfnan
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegistónleikar
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Óbyggbirnar kalla
14.30 Mibdegistónar
15.00 Fréttir
15.03 Út um græna grundu
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Tónlist á síbdegi
16.52 Daglegt mál
17.00 Fréttir
17.03 Þjóbarþel - Gylfaginning
17.30 Síbdegisþáttur Rásar 1
18.00 Fréttir
18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt
20.00 Þú, dýra list
21.00 Kvöldvaka
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.20 Tónlist á sibkvöldi
23.10 Þjóblífsmyndir: Kaffihúsib mitt
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Þribjudagur
24. október
13.30 Alþingi
17.00 Fréttir
17.05 Lei&arljós (256)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gulleyjan (21:26)
18.25 Pfla
18.50 Þrjúess (11:13)
19.00 Allis meb "is" (4:6)
19.30 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.25 Ve&ur
20.30 Dagsljós
21.00 Staupasteinn (18:26)
(Cheers X) Bandarískur
gamanmyndaflokkur. A&alhlutverk:
Ted Danson og Kirstie Alley.
Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson.
21.30 Ó
Þáttur meb fjölbreyttu efni fyrir ungt
fólk. Umsjónarmenn eru Dóra
Takefusa og Markús Þór Andrésson,
Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór
Birgisson sér um dagskrárgerb.
22.00 Morb lei&ir af mor&i (5:5)
(Resort to Murder) Breskur sakamála-
flokkur frá 1994. A&alhlutverk: Ben
Chaplin, Steven Waddington, Kelly
Hunter, Peter Firth, Nigel Terry og
David Daker. Þýbandi: Kristmann
Ei&sson.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Enginn fribur án þróunar -
engin þróun án fri&ar
Hans Kristján Árnason ræ&ir vib dr.
Gunnar Pálsson, fastafulltrúa íslands
hjá Sameinu&u þjó&unum, í tilefni af
því a& í dag, 24. október, er li&in
hálf öld frá stofnun þeirra.
Framlei&andi þáttarins er Hans
Kristján Árnason í samvinnu vib Nýja
bíó. Þátturinn ver&ur endursýndur á
sunnudag kl. 13.00.
00.00 Dagskrárlok
Þribjudagur
24 október
jm 16.45 Nágrannar
fÆnrVln a 1710 Glæstar vonir
o/l/Ui 17.30 Maja býfluga
~ 17.55 Soffía og Virginfa
18.20 Stormsveipur
18.45 Sjónvarpsmarka&urinn
19.19 19:19
20.15 Eiríkur
20.40 VISA-sport
21.10 Handlaginn heimilisfa&ir
(Home Improvement) (19:25)
21.35 Læknalíf
(Peak Practice) (11:13)
22.30 New York löggur
(N.Y.P.D Blue) (2:22)
23.20 Hyldýpib
(The Abyss: Special Edition)
Stórbrotib ævintýri um kafara sem
starfa vi& olíuborpall en eru
þvinga&ir af bandaríska flotanum til
a& finna laskaban kjarnorkukafbát
sem hefur sokkib í hyldýpib.
Abalhlutverk: Ed Harris, Mary Eliza-
beth Mastrantonio og Michael
Biehn. Leikstjóri: james Cameron.
1989. Bönnub börnum. Lokasýning.
02.05 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apéteka f Reykjavlk
frá 20. tll 26. október er f Apótekl Austurbæjar og
Breiðholts apótekl. Þaó apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 aó
morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp-
lýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma
18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Simsvari
681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið
mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi-
daga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er oþð frá kl. 11.00-12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakL
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frfdaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garóabær: Apótekið er oplð rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
l.okt. 1995 Mánaöargreiftslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir) 12.921
1/2 hjónalifeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega 23.773
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439
Heimilisuppbót 8.081
Sérstök heimilisuppbót 5.559
Bensínstyrkur 4.317
Bamaltfeyrir v/1 bams 10.794
Me&lag v/1 bams 10.794
Maeöralaun/feöralaun v/1 barns 1.048
Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja bama 5.240
Mæöralaun/feöralaun v/ Bja bama eöa fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139
Fullur ekkjulifeyrir. 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæöingarstyrkur 26.294
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Fullir fæöingardagpeningar Daggreftslur 1.102,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00
GENGISSKRÁNING
23. okt 1995 kl. 10,54
Oplnb. viðm.gengl Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandarfkjadollar 64,01 64,19 64,10
Sterlingspund ....101,08 101,34 101,21
Kanadadollar 47,09 47,27 47,18
Dönsk króna ....11,840 11,878 11,859
Norsk króna ... 10,392 10,426 10,409
Sænsk króna 9,534 9,568 9,551
Finnsktmark ....15,186 15,236 15,211
Franskur franki ....13,058 13,102 13,080
Belgískur franki ....2,2372 2,2448 2,2410
Svissneskur frankl. 56,47 . 56,65 56,56
Hollenskt gyllinl 41,14 41,28 41,21
Þýskt mark 46,08 46,20 46,14
ítölsk Ifra «0,03966 0,03984 0,03975
Austurrískursch ......6,545 6,569 ’ 6,557
Portúg. escudo ....0,4350 0,4368 0,4359
Spánskur peseti ....0,5302 0,5324 0,5313
Japanskt yen ....0,6403 0,6423 0,6413
irsktpund ....103,49 103,91 103,70
Sérst. dráttarr 96,45 96,83 96,64
ECU-Evrópumynt.... 84,05 84,35 84,20
Grfsk drakma ....0,2780 0,2789 0,2784
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELG ARPAKK AN A
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar