Tíminn - 24.10.1995, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.10.1995, Blaðsíða 5
Þri&judagur 24. október 1995 5 Elín Björg Jónsdóttir: Smugum lokað í velferðarkerfinu a& er orbinn fastur libur í fjár- lagafrumvörpunum þessi árin a& leita helst aö matarholum hjá þeim sem höllustum fæti standa. Nýjasta útgáfan — fyrir áriö 1996 — er engin undantekning. Þannig er bobaö afnám vísitölu- og launatengingar, en sú ráðstöfun mun rýra lífskjör lífeyris- og örorku- þega og auka skattbyrði launafólks, því fyrirsjáanlegt er að skattleysis- mörk munu lækka í raun. Bótafjár- hæbir á ab skera niður um 500 milljónir, mæbra- og febralaun um 125 milljónir eba tæp 40%, og 250 milljónir á ab spara meb því ab draga úr greibslu heimildabóta. Ef einhverjum kemur þetta orb, heimildabætur, ókunnuglega fyrir sjónir, skal upplýst ab t.d. er um sérstaka uppbót á lífeyri ab ræba fyrir þá, sem ekki komast af á tekj- um sínum vegna sérstaks kostnab- ar. Þessi sérstaki kostnabur er póstur á borb vib mikinn lyfjakostnab. Breibari eru þau bök nú ekki, sem VETTVANCUR „Þegar kostnaðarþátttaka lyfja var aukin í heil- brigðisráðherratíð Sig- hvats Björgvinssonar var slegið á gagnrýni með því að benda á að þeir, sem þyrftu á aðstoð að halda vegna mikils lyfjakostn- aðar, gœtu borið sig eftir þessari sérstöku uppbót. Núna, fjórum árum seinna, er svo ráðist að þessum möguleika." nú eiga að axla aukinn hlut. Þegar kostnabarþátttaka lyfja var aukin í heilbrigbisrábherratíb Sig- hvats Björgvinssonar var slegið á gagnrýni meb því ab benda á ab þeir, sem þyrftu á abstob ab halda vegna mikils lyfjakostnabar, gætu borib sig eftir þessari sérstöku upp- bót. Núna, fjórum árum seinna, er svo rábist að þessum möguleika. Dropinn holar steininn Þetta held ég ab sé lýsandi dæmi um abferbir stjórnvalda vib nibur- skurbinn í velferbarkerfinu undan- farin ár. Vib sjáum ekki kerfisupp- skurbi sem nema tugum prósenta, eins og í gömlu Austur- Evrópu og Rússlandi á árunum upp úr 1990. Nei, okkar ráðamenn eru fulltrúar smærri stíls, en dropinn holar stein- inn. Þetta árvissa kropp er smátt og smátt ab rústa velferbarkerfib. Eins og glögglega hefur komib fram í skobanakönnunum, vill yfirgnæf- andi meirihluti þjóbarinnar ab hér sé haldib úti öflugu velferðarkerfi og ab hib samfélagslega öryggisnet sé haldgott og traust. Þab skýtur því skökku vib ab netagerbarmennirnir í stjórnarrábinu skuli ekki abeins vera hættir ab rimpa í götin, heldur einnig farnir að rífa út úr möskvun- um eins og dæmin, sem hér hafa verið rakin, sanna. BSRB hvetur til samstö&u Gallinn er bara sá að þetta gerist í flestum tilfellum í of smáum skref- um til ab landsmenn hafi almennt vara á sér. Á stjórnar- og formanna- fundi BSRB þann 6. október s.l. var varað við þessari þróun. „BSRB mun aldrei sætta sig við slíka eybilegg- ingu á velferbarþjónustunni og hvetur til samstöbu um ab snúa vörn í sókn," eins og segir í ályktun fundarins. Þá er mótmælt þeim áformum ríkisstjórnarinnar ab láta almennt launafólk, aldraba og ör- yrkja bera þyngstu byrðar af því ab ná jafnvægi í þjóbarbúskapnum, enda hafi þetta fólk þegar borið her- kostnabinn af því ab ná verbbólg- unni nibur og koma hér á stöbug- leika. BSRB vill taka höndum saman vib þá, sem eru sama sinnis, og vinna í anda þess ab samhjálp verbi áfram höfb ab leibarljósi vib skipu- lag þjóbfélagsins. Hofundur er forma&ur Félags opinberra starfsmanna á Suburlandi og ritari BSRB. Magnús H. Gíslason: „Liggið þér hérna, ungfrú Petersen?" Ekki batnar Birni enn bana- kringluverkurinn" má segja um greinaskrif Gubmundar Jónasar Kristjánssonar í Tímanum nú undanfarib. Fyrir nokkru skrif- abi hann grein, sem ég gerbi fáeinar athugasemdir vib. Þeim athuga- semdum, sumum hverjum, „svar- ar" hann svo í Tímanum þann 28. september sl. Þab er skrítib „svar". Ab langmestu leyti er þab endur- tekning á fyrri grein Gubmundar og mun hann væntanlega líta svo á, ab aldrei sé gób vísa of oft kvebin. En hins er þá líka ab gæta, ab því þynnri verba tuggurnar, sem oftar er á þeim japlab. Og þannig er þab meb þessar ritsmíbar Gubmundar. Þab er í raun og veru hvergi bita- stætt í þeim vabli. Ab fást vib hann er eins og ab reka prik inn í þoku, þar er hvergi fyrirstaba, ekkert vib- nám. Samt gæti ég vel trúab því, ab Gubmundur Jónas ætti eftir ab birta þessa afurb sína í þribja skiptib. Ég fæ ekki séb, ab Gubmundur Jónas geri minnstu tilraun til þess ab hrófla vib einni einustu athuga- semd, sem ég gerbi vib grein hans. Fimbulfamb hans um Berlínarmúr- inn og kommúnista á harla lítib er- indi í vitræna umræbu um stjóm- mál á íslandi á því herrans ári 1995. Aubunn Bragi Sveinsson: Máttugt tæki er mannleg rödd. Það má nú segja. Áhrifamikil getur þessi rödd orbib, sé henni beitt af kunn- áttu og smekkvísi, Öll emm vib fædd mállaus, en meb tíð og tíma læmm vib þab tungumál, sem í kringum okkur er um munn haft, ef svo má ab orbi kveba. Jafn ánægjulegt og þab er ab hlýba á góba framsögn texta, er jafn ergilegt að hlusta á lélega framsögn. Oft hef ég þurft ab neyb- ast til ab hlýba á kraftlausan og óskýran framburb flytjenda. Hlust- andinn á fulla kröfu á, ab þab sem honum er bobib í formi talabs orbs, heyrist. Illt þætti, ef bók væri þab ógreinilega prentub, ab ólæsi- legt væri annab hvert orb eba meira. Talab orb er miblun, rétt eins og hib ritaba. Ef vib flytjum eitthvert efni í fjölmibli eba í áheyrendasal, verb- Menn, sem hafa frosib fastir í fortíð- inni og dagab þar uppi, eru harla ömurleg fyrirbæri. Guðmundi mibjumanni er mjög í nöp við .R-listann. Skrif Helga Hjörvar út af strætisvagnafargjöld- unum fannst honum því mikill fagnabarbobskapur. Ekkert er óebli- legt vib þab þótt upp komi ágrein- ingur mebal samstarfsmanna um afstöbu til einstakra mála. En aub- vitab getur staurblindur mibjumab- ur ekki skilib þab. Gubmundur Jónas vitnar í orb Helga Hjörvar í Mbl. þann 13. sept- ember sl. Ég get á sama hátt vitnað í orb Alfrebs Þorsteinssonar, borgar- fulltrúa og flokksbróbur Gubmund- ar Jónasar (eba er þab ekki?), í Mbl. 28. september sl., en þar segir hann m.a.: „Hækkun fargjalda SVR er þrátt fyrir allt ekki meiri en svo, ab gagn- vart unglingum og eldri borgurum eru þau lang lægst á höfubborgar- svæbinu, miklu lægri en í Kópa- vogi, Hafnarfirbi og Garbabæ, þar sem flokksbræbur forsætisrábherr- ans rába ríkjum." En meira blób er í kusu Gub- mundar mibjumanns og er lítib lát á syndasukki R-listafólksins. Borgar- stjórinn „flýgur til Kína" — auðvit- VETTVANCUR um vib ab gera okkur ljóst, ab hver og einn, sem er vib fjölmiðlunar- tækib (útvarp, sjónvarp) eba í áheyrendasalnum, njóti þess sem á borb er borib. Hann er neytandi, rétt eins og þeir, sem neyta mat- væla eba annars þess, sem kaupa má fyrir fé á almennum markabi. Sá, sem flytur eitthvab fýrir al- menning eba einfaldlega fyrir nokkra félaga sína, er ekki ab tala vib sjálfan sig; þab held ég allir hljóti ab gera sér ljóst. Hann er ab bjóba fram dálítib, þótt ekki verbi meb því bót rábin á efnislegum þorsta eba sulti, heldur hib talaba orb, eba ástkæra, ylhýra málib, eins og Jónas nefndi tungu okkar. Eng- inn hefur dásamab þessa tungu viblíka og hann: ástkæra, ylhýra VETTVANGUR „Guðmundi miðjumanni er mjög í nöp við R-listann. SkrifHelga Hjörvar út af strœtisvagnafargjöldunum fannst honum því mikill fagnaðarboðskapur. Ekkert er óeðlilegt við það þótt upp komi ágreiningur með- al samstarfsmanna um af- stöðu til einstakra mála. En auðvitað getur staur- blindur miðjumaður ekki skilið það." ab einsdæmi ab íslendingur leyfi sér þab um þessar mundir — og „hópur embættismanna borgarinnar spók- ar sig á rómantískum herragarbs- hótelum í Vatnahéröbum Eng- lands". Ja, svei. Er nú nema von ab sibgæbisverðinum blöskri? En aub- vitab passar þab ekki í kramið að geta þess ab þrátt fyrir þennan þarf- lausa og ámælisverba flæking, varb risnu- og ferbakostnabur borgarinn- ar fyrstu sex mánubi ársins meira málib og allri rödd fegra. En svo fremi er þessi tunga fögur og heill- andi, að hún sé borin fram af kunnáttu og smekkvísi, einnig af tillitssemi vib þá, sem á hlýba. Sem betur fer em allmargir ágæt- ir flytjendur talabs máls mebal okk- ar, og langar mig til ab nefna örfáa þeirra, sem mér finnst að eigi þab hrós skilib. Einar Kárason rithöf- undur les og talar skýrt og hreim- fagurt mál, einnig Einar Már Gub- mundsson. Hvert orð sem þessir menn segja skilst ágætlega. Þab sama verbur ekki sagt um suma þá, sem em fengnir til ab gefa frétta- skýringar í ljósvakamiðlum okkar. Forseti okkar og biskup mæla skýrt, enda á þjóbin ekki annab skilib en ab þessir abilar tali okkar ástkæra, ylhýra mál þab vel, ab hverjum manni sé skiljanlegt. Hrabi veldur því oft, ab menn tala ekki jafn skýrt og væri, ef hæg- ar væri ab verki stabib. En sé því þannig fyrir komib af fjölmiblanna hálfu, ab ákvebnum fjölda orba skuli buna út úr sér á mínútu, til dæmis ab taka, er mönnunum aub- vitab vorkunn. en 1/3 lægri en á meban sjálfstæbis- menn rébu ríkjum. Mabur gæti nú haldib ab þab hafi alveg farib framhjá Gubmundi Jón- asi ab hans eigin flokksmenn standa ab þessu R-listafargani. Kem- ur mér þá í hug sagan af Fog gamla Sjálandsbiskupi, sem stundum var mjög utan við sig. Á efri árum var hann hvattur til þess ab kvænast. Varb hann vib því og gekk í hjóna- band meb ungri stúlku, ungfrú Pet- ersen. Morguninn eftir brúbkaupið vaknar biskup snemma, sér stúlk- una í rúminu hjá sér og segir þá: „Gub hjálpi mér. Liggið þér hérna, ungfrú Petersen?" Og sjaldan er ein báran stök. Ný- lega hljóp Siv Fribleifsdóttir, alþing- ismabur Framsóknar, útundan sér á Norðurlandarábsþingi í Kaup- mannahöfn, þar sem henni varð þab á ab fylgja sannfæringu sinni og greiddi atkvæbi meb Hjörleifi Guttormssyni og vinstri sósíalist- um. Þetta athæfi þótti íhaldsþing- manninum, Sturlu Böbvarssyni, hin mesta ógæfa. Þab gæti blátt áfram stofnab stjórnarsamstarfi íhalds og Framsóknar í brában voba, ef Siv færi ab taka upp á því ab fylgja sannfæringu sinni. Og hvab eru menn eiginlega ab böggl- Hér að framan hef ég getib ör- fárra, sem að mínum dómi flytja vel mál á opinberum vettvangi, eins og til dæmis í ljósvakafjöl- miblum. Aubvitab mætti telja marga fleiri, en ég nefni þá ekki ab sinni; læt lesendum þessarar grein- ar það eftir. Þeir eiga væntanlega sína eftirlætis flytjendur orbsins. Vissulega væri ómaksins vert ab veita þeim, sem fram úr skara um skýran framburb, einhverja vibur- kenningu. Slíkt yrbi þó einungis ab ast meb sannfæringu, þegar mikib liggur vib ab henni sé haldib afsíb- is? Svona framferbi á bara ekki ab líbast, finnst Sturlu. Þetta er nú bara eins og talab út úr mínu hjarta, gæti Gubmundur mibjumabur sagt. Hitt er svo annab mál, ab stjórnarsam- starf, sem ekki stæbi af sér sannfær- ingu Sivjar, hlýtur ab hökta á hálf- gerbum braubfótum. í leibara Tímans 1. september sl. segir m.a.: „Pólitískur rétttrúnabur hefur löngum leikið lýbræbislegar hug- myndir og þjóbir illa. Ávallt eru til hópar fólks, sem halda sig hafa öbl- ast sjálfan sannleikann og beita fyr- ir sig misjafnlega haldgóbri hug- myndafræbi til ab rába og rábskast meb náungann og ákveba hvernig hann á ab hugsa, tala og hvaba skobanir má láta í ljósi og með hvaba hætti.... Rétthugsunin felst í því í stórum dráttum ab þeir, sem hafa höndlab hana, hafa kórréttan skilning á réttum skobunum og röngum og vita upp á hár hvernig orða á hugsun." Pólitískir bókstafstrúarmenn og augnaþjónar mættu gjarnan hug- leiba þessi orb. Höfundur er fyrrverandi blabamabur. gera ab vel athugubu máli, því ab handahóf hefur oft einkennt sum- ar verblaunaveitingar upp á síb- kastib, enda vart vib öðru ab búast, þegar margir abilar standa ab slíku. Helgi Hjörvar, rithöfundur og út- varpsmabur, stofnabi til verblauna um góba framsögn í útvarpi, og kenndi hann þau við son sinn, Daba, sem andabist ungur áb ár- um. Nokkrir ágætir útvarpsmenn hlutu þessa viburkenningu, og nefni ég þó engin nöfn í því sam- bandi. En ég man, ab allir sem vib- urkenningu hlutu, áttu hana skilib. Væri ekki ástæba til ab endurnýja þessar verblaunaveitingar eba hvað þær nú heita, sem Helgi Hjörvar efndi til á sínum tíma, víst fyrir f jómm áratugum eða meira? Ég álít þab. Ég er ab vísu á móti verblauna- veitingum um alla skapaba hluti, eins og nú tíbkast svo mjög, en þegar tunga okkar á hlut ab máli, hef ég ekkert vib þab ab athuga. Kjarni máls míns er einfaldur: Gób framsögn er mikilvæg, og for- senda þess, að notið verði talabs máls á hvaba vettvangi sem er. Höfundur er kennari. Góð framsögn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.