Tíminn - 26.10.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.10.1995, Blaðsíða 1
SIMI 563 1600 STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Fimmtudagur 26. október 1995 Brautarholti 1 201. tölublað 1995 Snjóflób eyöileggur Sorp- brennsluna viö Isafjörö: Tveir menn „Ég held ab ég gjaldi frekar fyr- ir þab ab vera sjálfstæbiskona og formabur bæjarrábs fremur en ab þab sé vegna þess ab ég sé kona," segir Elsa Valgeirsdóttir formabur Verkakvennafélags- ins Snótar í Vestmannaeyjum. En hún skipabi efsta sæti á lista sjálfstæbismanna í Eyjum vib síbustu sveitarstjórnarkosning- ar. Á aðalfundi fiskvinnsludeildar VMSÍ í fyrradag, sem er fjölmenn- asta deildin innan sambandsins, gerðust þau tíðindi að hópur manna sætti sig ekki við tillögu stjórnar um að bjóða Elsu fram til formennsku í stað Karitasar Páls- dóttur sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Þess í stað var Aðal- steini Baldurssyni og Alþýðu- sluppu á ótrú- legan hátt Sorpbrennslan Funi á ísafirbi stórskemmdist í snjóflóbi í gær. Gamla stöbin í Hnífsdal er enn til og mun án efa verba tekin í notkun ab nýju. Funi er byggb- ur á svæbi þar sem vitab var úr gömlum fróbleik um snjóflób. „Fyrir guðs mildi sluppu þeir, þeir voru staddir á eina stabnum í húsinu sem ekki varð fyrir flób- inu, að ofanverbu vestast í húsinu þar sem skrifstofan mín er," sagði Þorlákur Kjartansson, vélstjóri og rekstrarstjóri Sorpbrennslunnar Funa, en hún er í Engidal, skammt frá ísafjarðarflugvelli. Flóðið fór í gegnum þrjá stein- veggi og tók megnið af húsinu og vélarnar. Stöðvarhúsið er um það bil 12 sinnum 25 metrar. Snjóflóbið fór í gegnum megnið af húsinu og ljóst ab þarna hefur orbið gífur- legt tjón. Starfsmennirnir tveir eru á aldr- inum 30-35 ára, fastir starfsmenn stöðvarinnar. Þeim var að vonum brugðið við að standa nánast við dauðans dyr og sleppa slysalaust. Svæðinu var lokað strax eftir að starfsmenn tilkynntu um flóðið og hafa skemmdir því ekki verið kannaðar ítarlega. -JBP Umframkjöt í niöursuöu- dósir? Landbúnaöarráö- herra: Hugmynd sem vert er að skoða betur Vinnsla íslensks umframkjöts í nibursubudósir sem gjöf til stríbshrjábra og fátækra í heim- inum gæti verib góbur kostur, segir Gubmundur Bjarnason, landbúnabarrábherra, og vill skoba málib. Raubi krossinn og fleiri aðilar kanna það að nýta kjöt sem ella yrði grafið og brennt. En ráðherra hefur ekki enn fengið erindi um þetta á sína skrifstofu nema hvað Hreinn Sigurðsson frá Dagstjöm- unni kom að máli við hann. Þá vantaði allar tölulegar upplýsingar. „Þetta verður auðvitað ekki í miklu magni ef þab á að vera þró- unarhjálp. Og ekki verður allur birgðavandinn, tvö þúsund tonn, settur í dósir," sagði Guðmundur Bjarnason í gær. - JBP Kirkjuþing: Vilja prest til Súbavíkur Kirkjuþing ákvab í gær ab beina þeim tilmælum til fjár- laganefndar Alþingis ab ráb- inn yrbi abstobarprestur vib ísafjarbarprestakall. „Þaö er mjög mikill skortur á prestsþjónustu á ísafirði og presturinn þar hefur alltof mik- ib á sinni könnu og það verbur að grípa þarna inní með ein- hverjum hætti," sagði Baldur Kristjánsson, biskupsritari, í samtali vib Tímann í gær. Einn- ig vantar prest á Súðavík en áætlab er að aðstobarpresturinn verði meb aðsetur á Isafirði en að hann þjóni Súðavík. -LÓA Tímamynd: G5 Erilsamur dagur hjá Slökkviliöi Reykjavíkur: Eldsvoði í Grafar- vogi Allur tiltækur mannskapur hjá Slökkvilibinu í Reykjavík var kallabur út kl. 09.53 í gærmorg- un eftir ab eldur kom upp í íbúbarhúsi vib Reinengi 21, Grafarvogi. Tilkynningin barst frá leikskóla vib hlib hússins. Húsib reyndist mannlaust en miklar skemmdir urbu af völd- um reyks og vatns. Að sögn Björns Gíslasonar varðstjóra hjá slökkviliðinu var mikill hiti í húsinu þegar komið var á vettvang og gluggar mjög dökkir. Fjórir reykkafarar fóru inni í húsið sem reyndist mann- laust. Rjúfa þurfti þak fyrir ofan svefnálmu og gekk þokkalega ab rába niðurlögum eldsins þrátt fyrir mikib rok. Eldsupptök eru talin vera í hleðslutæki fyrir borvél. Einbýlishúsib var glæ- nýtt, um 140 fermetrar og höfbu íbúarnir abeins búib í því í einn og hálfan mánub. Ab sögn varðstjóra var dagur- inn í gær óvenju erilsamur. „Við höfum eiginlega ekkert stopp- að. Tækjabíllinn var sendur í slys, brunavarnakerfi fór í gang bæbi á Borgarspítala og í Borgar- skjalasafni, eldur kom upp í ruslatunnu við Ferbaskrifstofu íslands og svo mætti áfram telja," sagbi Björn Gíslason, varbstjóri hjá Slökkviliðinu í Reykjavík í samtali vib Tímann í gær. -BÞ Slökkviliösmenn rjúfa þakib vib slökkvistarfib í Grafarvoginum í gœr. Þing VMSÍ: Flokkadrættir í fiskvinnsludeild ..... . ■ Elsa Valgeirsdóttir. bandalagsmanni frá Húsavík teflt fram gegn Elsu og bar hann sigur- orð af henni í kosningum til for- manns með 52 atkvæðum gegn 18. Elsa segist í sjálfu sér hafa verið vibbúin því að kosið yrði um for- mennskuna í deildinni og minnir á að hún hefur sjálf kvartab yfir því á síðustu þingum VMSÍ hversu lítib er um kosningar í ein- stök embætti innan hreyfingar- innar. Hún telur einnig ab and- staða sín við nýja útfærsla á hóp- bónus fiskverkafólks hafi haft þarna einhver áhrif. Þab sem af er þinginu hafa kjara- og atvinnumál verið einna fyrirferðarmest, enda þykir ein- sýnt að þingið muni taka undir samþykkt framkvæmdastjórnar- innar um ab forsendur kjara- samninga séu brostnar því óum- flýjanlegt ab segja gildandi kjara- samningum upp frá og með næstu áramótum. í ræðu sinni við upphaf þings- ins í fyrradag sagði Björn Grétar Sveinsson formaður VMSÍ að samningaöilar eigi að hefja við- ræður um nýjan kjarasamning strax að þinginu loknu. Hann sagði að dómstólar myndu ekki leysa þann hnút sem búið er að hnýta og gaf í skyn ab hann yrði bara margfalt harbari ef ekkert verður að gert. Hann gaí þess einnig að frá mars í fyrra til sama tíma í ár hefðu skuldir heimilanna aukist um 29 milljarða króna og skuldir ríkis og sveitarfélaga um 4,6 millj- arða. Hinsvegar heföu skuldir fyr- irtækja lækkaö um 13 milljarba. Björn Grétar lét að því liggja ab þarna mætti kannski sjá í hnotsk- um þá forgangsröbun sem verið hefur í notkun efnahagsbatans. Hann taldi því afar brýnt ab strax verbi snúib af þessari braut til að losa fólk úr „fátækragildmnni" og ánauð atvinnuleysis. -grh Sjá einnig bls. 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.