Tíminn - 26.10.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.10.1995, Blaðsíða 11
Fimmtudaguf 26. ofctóbér T995 11 Fangelsi ill naubsyn Haraldur Johannessen fang- elsismálastjóri sagói í ávarpi við vígsluna í fyrradag að bygging fangelsa væri iíl nauðsyn, af- brot væru hluti af samfélaginu og því miður færi þeim ekki fækkandi hér á landi frekar en annars staðar í heiminum. Hann sagði brýnt að halda áfram á þeirri þróunarbraut sem mörkuö hefði verið nú, á undanförnum árum hefði tek- ist aö rjúfa um 250 ára kyrr- stöðu. Tvær vikur í flutn- ing fyrstu fanganna — En hvenœr veröa fyrstu fangarnir vistaðir í nýbygging- untii? „Eftir tvær til þrjár vikur. Fram að þeim tíma verður námskeiðahald fyrir starfsfólk- ib, sem mun vinna í húsinu, og samhliða verða breytingar á elsta húsinu. Við erum m.a. ab koma upp heimsóknaraðstöðu fyrir fangana í nýbygging- unni," sagði fangelsismálastjóri í samtali við Tímann í gær. „Við munum síðan prufu- keyra nýja fangelsið fram aö áramótum og þá koma eflaust upp einhverjir hnökrar á starf- seminni, sem við munum reyna ab leysa." Til að byrja með verða aðeins tvær deildir teknar í notkun, en í desember bætist sú þriðja vib. Fljótlega upp úr áramótum er búist við að hægt verði að taka síöustu tvær deildirnar í notk- un. Haraldur segir að ástandið í fangelsismálum hafi verið Séb inn í fangaklefa í nýbyggingunni. fremur slæmt frá 1991. „Við höfum verið með mjög langan biðlista, um 200 manns. Fang- elsin hafi verið fullnýtt, en það hefur ekki dugað til. Við reikn- um núna með að geta stytt þennan biðlista verulega með tilkomu nýja húsnæðisins og einnig með öðrum aðgerðum, s.s. vistun fanga í áfengismeð- ferð utan fangelsanna, auk þess sem dómþolar eru nú sumir hverjir í samfélagsþjónustu og svo framvegis. í dag erum við að tala uin rúmlega 20 manns sem eru ab taka út sína dóma utan fangelsisveggjanna." Ekki of flott — Aðbúnaðurinn í nýbygging- unni er mjög góður. Sumir hafa á orði að líkja megi fangaklefunum við fínustu hótelherbergi. Er þetta ekki of langt gengið? „Nei, staðlarnir hér eru hlið- stæðir þeim sem notaðir eru á Norðurlöndum. Við horfðum einkum til Noregs hvab þetta varðar. Við teljum að allur að- búnaður fanga eigi að vera í sem bestu horfi, til þess að stuðla að uppbyggingu brota- Skjöldur til minningar um framkvœmdirnar afhjúpaður. DAGBÓK |VAJ\AJUVAJU\JU\JIJM Fimmtudaqur 2é október 299. dagur ársins - 66 dagar eftir. 43. vlka Sólris kl. 08.50 sólarlag kl. 17.32 Dagurinn styttist um 7 mínutur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Vilhjálmur Árnason lögfræðing- ur er til viðtals og veitir félags- mönnum ráðgjöf þriðjudaginn 31. okt. Panta þarf tíma í s. 5528812. Vetrarfagnaður í Risinu laugar- dag 28. okt. kl. 20 til 01. Skemmti- atriöi og dans. Hjólað um Laugardalinn Hjólreiðahópurinn fer frá Fáks- húsunum við Reykjanesbraut kl. 20 í kvöld, fimmtudag. Hjólað verður út með Sundum og upp Laugardal- inn og með Suðurlandsbrautinni til baka. öllu hjólreiðafólki velkomið að slást í hópinn. Heitir fimmtudagar í Deiglunni, Akureyri Heitir fimmtudagar hefja göngu sína á ný í Deiglunni á Akureyri í kvöld. Þá munu hagyrðingar leiða saman skáldfáka sína undir styrkri stjórn Málmfríðar Sigurðardóttur. Hagyrðingarnir eru að þessu sinni Erla Guðjónsdóttir frá Seyðisfirði, Jóhannes Sigfússon frá Gunnars- stöðum í Þistilfirði og Friðrik Stein- grímsson úr Mývatnssveit. Hörður Kristinsson leikur á harmonikku og Steinunn Sigurðardóttir les upp. Dagskráin hefst kl. 20.30 og aö- gangur er ókeypis og öllum heimill. Dagur og Gilfélagið standa að Hag- yrðingakvöldinu. Ævíntýra-Kringlan: Trúir þú á álfasögur? í dag kl. 17 í Ævintýra-Kringl- unni ætlar Ólöf Sverrisdóttir leik- kona að tala viö börnin um álfa og huldufólk og segja þeim frá þjóð- sögum okkar. Einnig ætlar hún að lesa eina þjóðsögu. Allir krakkar, sem koma í Ævin- týra- Kringluna í dag, fá ókeypis miða á leikritið Bétveir, sem Furðu- leikhúsið frumsýnir um helgina í Tjarnarbíói. Þetta tilboð gildir bara í dag, svo nú er um aö gera að drífa sig í Ævintýra-Kringluna. Þar er alltaf Iíf og fjör og foreldrarnir geta verslað í rólegheitum á meðan krakkarnir una sér þar í góðu yfir- læti. í Ævintýra- Kringlunni fá krakkarnir að spreyta sig á mynd- list, leiklist, dansi, söng og mörgu öðru. Ævintýra-Kringlan er á þriðju hæð í Kringlunni og er opin alla virka daga frá kl. 14 til 18.30 og laugardaga frá kl. 10 til 16. Karl Jóhann jónsson sýnir viö Hamarinn Laugardaginn 28. okt. opnar Karl Jóhann Jónsson myndlistarsýningu í sýningarsalnum Við Hamarinn, Strandgötu 50 í Hafnarfiröi. Karl lauk námi frá MHÍ 1993 og hefur tekið þátt í 5 samsýningum, en þetta er hans fyrsta einkasýning. mannsins í stað þess að brjóta hann niður. Við teljum að um- hverfi fangelsis hafi stóru hlut- verki að gegna í þessum efn- um." — Má segja að aðbúnaðurinn í nýja fangelsinu verði með því besta sem gerist í heiminum? „Já, ég tel það. Annars er það alltaf matsatriði." Dregib úr stroki Aðspurður um glerið í rimla- lausu gluggunum segir Harald- ur að hægt sé að brjóta það, en mikið þurfi til. Hann segir aldr- ei hægt að útiloka strok, þótt mjög hafi verið vandað til ör- yggisbúnaðar nú. „Það hefur dregib verulega úr stroki úr ís- lenskum fangelsum frá 1993, aðallega vegna þess að við breyttum starfsháttum starfs- manna. Öryggisbúnaðurinn var einnig aukinn, en aðalvanda- málið var úreltir starfshættir." Haraldur segir að hlutverki fangavarðanna hafi verið breytt, meiri og ríkari skyldur hafi verið lagðar á herðar þeirra en áður þekktist og það hafi skilað sér mjög vel. Hann bend- ir á ab nánast sé sama hve strangar örygggiskröfur séu, þab sé aldrei hægt að fyrir- byggja strok. „Við höfum í stað þess að múra menn inni frekar viljað hafa aðbúnaðinn og að- stæður afslöppuð, þrátt fyrir að við getum í stabinn reiknað með einhverjum brotthlaup- um. Slíkt er tekið með í reikn- inginn." Brýnt ab byggja í Reykjavík — Að lokum, telurðu vistunar- ástand í fangelsismálum orðið viðunandi nú, með tilkomu nýju byggingarinnar á Litla-Hrauni? „Já, ég myndi segja ab ástand fangelsismála á íslandi í dag væri í mjög góðu horfi. Ekki bara vegna bygginga, heldur einnig breyttra starfshátta, þeirrar stefnu sem unnið hefur verið eftir. Við emm ekki leng- ur eftirbátar frænda okkar á Norðurlöndunum og þeir hafa getað lært af okkur upp á síð- kastið. Stóra málið er núna að reisa fangelsisbyggingu á höf- uðborgarsvæðinu til að við get- um tekið Síðumúlann og Hegn- ingarhúsið úr notkun. Því fyrr, því betra," Björn Þorláksson Flest verkin eru unnin með akryl á striga og er myndefnið af ýmsum toga: portrett, pöddur og regn í leit að sjálfsímynd, auk þess sem sokkar koma við sögu. Sýningin er opin frá 14-18 alla daga nema mánudaga og stendur til 12. nóv. Náttúruverndarmerki 1995 Út er komiö fimmta náttúru- verndarmerki Náttúruverndarráðs. Á merkinu er mynd af hávellum með Snæfellsjökuí í baksýn. Mynd- in er eftir enska listakonu, Hilary Burn. Hún hefur m.a. unnið við að myndskreyta handbækur með dýramyndum. Allur ágóði af sölu merkjanna og eftirprentunar, sem einungis er prentuð í 200 eintökum, rennur til Friðlýsingarsjóðs Náttúruverndar- ráðs, sem stofnaöur var árið 1974. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að fræðslu um náttúruvernd og auð- velda friðlýsingu lands. Náttúruverndarmerkið og eftir- prentunin eru til sölu á skrifstofu Náttúruverndarráðs, Hlemmi 3, 105 Reykjavík. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apðteka f Reykjavlk trá 20. tll 26. október er f Apótekl Austurbæjar og Brelðholts apótekl. Þaó apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eltt vðrsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum. Upp- lýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar (sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvarl 681041. Hafnarfjðrður: Apótek Norðuibæjar, Mlóvangi 41, er oplð mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 61600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kt. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl.11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. okt. 1995 Mánabargreibslur Elli/örorkulifeyrir (grunnliTeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeynsþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 bams 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/feöralaun v/1 bams 1.048 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja bama eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibsfur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 25. Okt. 1995 kl. 10,53 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 64,08 64,26 64,17 Sterlingspund ....101,27 101,53 101,40 Kanadadollar 46,85 47,03 46,94 Dðnsk króna ....11,832 11,870 11,851 Norsk króna ... 10,391 10,425 10,408 Sænsk króna 9,676 9,710 9,693 Finnskt mark ....15,249 15,301 15,275 Franskur franki ....13,084 13,128 13,106 Belgfskur franki ....2,2348 2,2424 2,2386 Svissneskurfrankl. 56,41 56,59 56,50 Hollenskt gyllini 41,04 41,18 41,11 Þýsktmark 45,98 46,10 46,04 ítölsklfra „0,03961 0,03979 0,03970 Austurrfskursch 6,530 6,554 6,542 Portúg. escudo ....0,4344 0,4362 0,4353 Spánskur peseti ....0,5284 0,5306 0,5295 Japanskt yen ....0,6362 0,6382 0,6372 írskt pund ....103,88 104,30 104,09 Sérst. dráttarr 96,73 96,54 ECU-Evrópumynt 83,99 84,29 84,14 Grfsk drakma ....0,2780 0,2789 0,2784 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.