Tíminn - 26.10.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.10.1995, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 26. október 1995 Kristján Cunnarsson, formaöur Verkalýös- og sjómannafélags Kefla- víkur og nágrennis: Leitum allra leiöa til að losna við samninginn „Þaö á skilyrðislaust aö leita allra leiöa til aö losna undan þessum samningum. Ef þaö gengur ekki á forsendum samningsins, þá brjótumst viö út úr þeim meö styrk og sam- stööu verkalýöshreyfingar- innar/' segir Kristján G. Gunnarsson, formaöur Verka- Iýös- og sjómannafélags Kefla- víkur og nágrennis. Hann segir aö langlundargeö Eiríkur Stefánsson, formabur Verkalýbs-og sjómannafélags Fáskrúbsfjarbar: Fólk krefst hlutdeildar í hagnaói „Ég er fylgjandi því aö þaö veröi sótt fram vegna þess aö hagnaöur fyrirtækja í árs- reikningum er svo gífurlegur og hann verbur aö komast til fólksins," segir Eiríkur Stef- ánsson formaöur Verkalýös- og sjómannafélags Fáskrúbs- fjarbar. Hann segir aö staöan hjá fólki sé oröinn slík aö þaö sé aö gefast upp og þessvegna muni þaö ekki þurfa aö hugsa sig um tvisvar til aö fara t.d. í mánaöar verkfall til ab fylgja kröfum sínum eftir. Hann segir að þótt kröfugerö 18. þings Verkamannasam- bandsins sé enn ómótuö þá sé ljóst aö hún muni taka miö af þeim hagnaöi sem verið hefur hjá fyrirtækjunum. Sem dæmi um hagnaöinn nefnir Eiríkur aö hann sé allt aö 700-800 miljón- ir kr. hjá þeim stærstu. Hann telur þaö alveg ljóst aö launa- fólk sem er meö undir 80 þús. krónur á mánuöi muni ekki bíöa til áramóta á næsta ári eftir því aö fá hlutdeild í þeim „gengdarlausa" hagnaöi fyrir- tækja, svo ekki sé talað um þaö sem aðrir hópar hafa verið aö skammta sér í launahækkunum. Eiríkur telur aö þaö sé búið aö vekja upp töluverðar væntingar meöal verkafólks og því veröur aö sækja verulegar launahækk- anir viö næstu samningagerð. Aö öðrum kosti muni þeir samningar ekki veröa sam- þykktir í félögunum. Hann er jafnframt á því aö það sé meiri slagkraftur meöal verkafólks til aö sækja fram til betri kjara en var um síðustu áramót. Þaö helgast m.a. af því að þaö hefur hallab æ meira á lágtekjufólkiö frá því í febrúar sl. mibað viö abra samfélagshópa svo ekki sé talað um hina daglegu lífsbar- áttu sem veröur sífellt erfiðari. -grh launafólks sé þrotið eftir aö hafa sýnt mikla ábyrgð í kjarasamn- ingum á undanförnum árum. Sú ábyrgö sé meira aö segja við- urkennd bæði af atvinnurek- endum og stjórnvöldum. Aftur á móti sé ljóst að aðrir hópar hafa ekki sýnt sömu ábyrgð og þá sérstaklega þeir sem sömdu um kaup og kjör eftir aö skrifaö haföi veriö undir samninga á al- mennum markaði í feb. sl. „öll laun sem eru fyrir neöan 100 þús. krónur á mánubi eru léleg iaun. Mibaö vib þab sem þessir hálaunahópar hafa getab skammtab sér ab undanförnu, þá er eitthvab undir koddanum og þab þurfum vib ab fá," segir Valdimar Gubmarsson, formabur Alþýbusambands Norburlands. Hann telur raunhæft aö verkafólk krefjist þess aö lægstu kauptaxtar verði hækkaðir um allt að 20 þús. krónur á mánuði, miðað við það sem aðrir hópar hafa verið skammta sér í á árinu. Hann minn- ir á aö á síðasta VMSÍ-þingi fyrir tveimur árum, hefði veriö rætt um „Samningarnir hafa veriö margbrotnir og siöferöislegar forsendur þeirra eru brostn- ar," segir Ingibjörg Sigtryggs- dóttir fulltrúi Verkalýösfélags- ins Þórs á Selfossi. Stjórn og trúnaðarmannaráð félagsins hefur fengiö heimild félagsfundar til að segja kjara- samningunum upp frá og meö næstu áramótum. Ingibjörg tel- ur einsýnt aö meiri slagkraftur sé innan verkalýðshreyfingar til aö sækja fram til bættra kjara heldur en var t.d. viö síðustu áramót. Það helgast m.a. af þeirri reibi sem er meðal verka- „Viö höfum aldrei oröiö varir viö önnur eins viðbrögð og aðra eins heift og reibi meðal launa- fólks. Þannig aö ég er þess full- viss að fólk er reiöubúið til að brjótast undan þessum samn- ingum og jafnvel beita valdi," segir Kristján. Hann segir aö aöildarfélög innan VMSÍ munu krefjast hækkunar launa viö næstu samningagerð, enda hefur þaö að lægstu taxtalaun þyrftu að hækka úr 45 þús. kr. á mánuði í 75 þúsund kr. Valdimar telur að það sé kannski óskhyggja að ætla að hægt verði að hækka lægstu launin upp í 100 þús. í þessari lotu. Formaöur ASN telur jafnframt að meiri slagkraftur sé meðal verka- fólks um þessar mundir til að krefj- ast betri kjara og hækkunar lægstu launa, en var t.d. um síðustu árta- mót. Það veldur mestu þau von- brigði og meintu svik sem það telur sig hafa oröið fyrir frá því það sam- þykkti núgildandi samninga sl. vor. Af þeim sökum kunni það að vera meira en reiöubúið til átaka vegna komib í launahækkunum hjá öðrum hópum aö þaö er svig- rúm til aö bæta kjör þeirra lægstlaunuöu. Af þeim sökum sé ljóst að kröfur verkalýðs- hreyfingarinnar munu veröa verulegar. -grh þess að þaö hefur engu að tapa en allt að vinna. „Það er verið að birta töflu eftir töflu hjá hinum og þessum hópum sem sýna allt að 5-6 milljón króna árstekjur. Þegar fólk sem er með 40- 70 þús. kr. mánuði sér þetta þá því nóg boðiö," segir Valdimar Guð- marsson formaður ASN. -grh fólks út af kjörunum og þá ekki síst hvernig farið hefur verið með þaö á undanförnum miss- erum. Hún segir að verkafólk muni krefjast þess aö fá sömu kjara- bætur og þeir hærra launuðu hafa fengið í ár. Ingibjörg sagð- ist ekki vilja tjá sig nánar aö svo stöddu hverjar kröfur verkalýös- hreyfingin muni gera á hendur atvinnurekendum. Verið sé aö ræöa þennan þátt mála á þing- inu og því ekki við hæfi aö út- tala sig um þab á meðan. -grh Sagt var... Sautján sortir kllkka ekki „...maður er hættur ab sjá venjuleg- an almenning á athyglisverðustu opnunum (myndlistarsýninga) í Reykjavík og nágrenni. Það er eins og eitthvaö annað en hreina mynd- list þurfi til að trekkja fólk á sýningar. Ef ekki er ilmandi kaffi- og kökulykt lætur hinn venjulegi íslendingur varla sjá sig á þeim vettvangi ótil- neyddur." Skrifar Halldór Björn Runólfsson list- fræbingur í Alþýöubla&ib um áhuga- leysi almennings á myndlistarsýning- um. Skyldi rétt vera ab kökulyktina eina vanti til ab vekja upp almennan áhuga á íslenskri myndlist? Krossferb Hrafns heldur áfram „Vaxtaflónið rankar úr rotinu" Fyrirsögn á leibara Alþýbublabsins. Heimilin litlar verksmibjur „Becker segir, svo stiklab sé á stóru, aö heimilin séu í raun litlar verk- smiðjur, sem veiti þýðingarmikla þjónustu, jafnvel í iðnvæddum ríkj- um. Þar fer fram barnauppeldi og matargerð, hlynnt er ab sjúkum og öldrubum og svo mætti lengi telja." Mogginn í gær gerir úttekt á skobun- um hagfræbiprófessorsins Cary S. Bec- ker. Þab er annars spurning hvab ab- hlynning sjúkra og barnauppeldi á skylt vib verksmibjur. Margbrotib og stórbrotib „Hvíldarlaus ferb inní drauminn er margbrotið verk og stundum stór- brotib ... Stundum eru vinnubrögö skáldsins svo markviss aö engu er lík- ara en þab sé ab greina eigið verk." Bókmenntarýnir Moggans um smá- sagnasafn ritstjóra síns og Ijóbskáldsins Matthíasar Johannesen. Ekki fleiri orb um þab. Betrl þjálfun? „Allir eru sammála um ab lögregu- mennirnnir frá Selfossi hafi brugöist rétt vib og tekib hárrétta ákvörðun en þeir hættu beinni eftirför laugar- daginn afdrifaríka. En margir lög- reglumenn hafa bent á ab þessir sömu lögreglumenn, betur þjálfaðir og á öflugri lögreglubifreib, heföu ekki hætt eftirför." Runólfur Þórhallsson lögreglumabur bendir í Mogganum á ab menntun og þjálfun lögreglunnar sé ábótavant. í pottinum í gær leyndi sér ekki aö framsóknarmönnum úr Reykjavík var mörgum heitt í hamsi eftir hádegisveröarfund sem nýr þingmaöur þeirra, Ólaf- ur Örn Haraldsson, bauð til í vikunni. Á fundinum átti aö ræöa um störf og stefnu ríkisstjórnar- innar og í því skyni var þar mættur enginn annar en varafor- maöur Sjálfstæöisflokksins. Þótti mörgum Framsóknarmönnnum sem nýi þingmaöurinn heföi ekki stabiö sig sem skyldi... • Á rábstefnu Félags stjórnmála- fræbinga sem haldin var um síö- ustu helgi voru mættir margir forkólfar atvinnulífsins. Á ráö- stefnunni spunnust líflegar um- ræbur um stefnu ríkisstjórnarinn- ar. Þaö vakti mikla athygli ráö- stefnugesta þegar Vilhjálmur Egilsson, alþingismaöur og for- maöur Verslunarráös, fór f hita leiksins aö lofsyngja nýja búvöru- samninginn sem hann sagöi fela í sér stórkostlega stefnubreytingu í frjálsræöisátt. Lofræöa Vil- hjálms hófst eftir aö Gylfi Arn- björnsson hagfræöingur ASÍ spuröi hann hvort hann ætli aö greiöa búvörusamningnum at- kvæbi sitt... tltvarpsstjóri toafr® umlfsötonarbe!ð" sxer aö lrt» V*. Ö ^ þetui • svona “,ariasí^avM»S'''!rV' 1 -AarlailS I ^tv&rpl. ÞMFÁOMkX- | '\MGSLJÓSI!, Valdimar Gubmarsson formabur Alþýbusambands Norburlands: 20 þús. kr. hækkun Ingibjörg Sigtryggsdóttir, Þór Selfossi: Mikil reibi meöal fólks

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.