Tíminn - 27.10.1995, Page 3
Föstudagur 27. október 1995
3
Isafjöröur:
Áfall Og
vonbrigði
Á ísafiröi var mikill óhugur í
fólki í gær og ljóst aö efasemd-
ir hafa vaknaö um framtíöar-
búsetu hjá mörgum. íbúi á ísa-
firöi sagöi aö fólk væri mjög
slegiö, áfalliö heföi veriö æriö
eftir Súöavíkurhamfarirnar
þótt þetta bættist ekki viö.
„Menn upplifa þetta fyrst og
fremst sem áfall og von-
brigöi/' sagöi viömælandi
blaösins sem ekki vildi láta
nafns síns getiö.
Nokkur hús voru rýmd á ísa-
firöi þegar Veðurstofan spáöi
óveðrinu fyrr í vikunni en fólk
hefur haldið stillingu sinni og
ekki leitað úr þeim húsum sem
talin eru utan hættusvæðis,
þrátt fyrir að snjóflóðið á Flat-
eyri hafi farið miklu neðar en
heimildir eru áður um. Urðar-
vegur, Hlíðarvegur og Selja-
landsvegur eru þær götur sem
hæst standa á ísafirði. -BÞ
18. þing VMSÍ:
Bænastund
vegna
snjóflóðsins
Þingfulltrúar á 18. þingi
Verkamannasambands Is-
Iands sameinuðust í tveggja
mínútna bæn kl. 11 í gær-
morgun vegna þeirra hörmu-
legra atburöa sem uröu á Flat-
eyri í fyrrinótt. Þingfundi var
síöan frestaö í hálfa klukku-
stund.
Eftir hádegi hélt Edda Rós
Karlsdóttir hagfræðingur erindi
þar sem hún bar saman lífskjör
á íslandi og í Danmörku. En
eins og kunnugt er þá hefur
margt fólk leitaö fyrir sér um
störf erlendis og þá einkum í
Danmörku þar sem fólk fær
mun hærri laun en tíðkast hér-
lendis fyrir sömu vinnu.
Við setningu þingsins kom
m.a. fram hjá Birni Grétari
Sveinssyni formanni VMSÍ að
framtíðarsýnin í kjara- og
launabaráttunni væri að tryggja
launafólki sambærileg laun og
afkomu og er t.d. í Danmörku,
Svíþjóö og Noregi. í þeim efn-
um lagði hann áherslu á kaup-
mátt, lengd vinnutíma, félags-
leg réttindi og aðra þætti vel-
ferðarkerfisins. Björn Grétar
sagði að það mætti ekki taka
langan tíma að ná þessum
markmiðum til hagsbóta fyrir
fjölskyldur og heimilin í land-
inu. -grh
Sjofloðið og hættumörkin. Punktalinan
sýnir hvar hættumatið dregur mörkin,
en sjóflóðahætta átti ab vera ofna við
línuna. Óbrotna línan sýnir hvernig
flóðib féll í raun og veru.
Drög oð nýju hœttumati, sem gerö voru í sumar, sýna oð húsin sem fóru undir flóöib séu á
öruggu svceöi. Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins:
Tel útilokab að hægt sé
ab spá um hluti sem þessa
Húsin 17 sem lentu í snjóflóö-
inu voru á svæöi sem eru ekki
á hættusvæöi samkvæmt
gildandi hættumati fyrir Flat-
eyri frá 1990 — né heldur í
tillögu aö endurskoöuöu
hættumati, sem nú er komiö
til skipulagsstjóra ríkisins og
félagsmálaráöherra. Þetta
mat var unniö í sumar af
Verkfræöistofu Siglufjaröar
fyrir Ofanflóöanefnd. Varnar-
búnaöur sem geröur hefur
veriö fyrir ofan þorpiö kom
aö engum notum.
„Ég er afskaplega hræddur um
ab hér sannist enn og aftur aö
þrátt fyrir alla okkar þekkingu
og kunnáttu er þetta ekki nógu
löng saga sem við höfum ab
byggja á. Ég sé ekki að nokkrum
manni sé mögulegt aö spá fyrir
um svona nokkuð. Ég tel að vel
hafi verið vandað til þessarar
endurskoðunar, en áreiðanlega
þekkjum við náttúruöflin ekki
til neinnar hlítar," sagði Stefán
Thors, skipulagsstjóri ríkisins í
samtali við Tímann í gær.
Margir benda á þéttari byggð
Tókst aö halda rafmagni á stœrstum hluta Flateyrar meö díselvélaframleiöslu:
Abalspennistöb Orkubúsins
eybilagbist í snjóflóbinu
„Ég hef aldrei oröiö vitni aö
annarri eins eyöileggingu á lín-
unum og gerst hefur ab þessu
sinni," sagöi Kristján Haralds-
son, framkvæmdastjóri Orku-
bús Vestfjarba í gær.
Orkubúi Vestfjarða tókst vel að
halda rafmagni í húsum í neðri
hluta Flateyrar í gær. Þar eru tvær
dísilvélar sem eru niðri á eyrinni
og skemmdust því ekki. Kristján
Haraldsson Orkubússtjóri sagði í
samtali við Tímann í gær að hins
vegar hefði aöallspennistöö Orkú-
búsins skemmst í flóöinu, en það
þýddi að rafmagnslaust væri í hús-
um í ofanverðu þorpinu. Unnið
var í gær að því að leiða rafkapla
ofanjaröar til að fá hita í húsin.
Ekki væri reiknað með að fólk
flytti inn í þau á næstu dögum.
Línuflokkar voru í gær aö vinna
við viðgerðir á sveitalínum í Dýra-
firöi og Önundárfiröi við hin
verstu skilyrði. Aðalvandamáliö
er hins vegar að stofnlínunarnar
tvær, aöalorkuflutningslínumar,
eru mjög illa famar, mikið brotn-
ar bæði í Arnarfiröi og Önundar-
firbi.
„Við erum núna að fá fréttir af
ástandinu. Þetta er geysilegur
fjöldi af staurum sem eru farnir. í
stærri línunni okkar eru fimmtán
tvístæður í það minnsta farnar í
Arnarfirði og níu í Öndunarfiröi. í
minni línunni, sem er eldri, eru
að minnsta kosti 30 staurar famir
í Arnarfirði og 14 í Önundarfiröi.
Við sjáum ekki fram á aö við ná-
um orku frá Mjólkárvirkjun hing-
að fyrr en í fyrsta lagi einhvern-
tíma í næstu viku og meöan ríkir
skömmtunarástand á orkusvæð-
inu," sagði Kristján Haraldsson.
Hann sagði aö ástandið kæmi
auðvitað afar illa við fólk og fyrir-
tæki. -JBP
á fullkomlega öruggum bygg-
ingareitum í þorpum landsins
til að auka öryggi fólksins. Stef-
án segir að það eigi sér söguleg-
ar skýringar ab það er ekki gert,
það hafi sýnt sig að fólk vill
hafa rýmra um sig í þorpunum.
Blokkir sem byggðar voru á veg-
um Húsnæðisstofnunar á átt-
unda áratugnum eigi hreinlega
ekki við í þessu umhverfi.
„En það má frekar spyrja sig
hvers vegna ekki var byggt inni
í Önundarfirði í landi Holts.
Eftir á að hyggja hafa margir
staðir byggst þrátt fyrir yfirvof-
andi hættu og sóíarleysi. En
alltaf geta menn veriö vitrir eft-
ir á," sagbi Stefán Thors.
Nýtt aöalskipulag fyrir Flat-
eyri hefur verið í vinnslu síð-
ustu 7-8 árin. Ekki hefur náðst
að ganga frá því endanlega. Það
var ekki endanlega frágengið að
sögn Stefáns Thors vegna þess
að þar átti eftir aö ákveða end-
anlega varnarvirkin. Komnir
voru varnargarðar upp í hálfa
hæð, búið að lengja annan
þeirra og loka spíssinum og þá
var gert ráb fyrir netum uppi í
fjallinu, en bíða átti meb að
ákveða endanlega aðalskipulag-
ið þangab til nýja hættumatið
lægi fyrir. -JBP