Tíminn - 16.11.1995, Page 1

Tíminn - 16.11.1995, Page 1
* * 588 55 22 79. árgangur wwrörói/ arþega og hjólastólabflar STOFNAÐUR 1917 Fimmtudagur 16. nóvember 1995 216. tölublað 1995 Stutt í stóru tíöindin um Hvalfjaröargöngin. Cylfi Þóröarson: Samningar eru að kom- ast í höfn „Þa& er verið ab vinna ab þessu mjög ákvebib og stutt í þab ab vib munum tilkynna um fram- kvæmdir vib göngin," sagbi Gylfi Þórbarson, forstjóri Sementsverk- smibjunnar á Akranesi og einn af fyrirsvarsmönnum Spalar hf., sem vinnur ab framgangi jarb- ganga undir Hvalfjörbinn. Ásamt Gylfa hefur Stefán Reynir Kristinsson, fjármálastjóri hjá ís- lenska járnblendifélaginu, verið í fararbroddi í undirbúningsvinn- unni. „Það er verið að klára ýmsa samn- , inga, ná endunum saman. Þetta eru tuttugu flóknir samningar sem grípa hver inn í annan, allt verður þetta að ganga upp," sagöi Gylfi Þórðarson. -JBP marksverð sem var 349 kr. á kg. á ósnyrtu pokunum en dæmi munu um að verð hafi farið allt niður í 244 kr. á kg. „Ég reikna með að það verði töluverð neysluaukning á kinda- kjöti vegna þess að átakið gekk svona hratt fyrir sig og varan fór beint til neytenda. Kjötið fer í frystikistuna og síöan er það borð- að. Að einhverju leyti frestar svona aðgerð þó vissulega birgðavandan- um en þetta var fyrst og fremst varnaraðgerö, við urðum að gera eitthvað. Úr því að við þurftum að fara út í þessa hluti á annað borð erum við mjög ánægð með hvemig til tókst." -BÞ Fundur var haldinn meb sjóbs- stjórn á Flateyri í fyrradag þar sem gengib var frá starfsreglum fyrir sjóbsstjórnina. Kjarninn í starfsreglum sjóðsins er að söfnunarfénu verði aðallega varið til ab styrkja einstaklinga og fjölskyldur sem hafa oröið fyrir fjárhagslegu, andlegu og félags- legu tjóni vegna snjóflóðanna enda veröi tjónið ekki bætt af öðrum ab sögn Haröar Einarsson- Siguröur Ingvarsson, formab- ur Alþýbusambands Austur- lands, og varaformabur Verka- lýðsfélagsins Árvakurs á Eski- firbi segir aö 6% launarétting til handa láglaunafólki geti verib vibmiöunarstærb í vib- ræbum verkalýbshreyfingar viö atvinnurekendur. Hann býst hinsvegar ekki vib því ab hægt verbi ab ná miklu fram vib atvinnurekendur án átaka. Á fjölmennum fundi í Verka- lýðsfélaginu Árvakri sl. mánu- dag var skorab á fulltrúa ASÍ í launanefnd að leita allra leiða ar, formanns sjóðsstjórnar. Hann segir að einnig þurfi að huga að þeim sem orbið hafi fyrir óbeinu tjóni af völdum snjóflóðsins sem og styðja við samfélagsleg verk- efni á Flateyri eftir því sem þykir samræmast tilgangi landssöfnun- arinnar. Hörður segir að ekki hafi veriö tekin afstaða til þess hvort það muni hafa áhrif á úthlutun styrkja hvort fólk vilji flytja burt til að ná fram launaieiðréttingu á launum almenns verkafólks til samræmis við þær launabreyt- ingar sem orbið hafa í kjara- samningum og lagasetningu frá feb. sl. Ef ekki tekst að ná fram „viðeigandi" launabreytingum var stjórn- og trúnaðarmanna- ráði félagsins falið að segja upp samningum, þannig að þeir verði lausir 1. janúar nk. Áuk þess skoraði fundurinn á launa- nefnd að ganga eftir því að stab- ið verði^ við yfirlýsingu ríkis- stjórnar frá 20. feb. sl. Formaður ASA segir að frá þriðja ársfjóröungi 1991 fram til eða búa áfram á Flateyri. „Það veröur bara metið í einstökum til- fellum og auðvitað verða afskap- lega mörg matsatriði sem kemur til með að reyna á í þessu." Peningarnir eru ekki ætlaðir til neins konar framkvæmda á Flat- eyri. Hörður segir fólkiö bera sig vel en greiddar hafi verið út neyð- arbætur til þeirra sem frést hefur ab standi mjög illa hjá. dagsins í dag séu bæði opinberir starfsmenn og bankamenn komnir 6% framúr verkafólki í aðildarfélögum Verkamanna- sambands Islands. Hann segist ekki trúa því að abrar stéttir mundu fara fram á samskonar launahækkanir, ef láglaunafólk fengi 6% launaleiöréttingu. Ef það gengur hinsvegar ekki eftir, telur Sigurður að þá sé ekkert að marka yfirlýsingar um launa- jöfnuö í landinu og um leið endanleg staðfesting á því sem gerðist eftir að skrifað var undir kjarasamninga á almennum markaði í feb. sl. Sigurður minnir jafnframt á að Davíö Oddsson forsætisráð- herra hefði sagt í tengslum við gerð febrúarsamninganna aö ef einhver efnahagsbati yrði á ár- inu, þá mundi hann m.a. verða notaður til að brúa það tekjutap sem ríkissjóður yrði fyrir vegna afnáms tvísköttunai á lífeyri. En afnám tvísköttunar átti að lækka skattleysismörkin. Þrátt fyrir efnahagsbatann, en tekjur ríkisins á þessu ári eru áætlaðar 2,3 milljörðum meiri en gert var ráð fyrir, áforma stjórnvöld að hækka skattleysismörkin ab raungildi samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir næsta ár. Því vill verkalýðshreyfingin ekki una og krefst þess að forsætisráðherra standi við fyrri yfirlýsingar í þessum efnum. -grh Varab vi5 Man- sjúríu-sveppate Undanfarna mánubi hafa margir íslendingar neytt Man- sjúríu- sveppatesins. Sveppa- teib er afurb svepps sem dreift hefur verib endurgjaldslaust milli manna. Ólafur Guðlaugsson læknir á Landspítalanum hefur í sam- vinnu við Hollustuvernd ríkis- ins og sýkladeild Landspítalans ræktað sveppavökvann og kynnt sér ítarlega það sem skrif- aö hefur verið um áhrif hans í erlendum tímaritum. Hér reyndist vera á ferðinni ger- sveppur af tegundinni Sacc- horymyces cerevisiae. Sveppur- inn er skyldur sveppnum Cand- ida sem er velþekktur sjúkdóms- valdur í mönnum og margir telja sig hafa óþol gegn. I ljósi þessa þykir Landlæknis- embættinu full ástæba til að vara við neyslu þessa vökva. Á það sérstaklega við um sjúk- linga meb ónæmisbælandi sjúk- dóma svo sem krabbamein og sjúklinga á ónæmisbælandi lyfj- um. ■ Ekki veriö tekin afstaöa til þess hvort úthlutun söfnunarfjárins taki miö afþví hvort Flateyringar vilji fara eöa vera: Byrjaö aö greiöa neyöarbætur Söluátak á lambakjöti lokiö: 6001. seld á tveimur vikum Söluátaki á lambakjöti er lokib. Kristín Kalmansdóttir, starfs- mabur markabsrábs kindakjöts, segir átakib hafa heppnast öllum vonum framar, búist hafi verib vib ab mun lengri tíma tæki ab selja þau 600 tonn af ársgömlum umframbirgbum en raunin var á: allt seldist upp á hálfum mánubi. Kristín segir viðtökur kaup- manna og neytenda hafa verið frá- bærar. Söluhópurinn hafi sett upp ákveðiö viðmiðunarverö eða há- _ _ m m ^ ^ mm 0 mm TlíTlOITiynd ClS naieiujao og amemo gleymdist ekki þegar Snorri Óskarsson í Betel í Eyjum bobabi háskólastúdentum fagnabarer- indib í gær og atti um leib kappi vib Davíb Þór jónsson, gubfrœbinema og górillu, um böl eba blessun sértrúarsafnaba. Hiti var í mönnum og stúdentar trobfylltu saiinn þar sem Snorri reif blöb úr heilagri ritningu til ab leggja áherslu á þá vanvirbu sem fólst í tiliögu Davíbs um ab lesa Biblíuna sem vísinda- rit og gera sér þá um leib grein fyrir fjölda mótsagna sem hann segir íhenni vera. Formaöur Alþýöusambands Austurlands býst ekki viö miklu frá atvinnurekendum án átaka: 6% hækkun brúar bilib

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.