Tíminn - 16.11.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.11.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 16. nóvember 1995 3 Búiö aö gera allt sem hœgt er aö gera fyrir Ragnar bónda á Kvistum aö sögn landbúnaöar- ráöuneytisins: Fékk 15 milljóna kr. greiöslu fyrir eignimar áriö 1993 Ásakanir Ragnars Böðvarsson- ar, bónda aö Kvistum, í garb landbúnarrábuneytisins eiga ekki vib rök ab stybjast skv. Jóni Erlingi Jónassyni, abstob- armanni landbúnabarráb- herra. Ragnar sakar rábuneyt- ib um ab mismuna lobdýra- bændum og rýmdi því ekki hús sín í gær enda abeins meb tilmæli þess en ekki skipun ab hans sögn. Jón Erlingur segir Ragnar hafa fengib toppverb fyrir eignir sínar árib 199. Jón Erlingur segir að þessi saga teygi sig allt aftur til 1989 þegar stórfé var varið í að bjarga loödýrabændum vegna bágrar stöðu. Skuldbreytingar hafi numið allt að einum og hálfum Bensínbaráttan kann ab haröna: Essó fer í mat- vöruþjónustu „Viö lifum á ab selja bensín og veitum margs konar þjónustu. Þeir lifa á matvörusölu. Ég get alveg fullyrt ab þaö er ekki minnsta vitglóra í þessari bensínsölu þeirra, „ sagbi Þór- ólfur Árnason framkvæmda- stjóri söludeildar ESSO í gær um keppinautinn, Orkuna hf. Þórólfur sagði að hér væri að- allega um að ræða auglýsinga- mennsku af hálfu Bónus að ræða. Auðvitað gætu matvöru- kaupmenn ráðstafað hagnaði sínum að vild sinni. Hins vegar gætu þrjár litlar stöðvar aðeins náð sáralitlu af markaðnum, og þær veittu ekki þjónustu eins og Olíufélagið gerir. Við höldum áfram á sömu braut og fyrr, en munum stækka búðirnar okkar, fömm að leggja áherslu á ýmsa kælivöru og annab sem viðskiptavinum okk- ar vanhagar um og þykir gott að geta gripið hjá okkur um leið og þeir taka bensín," sagði Þórólf- ur. Hjá Orkunni hafa myndast biðraðir, einkum um síðustu helgi. Þar kom upp tæknilegt vandamál, vélbúnaöurinn hafn- aði kreditkortum og debetkort- um. Jóhannes Jónsson í Bónus sagði í gær ab hér heföi verið um ab ræða barnasjúkdóm. Fenginn hefbi verib danskur sérfræðingur til landsins og hefði hann fundið lausn á vandamálinu á mánudag að sögn Jóhannesar. Bifreiðaeigendur fagna sam- keppninni. „Þetta er nú alveg ný tilfinning fyrir bíleigendur. Þab mætti koma meira af svo góðu," sagði Runólfur Ólafsson hjá Félagi íslenskra bifreiðaeig- enda. -JBP Borgarráð hyggst fara þess á leit vib félagsmálarábherra ab hann leggi fram frumvarp um breyt- ingu á vatnalögum. Breytingin feli það í sér að sveitar- stjórnum verði gert heimilt að fella niður eða lækka holræsagjald hjá tekjulitlum elli- og örorkulífeyris- milljarði og aðeins nokkrir loð- dýrabændur hafi verið metnir án rekstrarforsendna og þar á meðal hafi verið Ragnar Böðv- arsson, bóndi á Kvistum. Árið 1993 í október hafi svo verið gengið í að klára þessi mál og bú Ragnars á ríkisjörð hafi þá verið keypt upp skv. lögum um ríkis- jarbir. Ragnar hafi gert búskap- arlokasamning við ríkið, sagt upp leigu gegn 15 milljóna kr. fjárhæð sem hafi verið topp- verð. „Það er kristaltært og það veit Ragnar að þegar þessi samn- ingur er gerður verður ábúandi að hætta búskap. Hann fékk 15 milljónir króna, örugglega yfir- metið til að koma á móts við hann," segir aðstoðarmabur Félagsmálarábuneytib hefur lagt til vib bæjarstjórn Vestur- byggbar ab hún óski eftir ab fram fari opinber rannsókn á fjármálalegri umsýslu Ólafs Arnfjörb hjá sveitarfélaginu, svo í ljós verbi leitt hvort um refsivert athæfi hafi verib ab ræba. Um er ab ræba ab Ólafur hafi oftekib milljónir króna í formi ferbakostnabar, aksturs, risnu og fleira. Kristín Björnsdóttir, forseti bæj- arstjórnar Vesturbyggöar, segir að lögfræðingur hafi verið fenginn til aö gefa álit sitt á málinu og ab því loknu verður málinu vísað til ákvarbanatöku bæjarstjórnar. Hún segir um háar fjárhæðir ab ræba, en að öðru leyti vilji hún ekki tjá sig um málib að svo komnu. í bréfi félagsmálarábuneytisins til bæjarstjórnar Vesturbyggðar, um þátt Ólafs Arnfjörö, segir að vítavert Jiafi verið af hálfu hans að reyna að koma í veg fyrir að ráðuneytib fjallaði um þetta mál í samræmi við óskir bæjarstjórnar Vesturbyggbar og að óviöeigandi hafi verið ab Ólafur, sem bæjar- stjóri Vesturbyggðar hafi sent og undirritab erindi bæjarstjórnar til ráðneytis, sem varði að stórum hluta hann persónulega, en bæj- arstjórinn lét af embætti í febrúar síðastliðnum. Árib 1994 beindu kjörnir skoð- unarmenn fjármála sveitarfélags- ins spurningum til Ólafs Arnfjörð varðandi fjármál Patrekshrepps þegum. Borgarlögmabur hefur haft það til skoðunar. í umsögn hans kemur fram ab þrátt fyrir að sum sveitarfélög veié þessum hópum af- slátt af gjöldunum sé slíkt, að mati borgarlögmanns, brot á jafnræðis- reglu og því ekki heimilt nema laga- breyting komi til. -GBK landbúnaðarráðherra. Ragnar átti að fara út 1. des- ember 1993 en fékk frest til 1. júní 1994. Síðan fékk hann aft- ur frest til 1. desember 1994. „Um þetta leyti ákveður ríkið að selja jörðina, enda ljóst að þetta gekk ekki lengur, Leitað var til- boða í jörðina og Ragnar sjálfur bauð rúmlega 3 milljónir í jörð- ina, í allan pakkann, jörðina líka. Dæmi hver fyrir sig," segir Jón Erlingur. Jörðin fór að lokum á 8-9 milljónir til nýs eiganda meb öllu. „Það mætti húðskamma okkur hér fyrir að yfirmeta eign- ir hans á sínum tíma en við er- um ekki að fela neitt í þessu. Manninum var bjargað úr heng- en hann svaraði þeim ekki nema að litlum hluta, sem reyndar er talið átöluvert af hálfu félags- málarábuneytis. Samkvæmt skýrslu skoðunar- manna, sem lögb var fram þann 8.nóvember 1994, kom fram að Ólafur Arnfjörð hafi ofreiknað eða oftekiö fé, vegna ferðakostn- aðar, greiðslu dagpeninga, greiðslu akstursreikninga, í formi eftirvinnu og greiðslu rekstrar- kostnabar við íbúbarhús Ólafs, ab Stekkum 7. Á árinu 1993 nemur upphæðin alls 2,7 milljónum króna, en reikningar fyrir þessum fjárhæðum voru flestir lagðir fram í desember 1993. Reikningana hafi Ólafur fengið greidda án þess ab fá þá uppáskrifaða frá oddvita. Það þykir ljóst að flestar þessar greibslur eru ekki í samræmi vib ráðningarsamning sveitarstjórans eða fyrirmæli sveitarstjórnar. Þá er núverandi skuldastaða Ólafs við sveitarfélagið óeðlilega há og gerir ráðneytið athugasemdir við það. Gagnrýni ráðuneytisins beinist ekki abeins aö Ólafi Arnfjörö, heldur einnig að öðrum sveitar- stjórnarmönnum og endurskoð- anda sveitarfélagsins. í fyrr- greindri skýrslu skobunarmanna segir aö í bókhaldi hreppsins úi og grúi af veitinga- og gistihúsareikn- ingum, en einstakar ferðir séu ekki gerðar upp þannig aö ekki sé hægt aö sjá hvenær, hvernig og vegna hverra kostnaöurinn verði til. Vegna þessa hafna skoðunar- menn öllum ofangreindum ferða- kostnaðarreikningum. Sam- kvæmt heimildum Tímans er þarna um milljónir króna aö ræða. Félagsmálarábuneytib gagnrýn- ir einnig löggiltan endurskoðanda sveitarfélagsins og telur hann hafa haft mjög ríkar ástæður til að gera ákveönari og alvarlegri at- hugasemdir til bæjarstjórnar Vest- urbyggðar um úrbætur á bókhaldi sveitarfélagsins og um fjármála- ingarólinni en hann fór hvergi. Ragnar er búinn ab reka málið fyrir dómstólum og tapaði því. Nú rekur hann það fyrir fjöl- miðlum og það er að okkur veg- ið. Ég sagði I gær að ef hann færi af jörðinni kæmist hann í húsin til að klára vertíðina, við ætlum ekki að eyðileggja verðmæti hans. Hann neitar enn að fara út og okkar lögfræðingur mun skrifa sýslumanni sem mun sjá um að bera Ragnar út með valdi. Það gerist væntanlega ekki fyrr en eftir nokkrar vikur og þá verður Ragnar búinn að „pelsa", sagði Jón Erlingur Jón- asson, abstobarmabur landbún- abaráðherra, við Tímann í gær. -BÞ umsýslu fyrrverandi sveitarstjóra heldur en gert var. Endurskoð- andinn hafi áritab ársreikning Patrekshrepps 1993 án nokkurs fyrirvara. Síöar hafi hins vegar komib í ljós í skýrslum hans og reyndar skoðunarmanna einnig að um bókhaldsóreiðu var að ræða hjá sveitarfélaginu, sérstak- lega hvað varðar ferbakostnað og einnig séu nokkur dæmi um fylgi- skjöl og bókhaldsgögn sem ekki standist lög. -PS Svik og prettir í landbún- abarrábuneytinu ab sögn Ragnars Böbvars- sonar: Hélt ég mætti sitja áfram „Ég var ekki búinn að fá neina tilkynningu um að ég yrði bor- inn út eftir hádegið heldur fékk ég bara áskorun frá lög- manni í skeyti. Staðan er óviss í augnablikinu," sagði Ragnar Böðvarsson bóndi á Kvisti seinnipartinn í gær þegar Tím- inn spurði hvort hann væri á förum. Ragnar segir að hann hafi ekki rift neinum samningum og það sé staðfest einhvers staðar í þing- skjölum. „Þeir stóðu ekki við orð sín að ég ætti ab fá að sitja áfram á jörðinni þótt keypt yröi af mér. Þetta var að vísu ekki bundið í skriflegum samningi en ríkis- stjórnin sem þá sat ákvað að beita sér fyrir því sem lið í lausn lobdýrabænda. Ég taldi mig hafa loforð fyrir áframhaldandi ábúð." Loðdýrabóndinn á Kvisti segist hafa verið gabbaður til að draga til baka upphaflega uppsögn sína árið 1989. Mörgum loðdýra- bændum hefði þá verið leyft ab sitja áfram þótt ríkið keypti af þeim búin. Uppsögn hans hafi legið á þessum tíma í landbúnab- arráðuneytinu en þar hafi deild- arstjóri ráðlagt sér að draga upp- sögnina til baka og sækja um að sitja áfram eftir að ríkið keypti. Ef ég hefði þekkt til vinnubragöa rábuneytisins hefbi ég örugglega ekki dregib hana skilmálalaust til baka. Þetta er upphafið að svik- unum og prettunum." Ragnar segir ennfremur að ráðuneytið hafi borið sig ólíkt að við önnur skyld mál og þeir hefðu aðeins þurft að leyfa hon- um að nýta sér kauprétt skv. ábú- endalögum. Því sé það ekki rétt sem landbúnaðrráðherra hafi sagt að allt hafi verið gert fyrir loðdýrabændur sem hægt hafi verið. - BÞ Félagsmálaráöuneytiö leggur til aö opinber rannsókn veröi gerö á fjármálaumsýslu Ólafs Arnfjörö, fyrrv. sveitarstjóra Patrekshrepps: • / Sveitarstjorinn oftekið milljónir Borgarráb: Holræsa-gjöldum breytt?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.