Tíminn - 06.12.1995, Side 3

Tíminn - 06.12.1995, Side 3
Miðvikudagur 6. desember 1995 iMH 3 Búvörulogafrumvarpiö samþykkt: Eitt hundrab og ellefu bændur gert samninga um uppkaup Frumvarp um breytingar á bú- vörulögunum var samþykkt ineð 30 atkvæbum gegn 11 á Alþingi í gær en 5 þingmenn sátu hjá og 17 voru fjarver- andi. Abur hafbi tillaga fyrri minnihluta landbúnabar- nefndar, um ab vísa frum- varpinu til ríkisstjórnarinnar, verib felld. Þingmenn stjórn- arflokkanna greiddu frum- varpinu atkvæbi ab Pétri H. Blöndal, þingmanni Sjálf- stæbisflokksins, undanskild- um er greiddi atkvæbi gegn því. Þingmenn Alþýbuflokks- ins, Þjóbvaka og Kvennalist- ans greiddu atkvæbi gegn frumvarpinu en þingmenn Al- þýbubandalagsins sátu hjá. Miklar umræbur urbu um frumvarpið í þinginu þar sem þingmenn stjórnarandstöbunn- ar og einnig nokkrir þingmenn Sjálfstæbisflokksins gagnrýndu þab frá ýmsum hliðum. Beind- ist gagnrýnin einkum að því að með þeim breytingum sem kveðið er á um muni ekki takast ab leysa vanda sauðfjárræktar- innar. í máli talsmanna stjórn- arandstööunnar kom fram ákveðinn stuðningur við greibslur úr ríkissjóði til þess að auðvelda ablögun sauöfjárraekt- arinnar að breyttum tímum og starfsumhverfi en þingmenn greindi á um hversu mikill sá stuöningur ætti að vera og einn- ig hvort um áframhaldandi stuðning viö þessa atvinnugrein yrði að ræða að samningstíman- um loknum árið 2000. Landbúnaðarnefnd Alþingis lagði fram nokkrar breytingar- tillögur vib frumvarpið sem samþykktar voru. Er þar fyrst að nefna að ákvæði samnings ríkis- valdsins og bændasamtakanna, um að bændur er náð hafa 70 ára aldri njóti ekki greiðslu- marks, hafa verið felld brott — en samkvæmt upplýsingum Guðmundar Bjamasonar, land- búnabarráðherra, hafa 111 bændur nú gert samninga við ríkið um uppkaup á rétti til greiðslumarks á grundvelli bú- vörusamningsins og hefðu 46 þeirra náð 65 ára aldri. Fyrirkomulag launamála hefur gengiö sér til húöar. Jökull í Ólafsvík: Um fátt annað að ræða en að þiggja „molann" í búvörulögunum segir að verölagning sauðfjarafurða verði felld niður frá og með 1. september 1998 en frá þeim tíma metur verblagsnefnd fram- leiðslukostnað sauðfjárafurða fyrir meðalbú. Landbúnaðar- nefnd lagði til ab innheimt verði 5% verðskeröingargjald af verði kindakjöts til framleið- enda og 3% af úrvinnslu- og heildsölukostnaði til markaðs- mála. Þá hafa verðtryggingar- ákvæði verið felld úr samningn- um. ^ í nýju búvörulögunum segir að landbúnaðarráðherra skuli fyrir 1. september ár hvert, ab fengnum tillögum Bændasam- takanna, ákveða hlutfall kinda- kjöts sem flytja skal á erlendan rnarkað. Einnig eru allir sauð- fjárbændur skyldaðir til þess að taka þátt í útflutningi aðrir en þeir sem hafa innan við 0,7 vetrarfóðraðar kindur miðað vib greiðslumark. í búvörulögunum segir einnig að landbúnaðarráð- herra úthluti því greiðslumarki sem losni vegna uppkaupa ríkis- sjóbs á greiðslumarksrétti þó þannig að samanlagt greiðslu- mark sauðfjárafurða- og rnjólk- urframleiðslu fari ekki yfir 450 ærgildi. -Þ/ Ekki erannab ab sjá en ab þessir spekingar á spástefnu líti framtíbina björtum augum, talib frá vinstri: Árni Sig- fússon framkvcemdastjóri Stjórnunarfélags íslands, Einar Benediktsson forstjóri Olís, jón Ásbjörnsson formabur Stjórnunarfélagsins, og Þórbur Fribjónsson þjóbhagsstjóri. Tímamynd: cva Sighvatur Bjarnason á spástefnu: Jóhannes Ragnarsson, for- mabur Verkalýbsfélagsins Jök- uls í Ólafsvík, segir ab þab sé fátt eitt annab í stöbunni en ab þiggja „molann sem hrökk af borbi" launanefndar ASÍ og VSÍ. Hann segir ab ef félags- fundur samþykkir tillögu launanefndar verbi fyrri ákvörbun félagsins um upp- sögn kjarasamninga dregin til baka. En bobab hefur verib til almenns fundar í félaginu í kvöld, mibvikudag. Hann bjóst ekki við því í gær ab á fundinum í kvöld kæmi fram tillaga um að félagið grípi til aðgerða til að knýja á um frekari launaleiðréttingu en gert er ráð,fyrir í tillögu launanefnd- arinnar. Jóhannes telur ab næstu skref verkalýðshreyfing- arinnar hljóti að miðast að því að byggja upp einhverja væn- lega stöbu, þegar samningarnir renna óumdeilanlega út um áramótin á næsta ári. í haröorðri ályktun almenns félagsfundar í Jökli frá mibri síð- ustu viku kemur m.a. fram ab „fyrirkomulag launamála á ís- landi hafi gengið sér til húðar." Formaður félagsins segir aö þarna sé t.d. átt við þann gífur- lega mun sem er annarsvegar á launum fiskvinnslufólks hér á landi og hinsvegar á Norður- löndunum. Sem dæmi þá nefnir hann að íslendingar í fisk- vinnslu í Norðurlöndum fái um 1100 krónur á tímann en hér- lendis aöeins 450-500 kr. ab meðtöldum bónus. Hann segir fólk ekki una því að vera ekki Hörð samkeppni í sjáv arútvegi framundan hálfdrættingar í launum miðað við það sem gerist og gengur í nágrannalöndunum. Þar fyrir utan beinist gagnrýni launa- fólks í Ólafsvík ab því „ægilega miðstýringarvaldi VSÍ." Jóhannes segir að það geti varla verið heilbrigt að örfáir menn hjá VSÍ setji öllum öbrum á vinnumarkaði stólinn fyrir dyrnar. Hann telur einsýnt að sá dagur renni upp fyrr eða síðar að launakerfið verði sprengt í loft upp. Það einkennist m.a. af lágu taxtakaupi, yfirborgunum, eingreiðslum, fastri yfirtíð og öbru þessháttar. Hann segir launakerfið vera algjört gatasigti sem býöur uppá ójöfnuð og skollaleik og því þurfi að breyta til betri vegar. -grh Sighvatur Bjarnason, forstjóri vinnslustöbvarinnar í Vest- mannaeyjum, lýsti þeirri skobun sinni, á spástefnu Stjórnunarfélagsins í gær, ab stóraukin samkeppni frá fjar- lægum þjóbum blasti nú vib íslenskum sjávarútvegi. Hann nefndi Kínverja sem dæmi og kvað ljóst að þeir og fleiri þjóðir sem íslendingar hefðu hingað til ekki litið á sem keppinauta á þessu sviði hefðu nú yfir að ráða tækni til veiða og vinnslu sem væri jafnfullkomin og sú sem íslendingar búa við, auk þess sem vöruþróun og markaðsmál væru í örri þróun. Sighvatur kvað ljóst að lág laun þessara fiskveiðiþjóða, 100 til 150 krónur á tímann, væri nokkuð sem íslendingar gætu ekki keppt við. Sighvatur Bjarnason minntist á áhrif ríkisvaldsins í erindi sínu og taldi brýnt aö stefnumörkun þess í sjávarútvegsmálum væri tekin föstum tökum, t.d. meb því að festa aflamarkskerfiö í þessu og taka af allan vafa um ab ekki standi til að taka upp veiðigjald. A mörgum vernduöum vinnustööum eru engir kjarasamningar. Kaup og kjör einhliöa ákvöröun stjórnenda: Algjört réttindaleysi fatlaðra starfsmanna I nýlegri skýrslu nefndar félags- málarábuneytisins um atvinnu- mál fatlabra kemur m.a. fram ab á mörgum verndubum vinnu- stöbum eru ekki til neinir kjara- samningar um kaup og kjör starfsmanna heldur ákveba stjórnendur þeirra einhliba hvab greitt skuli fyrir vinnuna. Fribrik Sigurbsson, formabur nefndar- innar og framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálp- ar, segir ab samfara þessu sé rétt- indaleysi starfsmanna algjört og t.d. eru þeir ekki í lífeyrissjóbi eba stéttarfélagi og hafa raunar ekki átt neina möguleika á því. Til að ráða bót á þessu ástandi leggur nefndin til að samið verði um kaup og kjör starfsmanna með þáttöku hagsmunasamtaka fatl- aöra, ríkisvalds og aðila vinnu- markaðarins. En tímakaup á mörg- um vernduðum vinnustöðum mun vera á bilinu 70-250 krónur. Friðrik Sigurðsson telur eölilegt að hagsmunasamtök fatlaðra verði samningsaðili fyrir hönd starfs- manna. Hann segir mikilvægast ab komast að niðurstöðu í þessum efnum, óháð því hvort um verður að ræða sérsamninga eða almenna samninga. Nefndin leggur einnig til að það verði skilgreint fyrir hvern og einn sem er á vernduöum vinnustað, hver tilgangurinn sé meö veru hans á stabnum. Ef vibkomandi er þar vegna þjálfunar, þá á hann rétt á að þjónustan uppfylli ákveönar gæöakröfur. Að sama skapi á fatl- aður einstaklingur, sem er á vernd- uðum vinnustab til að stunda þar vinnu, rétt á samningsbundnum launum gegn ákvebnu vinnufram- lagi. í skýrslunni leggur nefndin til alls 15 tillögur til úrbóta í atvinnu- málum fatlaðra og m.a. aö þau heyri undir vinnumálaskrifstofu félagsmálaráðuneytisins, þannig ab þau verði á sama stab og önnur vinnumál í kerfinu. Nefndin legg- ur einnig til að komið verbi á fót svæðisbundnum vinnumiölunum fyrir sérverkefni eins og t.d. at- vinnumál fatlaðra. Friðrik segir ab mörg sveitarfélög séu það lítil aö þau hreinlega ráði ekki við sértæk- an vanda eins og þann er lítur ab atvinnumálum fatlabra svo ekki sé minnst á atvinnuleysið og úrbætur í þeim efnum. -grh

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.