Tíminn - 06.12.1995, Qupperneq 9

Tíminn - 06.12.1995, Qupperneq 9
Miðvikudagur 6. desember 1995 9 Jafnvígur á byssu og gítar Uppgjörib (Desperado) ★★1/2 Handrit og leikstjórn: Robert Rodriguez Abalhlutverk: Antonio Banderas, Salma Hayek, Joaquim De Almeida, Steve Buscemi, Cheech Marin og Quentin Tar- antino. Stjörnubíó Bönnub innan 16 ára Mexíkóski leikstjórinn Robert Rodriguez gerði fyrir fáum árum E1 Mariachi fyrir lítinn pening. Hún skilaði þeim margfalt til baka og eftir því var að sjálf- sögðu tekið í Hollywood. Hann fékk því tækifæri til að gera Uppgjörið, sem byggir á sömu aöalpersónunni, farandspilara nokkrum, jafnvígum á byssuna og gítarinn. Farandspilarinn, sem Antonio Banderas leikur, er hér á ferð í smábæ og á harma að hefna gegn eiturlyfjabarón, sem ræöur þar ríkjum. Hann er orðinn þjóðsagnapersóna í Mexíkó og liðsmenn barónsins fá fljótlega að finna fyrir að sagan sú er sönn. Á meðan hann sallar nið- ur óvinina kynnist hann síðan ungri blómarós, sem skýtur yfir hann skjólshúsi. Það er vissulega mikill stíll yfir öllu saman hjá Rodriguez, sem aðgreinir Uppgjörið frá KVIKMYNDIR ÖRN MARKÚSSON myndum svipaðs eðlis. Húmor- inn er mjög sérkennilegur og skotbardagarnir verða einhvern veginn skemmtilega óraunsæir. Menn detta ekkert bara niður eftir kúlnahríðina frá gítarleik- aranum, heldur þeytast aftur á bak, stundum langar leiðir, með braki og brestum. Það er kúnst að gera frumlega hluti meb jafn þjakað efni og einfarann, sem kemur í smábæ- inn og skýtur alla vondu menn- ina í spað. Rodriguez tekst þetta þó lengstum, en það vantar tals- vert upp á að heildin verði veru- lega eftirminnileg. Þegar líða tekur á myndina fer söguþráö- urinn að slappast og í endann er gripið til fáránlegrar klisju. Uppgjörið er samt nokkuð vel heppnuð hasarmynd og Anton- io Banderas fer ágætlega með aðalhlutverkiö. Hann kemur reyndar sterkur inn sem verð- andi hasarmyndahetja. UlJ Framsóknarflokkurinn Jólafundur Félags framsókn- arkvenna í Reykjavík verbur haldinn ab Hallveigarstöbum fimmtudaginn 7. desember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: jól í Kína: Hjörleifur Sveinbjörnsson. Einleikur á píanó: Ólafur Elíasson. Upplestur. Söngur. Hátíbakaffi. Allt framsóknarfólk og þeirra gestir velkomnir. Munib litlu jólapakkana. Stjórn FFK Jólaalmanak SUF Eftirtalin númer hafa hlotib vinning í jólaalmanaki SUF: 1. desember 4541 3602 2. desember 881 1950 3. desember 7326 3844 4. desember 4989 6408 Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 562 4480. Samband ungra framsóknarmanna Aöalfundur FUF, Strandasýslu Abalfundur FUF í Strandasýslu verbur fimmtudaginn 7. desember kl. 21.00 ab Borg- arbraut 19, Hólmavík. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Vestfjaröakjördæmi haldib á ísafirbi dagana 9. og 10. desember. Dagskrá: Laugardagurinn 9. desember i Kl. 14.00 Þingsetning. Skipan starfsmanna þingsins. Kl. 14.05 Skipan þingnefnda. Kl. 14.15 Skýrsla stjórnar. Kl. 14.45 Ávarp þingmanns. Kl. 15.15 Ávarp formanns flokksins. Kl. 15.45 Kaffi. Kl. 16.00 Málefni þingsins: „Vestfirbir — okkar framtíb?" Framsaga. Almennar umræbur. Kl. 18.30 Ávörpgesta. Kl. 19.00 Þingmál kynnt og vísab til nefnda. Kl. 20.00 Kvöldverbur. Sunnudagurinn 10. desember Kl. 09.00 Nefndarstörf. Kl. 12.00 Hádegisverbur. Kl. 13.15 Afgreibsla mála og umræbur. Kl. 15.00 Kosningar. Kl. 16.00 Önnurmál. Kl. 17.00 Þingslit. Frank og Barbara sœl meb móttökurnar í afmœlisveislunni sem haldin var í Loas Angeles. Sinatra yngri meö arminn utan um mjóa ónefnda konu, sem er þó líklega eiginkona hans. Yngsta kynslóöin lét sig ekki muna um aö mæta í áttræöisafmœiiö. Þetta eru þau lohnny Depp og Kate Moss. Þau Feiddust og allt hvaö eina, þrátt fyrir sögusagnir um sambandsslit. Sinatra áttræður „Ég hef ekki í hyggju að yfir- gefa Jörðina í nánustu fram- tíð," sagði Frank Sinatra við fréttamenn á leið til afmælis- veislu, sem haldin var hon- um til heiðurs á áttræðisaf- mælinu fyrir skömmu. En hann tilkynnti þó að söng- ferill sinn væri á enda runn- inn. Sinatra og Barbara kona hans ásamt öðru frægu fólki, svo sem Gregory Peck, Tom Selleck og Patrick Swayze, skáluðu fyrir háum aldri söngfuglsins. I veislunni voru einnig söngfuglar af yngri gerðinni, sem fetuðu í fótspor Sinatra, og má þar telja Bob Dylan, Little Richard og Bruce Dœtur Sinatra, þœr Nancy og Tina, mœttu aö sjálfsögöu í afmœli fööur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.