Tíminn - 08.12.1995, Side 9

Tíminn - 08.12.1995, Side 9
Föstudagur 8. desember 1995 awjf-g:- mmmm 9 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND 20 ár eru liöin frá því aö indónesíski herinn réöst inn í Austur-Tímor: Enn langt í að lausn finnist? Reuter Þann 7. desember 1975 réöst her Indónesíu inn í Austur-Tím- or, sem fram aö því haföi veriö portúgölsk nýlenda. Skömmu áöur höföu Portúgalir yfirgefiö eyjuna vegna innanlandsátaka í Portúgal, en austurhluti Tímor haföi veriö undir stjórn Portú- gala í fjórar aldir. Sameinuöu þjóöirnar hafa aldrei viöurkennt yfirráö Ind- ónesíu á Austur-Tímor, og form- lega líta þær enn svo á aö Portú- gal fari þar meö stjórnarvald. Að sögn mannréttindasam- taka hafa um 200 þúsund manns fallið, bæði í innrásinni og síðari átökum, en þaö er um þriöji hluti þjóðarinnar. „Ástandið í mannréttinda- málum á Austur-Tímor er mjög slæmt hvernig sem á þaö er lit- ið. Alvarlegar barsmíöar og pyntingar eru daglegt brauö og það er ekkert sem bendir til þess aö þaö sé aö breytast," segir Bandaríkjamaöur nokkur sem þekkir vel til á Austur-Tímor. Undanfarið hefur raunar heldur fækkaö fréttum af dauðs- föllum og svo virðist sem stjórnvöld í Indónesíu séu farin að taka örlítið meira mark á al- þjóölegri gagnrýni. Þaö breytir því þó ekki að eldfim blanda af pólitískri, trúarlegri, efnahags- legri og þjóöernislegri spennu er enn til staðar og þarf e.t.v. ekki nema örlítinn neista til aö allt fari í bál og brand. Það, sem hefur breyst á eyj- unni, er einkum þaö að and- spyrnan hefur tekið á sig nýja mynd. í upphafi þessa áratugar geröist það aö margt ungt fólk skipaði sér framarlega í raðir andspyrnuhreyfingarinnar, en nú hefur reiðin vegna þess hversu lítið miðar breiöst út og Verkföllin í Frakklandi verða sífellt víðtækari. í gær var yfir þriðjungur allra opinberra starfsmanna kom- inn í verkfall og mótmælafundir voru haldnir í París og fjölda ann- arra borga. Flugumferð til og frá París stöðvaðist um tíma í gær og sama er að segja um umferð um Ermarsundsgöngin. Alain Juppé forsætisráðherra sá sér ekki annað fært en að hætta við að mæta til leiðtogafundar í Þýska- landi, en sat í staðinn á neyðar- Reuter í gær var undirritaður fríversl- unarsamningur milli EFTA og Eystrasaltsríkjanna þriggja, Eist- lands, Lettlands og Litháens, þar sem gert er ráö fyrir frjálsri verslun á iðnvarningi, sjávaraf- urðum og unnum landbúnaöar- vörum milli ríkjanna. Verslun með almennar landbúnaðarvör- félagslegur óróleiki er orðinn mjög almennur. Samviskubit hrjáir Portúgali Flestir Evrópubúar myndu sennilega vera í töluveröum vandræöum með að finna Aust- ur-Tímor á landakortinu, ef á þyrfti að halda. En öðru máli gegnir þó um Portúgali. í Portú- gal vita allir upp á hár hvar í heiminum Austur-Tímor er, og þegar minnst er á þessa fyrrver- andi nýlendu í hópi Portúgala snertir þaö einhvern viðkvæm- an streng djúpt í þjóðarsálinni, þar sem sektarkenndin er aldrei langt undan. fundi ráðherra í frönsku ríkisstjórn- inni þar sem hin umdeildu sparn- aðaráform, sem urðu hvatinn að verkföllunum, voru til umræðu. Orðrómur var uppi um að hann hygðist segja af sér, en skrifstofa hans bar það til baka. Sparnaðaráformin ná einkum til velferðarkerfisins og járnbrautakerf- isins, en markmið þeirra er ekki síst að Frakkar geti uppfyllt skilyrði vegna áforma um að taka upp sam- eiginlegan gjaldmiðil í Evrópusam- bandinu. ■ ur verður háð tvíhliða samning- um milli einstakra ríkja. Áður hafa EFTA-ríkin fjögur — ísland, Noregur, Sviss og Liechtenstein — undirritað frí- verslunarsamninga viö Austur- Evrópuríkin Tékkland, Slóvakíu, Pólland, Búlgaríu, Ungverjaland og Slóveníu, auk sérstaks sam- - starfssamnings við Albaníu. „Við afhentum Indónesíu þessa þjóð, sem hafði verið und- ir vernd okkar sem heimsveldis. Við finnum til sektar vegna þess. Sú staðreynd að á þeim tíma stóð yfir bylting hér hjá okkur leysir okkur ekki undan þeirri sektarkennd," segir portú- galski sagnfræðingurinn Fern- ando Rosas. Og Miguel Galvao Teles, lögfræðingur, tekur í sama streng: „Tímor er óaðskilj- anlegur hluti af samvisku þjóð- arinnar. Hún fylgir okkur hvert sem við förum." Árið 1975 ríkti byltingar- ástand í Portúgal. Hálfrar aldar einræðisstjórn hafði fallið úr sessi árið áður, í nellíkubylting- unni svokölluðu, og í kjölfar hennar urðu róttækir vinstri- menn valdamiklir í landinu um stund. Þeir misstu hins vegar ítök sín skömmu síðar og hóf- samari stjórn tók við. I öllu þessu umróti ákváðu Portúgalir að yfirgefa Austur-Tímor og ein- beita sér frekar að vandamálun- um heima fyrir. Sem fyrr segir, voru þeir ekki fyrr farnir en Indónesar sáu sér leik á boröi og hrifsuðu til sín öll völd á eyjunni. Portúgalar yfirgáfu reyndar aðrar nýlendur sínar, svo sem Angóla og Mósambík, í álíka miklum flýti og þar hefur óreið- an og hörmungarnar síst verið minni en á Austur-Tímor, en það er þó þessi eyjarhelmingur skammt norður af Ástralíu sem valdið hefur þeim hvab mestu hugarangri. Sagnfræbingar eru þó sam- mála um að það sé fátt sem landstjórinn á Austur-Tímor Einnig hefur EFTA gert fríversl- unarsamning við Tyrkland og ísrael. Ekki er gert ráð fyrir neinum aölögunartíma í samningnum við Eistland og Lettland, en Lit- háen hefur fimm ára aðlögunar- tíma til að leggja nibur tolla á vissar iðnvörur. hafi getað gert til þess að hindra innrás Indónesíu. Hann hafði ekki til umráða nema eina sveit fallhlífarhermanna, en innan- landsátök höfðu þá brotist út á milli nokkurra andstæðra hópa á Austur-Tímor auk þess sem nýlendustefnan var fallin í al- gjöra ónáb í Portúgal. „Sú hug- mynd, að senda hermenn þvert yfir hálfan hnöttinn til þess aö berjast fyrir nýlendu, á meðan bylting stóð yfir sem átti upptök sín í mótmælum gegn nýlendu- stríðum, hefði verið frekar óvin- sæl," sagði Rosas. Og Galvao Teles bætir við: „Maður þarf að hafa búið hér á þeim tíma til þess ab skilja hvað málið snýst um. Við vorum á barmi borgarastyrjaldar." Eftir því sem ásakanir á hend- ur Indónesíu um mannréttinda- brot hafa aukist hefur sektar- kennd Portúgala einnig magn- ast og einhver vanburða þrá til að bæta fyrir glæpi fortíðarinn- ar. Þó er fátt sem þeir virðast í raun og veru geta gert, nema þá helst ab reyna að halda málinu vakandi á alþjóöavettvangi í þeirri von að fyrr eða síðar láti stjórnin í Indónesíu undan og fallist á að veita Austur-Tímor sjálfstjórn í einhverri mynd. Vöxtur í efnahagslífinu Því er þó ekki ab neita að frá því að Indónesía lýsti því opin- berlega yfir, í júlí 1976, að Aust- ur-Tímor væri hérað í Indónesíu hafa Indónesar dælt fjármagni til eyjunnar, byggt þar upp skóla og samgöngukerfi, styrkt landbúnað, námuvinnslu, orku- veitur o.fl. í því skyni að reyna að vinna hjarta og hug þjóðar- innar þar. Á síðustu fimm ára áætlun var varið sem svarar um 25 milljörðum ísl. króna til upp- byggingar á Austur-Tímor. Samkvæmt nýjustu opinber- um tölum frá Indónesíu hafa þjóðartekjur á mann á Austur- Tímor aukist frá því að vera tæpar 4.000 ísl. krónur árið 1983 í tæpar 12.000 krónur árið 1991. í Indónesíu sjálfri voru þjóðartekjur á mann árið 1991 um 28.000 ísl. krónur. Hagvöxtur á Austur-Tímor var 10,41% árið 1991, samanboriö við 5,94% á Indónesíu þaö sama ár, en nýrri tölur eru ekki til. Verkföllin í Frakklandi veröa sífellt alvarlegri: Ráðherrar á neyðarfundi París — Reuter EFTA-ríki undirrita fríverslun- arsamning vib Eystrasaltsríkin Þó líta ekki allir þennan efna- hagsbata sömu augum. „Vissu- lega er það rétt, miklum fjár- munum hefur veriö eytt í Aust- ur-Tímor, en hefur þaö komiö Austur-Tímorum til góða?" spyr háskólakennari á Austur-Tímor. „Indónesía hefur verib aö stæra sig um allan heim af hagvextin- um á Austur-Tímor, en ég held að innan við helmingurinn af því fé, sem hefur verið fjárfest hér, hafi komið Austur-Tímor- um sjálfum til góða." Meðal þess, sem hann og abr- ir hafa áhyggjur af, eru innflytj- endurnir sem streymt hafa frá nágrannaeyjunum, en þeir hafa verið litnir hornauga vegna þess að þeim hefur tekist að hrifsa til sín mörg helstu viðskiptatæki- færin á eyjunni. Það eru því ab miklum hluta útlendingar sem hafa stjórn viöskiptanna í hendi sér, en Austur-Tímorar sjálfir hafa lítt getað nýtt sér tækifær- in. „Það er ekkert leyndarmál að innflytjendurnir eru uppspretta andúðar á meðal Austur-Tím- ora," segir Lindsey Evans, starfs- maður ástralskrar hjálparstofn- unar sem starfar á eyjunni. Langt í aö lausn finnist? Á sínum tíma áttu fáir von á því ab átökin um Austur-Tímor myndu standa lengi yfir. Ind- ónesíski herinn hélt að hann gæti lokið verki sínu á innan við þrem vikum og þá væri Austur- Tímor innlimað í Indónesíu. Nú, tuttugu árum síðar, er þessu verki ekki enn lokiö og fátt sem bendir til að hægt verði að reka endahnútinn á það í bráð. Gerry van Klinken, frá háskól- anum í Griffith í Ástralíu, segir að „eins og mál standa í dag, reikna ég með að nokkrir ára- tugir líði enn í eymd og þján- ingu á Austur-Tímor ábur en lausn finnst." ■ « I ■ Lindab ■ i ■ Lindab hurðirnar eru dönsk hágæða ■ m framleiðsla. Þær eru þéttar meo ■ m sterkar og efnismikilar brautir, sem ■ ■ gerir opnun og lokun auðvelda og ■ ■ tryggir langa endingu. Hurðagormar ■ ■ eru sérstalaega prófaðir og spenna ■ ■ reiknuð út með njálp tölvu. ■ ■ Lindab hurðirnar eru einangraðar og ■ ■ fást í fjölmörgum útfærsium allt eftir ■ ■ óskum viðskiptavina. ■ ■ Lindab hurðirnar eru fáanlegar úr áli ■ ■ og stáli með plastisol yfirborði, með ■ ■ eoa án glugga og gönguhurða. ■ ■ Hurðabrautir geta verið láréttar, eða ■ ■ fylgjandi þakhalla. Opnun getur verið ■ ■ handvirk, hálfsjálfvirk eða sjálfvirk. ■ ■ Lindab hurðirnar eru fáanlegar í lit- ■ ■ umaðóskviðskiptavina. ■ £0* 132 Reykjavík .. ..... Fax 567 4699 * >111(11(111(111» Smiðshöfða 9 ■ Sími 587 5699

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.