Tíminn - 29.12.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.12.1995, Blaðsíða 14
14 SWÍtltttlBlllttttltttt Föstudagur 29. desember 1995 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Göngu-Hrólfar: Síðasta ganga ársins 30. desember kl. 10 frá Hverfisgötu 105. Gleðj- umst saman. Erna. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Kvenfélag Óhába safnabarins Jólatrésskemmtunin verður í Kirkjubae laugardaginn 30. desember kl. 15. Stjórnin. BreiMirbingafélagib heldur jólatrésskemmtun í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, laugardaginn 30. des. og hefst hún kl. 14.30. Breiðfirðingar, fjölmennið BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar með börnin ykkar og barna- börnin. Ferbafélag íslands Ferðaféiag íslands efnir laugardaginn 30. desember kl. 16.30 til árlegrar blysfarar og áramótagöngu um Elliðaár- dalinn. Þetta er stutt og skemmtileg fjölskylduganga til að kveðja gott ferðaár. Ekkert þátttökugjald, en blys (á 200 og 300 kr.) verða seld fyrir brottför. Mæting hjá skrifstofu og félagsheimili Ferðafélagsins að Mörkinni 6 (v. Suðurlandsbraut, austan Skeiðarvogs). Áætlaður göngutími 1,5 klst. Gengið um Sogamýri inn í Elliðaárdal og til baka. Allir eru hvattir til að mæta, jafnt höfuðborgar- búar sem aðrir. Hjálparsveit skáta verður með sérstaka flugeldasýningu á Geirsnefi fyrir Ferðafélagið undir lok göngunnar. Nokkur sæti eru laus í ára- mótaferð í Þórsmörk 30/12- 2/1. Brottför laugardag kl. 08. Miðar á skrifstofunni. Bók á ensku um Wagner og Eddu- kvæöin Stofnún Sigurðar Nordals hefur gefið út bókina Wagn- er's Ring and Its Icelandic So- urces: A symposium at the Reykjavík Arts Festival, 29 May 1994. í bókinni eru fimm er- indi sem flutt voru á alþjóð- legu málþingi í Norræna hús- inu í tilefni af frumflutningi Niflungahringsins á íslandi. Erindin eru eftir: Lars Lönnroth, prófessor í al- mennri bókmenntafræði við Gautaborgarháskóla, Barry Millington, tónlistargagnrýn- anda The Times og BBC Mus- ic Magazine, Stewart Spencer, þýðandi Wagner's Ring of the Nibelung: A Companion, Vé- stein Ólason, prófessor í ís- lenskum bókmenntum viö Háskóla íslands, og Þorstein Gylfason, prófessor í heim- speki við Háskóla íslands. Ritstjóri er Úlfar Bragason, en bókin er önnur í flokki smárita Stofnunar Sigurðar Nordals. Bókin kostar 1666 kr. Á að gera Háskóla íslands aö sjálfseignarstofnun? Hallgrímskirkja: Hátíbahljómar viö áramót Listvinafélag Hallgríms- kirkju efnir til tónleika á gamlársdag kl. 17 í Hallgríms- kirkju undir yfirskriftinni „Hátíðahljómar við áramót". Leikin verður þekkt tónlist fyrir 2 trompeta og orgel. Meðal verkefna er hin sívin- sæla Tokkata og fúga í d- moll eftir Johann Sebastian Bach og Adagio eftir Albinoni, auk tónverka eftir Frescobaldi og Pezel. Þetta er í annað skiptið sem efnt er til tónleika við áramót í Hallgrímskirkju. í fyrra var mikið fjölmenni á þessum tónleikum og þar á meðal hópur erlendra ferða- manna. Flytjendur eru tromp- etleikararnir Ásgeir H. Stein- grímsson og Eiríkur Örn Páls- son ásamt organista Hall- grímskirkju, Herði Áskelssyni. Tónleikarnir taka um það bil 3 stundarfjórðunga, en kl. 18 verður sunginn aftansöng- ur með hefðbundnum hætti. Prestur er sr. Ingólfur Guð- mundsson og Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Aðgangur að tónleikunum er kr. 800 og miðar eru seldir við innganginn? Njarbvíkurprestakall Ytri-Njarðvíkurkirkja: Nýárs- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Baldur Rafn Sigurðs- son. Innri-Njarðvíkurkirkja: Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 17. Ingólfur Ólafsson syngur ein- söng. Baldur Rafn Sigurðsson. Innri-Njarövíkurkirkja verð- ur opin á gamlársdag kl. 15- 16.30 fyrir þá sem vilja koma og tendra kerti fyrir ástvini sína. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svió kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 2. sýning laugard. 30/12, uppselt, grá kort gilda. 3. sýning fimmtud. 4/1, fáein saeti laus, raub kort gilda. 4. sýning laugard. 6/1, blá kort gilda Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren laugard. 30/12 kl. 14, fáein sæti laus, sunnud. 7/1 kl. 14.00, laugard. 13/1 kl. 14.00, sunnud. 14/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 Hvað dreymdi þig, Valentína? föstud. 29/12, örfá sæti laus, laugard. 30/12, örfá sæti laus, laugard. 6/1, föstud. 12/1, laugard. 13/1 Stóra svi6 kl. 20 Vi6 borgum ekki, vi6 borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 29/12, föstud. 5/1, föstud. 12/1 Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir jim Cartwright föstud. 29/12, uppselt, föstud. 5/1, sunnud. 7/1, föstud. 12/1. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil CjAFAKORTIN OKKAR - FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Lokab verbur á gamlársdag og nýársdag. Auk þess er tekib á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Litla svæbib kl. 20:30 Kirkjugarbsklúbburinn eftir Ivan Menchell Leikendur: Cubrún Stephensen, Margrct Cubmundsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Bessi Bjarnason, Þóra Fribriksdóttir. Þýbing: Elísabet Snorradóttir Lýsing: Asmundur Karlsson Leikmynd: Úlfur Karlsson Búningar: Helga Stefánsdóttir Tónlistarumsjón: Andrea Cylfadóttir Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson Frumsýning föd. 5/1 2. sýn. sud. 7/1 3. sýn. fid. 11/1 4. sýn. Id. 13/1 5. sýn. sud. 14/1 Stóra svibib kl. 20.00 jólafrumsýning DonJuan eftir Moliére 3. sýn. á morgun 30/12. Uppselt 4. sýn. fimmtud. 4/1. Nokkur sæti laus 5. sýn. mibvikud. 10/1 6. sýn. laugard. 13/1 Glerbrot eftir Arthur Miller 8. sýn. föstud 5/1 - 9. sýn. fimmtud 11/1 Þrek og tár eftjr Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 29/12. Uppselt Laugard. 6/1. Nokkur sæti laus Föstud. 12/1. Nokkur sæti laus Laugard. 20/1 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Á morgun 30/12 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 6/1 kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 7/1 kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 7/1 kl. 17.00. Nokkursæti lausw Sunnud. 14/1 kl. 14.00. Sunnud. 14/1 kl. 17.00. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar & geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. $1111 Daqskrá útvarps oq sjónvarps Föstudagur 29. desember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi meb Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 „Syngjum og tröllum" 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svo segist Ijóni frá 14.30 Ó, vínvibur hreini: Þættir úr sögu Hjálpræbishersins á fslandi 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel 17.30 Tónaflób 18.00 Fréttir 18.03 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.15 Hljóbritasafnib 20.45 Náttúrufræbingurinn og skáldib 21.35 Kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Tónlist á sibkvöldi 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 29. desember 17.00 Fréttir 17.05 leibarljós (301) 18.30 Fjör á fjölbraut (10:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.45 Dagsljós 21.00 Vestfjarbavikingurinn Þáttur um keppni aflraunamanna á Vestfjörbum. Úmsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.55 í kjölfar flotans (Follow the Fleet) Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1936 um tvo sjóliba sem gera hpsur sínar grænar fyrir söngkonum. í myndinni er flutt tónlist eftir Irving Berlin. Leikstjóri: Mark Sandrich. Abalhlutverk: Fred Astaire, Ginger Rogers og Randolph Scott. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 23.40 Vargöld (Vargens tid) Sænsk ævintýramynd frá 1988 sem gerist á miböldum. Abalspilturinn Inge fer ab leita Arilds, tvíburabróbur síns, og rekst á hóp sígauna. Þeir halda ab þar sé komin Arild sem bjó meb þeim um skeib, en hin unga Isis veit betur, enda er hún lofub Arild. Inge verbur ástfanginn af henni líka og vill ekki segja hver hann er. Leikstjóri: Hans Alfredson. Abalhlutverk: Benny Haag, Melinda Kinnaman, Gunnar Eyjólfsson, Lill Lindfors, Per Mattsson, Gösta Ekman og Steljan Skarsgárd. Þýöandi: Steinar V. Árna- son. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 29. desember yB 15.50 Poppogkók(e) 1645 Ná9rannar r*ú/UtU 17.10 Glæstar vonir ^ 17.30 Ævintýri Mumma 17.40 Vesalingarnir 17.55 Kóngulóarmaburinn 18.15 NBA -tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Subur á bóginn (Due South) (5:23) Vib tökum nú upp þrábinn þar sem frá var horfib í þessum brábskemmtilega mynda- flokki um skrautlegt samstarf tveggja gjörólíkra lögreglumanna. Kanadíska riddaralöggan Fraser hefur yfirgefib átthagana og starfar nú í stórborg- inni Chicago þar sem hann nýtur abstobar Rays Veccio, stórborgar- löggu sem kallar ekki allt ömmu sína. 21.15 Djöfull í mannsmynd 4 (Prime Suspect 4) Lögreglukonan |ane Tennison er mætt til leiks og ab þessu sinni í sjálfstæbri spennumynd í Prime Suspect-syrpunni sem hefur notib gríbarlegra vinsælda hér á landi sem annars stabar. Jane hefur verib hækkub í tign og henni er nú falib ab fylgja eftir erfibum lögreglu- rannsóknum sem krefjast skjótrar úr- lausnar. Ab þessu sinni fæst hún vib barnsrán í kapphlaupi vib tímann. Susan Covington er fráskilin kona sem vinnur mikib en þarf jafnframt ab hugsa um dóttur sína á barns- aldri. Dag einn finnst Susan liggj- andi í blóbi sínu en barnib er á bak og burt. jane Tennison tekur málib upp á sína arma og verbur ab hafa hrabar hendur. í abalhlutverkum eru Helen Mirren, Stuart Wilson, Beatie Edney og Robert Glenister. Leikstjóri er John Madden. 1995. 23.10 Loftsteinamaburinn (Meteor Man) Gamansöm ævintýra- mynd um kennarann jefferson Reed sem er sviplaus og lofthræddur. En dag einn verbur hann fyrir loftsteini og vib þab breytist hann í ofurhetju meb yfirnáttúrulega hæfileika. Smám saman kemst hann ab því ab þab besta sem hann getur gert er ab kenna mebbræbrum sínum ab hjálpa sér sjálfir. Leikstjóri, handrits- höfundur og aballeikari er Robert Townsend en í öbrum hlutverkum eru m.a. Bill Cosby, james Earl Jones og Luther Vandross. 1993. 00.50 (Morbhvatir) (Anatomy of a Murder) Spennandi og hádramatísk mynd um Frederick Manion sem er ákærbur fyrir ab hafa myrt manninn sem talib er ab hafi svívirt eiginkonu hans. Saksóknarinn Paul Biegler tekur ab sér vörnina fyr- ir Frederick og nýtur abstobar ölkærs en úrræbagóbs lögmanns ab nafni Parneil McCarthy. Hvaba hvatir lágu ab baki morbinu og hver rébst á hvern? Myndin var tilnefnd til sjö Óskarsverblauna og fær fjórar stjörn- ur í kvikmyndahandbók Maltins. Ab- alhlutverk: james Stewart og Lee Remick. Leikstjóri: Otto Preminger. 1959. Bönnub börnum. 03.25 Nærgöngull abdáandi (Intimate Stranger) Ljótir kynórar verba ab veruleika í þessari spennu- mynd meb rokksöngkonunni Debbie Harry í abalhlutverki. Hún leikur veraldarvana símavændiskonu sem kallar sig Angel og vinnur fyrir sér meb því ab hjala vib einmana öf- ugugga og hjálpa þeim ab fá drauma sína uppfyllta. En kvöld eitt hringir í hana ókunnugur mabur sem er lengra leiddur en nokkurn gæti órab fyrir. Abalhlutverk: Deborah Harry, james Russo og Tim Thomerson. Leikstjóri: Allan Holzm- an. 1991. Stranglega bönnub börn- um. 05.00 Dagskráriok Föstudagur 29. desember _ 17:00 Taumlaus tónlist f J SVíl 19.30 Beavis og W' Butthead 20.00 Mannshvarf 21.00 Daubalestin . 22.30 Svipir fortíbar 23.30 Partí-flugvélin 01.00 Dagskrárlok Föstudagur 29. desember 17.00 Læknamibstöbin 18.00 Brimrót 18.45 Úr heimi stjarn- anna 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Svalur prins 20.20 Lögreglustöbin 20.50 írsku fibrildin í Reykjavík 21.40 Uns réttlætib sigrar 23.10 Hálendingurinn 23.55 Gistiheimilib 01.25 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.