Tíminn - 11.01.1996, Síða 1

Tíminn - 11.01.1996, Síða 1
Sími 563 1600 ________________________________________________STOFNAÐUR 1917__________________________________________________ 80. árgangur Fimmtudagur 11. janúar 7. tölublaö 1996 Eiríkur Tómasson hafnar því aö vera vanhœfur sem lögfrœbilegur skobunarmabur í Langholtsdeilum vegna kynna sinna af Ólöfu Kolbrúnu og séra Flóka: samvinnufélaga. I dómnum sem féll í gær segir m.a. aö greinarskrif Agnesar hafi ekki skaðað hagsmuni SÍS eða ann- arra aðila, enda hafi nauðasamn- ingi SÍS verið lokið og skuldaskil gengin í gegn er greinarnar voru samdar. Því væru ekki sömu hags- munir tengdir þeim trúnaöarupp- lýsingum sem varnaraöili hefði verið talinn hafa undir höndum viö samningu greinanna en annars hefði verið. í samtali við Tímann í gær sagð- ist Agnes hafa búist við þessari nið- urstöðu. „Mér þótti hinn skriflegi málflutningur lögmanns míns vera með þeim hætti að þetta væri borðleggjandi unnið mál fyrir okk- ar hönd." Agnes sagði ljóst að SÍS hefði ekki skaðast vegna greinanna, enda væri vitnað í fyrrum stjórnar- formann Sambandsins þegar það efnisatriöi væri tilgreint í forsend- um dómsins. Hún telur það þó „Þab er góba vebrib '' segja menn gjarnan þegar þeir hittast þessa dagana, þegar nokkuö er iibib á janúarmánub. Víba um land má sjá grœnieit tún og götur meb allt öbrum og betri brag en til dœmis í New York. Cunnar V. Andrésson tók þessa skemmtilegu mynd af fribsamlegri Hallgrímskirkju í morgunsárib, skreyttri fullu tungli. Finnur Ingólfsson segir allra leiba leitaö til aö koma í veg fyrir vaxtahœkkun vegna skattheimtu: Ekki Sverris að ákveða um fjármagnstekjuskatt „Bankaráð bankanna ræður bankastjórana og þeir starfa á ábyrgb bankaráðsins. Það er ríkisins að ákvarða hvort fjármagnstekjuskattur verbi tekinn upp en ekki Sverris Hermannssonar. Hitt er allt annað mál og ekki nýtt ab menn hafa haft velt upp þeim möguleika ab fár- magnstekjuskattur geti leitt til hærri vaxta. Við veröum einfaldlega að leita allra leiða í þessum efnum til að koma í veg fyrir það," sagði Finnur Ingólfsson ibnabar- og vibskiptarábherra þegar Tíminn bar undir hann orð Landsbankastjóra. Sverrir Hermannsson, bankastjóri Landsbankans, rit- aði grein í Morgunblaðið í fyrradag þar sem hann segir fyrirhugaban fjármagnstekju- skatt bitna á sem skyldi helst þeim síst og leiða auk þess til vaxta- hækkunar. Hann skorar á ungliöahreyf- inguna í Sjálf- stæðisflokknum að spyrna við fótum og segir að Landsbanki Finnur. Islands muni slá skjaldborg um viðskiptavini sína vegna þessa. í viðtali RÚV í gær sagði Sverrir að vel kæmi til greina að hækka innlánsvexti til móts við fjármagnsskatt en talað hefur verið um 10% fjár- magnsskatt. Fyrst og fremst myndi slík aðgerð þó valda hækkun útlánsvaxta að mati Sverris. -BÞ/BG Biskup taldi þaö aöeins til bóta Eiríkur Tómasson prófessor við lögfræðideild Háskóla íslands sagði í gær að hann fengi ekki séð hvernig hann ætti að geta talist vanhæfur sem lögfræðilegur skoöunarmaöur í Langholtsdeil- unni, alla vega ekki samkvæmt þeim vanhæfnisreglum sem hann þekkti til. „Ég var hreint ekki að koma mér á neinum fölskum for- sendum inn í þetta mál. Annars ætlaði ég ekki að tjá mig um þetta í fjölmiðlum, en úr því Alþýðu- blaðið telur mig vanhæfan tel ég nauðsynlegt að greina frá þessu," sagði Eiríkur í samtali við Tím- ann í gær. Alþýðublaðið segir Eirík Tómas- son hafa verið náinn samstarfs- mann Ólafar Kolbrúnar, eiginkonu Jóns organista Stefánssonar, þegar hann var formaður Styrktarfélags íslensku Óperunnar, en Ólöf fram- kvæmdastjóri óperunnar. En þessar upplýsingar blaðsins eru aðeins hálfur sannleikurinn. Ei- ríkur Tómasson þekkir líka séra Flóka Kristinsson mæta vel, því þeir voru skólabræður við Menntaskól- ann í Hamrahlíð um árið. „Ég upplýsti biskup um þetta þegar hann hafði samband við mig. Reyndar sagði ég honum líka frá því, þegar ég færðist undan því að taka að mér málið, að við Flóki hefðum verið saman í skóla. Ég taldi nú hvorugt þessara atriða í sjálfu sér hafa áhrif á afstöðu mína til þessa máls. Ég þekki þau Ólöfu Kolbrúnu og Flóka lítillega, það eru ekki náin kynni, en þekki þau aö góðu einu. Þegar ég sagði biskupi frá þessu taldi hann þetta vera til bóta fremur en hitt og endaði svo að ég tók þetta að mér fyrir beiðni biskupsins, þótt ég væri ekki ákafur eða fús til þess," sagðí Eríkur Tóm- asson prófessor í samtali við Tím- ann í gær. Eiríkur tók skýrt fram að hann væri hvorki sáttasemjari né „rann- sóknari" í kirkjudeilunni, eins og fram hefur komið í fjölmiðlum. Hann sagðist vinna við þetta mál hiutlægt og án utanaökomandi áhrifa. Hann væri byrjabur vinnu sína en kvaöst ekki geta né vilja segja neitt um það hvenær hann getur skilað biskupi greinargerb sinni. -JBP Úrskurbi Hérabsdóms hnekkt. Agnesi Bragadóttur ekki skylt ab svara spurningum RLR: Blaöamennskan höfö aö leiöarljósi Hæstiréttur hnekkti í gær kröfu undirréttar um að Agnesi Braga- dóttur blaðamanni væri „skylt ab koma fyrir dóm sem vitni til skýrslugjafar í RLR máli nr. 3455/95." RIR höfbaði málið á hendur Ag- nesi eftir ab hún neitaði að skýra frá heimildarmönnum sínum er hún vann grein í Morgunblaðið um endalok Sambands íslenskra ekki vera lykilatriði í málinu. „Eg tel lykilatriðið í dómnum vera að hagsmunir Landsbanka Islands, SÍS og rannsóknaraðila séu ekki nógu ríkir miðað við hagsmuni blaða- mennskunnar: ab fá að upplýsa landsmenn um það sem er að ger- ast í þjóðfélaginu. Þeir hagsmunir eru ríkari og það tel ég vera kjarna- punktinn í þessari niðurstöðu." -BÞ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.