Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 26. janúar 1996 Jón Stefánsson organisti ber til baka fullyrbingar um ab hann hafi rábib lögmann: Hyggst spila við barna- messu næsta sunnudag Tíminn spyr... Ertu sammála Davíb Oddssyni um ab ótímabært sé ab hefja umræbu um forsetakjör? Ólafur Ragnarsson bókaútgef- andi: Eg er aö mörgu leyti sammála Davíö Oddssyni. Þaö er engu aö síöur mjög eölilegt aö þjóöin skyggnist um og leiti aö því fólki sem hún getur séö fyrir sér í þessu viröulega embætti en mér finnst ekkert liggja á aö hugsan- legir frambjóöendur taki af skar- iö varöandi þaö hvort þeir gefi kost á sér eöa ekki. Fjölmiölum þykir þetta efni áhugavert en sennilega er opinber umræöa um forsetakjör aö veröa fullmik- il miöaö viö þaö hve langur tími er til stefnu. Ef fram fer sem sem horfir er hætt viö aö þjóöin veröi oröin þreytt á málinu þegar aö raunverulegri kosningabaráttu kemur, einum til tveimur mán- uöum fyrir kjördag. Guörún Pétursdóttir, forstööu- mabur Sjávarútvegsstofnunar Háskólans: Ég tel aö mönnum hljóti aö vera þaö í sjálfsvald sett, hér á landi sem annars staöar, hvenær þeir hefja umræöur um hvaöa málefni sem er. Ef Davíö Odds- son ætlar í framboö þá þarf hann enga kynningu út á viö. Aörir frambjóöendur kunna aö þurfa aö kynna sig og sitt framboö og munu taka sér þann tíma sem þeir þurfa til þess. Pálmi Matthíasson, sóknar- prestur: Já ég er alveg sammála því. Ég tel að það sé engin ástæöa til aö taka ákvöröun um slíkt strax. í sambandi viö kynningu á fram- bjóðendum þá held ég aö þaö sé nægur tími til sfefnu vegna fjöl- miðlanna og þeirra breytinga sem átt hafa sér staö í þeim efn- um. Biskup hefur sent hlutabeig- andi í Langholtskirkjudeil- unni bréf, séra Flóka Kristins- syni, Jóni Stefánssyni organ- ista og Gubmundi Pálssyni, formanni safnaöarstjórnar, þar sem vald biskups í deil- unni er skilgreint og hafa þeir frest til 31. janúar til ab skila frá sér greinargerb. Jón Stef- ánsson segir ekki rétt sem haft er eftir biskupi í DV í gær ab hann hafi rábib Iögfræbing til ab skilgreina sín mál. „Þetta er ekki rétt, ég er ekki kominn meö neinn lögmann. Ég leita hins vegar til vina minna og í þeirra rööum eru mögulega lögmenn en ég hef enjgan ráðiö sérstaklega." I frétt DV er jafnframt haft eftir biskupi ab Guömundur Pálsson, formaður sóknarnefnd- ar, hafi ráöiö til sín lögmann en þaö telur Jón heldur ekki rétt. Fyrir sé hins vegar starfandi lög- Mikil absókn aö Höf- undasmiöju Leikfélags Reykjavíkur: Grámann sýndur aftur Einþáttungurinn Grámann eftir Valgeir Skagfjörb var leikinn í Höfundasmibju Leik- félags Reykjavíkur sem var opnub sl. laugardag í Borgar- Ieikhúsinu. Þessi nýjunghlaut gífurlega góðar undirtektir og fjöldi fólks þurfti frá ab hverfa. Því var ákveðib ab endurtaka leikinn og veröur Grámann sýndur aftur nk. sunnudag á Leynibar Borgar- leikhússins kl. 16. Grámann gerist á bar í Reykja- vík nútímans og segir frá óvæntum endurfundum tveggja manna. Leikarar eru Ell- ert A. Ingimundarson, Jón Hjartarson og Theódór Júlíus- son. ■ maöur í sóknarnefnd , Lang- holtskirkju. Jón sagðist fagna því aö sann- að þætti nú aö biskupi bæri skylda til aö leysa máliö og þaö yki líkurnar á að lausn myndi nást. „Hann segir í bréfinu að honum beri aö leysa málið þannig aö hann er beinlínis bú- inn aö boöa einhverja lausn. Ég held aö það hljóti aö veröa upp úr mánaðamótunum." Jón sagöi ljóst að með því aö láta Ragnar Jónsson forseta- frambjóöanda spila í I.angholts- Sýning á 120 bestu blabaljós- myndum sl. árs veröur opn- ub formlega í Gerðarsafninu í Kópavogi nk. laugardag, 27. janúar. Viö opnunina veröa afhent verblaun fyrir bestu myndirnar í einstökum efn- isflokkum og jafnframt út- nefnd besta blaðaljósmynd ársins 1995. Alls eru myndir á sýning- unni eftir 16 blaöa- og frétta- kirkju væri framið skýlaust brot á sér sem starfsmanni en hann spilaði í staö Jóns sl. sunnudag. Samkvæmt heimildum Tímans hefur Organistafélagiö sent bréf til sóknarnefndar um máliö og er beðið afgreiðslu þess. Jón sagöi aö hann hygöist spila í safnaðarheimili Langholts- kirkju viö barnamessu næsta sunnudag að beiðni sóknar- nefndar, „ef aöstæður leyfa". ljósmyndara en um 600 mynd- ir bárust í forkeppni. Þetta er í sjötta sinn sem Blaðamannafé- lagið og Blaðaljósmyndarafé- lagið standa saman að sýningu sem þessari. Allt áhugafólk um ljósmynd- ir og fréttir er hvatt til aö koma á sýninguna sem er opin alla daga nema mánudaga fram til 11. febrúar. -BÞ Sagt var... Alþýbublabib — alltaf vakandi „Yfirlýsing Jóns Baldvins Hannibals- sonar í Alþýðublabinu á föstudaginn um samvinnu Alþýöuflokksins og Þjóbvaka hefur veriö mál málanna undanfarna viku." Alþýbublaöif) í gær. AMEN „Kosningabarátta vegna forsetakosn- inga eigi aö standa í mánuö til einn og hálfan, ekki hálft ár." Segir Davíb Oddsson í Mogganum í gær. Familíuframbjóbandinn „Forsetaframbjóöandinn sölsaöi und- ir sig aleigu öryrkja." Sigurstranglegt forsetaframbob Ragn- ars Jónssonar varaorganista ribar til falls vegna óprúttinnar umfjöllunar fjöl- mibla um fjáröflunarleibir Ragga til aö metta sig og fimm hungraba unga. Hvert fór mjúki maburinn? „Ken glotti viö tönn, en Barbí sárnaöi níbib". Helgarpósturinn meb vibtal vib þá „stífu" og dálítib „erfibu" fyrirsætu, Árna Sigfússon. Varúb! „En nú áttu kærustu, Sigríði Fribjóns- dóttur tónmenntakennara, sem er helmingi yngri en þú... Já... Ég hugsa ab ástin hjálpi upp á sakirnar en ég ráðlegg þó engum aö fara aö yngja upp hjá sér." Sagbi Sigurbur A. Magnússon, rithöf- undur, í vibtali vib Helgarpóstinn. Svo má velta því fyrir sér á alla kanta hvab hann meinti, sem er væntanlega ekkert í ætt vib þær djúpspöku Ijóblínur sem hann notabi til skýringar á máli sínu. í heita pottinum voru jafnréttis- málin á dagskrá í gær og þá kom fram hjá einni sjálfstæðiskonu af Suðurnesjum aö hún telur jafn- réttismálin á góöri leið í sínum flokki þrátt fyrir allt kvenmanns- leysib í forustunni. Rifjabi hún upp að á dögunum var haldinn fundur f Keflavík um þessi mál þar sem þeir mættu Frlbrik Sophusson varaformaður Sjálf- stæðisflokksins og fjármálaráö- herra og Árni Gunnarsson ab- stoöarmabur jafnréttisráöherrans Páls Péturssonar. Sagði sjálf- stæöiskonan að varaformanni sínum hefbi mælst vel á þessum fundi. Hann hafi þó orðib aö hverfa skyndilega af fundi undir lokin, en var fyrirgefiö þegar sessunautur hans, abstoöarmáö- ur félagsmálarábherra, upplýsti ab hann hafi orðið ab fara heim og passa ... • I pottinum er nú fullyrt af aödá- endum Langholtskirkjukórsins aö Ragnar Jónsson forsetafram- bjóbandi muni varla spila í Lang- holtskirkju um helgina viö messu hjá sr. Flóka. Ragnar hefur vak- iö mikla kátínu hjá mönnum meö skrautlegu frambobi og segja menn að hætt sé við ab mönn- um þætti broslegt ab sjá hann í háalvarlegu organistahlutverkinu. Þaö gengur hins vegar ekki því eins og frægt er mun ekki ætlast til ab fólk brosi vib messu í Lang- holtskirkju ... , cv' ' LLU Æri/J p£/£ /?/P£/L/S /?£> Sl/9 / G£GAV, L///VPS- LL£S£yL£LLLG/9£/V/£ OL/AL///Z L -BÞ Hreinn Hreinsson, Cuömundur Ingólfsson og Aöalsteinn Ingóltsson, allir i dómnefnd, viröa f'/rir sér myndir blaöaljósmyndara ÍCeröarsafni ígær. Timamynd: ÞÖK Bestu blabaljós- myndirnar 1995

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.