Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 16
 Föstudagur 26. janúar 1996 Ve&rib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar: Hæg breytileg átt og bjart vebur. Hiti frá 4 stigum nibur í 2ja stiga frost. • Vestfirbir og Strandir og Norburland vestra: Norban gola og bjart vebur. Hiti um og rétt undir frostmarki. • Norburland eystra til Austfjarba: Hæg breytileg átt og lítilsháttar slydda eba snjókoma í fyrstu en léttir síban til. Hiti í kringum frostmark. • Subausturland: Hæg breytileg átt og lítils háttar rigning í fyrstu < léttir síban til. Hiti 0 til 5 stiq. i stig Páll Pétursson. „Stál og hnífur" merki félagsmálaráöherrans? Aðbúnabur kannabur hjá farand- verkafólki Vegna frum- kvæöis félags- málaráöherra hefur Vinnu- eftirlit ríkisins nú sent um- dæmisstjórn- um og eftirlits- mönnum sín- um um land allt dreifibréf þar sem fariö er fram á aö kann- aöur veröi sérstaklega aöbúnaö- ur farandverkafólks, ekki síst er- lends farandverkafólks. í bréf- inu er talaö um aö skoöaöar veröi persónuhlífar, s.s. stígvél og hlíföarföt; starfsmannabúöir og hvort fariö hafi fram fræösla um réttindi og aöbúönaö. Bréf þetta kemur í kjölfar bréfs sem Páll Pétursson félags- málaráöherra sendi Vinnueftir- litinu þar sem hann vakti at- hygli á aö af gefnu tilefni væri ástæöa til aö skoöa þessi mál. Ráöherra hefur ekki viljaö nefna sérstaklega þaö eöa þau dæmi sem voru hvati þessara bréfa- skrifa hans. Farþegum SVR hefur fjölgab Strætisvagnar Reykjavíkur sendu í gær frá sér tölur um farþegafjölda á síöasta ári. Heildarfjöldi farþega var 7,324 milljónir og hafði þá fjölgaö um rúm 200 þúsund eöa tæp 3% frá árinu áöur. Skipting farþeganna var þannig áriö 1995: Börn voru 7,3%; Unglingar 12-15 ára voru 13,5%; aldraðir og ör- yrkjar 15%; aðrir voru 64%. ■ Hlutfall skatttekna af landsframleiöslu ífyrra ekki veriö lœgra síöan 1987: Halli ríkissjóðs 1,5 milljarði kr. umfram fjárlög árið 1995 Bráöabirgöatölur um af- komu ríkissjóös voru kynnt- ar á fundi meö fjármálaráð- herra í gær. Halli ríkissjóös nam 8,9 milljörðum króna sem svarar til 2% af lands- framleiöslu. Þetta er 1,5 milljaröa króna meiri halli en fjárlög geröu ráö fyrir sem má fyrst og fremst rekja tii aukinna útgjalda og skattalækkunar vegna kjara- samninga á árinu. Hlutfall skatttekna af landsfram- leiöslu lækkaöi og hefur ekki verið lægra síöan á „skatt- lausa árinu" 1987. Heildartekjur ríkissjóös námu 114,4 milljörðum króna sem er 2,3 milljörðum kr. meira en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Friðrik Sophusson fjármálaráðherra sagöi þaö vonbrigöi aö hallinn ykist þrátt fyfir meiri tekjur en áætl- að var en kjarasamningarnir heföu þar átt stóran þátt auk þess sem sá sparnaöur sem stefnt var aö í heilbrigðisgeir- anum heföi ekki náðst. Heildarútgjöld ríkissjóös námu í fyrra 123,4 milljöröum króna sem er 27,1% af lands- framleiðslu. Frávikið frá fjár- lögum nemur því 3,9 milljörð- um króna til hækkunar en hækkun heildartekna er rakin til betra efnahagsástands en ráö var fyrir gert. Heildarlán- tökur ríkisins lækkuðu milli ára og hafa ekki verið lægri í rúman áratug. Innlend fjáröflun ríkissjóös fór líkt og tvö undangehgin ár eingöngu fram meö útboöi ríkisverðbréfa en vextir á rík- isvíxslum hækkuðu nokkuð framan af ári, fyrst og fremst vegna versnandi lausafjár- stööu innlánsstofnana og gjaldeyrisútstreymis í kjölfar Friörik Sophusson á tali viö blaöamann í gœr. þess aö skammtimahreyfingar ársbyrjun. Ríkissjóður leitaði fjármagns voru gefnar frjálsar í meira á erlendan lánamarkaö Halli ríkissjóðs Tímamynd: BC en innlendan en minnkandi lánsfjárþörf ríkisins aö undan- förnu hefur stuölað að lægri vöxtum innanlands skv. skýrslu fjármálaráöuneytisins. -BP Súluritiö sýnir halla ríkissjóös afvergri þjóöarframleiöslu 1988-1995. Cert er ráö fyrir 4 milljaröa króna halla á þessu ári. Valdatafliö í Columbia Aluminium, samningaviörœöur í gangi: íslandshugmynd Petersons olli óróa hjá starfsmönnum Hugmyndir Kenneths Peter- son, forstjóra Columbia Alum- inium, um álver á íslandi eöa í Venesúela ollu miklum óróa meöal starfsmanna Columbia, sem eru jafnframt eigendur hlutabréfa í fyrirtækinu, en eru í minnihluta. Útþensluhug- myndin leiddi af sér þær aö- geröir sem starfsmenn hafa nú gripiö til. Nú er rætt vestra um hugsanleg kaup Peterson á hlutabréfum starfsmanna fyrir um 4 milljaröa íslenskra króna. Hin leiöin er aö starfsmenn kaupi Peterson út úr fyrirtæk- inu. Ekkert nýtt kom fram í gær varðandi þá óvissu sem komin er upp meö Columbia-álverið og staðsetningu þess. Hins vegar þykir ljóst að Kenneth Peterson og stjórnarmenn ESOP, sem er eignarhaldsfélag starfsmanna í Columbia, sátu á ströngum fundum í fyrradag. Garöar Ingvarsson hjá MIL, Markaðsskrifstofu iðnaöarráðu- neytis og Landsvirkjunar, sagöi í gær aö menn vonuðust til aö samningar næðust milli aðil- anna, dómstólaleiðin gæti orðiö löng og ströng, en það væri líka til í dæminu aö málið færi hratt í gegn. Sú staða sem nú er komin upp, þegar minnihlutaeigendur segjast ætla aö nýta sér forkaups- rétt samkvæmt samningi viö Pet- erson, er óvenjuleg í viöskiptum. Hún er tilkomin vegna samninga frá 1987, þegar Ken Peterson kom nánast eins og frelsandi engill að fyrirtækinu, þar sem starfsmenn sáu fram á lokun vinnustaðarins. Saman unnu menn sig út úr vandanum, og Peterson bauö upp á aö um 650 starfsmenn sem gerðust hluthaf- ar, gætu keypt hann út úr fýrir- tækinu í fyllingu tímans. Þá datt engum manni í hug að til þessa mundi koma. Peterson mun reyndar einnig vera einn stærsti eigandinn í ESOP sem starfsmaö- ur fyrirtækisins. Álver utan Bandaríkjanna, á ís- landi eða í Venesúela, mun starf- mönnum ekki lítast á og hafa þær hugmyndir valdiö óróa og leitt til þeirra aðgerða sem nú blasa við. Peterson vill hins vegar efla reksturinn og auka sem mest. Hagur Columbia hefur aldrei veriö betri. Hver eignar- hlutur í fyrirtækinu er nú met- inn á 250 dali, eöa 107 dölum hærri en trúnarmannaráð ESOP mat hlutinn í árslok 1994. -JBP Trésmiöafélag Reykjavíkur: 80-90 manns á atvinnu- leysisskrá Um 80-90 manns eru á at- vinnuleysiskrá hjá Trésmiöa- félagi Reykjavíkur fyrir utan þá sem stundab hafa „gráa" verktakastarfsemi og eru á skrá hjá Atvinnuleysistrygg- ingasjóöi. Grétar Þorsteinsson formað- ur Samiðnar segir að því miður sé atvinnuástandið hjá tré- smiðum svipaö og það var á sama tíma í fyrra og m.a. var sl. haust verra en haustið þar á undan. Þótt ekki hafa oröið vart við fjölgun á atvinnuleys- isskránni í sl. desember önd- vert við það sem áður hefur verið, þá komu 30 manns á skránna í þessum mánuði og viðbúiö að erfitt verði hjá mörgum á næstu mánuðum fram til vors. Formaður Samiðnar telur aftur á móti líkindi vera fyrir því að atvinnuástandið muni skána eitthvað þegar líöa tekur á vorið og sumarið og þá jafn- vel til lengri tíma. Það helgast m.a. af meintum margföldun- aráhrifum vegna stækkunar ál- versins og auknum hagnaöi fyrirtækja almennt. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.