Tíminn - 30.01.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.01.1996, Blaðsíða 12
12 Þribjudagur 30. janúar 1996 DAGBOK rAAAAAAJUVJWVJVAJI 30. dagur ársins - 336 dagar eftir. S.vika Sólriskl. 10.16 sólarlagkl. 17.07 Dagurinn lengist um 6 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykja- vfk frá 26. janúar tll 2. febrúar er I Austurbæjar apótekl og Brelðholts apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudogum. Upplysingar um lœknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í slma 551 8888. Neyoarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stómátídum. Símsvari 681041. Hafnartjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-töstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Haínarfjarðarapótek. Upplýsingar i simsvara nr. 565 5550. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvold-, nætur- og helgtdagavörslu. A kvöldin er opið í því apoteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á hekjidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 462 2444 og 462 3718. Apotek Ketlavlkur. Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna Irídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 6.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnuaögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæiarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garoabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardagakl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.jan. 19% Mánaoargreioslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bemínstyrkur 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns 10.794 Meolag v/1 barns 10.794 Mæoralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæoralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreioslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 29. ]an. 1996 kl. 10,52 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.lundar Bandarfkjadollar...........66,94 67,30 67,12 Sterlingspund.............100,61 101,15 100,88 Kanadadollar.................48,50 48,82 48,66 Dönskkróna................11,617 11,683 11,650 Norsk króna...............10,255 10,315 10,285 Sænsk króna.................9,542 9,598 9,570 Rnnsktmark...............14,695 14,783 14,739 Franskur franki...........13,063 13,139 13,101 Belgískur franki..........2,1845 2,1985 2,1915 Svissneskur franki.......55,20 55,50 55,35 Hollenskt gyllini............40,11 40,35 40,23 Þýsktmark....................44,96 45,19 45,07 ítölsklíra....................0,04166 0,04194 0,04180 Austurrískur sch...........6,389 6,429 6,409 Portúg. escudo...........0,4315 0,4343 0,4329 Spánskur peseti..........0,5294 0,5328 0,5311 JapansMyen...............0,6275 0,6315 0,6295 írskt pund....................104,33 104,99 104,66 Sérst. dráttarr................97,23 97,83 97,53 ECU-Evrópumynt..........82,11 82,63 82,37 Grískdrakma..............0,2711 0,2729 0,2720 STIORNUSPA fC. Steingeitin /\fc£. 22. des.-19. jan. Ragnar Ólafsson skorar á þig í forsetaframboð og hann heit- ir þér stuðningi hins breiöa hóps stuöningsmanna sem studdi hann. í^ Vatnsberinn 'Jjj^ 20. jan.-18. febr. Vakna og fram úr, þá gefst tími til góðs hádegisverðar. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Matseðill dagsins er súrsaðar agúrkur með grænum baun- um og tvöföídum vodka í kók, með sítrónu. fe Þú færð dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl -n einn á kjaftinn í Nautið 20. apríl-20. maí Þú lendir upp á kant við kon- una þína. Hún uppgötvaði að þú misnotaðir frelsið á bóndadaginn. Skammastu þín. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tveir dagar í Visa og Euro- daginn. Njóttu síðustu daga frelsis. HSg Krabbinn 22. júní-22. júlí Letin verður öllu yfirsterkari í dag. Þú nennir ekki að slá garðinn, heldur ferð yfir hann þar sem hann er lægst- ur. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Pabbahelgi framundan. Þú verður jafnvel að sleppa árs- hátíðinni. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú rænir banka í dag, en gleymdu ekki að panta klipp- inguna áður en lagt er í hann. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Karlar í merkinu verða ein- staklega kvenhollir í dag. Hafðu manninn þinn heima í dag og taktu þér frí í vinn- unni. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Vinnufélagarnir ótrúlega þreytandi. Skildu vopnin eftir heima. Bogmaöurinn 22. nóv.-21.des. Það verður kalt í dag. Tími fyrir ís. DENNI DÆMALAUSI „Maöur veit alltaf þegar þab eru auglýsingar. Þá hlær eng- inn." KROSSGATA DAGSINS 487 Lárétt: 1 mikill 5 tré 7 geti 9 flökt 10 úrgangur 12 athugasemd 14 fugl 16 sjór 17 atorka 18 gljúfur 19 flan Ló&rétt: 1 heiður 2 suða 3 mikil- leiki 4 hlass 6 eljusamar 8 fyrirlest- ur 11 bragöarefur 13 umbúðir 15 launung Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 kol! 5 auðug 7 akur 9 rá 10 minks 12 Anna 14 ána 16 eið 17afuröl8ári 19 tap Ló&rétt: 1 kram 2 laun 3 lurka 4 bur 6 gáfað 8 kinnar 11 snert 13 niba 15 afi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.