Tíminn - 30.01.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.01.1996, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 30. janúar 1996 Wtmtvww 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGARAS. Sími 553 2075 DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Dauðasyndirnar sjö; sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. ••• ÓHT. Rás 2. •••• K.D.P. Helgarp. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. AGNES ••• SV, Mbl. ••• DV. ••• Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MORTAL KOMBAT Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ••• ÓHT, rás2 Sýndkl. 5, 7, 9og11. Ath. ekki 5 sýning sunnud. á MORTAL. (B. i. 14 ára.) Sími 551 6500 - Laugavegi 94 PENINGALESTIN MONEY TRAIN *N í f .1%" ¦>.- Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can't Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglumenn neðanjarðarlesta New York borgar. Mikil spenna! Mikill hraði!! Miklir peningar!!! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 B.i. 14 ára. Rómantíska gamanmyndin „SANNIR VINIR" itGNiOGINN Sími 551 9000 re?nir?Rii:fT!Tnir BALTASAR SVAÐILFOR A DJÖFLATIND „Sannir vinir" er lífleg, rómantisk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. ••• SV, Mbl. •• 1/2 HK, DV. Sýnd kl. 5 og 9. DESPERAD0 Sýndkl. 11. Kr. 350 f 7%m% rSony Dynamic * ¦/!*# Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 7. Kr. 750. „Frábær gamanmynd með Daniel Stern (Home Alone I & II, City Slickers) í aðalhlutverki. Sýndkl. 5, 7, 9og11. NINE MONTHS ••• OHT. Rás 2 Sýndkl. 5, 7, 9og11. KIDS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. BORG TÝNDU BARNANNA Einstök mynd frá leikstjórum hinnar víðáttu furðulegu „Delicatessen." A- Taka Tvö (Stöð 2) Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART Mel Gibson hlaut Golden Globe fyrir bestu leikstjórn. Sýndkl. 9. B.i. 16,-ira. Tilboð 275 kr. Tilffl f Sony Dynamic s uuj [ Digital Sound. HASÍCOLABIO Sími 552 2140 2 FYRIR 1 A ALLAR NEMA TO WONG FOO TO WONG FOO SAMm Þrjár drottningar úr New York ætla að kýla á Hollywood en lenda í tómum sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi (Leguizamo) eru langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar. Frábær útfríkuð skemmtun um hvernig á að hrista upp í draslinu! Aðalhlutverk: Þatrick Swayze, Wesley Snipes og John Leguziamo. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. VIRTUOSITY DENZEL iASHING SAMBÍÚm EICEOBU-... SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 THE USUAL SUSPECTS fíví cm.'AiNAis. om tiNE w K0 COINCIOENCE ACE VENTURA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX. POCAHONTAS iiiáSM „Hann er villtur" „Hann er trylltur" „... og hann er kominn aftur." Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. ASSASSINS Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. Þú heyrir muninn NY MYNDBÖND Congo *** Spennandi ævintýramynd Congo Abalhlutverk: Laura Linney, Dylan Walsli, Ernie Hudson og Tim Curry. ClC-myndbönd Sýningartími: 104 mínútur Bönnub yngri en 16 ára. Þarna er á ferðinni skemmtileg og spennandi ævintýramynd í ætt við Ju- rassic Park og eftir sama rithöfund. Enda þótt greinilega hafi verið lagt upp með minni fjármuni til myndatökunnar en í Jurassicgarði Spielbergs, er útkoman ekkert miklu lakari. Hér er ein ólíkindamyndin til viðbót- ar, en samt býsna vel gerð. Tveir leið- angrar til Kongó verða fyrir tilviljun samferða frá Ameríku og fléttast örlög þeirra saman. Annar á að kanna afdrif leiðangurs sem leitatri að demöntum, hinn er að skila aftur talandi górillu til sinna heimahaga. Ævintýrin sem koma í kjölfarið eru mörg og margvísleg, og EFTIR METSÖLUSKÁLDSB6U HÖFUNDftR JUBASSIC PftRK óþarft að fara mörgum oröum um þau. Þetta er ágætlega leikin mynd og ekki síst er Ernie Hudson góður sem ævin- týramaðurinn Monroe Kelly. Apagervin í myndinni eru skemmtilega af iiendi leyst, sem og tæknibrellur af ýmsu tagi. Prýöis mynd til afþreyingar þegar sjónvarpsmyndin klikkar. -JBP VIRTUOSITY" Hórkuspennandi tryllir með Denzel Washington (Crimson Tide) i aðalhlutverki. Lögreglumaðurinn Parker er á hælum hættulegasta fjöldamorðingja sögunnar. Sýnd kl. 9.10 og 11.15. B.i. 16 ára. AMERÍSKI FORSETINN Sýnd m/ íslensku tali kl. 5 og 7. 11 1 M I I I T I H 11 ^2^12Z22 BÍÓHÖLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 PENINGALESTIN MONEY TRÁIN GOLDENEYE THE AMERICAN PRESIDENT Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra, Ftob Reiner (When Harry Met Sally, A Few Good Men. Misery og Spinal Tap). Sýnd kll 4.45, 6.50, og 9. GOLDENEYE Synd kl. 5, 9 og 11.10. Bónnuð innan 12 ára. CARRINGTON ? iiiiiiMiiiiimmiimn Sýndkl. 4.45, 7 og 11.15. PRESTUR Aðalhlutverk: Linus Roache. Sýndkl. 4.45, 6.50 og 9. B.i. 12 ára. Næstu myndir UNE FEMIvlE FRANCAISE eftir leikstjóra Indókína LAND AND FREEDOM eftir Ken Loach Sabrina með Harrison Ford. Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can't Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur i veginum? Þeir eru lögreglumenn neðanjarðariesta New York borgar. Mikil spenna! Mikill hraði!! Miklir peningar!!! Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10 iTHX. B.i. 14ára. ACE VENTURA Sýndkl. 4.45, 6.45, 9og 11. Sýnd í sal A kl. 9 í THX. Bönnuð innan 12ára. DANGEROUS MINDS 'UPLIFTIWG AWÐ tnJTELUGEW "£Vem!NE SHDUUQ SŒ THIS M ' . rfflFFE Sýnd kl. 9. DR JEKYLL AND MS. HYDE M . „Hann er villtur" „Hann er trylltur" .....og hann er kominn aftur." Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Sýndkl. 5, 7.10, 9.10 og 11. SAG4- ABAKKA 8, SÍN POCAHONTAS ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900 FRELSUM WILLY 2 mma/2 Sýndkl.5, 7,9og11(THX. Með íslensku tali. Sýndkl.5og7íTHX. iFmiiniiniimiiiMiiiM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.