Tíminn - 09.02.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.02.1996, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 9. febrúar 1996 Endanlega orð/ð Ijóst hverjir spila á Bridgehátíö sem hefst um nœstu helgi: Zia, Blakset, Kokish og Lanzarotti meðal keppenda Nú er ljóst orbiö hvaba erlendu keppendur munu spila á Bridge- hátib 1996, sem hefst nk. föstu- dag. Alls koma tæplega 60 erlend- ir keppendur á mótib og margir í fremstu röb. Islandsvinurinn Zia Mahmood lætur sig ekki vanta fremur en fyrri daginn og spilar nú vib Danann snjalla, Lars Blak- set. Kanadíska landslibib meb Joe Silver, Eric Kokish, Boris Iiaran og Mark Molson mætir á svæbib auk ítölsku Evrópumeistaranna. Þá eru ótaldir fremstu íslensku spil- aramir, sem verba allir mebal þátttakenda. Alls munu 120 pör taka þátt í tví- menningnum, sem fer fram föstu- dag og laugardag. Þannig lítur list- inn út: Árni Hannesson-Oddur Hannesson Aöalsteinn Jörgensen-Matthías Þorvaldsson Anton Haraldsson-Pétur Guöjónsson Arngunnur Jónsdóttir-Björn Blöndal Baldvin Valdimarsson-Hjálmtýr Baldursson Birkir Jónsson-Ásgrímur Sigurbjörnsson Björgvin Þorsteinsson-Guömundur Eiríksson Bjöm Arnarson-Páll Sigurjónsson Bjöm Eysteinsson-Sverrir Ármannsson Björn Theódórsson-Símon Símonarson Björn Þorláksson-Vignir Hauksson Brynjar Valdimarsson-Jón lngþórsson Cecil Haraldsson-Sturla Snæbjörnsson Eggert Bergsson-Þóröur Sigfússon Erla Sigurjónsdóttir-Hulda Hjálmarsdóttir Erlendur Jónsson-Þröstur Ingimarsson Esther Jakobsdóttir-Valgeröur Kristjónsdóttir Eyþór Jónsson-Garöar Garöarsson Friöjón Þórhallsson-Sigurjón Tryggvason Guöbrandur Guöjohnsen-Magnús Þorkelsson Guöjón I. Stefánsson-Jón. Ág. Guömundsson Guölaugur Bessason-Guömundur Hákonarson Guölaugur R. Jóhannsson-Örn Arnþórsson Guölaugur Sveinsson-Rúnar Lárusson Guömundur Hermannsson-Helgi Jóhannsson Guömundur P. Amarson-Þorlákurjónsson Guömundur Pétursson-Aron Þorfinnsson Guörún Jóhannesdóttir-Bryndis Þorsteinsdóttir Gunnlaugur Kristjánsson-Guölaug Jónsdóttir Gylfi Baldursson-Jón Hjaltason Hafþór Guömundsson-Ævar Ármannsson Halldór Már Sverrisson-Bjami Ág. Sverrisson BRIDGE BjÖRN ÞORLÁKSSON Halldór Svanbergsson-Kristinn Kristinsson Hallgrímur Hallgrímsson-Sigmundur Stefánsson Hjalti Elíasson-Eiríkur Hjaltason Hjálmar S. Pálsson-Kjartan Jóhannsson Hrólfur Hjaltason-Oddur Hjaltason Ingi Agnarsson-Björgvin Már Kristinsson ingvar Jónsson-Jón Sigurbjörnsson ísak Örn Sigurösson-Helgi Sigurösson Jacqui McGreal-Dan Hanson Jón Baldursson-Sævar Þorbjörnsson Jón St. Gunnlaugsson-Þórir Sigursteinsson Jón V. Jónmundsson-Eyjólfur Magnússon Karl Einarsson-Karj G. Karlsson Kristinn Þórisson-Ómar Olgeirsson Kristín Guöbjömsdóttir-Björn Amórsson Ljósbrá Baldursdóttir-Stefán Jóhannsson Magnús Magnússon-Sigurbjörn Haraldsson Ólafur lirusson-Hermann Lárusson Ólafur Steinason-Guöjón Bragason Ólafur Þór Jóhannsson-Árni Guömundsson Óttar Ármannsson-Jónas Ólafsson Páll Bergsson-Gissur Ingólfsson Páll Valdimarsson-Ragnar Magnússon Randver Ragnarsson-Guöjón Svavar Jensen Runólfur Jónsson-Sigfinnur Snorrason Rúnar Einarsson-Björgvin Sigurösson Rúnar Ragnarsson-Unnsteinn Arason Sigfús Þóröarson-Gunnar Þóröarson Sigtryggur Sigurösson-Bragi L. Hauksson Siguröur B. Þorsteinsson-Haukur Ingason Siguröur Sigurjónsson-Júlíus Snorrason Siguröur Sverrisson-Karl Sigurhjartarson Sigurpáll Ingibergsson-Gunnar Páll Halldórsson Snorri Karlsson-Sigurbjöm Þorgeirsson Stefán G. Stefánsson-Hróömar Sigurbjörnsson Stefán Guöjohnsen-Kristján Blöndal Steinar Jónsson-Jónas P. Erlingsson Sveinn Aöalgeirsson-Guömundur Halldórsson Sævin Bjarnason-Bogi Sigurbjörnsson Torfi Axelsson-Geirlaug Magnúsdóttir Valgarö Blöndal-Rúnar Magnússon Vilhjálmur Sigurösson-Þráinn Sigurösson Vilhjálmur Sigurösson-Þórir Flosason Þorsteinn Berg-JensJensson Þórarinn Sigurösson-Bjarni Einarsson Þóröur Björnsson-Murat Serdar Þóröur Pálsson-Gauti Halldórsson Þóröur Sigu rösson-Gísli Þórarinsson Spilarar sem koma erlendis frá á Bridgehátíö: Bandaríkin: Arlene Cramblitt-Gerta Mudd Hilda Sandbeck-Paula Farr Pat Jones-Ellen Ziegler Roselyn Búrman-Sydney Brownstein Shelagh Warren-Dorothy Morgan Paul Carlsson-Yvonne Carlsson Betty Bronstein-Phoebe Lang Douglas McLean-Aloha Duckstein Ora Isham-June Keniston Sigríöur Kristjánsdóttir-Harold Jordan Ellasue Chaitt-Jo Morse Tom Smith-George Pisk Gary Athelstan-Jack Rhatigan Mark Meyerson-Kathleen Benjamin Harold Bernstein-Ruth Bernstein Edmund Cohler-Marilyn Cohler Irving Blasenheim-Stella Blasenheim Murray Levine-Norma Levine Lora Svaniga-Martha Nicoll Bernice Frederick-Doris Goberville Sharon Pobloske-Kathy Burt Ruth Goodpasture-Laura Raczek Gordon Schaeffer-Doris Denny Lina Patan-Richard Alexander Hjördís Eyþórsdóttir-Curtis Cheek Noregur: Tor Höyland-Sveinung Sa Runar Lillevik-Brynjolf Hauksson Holland: Elly Ducheyne-Swaan Jan Ítalía: Andrea Buratti-Massimo Lanzarotti Lorenzo Lauria-Alfredo Versace Kanada: Boris Baran-Mark Molson Joe Silver-Eric Kokish USA-Danmörk: Zia Mahmood-Lars Blakset USA-Kanada: Rita Shugart-George Mittleman Danmörk: Jón Þorvaröarson-Sverrir Kristinsson Svíþjóð-lsland: Tomas Brenning-Ásmundur Pálsson Keppt verður um 4 sæti í Föstu- dagsbridge í kvöld í Þönglabakka 1. Keppendur eru vinsamlegast bebnir ab stabfesta þátttöku sína meb því ab greiba keppnisgjaldib sem fyrst, ef nokkur tök eru á. Keppendur eru einnig minntir á ab athuga kerfi- skortin tímanlega, en þau þurfa ab vera útfyllt á ensku. Frá Bridgehátíb 1985 á Hótel Loftleibum. Zia Mahmood ab spila vib Císta Hafliba- son og Agúst Helgason. Martin Hoffmann snýr baki ab myndavélinni. Varapör eru Þorvaldur Finnsson- Sigurö- ur Davíðsson Þröstur Kristófersson-Jón Sigurösson Siguröur Gunnarsson-Torfi Sigurðsson Zia í essinu sínu Zia Mahmood er litríkur spilari og „fúlsagnir" hans hafa oftar en ekki brotib upp vamir andstæbing- anna. í tilefni af komu hans hingab um næstu helgi er ekki úr vegi ab rifja upp skemmtilegt spil frá Bridgehátíb 1994 þar sem Zia lék ónefnt íslenskt par illa. Vestur, allir: sat í subur og hlustabi á eftirfarandi sagnir: Vestur opnabi á hjarta, Larry Cohen, makker Zia, hindrabi á 3 laufum og austur stökk í 4 hjörtu. Hvað vill lesandinn segja? Pass, eba 5 eba 6 lauf kannski? Þab datt Zia ekki í hug, heldur sagbi harin 4 spaba. Eftir þab hófu AV fyrirstöbu- sagnir og endubu loks í 7 hjörtum, einn nibur, eftir misheppnaba tíg- ulsvíningu. Þab mætti kannski gefa íslendingunum, sem setjast vib hlib Zia um næstu helgi, eftirfarandi heilræbi: Gerib oftar ráb fyrir blekkisögnum hjá Zia en öðrum spilurum! A 985 ¥ 9 ♦ D43 + ÁD9742 A KDG7 V ÁG8742 ♦ ÁK7 * - N V A S A ÁT32 ¥ KDTS ♦ GTS * T5 * 64 ¥ 63 * 9862 * KG863 Hægt er ab vinna alslemmu í spaba á hendur AV, en þab var erfitt fyrir andstæbinga Zia ab na þeirri slemmu. Skobum hvers vegna. Zia Frá Bridgefélagi Hafnarfjarbar: Dröfn og Asgeir efst Mánudaginn 5. febrúar var spilab 3. kvöldib af 4 í Kauphallartví- menningi félagsins. Bestum árangri nábu: 1. Dröfn Guömundsdóttir-Ásgeir Ásbjömsson 430 2. Hulda Hjálmarsdóttir-Erla Sigurjónsdóttir 386 3. Halldór Einarsson-Gunnlaugur Óskarsson 271 Efstu pör eftir 14 umferöir af 19 eru: 1. Dröfn-Ásgeir 1148 Friöþ. Einars.-Gubbrandur Sigurbergs. 798 3. Ólafur Ingimundars.-Sverrir Jónsson 541. Bridgefélag Hafnarfjarbar spilar á mánudagskvöldum í félagsálmu Haukahússins. Spilamennska hefst klukkan 19.30 og eru allir spilarar velkomnir. ■ Klapparstígur er kenndur við tómthúsbýliö Klöpp, sem stóð á þeim slóðum þar sem bens- ínstöö BP stendur núna. Gatan tók ab byggjast upp úr aldamótunum síðustu og er að mestu í Skuggahverfi. Gatan mun stundum hafa verið köllub Vindheimastígur, en býlin Vindheimar og Pálshús stóbu þar sem Trésmiðjan Völundur h.f. var fyrir skemmstu til húsa. Húsið Klapparstígur 42, sem er til umfjöll- unar hér, er aðflutt úr Tjarnargötu. Þetta hús tilheyrði síðan Skólavörbustíg og er núna Klapparstígur 42. Árið 1906, þann 28. apríl, kaupir Runólfur Stefánsson hús Eiríks Bjarnasonar, Tjarnargötu 11. Stærð hússins 12 x 12 álnir. Runólfur fær leyfi til að setja húsið á Litlaholtslóö. Um leið og leyfið er veitt er Runólfi gert ab leggja 4 álna breiðan stíg frá Skólavörðustíg ab húsi sínu, sem verbur nr. 15 b við götuna. Sama ár veðset- ur Runólfur Stefánsson eignina. 20. október 1907 selur Runólfur eignina þeim Jónasi Jónassyni, Magnúsi Árnasyni og Ólafi Jónssyni. Fyrsta brunavirðing á húsinu eftir ab það er flutt á Skólavörðustíg (Litiaholtslóð) er gerð ár- ið 1906. Þar segir að Runólfur Stefánsson skip- stjóri hafi byggt einlyft hús með porti og 5 álna risi á lóö sinni vib Skólavörðustíg (bakhús). Húsið er byggt af bindingi, klætt utan með tvöfaldri 1" borðaklæðningu óplægðri og tvö- földum pappa og járni þar yfir. Það er með járnþaki á 5/4" borða súð, með pappa í milli. í neðra bitalagi er milligólf. Niðri eru 3 íbúðar- herbergi, eldhús, búr og gangur og 1 fastur skápur. Allt þiljað og herbergin meb striga og pappa á veggjum og loftum. Allt málað. Þar eru 2 ofnar og 1 eldavél. Uppi eru 4 íbúðarherbergi, gangur og geymsluklefi, allt þiljað og málað. Þar er fyllt með marhálmi á milli sperra. Kjall- ari meö steinsteyptu gólfi er undir öllu húsinu, 3 álnir á hæð. Vib vesturhlið hússins er inn- gönguskúr, byggður eins og húsiö, 3x3 1/2 álnir. Á þessum tíma var víða búib þröngt og árið 1910 eru skráðir 12 íbúar í húsinu. Þá er hús- ráðandi Magnús Árnason, fæddur 4. ágúst 1883 ab Klöpp í Miöneshreppi. í manntali er hann skráður einn í heimili. Á ööru heimili býr Halldóra Gestsdóttir ekkja, fædd 19. nóvember 1871 í Neðridal í Eyjafjallahreppi. Jón Kristmundsson, fæddur.4. maí 1886, og Helga Kristmundsdóttir, fædd ár- ið 1882. Bæði eru þa>- fædd á Útskálum og skráb námsmanneskjur. Á þriðja heimilinu eru Tómas Gunnarsson Klapparstígur 42 tómthúsmaður, fædd- ur 7. október 1850 á Odda á Rangárvöllum. Margrét Ögmunds- dóttir húsfrú, fædd 1. janúar 1884 í Oddgeir- skoti í Hraungerðishreppi. Sigríður Tómasdótt- ir, fædd 25. júlí 1883 í Reykjavík. Sigríður Árna- dóttir gamalmenni, fædd 22. september 1840. Á fimmta heimilinu var Sigríður Magnús- dóttir ekkja, fædd 14. júlí 1872 í Akranes- hreppi. Einhildur, fædd 24. des. 1892, og Frið- rik, fæddur 24. nóvember 1896, bæði Tómasar- börn. Árið 1916 hafa orðiö eigendaskipti ab hús- inu. Þá eru Christian Berndsen beykir og Jónas Jónasson skipstjóri skrábir eigendur. í bruna- mati 1917 segir að ekki hafi oröib breytingar á eigninni, utan þaö aö bætt hafi verið við einu herbergi uppi á lofti og einni eldavél. Þann 16. febrúar 1920 er beöiö um bruna- matsmenn á staöinn vegna brunaskemmda á inngönguskúr. Þá eru sömu eigendur ab húsinu og þegar mats- menn voru þar síðast á ferb 1917. Verið var ab þíba meb eldblossa frost úr niðurfalli, þegar kvikn- aði í panelborbum og við þab kviknaði í inn- gönguskúrnum. Tvö borb skemmdust af eldin- um, en ekki urðu aðrar skemmdir og var eldur- inn slökktur af íbúum hússins. 1920 búa í húsinu sömu tvær fjölskyldurnar og 1916, Christian Berndsen, fæddur 23. nóv- ember 1876 á Skagaströnd og alinn þar upp. Kona hans Guðríður Þorvaldsdóttir Berndsen, fædd 20. september 1887 á Hofteigi á Jökuldal. Á uppvaxtarárum sínum átti Gubrún heima á Hjaltabakka í Austur-Húnavatnssýslu, en faðir hennar Þorvaldur var prestur þar. Christian og Guðrún eignuðust fjögur börn: Þorvald Ásgeir, fæddan aldamótaáriö á Skagaströnd; Fritz, fæddan 8. ágúst 1902 á Skagaströnd; Hansínu HÚSIN í BÆNUM FREYJA JÓNSDÓTTIR Ingibjörgu, fædda á Blönduósi 22. apríl 1904, og Guðmund Sigurbjörn, fæddan á Blönduósi 26. apríl 1909. Hinn eigandi hússins var Jónas Jónasson skipstjóri, fæddur 27. desember 1891 í Gaul- verjabæjarhreppi, og kona hans Einhildur Tómasdóttir, fædd 24. desember 1892 á Akra- nesi. Börn þeirra voru: Óskar, fæddur 19. ágúst 1912; Ásta Sigríður, fædd 14. desember 1913, og Magnús G. Jónsson, fæddur 27. desember 1914. Vetursetukona var hjá þeim hjónum, Sal- vör Jónsdóttir, fædd 27. október 1903. Christian Berndsen eignast húsiö allt ein- hvern tíma á árunurn 1924 til 1926. Húsiö hef- ur verið lengst í eigu hans af öllum öðrum eig- endum þess. Þar voru stundum námsmenn til húsa lengri eba skemmri tíma. Af þeim má nefna Pálma Hannesson, sem síöar varð rektor Menntaskólans í Reykjavík. Christian var beyk- ir að mennt og vann til margra ára hjá Helga Magnússyni og kompaníi í Hafnarstræti, þar sem Rammagerðin er núna. Christian byggir kvist á húsið í nóvember 1920. Hann byggir síöan kvist í austur árib 1939 og í mati frá því ári hefur húsið skipt um götuheiti, er þá orðið Klapparstígur 42 og hefur verið það síðan. I mati frá árinu 1939 er sú breyting frá síð- asta mati að búið er að setja stóran kvist á hús- ib og í kjallara er komið þvottaherbergi, mið- stöðvarherbergi, 3 geymsluherbergi, baðher- bergi og gangur. Þá er getið um að í inngöngu- skúr séu tveir gangar og snyrting. Áriö 1987 kaupa Gubrún Theodóra Sigurð- ardóttir sellóleikari og maður hennar Szymon Kuran fiðluleikari. Þá hafði það um tíma verið í eigu Þráins Bertelssonar kvikmyndagerðar- manns. Gubrún og Szymon gerðu húsið upp frá grunni og létu upphaflegan stíl þess halda sér eins og framast mátti verða. Þau byggðu vib húsið og gerbu nýtt eldhús og stækkuðu kvist á þakhæb. Þegar verið var að rífa innan úr hús- inu, kom í ljós ab allar spýtur í því voru númer- aðar. En það hefur verið gert þegar húsið var tekið í sundur fyrir flutning úr Tjarnargötunni og á þann stað sem það er nú, til hagræðingar viö að koma því saman aftur. Þau hjónin Guð- rún Theodóra og Szymon selja síban húsið 1991 þeim Elsu Finnsdóttur og Erni Arnari Ing- ólfssyni, sem halda áfram að endurbæta og prýða það og umhverfi þess. í dag er þetta meö fallegustu húsum í Reykjavík og þó víðar væri leitað. Heimildir: Borgarskjalasafn og Landsbókasafn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.