Tíminn - 09.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.02.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 9, febrúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardagsmorgun með rútu til Hafnarfjarðar. Létt ganga og matur á Fjörukránni eftir göngu. Upplýsingar á skrif- stofu félagsins, s. 5528812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð veröur félagsvist og dansað í Félagsheimili Kópa- vogs í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið öllum opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af staö frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagaö molakaffi. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Skaftfellingafélagib í Reykjavík Félagsvist sunnudaginn 11. febr. kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Borgarkjallarinn, Kringlunni í kvöld, föstudag, verður lok- aö vegna einkasamkvæmis. Laugardagskvöldiö 10. febr. leikur fyrir dansi Aggi Slæ og Tamlasveitin. Þessi einstaka hljómsveit hefur veriö að trylla lýðinn á Borgarkjallaranum og mun koma til með að gera þaö af og til fram á sumariö. Á Borgarkjallaranum er 25 ára aldurstakmark og er staðurinn sniðinn fyrir aldurshópinn frá 25 til 45 ára. Farið er fram á snyrtilegan klæönaö. Danshúsib í Glæsibæ Gömlu og nýju dansarnir með hljómsveit Hjördísar Geirs í kvöld, föstudag. Húsib opnaö kl. 22. Aðgangseyrir kr. 500. Stórdansleikur með Lúdó og Stefán laugardaginn 10. febrúar. Húsið opnað kl. 22, aðgangseyr- ir kr. 500. Boröapantanir í síma 568-6220. Gerbuberg; Breyttar áherslur og nýr sýníngarsalur Þann 11. febrúar hefst röð kynninga á listamönnum, sem mun marka þáttaskil í mynd- listarstarfsemi Menningarmið- stöövarinnar Gerðubergs. Þessar kynningar taka til núlifandi ís- lenskra listamanna, sem ötul- lega hafa unnið ab list sinni í að minnsta kosti fimmtán ár og hafa fjölda einkasýninga aö baki. Einu sinni í mánuði yfir vetrartímann verður ákveðinn listamaöur fenginn til ab fjalla um feril sinn í máli og mynd- um fyrir opnu húsi í Geröubergi og kallast sú ráðstefna sjónþing. Listamanninum til halds og trausts verba 2-3 spyrlar (breyti- legt eftir hver á í hlut) sem ræða munu viö hann um þróun hans, tímabil, hugmyndafræöi, áhrifavalda, vibhorf, einkalíf, einstök myndverk og sýningar, svo fátt eitt sé nefnt. Málarinn, grafíklistamaburinn, kennarinn og gagnrýnandinn Bragi Ás- geirsson ríöur á vaðið, en alls munu sex aðrir listamenn kynntir á sjónþingi á árinu. Spyrlar aö þessu sinni verba Jón Proppé heimspekingur, Einar Hákonarson listmálari og Sig- uröur A. Magnússon rithöfund- ur. í menningarmiöstööinni er hægt ab skoða eldri verk Braga Ásgeirssonar. F.n í nýjum sýn- ingarsal aö Hverfisgötu 12 í húsi Sævars Karls, sem hlotið hefur nafniö Sjónarhóll og rek- inn er af Gerðubergi, verða jafnframt til sýnis nýrri verk eftir Braga. (Á sumrin fá yngri listamenn að spreyta sig á Sjón- arhóli). Salurinn er opinn alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Sjónarhóll er styrktur af Securitas hf., Pennanum hf., Hofi sf. og Sævari Karli Ólasyni klæðskera. Þá nýtur Gerðuberg aðstoðar félaga í Sambandi ís- lenskra myndlistarmanna. Um- sjónarmaður og sýningarstjóri er Hannes Sigurðsson, listfræð- ingur og menningarfulltrúi í Gerðubergi. Sýning Braga á Sjónarhóli opnar laugardaginn 10. febrúar kl. 16. Sjónþing Braga í Gerðu- bergi hefst sunnudaginn 11. febrúar kl. 15. Kvikmyndin „Tsapaév" sýnd í bíósal MIR Nk. sunnudag, 11. febrúar kl. 16, verður rúmlega sextíu ára gömul sovésk kvikmynd sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er myndin „Tsapaév" frá árinu 1934, byggð á samnefndri sögu eftir D. Furmanov. Leikstjórar Vasilíév-bræður eins og þeir voru nefndir, en leikarinn Boris Babotsjkin fer með titilhlut- verkiö. í sögunni og kvikmynd- inni er fjallab um byltingar- manninn Tsapaév, eldhuga sem þjóðsagnakenndar sögur fóru af, almúgamann, fyrrum smala og trésmið, óbreyttan hermann og síðar liðþjálfa í her Rússa- keisara, mann sem valdist til foringjastöðu í Rauöa hernum. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svib kl. 20: Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson í kvöld 9/2, fáein sæli laus, á morgun 10/2, fáein sæti laus laugard. 17/2 Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á morgun 10/2 kl. 14.00, fáein sæti laus sunnud. 18/2, uppselt sunnud. 25/2, fáein sæti laus Stóra svió kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 16/2 aukasýning föstud. 23/2 aukasýning Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hli'n Agnars- dóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 9/2, uppselt laugard. 10/2, uppselt, fimmtud. 15/2, föstud. 16/2, uppselt, laugard. 17/2, uppselt aukasýning fimmtud. 22/2 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir |im Cartwright 30. sýning á morgun 10/2, kl. 23.00, fáein sæti laus föstud. 16/2, uppselt laugard. 17/2, kl. 23.00, fáein sæti laus Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 þribjud. 13/2. Stórsveit Reykjavíkur ásamt söngkonum Mibaverb kr. 1000. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviöib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére í kvöld 9/2 - Sunnud. 18/2 - Föstud. 23/2 Ath. Síbustu 3 sýningar Glerbrot eftir Arthur Miller Sunnud. 11/2 - Laugard. 17/2 - Sunnud. 25/2 Sýningum fer fækkandi Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 10/2. Uppselt Fimmtud. 15/2. Uppselt - Föstud. 16/2. Uppselt Fimmtud. 22/2. Uppselt Laugard. 24/2. Uppselt Fimmtud. 29/2. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Á morgun 10/2 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 11/2 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Uppsélt Laugard. 24/2. Nokkur sæti laus Sunnud. 25/2. Uppselt Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell í kvöld 9/2. Uppselt Sunnud. 11/2. Uppselt Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Nokkur sæti laus Mibvikud. 21/2. Laus sæti Föstud. 23/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Laus sæti Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke í kvöld 9/2 - Sunnud. 11/2 Laugard. 17/2. Örfá sæti laus Sunnud. 18/2 - Föstud. 23/2 Sunnud.25/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Ástarbréf meb sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 9. febrúar 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tib" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Daglegt líf f Róm til forna 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Fréttir 1 7.03 Þjóbarþel - Sagnfræði miðalda 1 7.30 Allrahanda 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Bakvið Gullfoss 20.10 Hljóbritasafnib 20.35 Frá landi bernskunnar 21.30 Pálína meb prikib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi miöalda 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjóröu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 9. febrúar 1 7.00 Fréttir 1 7.05 Leiöarljós (330) 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Brimaborgarsöngvararnir (6:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (16:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós 21.10 Happ íhendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrfr keppendur eigast vib í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verölauna. Þættirnir eru gerbir í samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 21.55 Kvennaflagarinn (Pretty Maids All in a Row) Bandarísk bíómynd frá 1971. í myndinni segir frá vinsælum kennara í framhaldsskóla þar sem fallegar stúlkur finnast myrtar ein af annarri. Leikstjóri: Roger Vadim. Abalhlutverk: Rock Hudson, Angie Dickinson og Telly Savalas. Þýbandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.25 Heibur Sharpes (Sharpe's Honour) Bresk spennu- og ævintýramynd um Sharpes liösforingja í her Wellingtons árib 1813. Wellington sækir fram gegn Frökkum og ætlar ab hrekja þá frá Spáni. Herir Napóleóns eru á undanhaldi í Noröur-Evrópu en hann er staörábinn í því ab halda Spáni. Leikstjóri er Tom Clegg og abalhlutverk leika Sean Bean, Brian Cox, Assumpta Serna og Alice Krige. Þýöandi: Jón O. Edwald. 01.05 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 9. febrúar 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkaburinn 13.00 Kokkhús Kládíu 13.10 Ómar 13.35 Andinn í flöskunni 14.00 Tannlæknir á farandsfæti 15.30 Ellen (5:13) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.30 Glæstar vonir 1 7.00 Köngulóarmaburinn 1 7.30 Erub þib myrkfælin? 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 <20 20.00 Suöur á bóginn (11:23) (Due South) 20.55 Morbib á golfvellinum Hercule Poirot- Murder on the Links) Bresk sjónvarpskvikmynd eftir sögu Agöthu Christie um leynilögreglu- manninn og snillinginn Herulce Poirot. Sagan hefst árib 1926 þegar milljónamæringurinn Beroldy giftist fyrirsætunni Jeanne og eignast meb henni dótturina Marthe. Hjónin lifa hátt um skeib en samband þeirra tekur sviplegan endi þegar Bertoldy finnst myrtur og eiginkonan keflub vib hliö hans. Jeanne og ástmabur hennar, George Connor, eru ákærö fyrir morbib. George flýr land og eftir ströng réttarhöld er jeanne sýknub. Þau breyta bæbi um nafn en tíu árum sibar hefur Jeanne uppi á George vib sjávarsíbuna í Frakklandi. Þangab kemur líka Her- cule Poirot til aö njóta hvildar en dregst inn í harmleikinn sem virbist óumflýjanlegur. Abalhlutverk: David Suchet, Hugh Fraser, Bill Moody og Damien Thomas. Leikstjóri: Andrew Grieve. 22.50 Örþrifaráb (Desperate Remedies) Spennandi og vöndub nýsjálensk kvikmynd sem gerist í hafnarbæ á nftjándu öld. Dorothea Brook er fögur kona sem hefur hagnast á vibskiptum með vefnabarvöru en einkalíf hennar er í kreppu. Hún býr meb vinkonu sinni og vibskiptafélaga, Önnu, sem er lævís og lúmsk. Meiri áhyggjur hefur þó Dorothea af systur sinni, Rose, sem er ópíumsjúklingur og algjörlega háb manninum sem útvegar efnib. Dorothea ræbur Lawrence, myndarlegan innflytjenda, í þjónustu sfna og bibur hann um ab giftast Rose og fara meb hana burt. En koma Lawrence inn í líf kvennanna á eftir ab valda miklu uppnámi og óvæntir atburbir taka ab gerast. Abalhlutverk: Jennifer- Ward Lealand, Kevin Smith og Lisa Chappell. Leikstjórar: Stewart Main og Peter Wells. 1993. Stranglega bönnub börnum. 00.25 Tannlæknir á farandsfæti (Eversmile New Jersey) Lokasýning. (sjá umfjöllun ab ofan) 01.55 Dagskrárlok Föstudagur 9.febrúar _ 17.00 Taumlaus ' i QOfl tónlist 19.30 Spítalalíf 20.00 Earth 2 21.00 Silungsberin 22.30 Svipir fortibar 23.30 Mamma 01.00 Ljótir leikir 02.45 Dagskrárlok Föstudagur ¥ 9. febrúar 17.00 Læknamiöstöðin 18.00 Brimrót 18.45 Úr heimi stjarn- anna 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Fréttavaktin 20.25 Svalur prins 20.50 Greifinn af Monte Cristo 22.25 Hálendingurinn 23.15 Ab verbleikum 00.45 Úr þagnargildi 02.15 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.