Tíminn - 09.02.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.02.1996, Blaðsíða 16
 Föstudagur 9. febrúar 1996 Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Austan kaldi og skúrir e&a slydduél einkum viö strönd- ina. Dregur úr frosti. • Faxaflói: Austan gola en noröaustlæqari oq styttir upp síbdeqis. Frost 0 til 5 stig. • Brei&afjörbur: Austan gola og skýjab meb köflum. Frost 0 til 5 stig. • Strandir, Norburland vestra oq Norburland eystra: Sunnan og subaustan gola eba kaldi og léttskýjao ab mestu en austlægari og skýj- ab meb köflum síbdegis. Hiti frá 2 stigum nibur í 4ra stiga frost. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Subaustan gola eba kaldi og skúrir eba slydduél en vaxanai subaustan- og austanatt og þykknar upp síbdegis, austan stinningskaldi og rigning er líbur á daginn. Hiti 0 til 3 stig. • Subausturland: Vaxandi austanátt og skúrir eba slydduél. Allhvöss austan- og norbaustanátt og rigning er líour á daginn. Hiti 0 til 4 stig. Áform um ab hœkka matarskatt og almennt verölag vegna afnáms núverandi vörugjalds- kerfis mœtir mikilli andstööu ASI: Verð matvæla hækkar en gos og sælgæti lækkar Gylfi Arnbjörnsson hagfræb- ingur ASÍ segir aö fram- komnar hugmyndir nefndar um breytingar á vöruskött- um í framhaldi af kæru Eftir- litsstofnunar EFTA, ESA, „gangi ab mestu út á þab ab bæta samkeppnisstöbu gos-, djús- og sælgætisgerbar en skerbir fyrst og fremst sam- keppnisstöbu mjólkuribnab- arins." Auk þess séu þarna á ferbinni hugmyndir ab stærstu skattkerfisbreytingu á undanförnum árum, eba sem nemur fjórum milljörb- um króna, sem ab mjög tak- mörkubu leyti er vegna kæru ESA. Hann telur einsýnt ab verka- FBI-greiningin samsvar- aöi þeirri norsku: Sýnið ekki úr Bretanum í gær upplýsti Rannsóknarlög- reglan ab niburstaba bandarísku Alríkislögreglunnar á DNA-sýn- inu umdeilda í tengslum vib naubgunarmál í skipi fyrripart vetrar, samsvarabi norsku DNA- greiningunni. Þetta þýbir ab mál- inu er lokib og ekkert bendir til sektar Bretans. íslensk DNA-greining sem einnig var gerb á sæbissýni úr smokki var á skjön vib norsku greininguna og töldu Norbmenn ab sýnib væri ekki úr Bretanum. Þar sem norska rann- sóknin var talin ná til fleiri þátta en sú íslenska og Norbmenn með mikla reynslu á þessu svibi, úr- skurðaði sérfræbingur tilkallaður af RLR að norska rannsóknin væri fullnaðarrannsókn. Engu að síbur var sýni sent til FBI vegna mótsagna í niðurstöðunum. Bretinn var sýkn- aður af naubgunarákærunni í Hæstarétti fyrir skemmstu og er nú kominn til heimalands síns eftir að hafa fyrst setið í gæsluvarðhaldi og síban í farbanni. Enn hefur ekki ver- ið ákveöið hvort hann krefst skaða- bóta vegna málsins. -BÞ lýðshreyfingin muni aldrei samþykkja þessar hugmyndir enda ganga þær á skjön vib þab sem þegar hefur verið sam- ib um vib gerb kjarasamninga 1993 um lækkun matarskatts- ins. Auk þess er viðbúið að þessar hugmyndir, ef þeim verbur hrint í framkvæmd gegn vilja verkalýbshreyfingar- innar, muni hafa mikil áhrif á gerb næstu kjarasamninga á seinni hluta ársins. í umræddri nefnd eru full- trúar frá fjármálarábuneyti, skattayfirvöldum, Samtökum ibnabarins og Félagi stórkaup- manna. En þeir síbastnefndu kærbu á sínum tíma til ESA meint brot íslenskra stjórn- valda á EES- samningnum er varbar álagningu og inn- heimtu vörugjalds hér á landi og er málib til mebferbar hjá EFTA- dómstólnum. Nefndin, sem skipub var í júní sl. til ab gera tillögur um breytingar á vörusköttunum, hefur m.a. reifab þá hugmynd ab leggja nibur núverandi vörugjalds- kerfi og setja þess í stab á magntolla. Til ab ríkissjóbur verbi ekki af tekjum vegna þessa er rætt um ab hækka nebra þrep virbisaukaskatts úr 14% í 15% og efra þrepib úr 24,5% í 25% og hætta endur- greibslu virbisaukaskatts vegna vinnu á byggingarstab. Talib er ab þessar breytingar muni ekki skerba tekjur ríkissjóbs frá því sem nú er. í gagnrýni verkalýbshreyf- ingarinnar vegur einna þyngst þab áform ab hækka matar- skattinn um 1%, eba úr 14% í 15%. En eins og kunnugt er þá var matarskatturinn lækkabur úr 24,5% í 14% í tengslum vib gerb kjarasamninga árib 1993 og kom til framkvæmda í árs- byrjun 1994. Gylfi segir ab hækkun matarskattsins muni leiba til hækkunar á verbi allr- ar almennrar matvöru „til þess ab rýma fyrir lækkun á sæl- gæti." Hann telur einnig ab hugmynd nefndarinnar um ab Bandarískur ráögjafi fyrir spilafíkla á vegum SÁÁ í tvœr vikur: Ráð frá Las Vegas reynd á íslenskum spilafíklum Bandarískur rábgjafi sem starfar í sérstakri deiid fyrir spilafíkla í sjúkrahúsi í Las Vegas er kominn hingab tii lands, á vegum SÁÁ, til ab mibla fagfóiki af þekkingu sinni á spilafikn og sömuleiö- is ab veita sjúkum ráögjöf meö einkavibtölum og hópmeb- ferð. Ráðgjafinn, Cornbleth, verb- ur meb fjögurra daga hópmeð- ferb fyrir spilafíkla á göngudeild SAA í þessari og næstu viku, sem hætta endurgreibslu virbis- aukaskatts vegna vinnu á byggingarstab muni leiba til hækkunar á verbi íbúðarhús- næbis og auka svarta atvinnu- starfsemi, þótt abföng til bygg- ingariðnabar muni lækka vib breytinguna. Þessu til vibbótar er gert ráb fyrir almennri verb- hækkun meb því ab hækka efra stig virbisaukaskatts úr 24,5% í 25%. Þar fyrir utan er verkalýbshreyfingin ekki hlynnt svonefndum „kíló- sköttum" þ.e. tekib verbi upp gjald á magn vöru í staðinn fyrir gjald á verbmæti hennar. Þessi breyting er talin raska stöðunni á milli mismunandi verbflokka í sömu vörutegund. Sem dæmi um umfang þess- arar fyrirhugubu skattkerfis- breytingar uppá 4 milljarða króna má nefna ab afnám tví- sköttunar lífeyrisiðgjalda var um 1,6 til 2 milijarbar króna, afnám matarskattsins hljóðabi uppá 2,7 milljarða kr., fjár- magnstekjuskattur er áætlabur um 500 milljónir króna og há- tekjuskattur eitthvað um 200- 300 milljónir króna. -grli Góöur árangur 7 0 manna í Lengjunni: Lögöu 250 þúsund undir og fengu 800 þúsund 10 manna hópur datt heldur betur í lukkupottinn á aöfara- nótt miðvikudags, en hópur- inn vann rúmar 800 þúsund krónur í Lengjunni, getrauna- leiknum hjá íslenskum get- raunum. Þeir lögöu um 250 þúsund krónur undir meb fyrrgreindum árangri. Félagarnir keyptu 22 seðla og lögbu 12 þúsund krónur undir á hvern þeirra, en þeir fylltu alla seblana eins út. Fyrir valinu urbu þrír leikir úr NBA körfu- boltanum, leikir Charlotte á móti San Antonio, Denver á móti LA Lakers og Seattle á móti Houston. Úrslitin urbu ab í tveim fyrri leikjunum voru úti- sigrar og í þeim síbasta sigrabi heimaliðið. -PS Úr Arbœjarlaug. Tímamynd cs Nœr 1,5 milljónir gesta í sundlaugum Reykjavíkur í fyrra, fleiri en nokkru sinni fyrr: Krökkum í sundi fjölgaö 80% meö Árbæjarlauginni allir spilafíklar eru velkomnir á. Sjálfur hefur hann ab baki 17 ára reynslu vib rábgjöf. En þar ábur var hann árum saman haldinn spilafíkn og starfabi vib ýmis spilavíti í Las Vegas, þar á mebal sem gjafari. Fyrstu fundirnir voru á mib- vikudag og fimmtudag í þessari viku en síban verba tveir fundir í næstu viku. Allir sem telja sig eiga vib vanda ab stríba vegna spilaáráttu eru bobnir velkomn- ir á fundina. ■ Komum krakka í sundlaugar Reykjavíkurborgar hefur fjölgab um rúmlega 80% meb tilkomu Árbæjarlaugarinnar fyrir tæpum tveim árum, en fullorbnum abeins um 7% á sama tíma. Athygli vekur ab þótt börn væru hátt í helm- ingur allra gesta Árbæjarlaug- arinnar í fyrra var samanlagð- ur barnafjöldi í hinum laug- unum líka meiri en fyrir tveim árum. Sérstaklega hefur krökkum fjölgab mikið í Sundhöllinni og Vesturbæjar- laug. Árbæjarlaugin virbist þannig almennt hafa aukib áhuga krakka fyrir laugaferb- um, þótt þau séu ab vísu 2-falt til allt aö 5 sinnum fleiri í Ár- bænum en nokkurri hinna sundlauganna. Meb sína 337 þúsund gesti í fyrra var Árbæjarlaugin oröin annar mest sótti sundstaöur borgarinnar, á eftir Laugardal. Og þetta átti einnig viö meðal fulloröinna laugagesta. Krakk- arnir eiga samt stærsta þátt í því ab sundlaugagestum hefur aftur farið fjölgandi síöustu tvö árin, eftir töluverða (116 þús. manna) fækkun þeirra á árun- um 1989-1993. Fullorðnir laug- argestir voru þó abeins tæplega 3% fleiri í fyrra heldur en í byrj- un níunda áratugarins, þrátt fyrir nýja sundlaug á tímabil- inu. Aösóknin ab eldri laugunum hefur minnkab mjög verulega frá því er þær voru best sóttar, hvergi þó eins og ab Vesturbæj- arlauginni. Árin 1977- 1984 voru þar alltaf vel yfir 300 þús- und gestir á ári, flestir nærri 340 þúsund árið 1982. í fyrra hafbi þeim fækkaö meira en 40%, niöur nibur fyrir 200 þúsund. Aösókn aö Sundhöllinni og Breiðholtslaug var um fjórbungi minni í fyrra en þegar hún var mest (1983 og 1987) en gestum í Laugardal hefur fækkaö minnst, eða um 18% frá metár- inu 1988, þegar gestir voru hátt í 670 þúsund. Sundlaugargestir í Reykjavík 1995 Gestir: Þ.a.börn: Laugardalslaug 544.000 69.500 Árbæjarlaug 337.000 123.600 Breibholtslaug 237.300 40.000 Vesturbæjarl. 196.600 25.200 Sundhöllin 178.800 26.100 Alls: 1.493.700 284.300 Fjöldi sundlaugargesta náöi fyrst yfir eina milljón árib 1972 og fjölgaði síöan smám saman í um 1.412 þúsund árib 1988. Eft- ir það fór þeim fækkandi til 1993. En áriö eftir varð veruleg fjölgun. Og á síðasta ári varb aft- ur fjölgun um rúmlega 47 þús- und manns, eöa um 3% frá ár- inu á undan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.