Tíminn - 21.02.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.02.1996, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 21. febrúar 1996 7 Kennarar hafi þriggja mánaða uppsagnafrest Sveitarstjórnir rá&a og skipa kennara, aösto&arskólastjóra og skólastjóra, samkvæmt frumvarpi til laga um réttindi og skyldur kennara og skóia- stjórnenda grunnskóla, sem lagt hefur veriö fram á Al- þingi. Er frumvarpiö fram komi& vegna flutnings á rekstri grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga sem fyrirhug- a&ur er á næsta hausti. Sam- kvæmt frumvarpinu munu grunnskólakennarar eiga rétt á fastrá&ningu me& þriggja mána&a gagnkvæmum upp- sagnarfresti eftir tveggja ára starf nema a& um tímabund- inn starfssamning sé a& ræ&a. í frumvarpinu er gert rá& fyrir aö allar lausar stö&ur kennara og skólastjórnenda vi& grunn- skóla veröi auglýstar lausar til umsóknar þannig aö allir sem áhuga hafi á þeim störfum gefist kostur á a& sækja um þær. Meb fyrirhuga&ri breytingu Sprengisandsleiöar um Þóris- tungur hyggst Vegageröin uppfylla þá ósk Landsvirkjun- ar aö umferö liggi ekki um hlaö stöövarhúss Hrauneyjar- fossvirkjunar. Nýi vegurinn á aö byrja um 150 m austan brúar á Tungnaá og liggja þaöan aö brú sem á aö byggja á hæöarjöfnun fyrir frárennsl- isskurö virkjunarinnar. Frá þeirri brú á vegurinn síöan aö liggja aö núverandi Sprengi- sandsleiö austan Fossöldu. Alls veröur þessi nýi vegar- kafli um 4 km langur. Frá Tungnaárbrú aö frárennsl- isskuröi mun nýi vegurinn lagð- ur aö mestu um gróið land, bæöi land sem grætt var upp eftir byggingu virkjunarinnar og land sem áður var gróið, samkvæmt samantekt Skípulags ríkisins. Frá fyrirhugaðri brú aö Sprengisandsíeiö liggi leibin aft- í frumvarpinu er gengið út frá þeirri meginreglu aö skipað- ur starfsmaöur skuli ekki víkja úr stö&u nema hann óski þess sjálfur eöa hafi brotið af sér samkvæmt lögum. Þar segir a& er starfsmaöur, í þessu tilviki kennari e&a skólastjórnandi, hafi verið skipaöur í stöðu beri a& líta svo á aö hann skuli gegna henni svo framarlega aö hann segi henni ekki lausri sjálfur, fari á eftirlaun eba flytj- ist til annarra starfa innan sama sveitarfélags er veiti hlið- stæb réttindi. Einungis megi segja starfsmönnum upp starfi aö þeir hafi brotiö af sér eða uppfylli ekki skilyrði, sem gerð eru til starfsins samkvæmt lög- um. Er þar einkum átt við aðila er ekki njóta réttinda til þess aö nota starfsheitiö grunnskóla- kennari. í frumvarpinu er þó veitt heimild til skólastjórn- enda aö víkja starfsmönnum tímabundið úr starfi ef gildar Hrauneyjafossvirkjun. ur á móti að mestu um ógróna mela. Mat á umhverfisáhrifum þessa nýja vegarkafla á Sprengi- ástæður eru til en jafnframt til- kynna viökomandi sveitar- stjórn um ástæbur þess er taki endanlegar ákvarðanir. Þegar um slíka lausn frá störfum er aö ræða á viðkomandi aðili að njóta hálfra launa á meðan mál hans er til meðferðar hjá ráðn- ingaraðila. Verði starfsmaður leystur frá störfum vegna slysa eða annarrar vanheilsu, sem hann ber ekki sök á, ber honum föst laun í þrjá mánuði. Varðandi skyldur starfs- manna segir í frumvarpinu að yfirmenn skuli fylgjast með stundvísi þeirra, hafa skuli stimpilklukkur þar sem því verði við komið og halda skrá um mætingar. Þá verði starfs- mönnum skylt að aö vinna yf- irvinnu án þess að greiöslur komi til í allt að tvöfaldan þann tíma sem þeir hafa verið frá störfum án gildra forfalla eða aö dregiö verði af launum þeirra að öðrum kosti. Þá er sandsleið, F28 um Þóristungur neðan Hrauneyjafossa, og til- laga að þeirri framkvæmd liggja frammi til kynningar hjá Skipu- starfsmönnum einnig gert skylt að vinna þá yfirvinnu sem yfir- bobarar telja nauðsynlega þó engum starfsmanni ver&i skylt að vinna meiri yfirvinnu en sem nemur þriðjungi af viku- legum vinnutíma. Þetta er eitt þeirra þriggja frumvarpa um réttindi og skyldur og lífeyrisréttindi opin- berra starfsmanna er ríkis- stjórnin hefur eba hyggst leggja fram innan tíöar og valda nú deilum á milli opinberra starfs- manna og hins opinbera. Björn Bjarnason, menntamálaráö- herra, sagði á Alþingi í vikunni að um gerð þessa frumvarps hafi ríkt sátt við kennarasam- tök landsins enda hafi það ver- ið unnið í fullri samvinnu við þau. Með þessu frumvarpi sé verið að tryggja starfsréttindi kennara þótt ráðningaraðili þeirra verði sveitarfélögin í landinu í stað ríkisins. lagi Ríkisins til 25. mars n.k., og sömuleiðis í Þjóðarbókhlöð- unni, bókasafninu á Selfossi og síðan oddvitum Ása- og Djúpár- hrepps eftir samkomulagi. Allir hafa rétt til að kynna sér fram- kvæmdina og leggja fram at- hugasemdir. Þær verða að vera skriflegar og berast Skipulagi ríkisins eigi síðar en 25. mars nk. Fyllingu undir burðarlag, alls 16.000 m3, hyggst Vegagerðin ýta upp þar sem aðstæður vegna gróðurfars leyfa það, en annars staðar verður hún keyrð út meö burðarlagi. Burðarlag, 5.000 m3, verður tekið úr námu við vest- urenda flugbrautar. Og 1.200 m3 efni í slitlag er ráðgert að taka á Köldukvíslareyrum, aust- an frárennslisskurðar. Vegagerðin áætlar að fram- kvæmdir hefjist í vor og að þeim ljúki um mitt sumar. Úr leikþœttinum Þá mun enginn skuggi vera til eftir þœr Björgu Císla- dóttur og Kolbrúnu Ernu Pétursdóttur. Einleikur um sifjaspell til Noregs: Þá mun enginn skuggi vera til Þá mun enginn skuggi vera til, einleikur um sifjaspell og afleið- ingar þess, hefur verið sýndur 75 sinnum vi&a um land og var a&- standendum leikþáttarins bobi& a& a& sýna hann á rá&stefnu sem nú stendur yfir í Noregi. Ráðstefnan ber yfirskriftina „Kynferðisleg misnotkun á börn- um". Hún hófst í gær í bænum För- de í Sogn og Fjordana og lýkur henni í dag. Þetta er stór ráðstefna þar sem allar stofnanir sem koma að þessum málum eru með erindi, s.s. barnaverndamefnd, lögreglan, kvennaathvörf og mi&stöðvar fyrir þolendur kynferbislegrar misnotk- unar, sálfræðingar, læknar, dómar- ar og fleiri. Leikþátturinn stendur félagasamtökum, fyrirtækjum og framhaldsskólum hér heima ennþá til boða og er hægt að panta hann hjá Kolbrúnu Ernu Pétursdóttur leikkonu. ■ Sýningar í Slunkaríki Nk. laugardag 17. febrúar kl. 16 ver&a opnabar tvær sýningar í Slunkaríki á ísafirði. Á efri hæðinni sýnir Kristinn E. Hrafnsson skúlptúra, ljósmynda- verk og lágmynd. Verkin eru öll ný, unnin á árunum 1994-6. Kristinn stundaði nám vi& Mynd- listaskólann á Akureyri, Myndlista- og handíðaskóla íslands og við Listaakademíuna í Múnchen. Hann hefur tekið þátt í mörgum samsýn- ingum, en sýningin í Slunkaríki er 6. einkasýning hans. Á nebri hæð gallerísins sýnir Þór Vigfússon einlit málverk sem unnin eru á þessu ári og því síðasta. Þór hefur sýnt víða, bæði tekið þátt í samsýningum og haldið fjölda einkasýninga. Sýningar þeirra Þórs og Kristins eru opnar fimmtudaga - sunnudaga kl. 16-18, þeim lýkur sunnudaginn 3. mars. ■ -ÞI Vegageröin gerir 4 km krók á Sprengisandsleiö aö ósk Landsvirkjunar: Umferöina burt af hlaði Frumvarp um fjárreiöur ríkisins: Fjárlög verði gerð á rekstrargrunni í frumvarpi um fjárreiöur ríkisins, sem nú er til um- fjöllunar á Alþingi, er gert ráö fyrir aö fjárlög veröi unn- in á rekstrargrunni þar sem einnig veröi gerö grein fyrir áætluöum sjóöshreyfingum. Fyrirfram skuli leita heim- ilda til greiöslna úr ríkissjóöi og fjárlagafrumvarp skuli semja meö hliösjón af þjóö- hagsáætlun viökomandi ríki- stjórna. í frumvarpinu felst nokkur breyting á gerö fjár- laga en samkvæmt því veröa fjárlög unnin á sambærileg- an hátt og rekstraráætlanir fyrirtækja og leitast viö aö niöurstööur ríkisreiknings veröi í samræmi viö fjárlög hvers árs. í athugasemdum með frum- varpinu segir meðal annars að í opinberri stjórnsýslu séu ýmsar nýjungar að ryðja sér til rúms. Á tímum veikrar stöðu opin- berra fjármála, þar sem tekju- öflun hafi verið sett þröng mörk en útgjaldaliðir reynst óþrjótandi, hafi samskipti lög- gjafar- og framkvæmdarvalds verið til skoöunar vegna þess að reynt hafi á valdsvið hvors aðila um sig. í ýmsum löndum sé nú farið að meta árangur af starfsemi ríkisins fremur en að fylgja ávallt fastsettum reglum og þannig skapaður ákveðinn sveigjanleiki til athafna. Því sé veigamikill þáttur að hafa sem gleggstar upplýsingar um ráð- stöfun fjármuna og árangur í starfi og sé einn þáttur þess endurskoðun fjárlagagerðar og reikningshalds ríkisins. í at- hugasemdunum er bent á Ástr- alíu, Bretland, Kanada og Nýja- Sjáland sem ríki þar sem þessi leið hafi verið farin. Með frum- varpi þessu sé verið að leggja til heildstæða löggjöf um fjárreiö- ur ríkisins, um ríkisreikning, fjárlagagerð, framkvæmd fjár- laga og lántökur ríkissjóðs þar sem gildandi löggjöf sé brota- kennd og skorti á skýrar laga- reglur um framkvæmd fjárlaga. Frumvarpið um fjárreiður ríkisins felur í sér endurskoðun á núverandi lögum um ríkis- bókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga auk þess sem þar er að finna ákvæði um framkvæmd fjárlaga. -ÞI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.