Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 29. febrúar 1996 ®ÍJWfWW 9 h rn HT j Lasse Bjerge. ast og að Grænlendingar reyni að nýta sér þá reynslu íslendinga. Bændaskólinn á Grænlandi hefur sent nemendur sína hingað til lands til náms allt frá árinu 1978, en áður höfðu komið Grænlendingar á eigin vegum til dvalar á íslenskum bóndabýlum. Lasse Bjerge var einmitt einn af þeim, en hann kom hingað til lands ár- ið 1974, ætlaði að vera eitt ár, en þau urðu fjögur. Hann tal- ar mjög góða íslensku. Lærbi ísiensku meb hjálp lítils drengs „Ég var hjá Sigurði Líndal í Víðihlíð í V-Húnavatnssýslu og ætlaði bara að vera eitt ár, en þau urðu tvö hjá honum og fjögur alls. Það æxlaðist þannig að ég fór í Bændaskól- ann að Hólum og útskrifaðist sem búfræðingur, en síðasta árið var ég í sérnámi að Hvanneyri, auk þess sem ég vann dálítið hjá Rannsóknar- stofnun Landbúnaðarins. Það er greinilegt á tali Lasse að honum Iíkaði vel vistin hér á landi. „Hér er ljómandi gott að vera. Ég fæ stundum „heimþrá" til íslands, mig langar svo aö koma hingað aftur." Nú er grænlenska langt frá því að vera lík ís- lenskunni og segir Lasse að það hafi verið nokkuð erfitt að læra hana. Fyrsta árið tal- aði hann enga íslensku, að- eins dönsku og ensku, enda hafi allir á bænum talað er- lend tungumál við hann. Hins vegar á öðru ári hafi dvalið á bænum lítill drengur og Lasse segist hafa lært mikið af honum. Þeir hafi talað sam- an á íslensku og verið dugleg- ir við að leiðrétta hvor annan og leiðbeina. Mynd og texti: Pjetur Sigurðsson Gæðavara, mikið úrval, hagstætt verð, örugg þjónusta. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 m TIL MMUMM ,-sask ifiiiiiííííliilillliii L..: . • p > B ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30- 300 lítra, útvegum aðrar stærðir frá 400-10.000 lítra. ELFA-V ORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndur við íslenskar aðstæður. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR. /V' Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 - ® 5622901 og 5622900 -------------- Misstu ekki afspennandi aukablöðum t i mars: Áukablöð DV eru löngu orðin landsþekkt. Blöðin eru bæði fræðandi og skenuntileg og fjalla um margvísleg og gagnleg sérsvið. ItafTPgarupplýsingar um þá ferðamöguleika sem eru í boði á árinu 1996 hjá ferðaskrifstofunum, ásamt ýmsum hollráðum varðandi ferðalög erlendis. 13. mars Fermingar- gjafii- r handbók mSB Nauðsynleg upplýsinga- og innkaupahandbók fyrir alla þá sem eru í leit að fermingargjöfum. Lífsstíll Skemmtileg umfjöllun um það sem flestir telja lúxus. Fjallað verður um það hvernig fólk getur gert sér dagamun og kryddað tilveruna á skemmtilegan hátt. . mars . Matur og kökur Wf _ . ■ Vandað blað úm matartilhúning og bakstur fyrir páskana. I blaðinu er að finna fjölbreyttar og nýstárlegar uppskriftir að hátíðarmat og kökum, ásamt ýmsum ráðleggingum um páskaundir- búning. DV - fjölbreyt! útgáfa á hvrrjum degi iyrir þj„

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.