Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 29. febrúar 1996 wmtwi or n jóakim og Alexandra fóru svo á eigin vegum til aö skoöa náttúru Úganda. Úgandabúar taka vel á móti prinsin- um og prinsessunni Danskir fjölmiðlar hafa keppst viö að lofa Alexöndru, nýju prinsessuna sína, upp í hástert fyrir hve sjálfstæb, greind og sjarmerandi hún er. Alexöndru hefur nú einnig tekist að heilla Úgandabúa, en hún og eigin- maburinn voru þar á ferð ný- lega. Fólk sogaðist að Alexöndru og Jóakim prins þegar þau lögðu hornstein að nýju sendiráði Danmerkur í höfuöborg Úg- anda, Kampala, enda lifa þau enn í sælu hveitibrauðsdaganna eins og sjá má á svip þeirra. Þetta er fyrsta opinbera heim- sókn brúðhjónanna til útlanda og heimsóttu þau í leiðinni leik- skóla, barnaspítala og náttúru landsins. Að lokinni heimsókninni til Úganda sneru þau heim til Schackenborgar í Mögeltönder, sveitasetursins sem Jóakim fékk að gjöf í æsku. Móttökuathöfn var haldin þeim til heiöurs, þegar þau heimsóttu þorpiö Kabale. Þau taka hlýlega á móti blómvendi frá lítilli stúlku. Því er ekki aö neita, þau viröast sœmilega sátt viö lífíö. ■ SPEGLI TÍMANS 1(1 Framsóknarflokkurínn Framsóknarvist Félagsvist verbur spilub í Hvoli sunnudagskvöldib 3. mars nk. kl. 21. Vegleg kvöldverölaun. Þetta veröur siöasta spilakvöld vetrarins. Þökkum góöa þátttöku. Framsóknarfélag Rangœinga Opiö hús á fimmtu- dagskvöldi Framsóknarfélag Reykjavikur verður með opiö hús á flokksskrif- stofunni á fimmtudagskvöldið 29. febrúar frá kl. 20.30-23.30. Ólafur Örn Haraldsson alþingismaður verður gestur okkar og bjóðum viö alla framsóknarmenn velkomna til okkar til skrafs og ráðageröa. Heitt á könnunni og alltaf von á óvaentum gestum. Stjórn FR Akranes — opinn stjórn- málafundur Ingibjörg Magnús Fundur verður haldinn í sal verkalýbsfélaganna að Kirkjubraut 40 fimmtudaginn 29. febrúar kl. 20.30. Frummælendur veröa: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Magnús Stefánsson, aiþingismabur. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin Akranesi BELTIN BARNANNA VEGNA Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar rG*st& <$> geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! UMFERÐAR RÁÐ ------------------------------------------------------------------ Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug viö andlát og útför Bjarna Þorsteinssonar Sybri-Brúnastöðum, Skeibum Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Suöurlands fyrir góba um- önnun. Andrés Bjarnason Inga Vigfúsdóttir Kristín Bjarnadóttir Bogi J. Melsteb Þorsteinn Bjarnason Cubrún Ormsdóttir V J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.