Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.02.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 29. febrúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Leiksýningar Snúös og Snældu á tveimur einþáttungum í Risinu eru á fimmtudögum, laugardög- um og sunnudögum kl. 16. Miö- ar seldir viö innganginn. Margrét Thoroddsen er til viö- tals um réttindi fólks til lífeyris og eftirlauna á föstudag, 1. mars. Panta þarf viötal í s. 5528812. Félag kennara á eftirlaunum Muniö árshátíö F.K.E., sem veröur haldin aö Hailveigarstöö- um viö Túngötu, laugardaginn 2. mars. Húsiö opnaö kl. 18. Miöar seldir viö innganginn. Nýlistasafnib: Róska meb gerning og fyrirlestur I kvöld, fimmtudag, veröur myndlistarmaöurinn Róska meö gerning og fyrirlestur í Nýlista- safninu, Vatnsstíg 3b, kl. 20.30. Atburðinn nefnir hún „Rok". Liblega tuttugu ár eru síðan BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Róska framdi síöast gerning í Ný- listasafninu, en hún er einn af stofnendum Félags Nýlistasafns- ins. Róska hefur á nær 30 ára myndlistarferli fundið myndlist sinni fjölbreyttan farveg, en hún hefur tekist á við grafík, málverk, ljósmyndir, þrívíö verk, kvik- myndagerð, tölvugrafík og gem- inga. Róska var um langt skeib búsett í Róm, en þangað sótti hún myndlistarmenntun sína. Hún býr nú og starfar á íslandi. Aögangur er ókeypis og allir velkomnir. Ljósmyndasýning í Myndási, Laugarásvegi N.k. laugardag, 2. mars, kl. 14 opnar Einar Óli Einarsson ljós- myndasýningu í Ljósmyndamið- stööinni Myndás, Laugarásvegi 1, þar sem hann sýnir tónleika- myndir frá síöustu fimm árum. Myndirnar eru af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, þekktum og minna þekktum listamönnum. $ýningin ber heit- ið „Tónlist í grátónum". Einar Óli stundaði nám í ljós- myndun við Bournemouth and Poole College of Art and Design og útskrifaöist þaðan sumariö 1995. Sýningin veröur opin virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-16. Gubmundur Oddur sýnir í Ganginum í Gallerí Gangi að Rekagranda 8 sýnir um þessar mundir Guö- mundur Oddur Magnússon. Sýn- ingin samanstendur af safni svart-hvítra órólegra ljósmynda, sem allflestar eru teknar sumarið 1995. Guömundur Oddur nam myndlist við Myndlista- og handíðaskóla íslands frá 1976- 1980 og grafíska hönnun og ljós- myndun við Emily Carr Institute of Art & Design í Vancouver, Kanada, á árunum frá 1986-1990. Guömundur Oddur er núverandi skorarstjóri í grafískri hönnun við Myndlista- og handíðaskóla íslands. Sýningin stendur út marsmán- uö. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NR. 101 Tónlistarkrossgátan veröur á dagskrá Rásar 2 kl. 9.03 á sunnudags- morgun. Lausnir sendist til Rásar 2, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt: Tónlistarkrossgátan. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 2/3, fáein sæti laus föstud. 8/3, fáein sæti laus föstud. 15/3, fáein sæti laus Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 10/3, fáein sæti laus sunnud. 17/3 sunnud.24/3 Sýningum fer fækkandi Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo á morgun 1/3, uppselt sunnud. 10/3 laugard. 16/3, fáein sæti laus Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 29/2, uppselt á morgun 1/3, uppselt laugard. 2/3, uppselt sunnud. 3/3, uppselt mibvikud. 6/3, fáein sæti laus fimmtud. 7/3, uppselt föstud. 8/3, uppselt sunnud. 10/3, uppselt Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright á morgun 1/3 uppselt laugard. 2/3 kl. 23.00, fáein sæti laus föstud. 8/3 kl. 23.00, fáein sæti laus föstud. 15/3, kl. 23.00, fáein sæti laus 40. sýn. laugard. 16/3, uppselt Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Þribjud. 5/3. Einsöngvarar af yngri kynslób- inni: CunnarCubbjömsson, Hanna Dóra Sturludóttir, IngveldurÝr Jónsdóttir, Sigurbur Skagfjörb og Jónas Ingimundarson. Mibaverb kr. 1.400. Höfundasmibja L.R. laugardaginn 2/3 kl. 16.00 Uppgerbarasi meb dugnabarfasi — þrjú hreyfiljób eftir Svölu Arnardóttur. Mibaverb kr. 500. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil CJAFAKORTIN OKKAR - FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. Frumsýning á morgun 1 /3. Nokkur sæti laus 2. sýn. sunnud. 3/3 3. sýn. föstud. 8/3 4. sýn. fimmtud. 14/3 5. sýn. laugard. 16/3 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 29/2. Uppselt Laugard. 2/3. Uppselt Fimmtud. 7/3. Laus sæti Laugard. 9/3. Uppselt Föstud. 15/3. Uppselt Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 2/3. kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 3/3. kl. 14.00. Uppselt Laugard. 9/3. kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 17.00. Uppselt Laugard. 16/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 17/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarösklúbburinn eftir Ivan Menchell Engar sýningar verba á Kirkjugarbs- klúbbnum fyrri hluta marsmánabar. Sala á sýningar síbari hluta mánabarins hefst á morgun 1/3. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Á morgun 1/3 Sunnud. 3/3 Föstud. 8/3 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Ástarbréf eftir A. J. Gurney Herdís og Cunnar flytja Ástarbréf meb sunnudagskaffinu. Aukasýning sunnud. kl. 15.00 Óseldar pantanir seidar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvaros oa siónvarps Fimmtudagur ÆwK9'"" 29. febrúar 1 7.03 Þjóbarþel - Landnám íslendinga * ah ÍVesturheimi Alnnín 9 17.30 Allrahanda (0; 7^00 Fnéttir ^.52 Dag'egt mái 7.30 Fréttayfirlit r n« • 7.50 Daglegt mál (Endurflutt síbdegis) ]® °?9sms 8.00 Fréttir iaa*rHu?!í • 8.10 Hér og nú « Ljóbdagsms 8.30 Fréttayfirlit 8<8 Dánarfregn'r og auglysmgar 8.31 Pistill: lllugi Jökulsson. ’' “ívo ®ttir . , . 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur ^.30 Auglysmgar og veburfregnrr áfram 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 8.50 Ljób dagsins 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins- 9 00 Fréttir „Vor ÍPrag 1995" 9^03 Laufskálinn 22?° Fréttir 9.38 Segbu mér sögu, Sögur og ? Veburfregnir ævintýri frá rómönsku Ameríku “.15 Lestur Pass'usálma 9.50 Morgunleikfimi 22.30 Þ,óbarþel - Landnám Islendmga i n nn Fróffir 1 Vesturheimi n nT \/Tn, rfronnir 23 00 TÓn,ÍSt á sObkVÖldi 1 o’ll Árdeglstónar 231 °..^darlok: Þúsundir létust af 11.00 Fréttir voldum eiturgass á 11.03 Samfélagib í nærmynd óperudanslerknum IZOOFréttayfinitáhádeg5; 12.01 Ao utan _ _ .. T, . . IfSÍSffir rásum til mOTguns. Vrturapá 12.57 Dánarfregniroq auglýsingar , 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, FimmtUUðQUr í skjóli myrkurs , ^ 13.20 Hádegistónleikar 29. februar 14.00 Fréttir 10.30 AJþingi 14.03 Útvarpssagan, Hundurinn 17.00 Fréttir 14.30 Ljóbasöngur 17.05 Leibarljós (344) 15.00 Fréttir 17.50 Táknmálsfréttir 15.03 Þjóblífsmyndir: Sögur úr síldinni 18.00 Stundin okkar 15.53 Dagbók 18.30 Ferbaleibir 16.00 Fréttir 18.55 Búningaleigan (6:13) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 20.55 Gettu betur (3:7) Spurningakeppni framhaldsskólanna. í þessum þætti eigastvib lib Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans vib Hamrahlíb. Spyrjandi er Davíb Þór jónsson, dómari Helgi Ólafsson og dagskrárgerb annast Andrés Indribason. 21.50 Syrpan í Syrpunni eru m.a. sýndar svipmyndir af óvenjulegum og skemmtilegum (þróttagreinum. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.15 Rábgátur (21:25) (The X-Files) Bandarískur mynda- flokkur. Ljósmynd tekin skömmu fyrir dauba tveggja ára drengs virbist benda til þess ab yfirnáttúrlegir kraftar hafi átt hlut ab máli. Þegar annab daubsfall verbur í fjölskyidunni fær amma drengsins rúmenska særingamenn til ab reka hib illa út af heimilinu. Abalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. Atribi f þættinum kunna ab vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Olof Palme - tíú ár frá morbinu Ólafur Sigurbsson fréttamabur rifjar upp feril Olofs Palme en í gær voru libin tíu ár siban hann var myrtur. 23.30 Dagskrárlok Cimmtl irlani ■ I* lendar og erlendar kvikmyndir. Um- rlllllll LUUCiyUI sjón: Gubni Elísson og Anna Svein- 29 febrúar bjarnardóttir. Stöb 2 1996. J* 12.00 Hádegisfréttir 23 05 Gr?mm.y 199f <*> 1 Ugto '£Z Sjónvarpsmarkaá- ,Z, óm„nw <*»****" sr,‘uS,r n/r,Mmi 13!S5 Áai einkaspæjari (1:13 ) 0I '2S D*S’l,>,lok 14.00 Njósnararnir . , i5-3° uien (2:13) Fimmtudaqur 16.00 Frettir __ , . , 16.05 Hver lífsins þraut 29. febrúar 16.30 Glæstarvonir _ 17.00 Taumlaus tónlist 17.05 MebAfa(e) ' J SVíl 19.30 Spítalalff 18.00 Fréttir 20.00 Kung Fu 18.05 Nágrannar 21.00 Fórnarlamb ástarinnar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 22.30 Sweeney 19.00 19 > 20 23.30 Körfuboltastrákarnir 20.00 Seaforth (2:10) 01.00 Dagskrárlok Breskur myndaflokkur um lágstétt- arfjölskyldu f Seaforth sem brýst á- r ! m m f. , lr. fram til aubs og metorba. *l 11II11 lUUdU U1 20.55 Seinfeid (20:21) 29. febrúar Seinfeld og félagar fara á kostum í . . .. ..... einum vinsælasta gamanþætti 77T 2 Læknam,bstob,n Bandaríkjanna sem hefur einnig \l\ ' ye' 1 ' r™n slegib í gegn mebal íslenskra áhorf- JJJ 1815 ÞVska knattspyrn- g nd ð ^ 21.30 Almannarómur ]8 ^ Þruman !' ^ Stefán |ón Hafstein stýrir kappræb- ^'3° Simpsonf,olskyldan um í beinni útsendingu og gefur á- 20'25 N „ * St horfendum heima f stofu kost á ab c 60 ?? Macey greiba atkvæbi sfmleibis um abalmál ,?'?,. r3?f ^argaret Sanger þáttarins. Síminn er 900-9001 22 3° Evropska smekkleysan (meb) og 900-9002 (á móti). Um- 23 °° ]]avld Letterrnan sjón: Stefán jón Hafstein. Dagskrár- Vélmennib gerb: Anna Katrín Gubmundsdóttir. °0'30 Dagskrárlok Stobvar 3 Stöb2 1996. 22.35 Taka 2 íslenskur kvikmyndaþáttur um inn-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.