Tíminn - 09.03.1996, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.03.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 9. mars 1996 WWMMM 17 Umsjón: Birgir Gubmundsson C■’- —' IVIeö sínu n e tl í þættinum í dag verðum við á slóðum Vestmannaeyinga, en óskir hafa borist um að hafa í þættinum lag sem Árni Johnsen hefur gert frægt. Trúlega er eitt alfrægasta lagið, sem Árni hef- ur sungib, lagið um Gölla Valdason, sem er eftir Ása í Bæ, og þættinum hafa einmitt borist óskir um að fá hljóma við þetta lag. Við því er orðið og þá er bara ab hengja arnarklóna á gítar- hálsinn og hefja upp sína raust. Góða söngskemmtun! GÖLLI VALDASON C G C Gölli hann var einn af okkar peyjum, G C C7 sem aldrei kannski rétta strikið fann. F C Am g Fæddur var og uppalinn í Eyjum G C og ekki var nú mulið undir hann, G C og ekki var nú muliö undir hann. C ■i7 2 1 0 0 0 3 1 X X 2 3 1 * Vidlag: C F C Og þó þeir væru að segja, sem sjálfir eitt sinn deyja, G C hve svakalegur værir þú, ó Gölli Valdason. F C Þá vildi ég bara segja, að sumir ættu að þegja, G C það saknar þeirra enginn, ó Gölli Valdason. Fimmtán ára af flestum peyjum bar hann, þeir fundust ekki klárari til sjós. Með aflakóngum eftirsóttur var hann, ;; sem afbragösmaður hlaut hann þökk og hrós.;; m W Am X 0 2 3 1 0 Viðlag: Og þó þeir væru að...... Já það er satt, þeir sendu honum mínus, sem sjálfir aldrei sprændu á þorskaslóð. Því hann var ekki einn af þessum fínu ;; sem eiga sitt á þurru í sparisjóð.;; Viðlag: Og þó þeir væru ab segja... Og seinna þegar hinstu skuggar skella og skola Gölla upp til næsta lands, þá ætla ég á leiði hans ab hella ;; úr heilli, því að ég mun sakna hans.;; Sími 5631631 Fax: 5516270 l t m VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN Vlnnlngar Fjöldi vlnnlng* Vlnnlngs- uppheö 1.6*6 1 80.660.000 Q 5*6 t—. • aÖNua 1 484.880 3. 1 380.980 4. 4a<6 300 2.020 C 3 * 6 O. . •0KU3 1,174 220 Samtais: 1,477 82.390.140 HaUan4min0aupphflB6: A Utanc3: 82.390.140 1.730.140 Uppfeingar i/n vmnngslOlur fóst ommg 1 s'msvara 568-1511 eöa Grsonu níniQri S00€bi 1 og i toxtavarpi ás'öu 453 IjÍ VINNINGSTÖLUR!" MKVIKUDAGINN 06.03.1996 OOO i Vlnningar Fjöldl vinninga Vinnlngs- upphaab 1 . 6*6 4 14.574.000 Q 5* 6 . aOHua 3. 4. 4 *6 C- 3*6 J. • Kwa Al ÚTDF JKA !ÁTTUR_ Samtals: HoikfaMrrin0flupph»ð: Á latand: 58.296.000 0 Uppfemgar ltti vmnmgstol jr lást emmg i s'msvara 5681511 oöa Grœnu nímen 83M611 ogiloxtavarpiásiöu453 Gulræturnar eru hálfsoðnar í léttsöltu vatni. Sykur brædd- ur á pönnu (eins og þegar við brúnum kartöflur). Smjöri bætt út í þegar sykurinn er bræddur. Gulræturnar skornar í bita og þeim velt upp úr syk- urbráðinni á pönnunni, svo þær verði gljáandi á öllum hliðum. Fyrir 8 100 gr majones 300 gr rækjur 1/2 dl tómatkraftur 2 msk. sítrónusafi 1 dl rjómi Paprika Sellerísalt Sítrónusneibar Ristab franskbraub Majones, rjómi, tómatkraft- ur og sítrónusafi hrært saman og kryddað með papriku og sellerísalti. Rækjur og sósa sett í lögum í litlar glerskálar, rækj- ur hafðar efst. Sítrónusneiðar reistar yfir, skreytt með stein- seljugreinum. Ristað fransk- brauð borið með. Fallegar borbskreytingar fyrir fermingarveisluna Pilturinn Stúlkan Vib brosum Það var brotist inn í villuna og húseigandinn hringdi í lög- regluna. „Ég vil fá að tala við innbrotsþjófinn, ef þið náið honum," heimtaði hann. „Hvers vegna það?" spurði lögregluþjónninn. „Ég ætla nefnilega að spyrja hann, hvernig hann komst inn í húsið án þess ab vekja konuna mína." „Aldeilis flott hálsfesti sem þú ert með. Hún hlýtur aö hafa kostað þó nokkuð," sagði maðurinn við konuna sína. „Ég veit ekkert um það hvað hún kostaði. Ég fann hana nefnilega í aftursætinu á bílnum þínum, þegar ég var að ryksuga hann," svaraði konan. Bifvélavirkinn stóð við hiið himna og var mjög ergilegur: „Finnst þér ekki aö ég hefði mátt vera lengur á jörðinni, ég sem er bara 50 ára?" sagði hann við Sankti Pétur. Sankti Pétur leit aftur í bókina sína og sagði svo: „Það hafa þá orðiö einhver mistök, því samkvæmt vinnuskýrslum hér ert þú oröinn 88 ára!" SUNNUDAGSKAKAN: 100 gr mjúkt smjör 100 gr sykur 2egg 1 tsk. vanillusykur 2 tsk. lyftiduft 150 gr hveiti Fylling: 1 kg epli Sykur og vanillusykur Smjörið er hrært vel með sykrinum. Eggjunum hrært saman við, einu í senn. Hrært vel á milli. Hveiti, lyftidufti og vanillusykri blandað saman og bætt út í hræruna. Eplin skræld, kjarnar fjarlægðir og skorin í bita. Soðin í potti meb lokið á þar til þau eru orðin að mauki. Bragðab til meb sykri og vanillusykri. Helmingur deigsins sett í kringlótt mót, bakað í ca. 10 mín. við 200°. Kakan tekin úr ofninum og eplamaukið sett yfir. Gróft muldum möndlum stráð yfir og hinum helmingi deigsins smurt yfir eplamaukib. Stráið möndlum og perlusykri yfir og bakib kökuna áfram í ca. 30 mín. Berið kaldan þeyttan rjóma með. íitííaf' öÖKHuíöíar Ca. 15 stk., t.d. sem forréttur 3 egg þeytt með 1/2 1 mjólk 100 gr hveiti 1/2 tsk. salt 1 msk. brætt smjör Pönnukökurnar bakaðar á pönnunni sem smjörið var brætt á. Þab á ekki að þurfa smjör á pönnuna þegar bakað er. Kökurnar eru svo vafðar saman utan um fyllingu, t.d. rækju-, aspas- eða sveppafyll- ingu, eða 1/2 eba 1/4 hluta af niðursoðinni peru og smáveg- is röspuðum osti. Kökurnar vaföar saman og settar í eld- fast form, með samskeytin nibur. Þannig má þetta bíða þar til á ab notast. Sett í 200° heitan ofn í 7-8 mín. Rifnum osti stráð yfir. MEÐ SUNNUDAGSSTEIKINNI: /Cartö^ur soðnooc / týóma Kartöflurnar skrældar, skornar í þunnar sneiðar og rabað í eldfast mót. Smávegis salti og pipar stráð yfir. 2 1/2 dl rjóma (1 peli) hellt yfir og álpappír settur yfir mótið. Bakað í ofni við ca. 200° í 30 mín. Álpappírinn tekinn af og haft áfram í ofninum í ca. 15- 20 mín. “ Þegar þú ert leiður, finndu þér jáá: W Stað til að fara til, t.d. fallega gönguleib eba kirkj- Góða bók til ab lesa eða góban vin til ab spjalla vib. fagra tónlist. Fátt meiri frið og ró í leibu sálar- Iffi. Látib hugann dvelja við yndisstundir í lífi ykkar. Aldrei, aldrei drekka vg fullan til að gleyma sér. Þaö tilheynr „vondu ráðunum". fínu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.