Tíminn - 09.03.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 09.03.1996, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 9. mars 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrennl Afmœlisvika FEB. Göngu-Hrólfar hefja vikuna kl. 9.30 í dag í Risinu. Ganga aö Hlíöarfæti viö Öskjuhlíö. Sniglarnir mæta þar. Komiö aftur í Risiö kl. 11.30. Páll Gíslason, formaö- ur FEB, setur hátíöina. Veitingar, fjöldasöngur og harmonikuleikur. Af- mælisbridsmót kl. 14. Leiksýning í Risinu kl. 16. Dansaö í Risinu kl. 20. Jóna Einarsdóttir og Trausti Jónsson leika fyrir dansi. Öll spilamennska fellur niöur í Ris- inu sunnudag. Afmælisdagskrá í Ráöhúsinu sunnudag frá kl. 15.30. Dansaö í Goöheimum kl. 20. Breibfirbingafélaglb veröur meö opiö hús í kvöld, laugar- dag, frá kl. 22 í Breiöfiröingabúö, Faxafeni 14. Bíósýning í MÍR Á morgun, sunnudag, kl. 16 veröa BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar sýndar tvær heimildarkvikmyndir í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Fyrri mynd- in er „Grenada, Grenada, Grenada mín", mynd hins fræga kvikmynda- geröarmanns Romans Karmen um borgarastyrjöldina á Spáni. Hin myndin er hálftíma löng mynd um „Fjórðu úkraínsku vígstöövamar" í Sovétríkjunum meöan á herför Hitl- ers þangað stóö. Báöar myndirnar eru með skýringum á ensku. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. Hafnagönguhópurinn: Kjörgangan — Nýjung í gönguferbum í hópi Undanfarið hefur þróast hjá Hafnagönguhópnum nýtt fyrirkomu- lag í gönguferöum, Kjörgangan. Meö kjörgöngufyrirkomulaginu býrð þú til þína eigin gönguferö í hópi með öðrum. Þú velur þér vegalengd og gönguhraöa. Þetta verður kynnt nán- ar í gönguferðum í vikunni 11. til 15. mars. Alltaf verður farið kl. 20 frá eftir- töldum brottfararstööum: Frá Skeljanesi við Skeljung h/f mánudaginn 11. mars og gengið inn meö Fossvogi og út með honum Kópavogsmegin. Frá Bakkavör á Seltjarnarnesi þriðjudaginn 12. mars verður gengið út á Suðurnes og út í Gróttu ef að- stæöur leyfa. í ferðunum frá Hafnarhúsinu mið- vikudaginn 13. mars og Sundakaffi í Sundahöfn fimmtudaginn 14. mars og Ártúnshöfða, húsi Ingvars Helga- sonar h/f, föstudaginn 15. mars verö- ur minnt á ýmislegt í samskiptum manns og sjávar á árum áður. Við upphaf gönguferðanna verður stutt kynning á þeirri leiö sem gengin er hverju sinni. Þátttakendur fá sér- stakt kort sem stimplað verður í hverri göngu. Mál og menning gefur bókina „Ströndin í náttúru íslands" í verölaun þeim sem flestar fer ferðirn- ar (dregið veröur um þau ef um fleiri verður að ræöa). Allir eru velkomnir í ferö með HGH. Ævintýrakringlan: Brúbur, tónlist og hib óvænta í dag klukkan 14.30 kemur þýski brúöuleikhúsmaðurinn Bernd Ogrodnik í Ævintýrakringluna og sýnir „Brúður, tónlist og hið óvænta". Miðaverö 500 kr. og er þá barnagæsla innifalin. Ævintýrakringlan er á 3. hæð í Kringlunni og er opin frá kl. 14 til 18.30 virka daga og á laugardögum er opið frá 10-16. Geröuberg: Ragnheibur jónsdóttir í Sjónþingi Á morgun, sunnudag, kl. 16 mun Ragnheiöur Jónsdóttir — kolateiknar- inn, forvígismaöur hins myndræna femínisma og einn mikilhæfasti full- trúi íslenskrar grafíklistar — sitja fyrir svörum á Sjónþingi í Gerðubergi. Þar verður rakið lífshlaup hennar og fer- ill. Spyrlar á Sjónþinginu verða að þessu sinni myndlistarkonan Svala Sigurleifsdóttir og listfræðingurinn Aðalsteinn Ingólfsson. Sama dag verður opnuð yfirlitssýning á verkum Ragnheiðar í Geröubergi. Þar verða sýnd verk allt frá fyrstu grafíkeinka- sýningu hennar í Norræna húsinu ár- ið 1976 fram til ársins 1993. í dag, laugardag, kl. 16 verður opnuð sýn- ing á nýrri verkum Ragnheiðar á Sjónarhóli, sýningarsal að Hverfis- götu 12. Salurinn nýtur listrænnar ráðgjafar frá Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, en er fjárhagslega styrkt- ur af Securitas hf., Hofi sf., Pennan- um hf. og Sævari Karli Ólasyni, auk þess sem félagar í SÍM hafa komið að uppbyggingu hans. Danskir menningardagar í Norræna húsinu Mánudaginn 11. mars kl. 10.15 flytur Marian Bödtker bókmennta- fræðingur frá háskólanum í Óðinsvé- um fyrirlestur í tengslum við danska bókmenntakynningu í Norræna hús- inu. Nefnist hann „Musik, krop og tanke" og fjallar um tónlist ljóðsins og þátt hugsunar og vitundar í tilurb ljóðsins. Sama dag kl. 16 heldur Benny Andersen, ljóðskáld og rithöfundur, fyrirlestur undir heitinu: „Kunstner- en, samfundet og verden". Aðgangur kr. 500. Miðvikudaginn 13. mars kl. 10.15 flytur Erik Skyum-Nielsen fyrirlestur sem nefnist „Fortællingens magi — udviklingsfaserne i Jytte Borbjergs og Svend Áge Madsens prosakunst". LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svift Id. 20: Hib Ijósa man eftir l'slandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Héðinsdóttur. Leikstjóri: Bríet Héöinsdóttir Tónlist: Jón Nordal, Leikmynd: Stígur Stein- þórsson, Búningar: Messíana Tómasdóttir Lýsing: David Walters, Leikendur: Ari Matthí- asson, Árni Pétur Cubjónsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Guðmundur E. Knudsen, Gut>- mundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Jón Hjartarson, Kristján Franklín Magnús, Margrét Helga Hjartardóttir, Pálína Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sig- urbur Karlsson, Soffía Jakobsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Theodór Júlíusson, Valgerbur Dan, Porsteinn Gunnarsson, Þórey Sif Harbar- dóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýning í kvöld 9/3, örfá saeti laus 2. sýning fimmtud. 14/3, grá kort gilda, fáein saeti laus 3. sýning sunnud. 17/3, raub kort gilda, fáein sæti laus Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson föstud. 15/3, örfá sæti laus, laugard. 23/3 sýningum fer fækkandi Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á morgun 10/3, örfá sæti laus sunnud. 17/3, fáein sæti laus sunnud. 24/3, Sýningum fer fækkandi Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo á morgun 10/3, fáein sæti laus laugard. 16/3, örfá sæti laus, föstud. 22/3 Þú kaupir einn miba, færb tvo! Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla svibi kl. 20.30: Amlóba saga eftir Svein Einarsson og leikhóp- inn. Frumsýning laugard. 16/3 Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir á morgun 10/3, kl. 16.00, örfá sæti laus mibvikud. 13/3, uppselt, mibvikud. 20/3, örfá sæti laus, föstud. 22/3, uppselt, laugard. 23/3, uppselt Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir |im Cartwright föstud. 15/3, kl. 23.00, uppselt 40. sýn. laugard. 16/3, uppselt laugard. 16/3 kl. 23.30, örfá sæti laus föstud. 22/3, fáein sæti laus, laugard. 23/3 kl. 23.00 Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Þribjud. 12/3. Sverrir Gubjónsson, Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Ludvig K. Forberg: Söng- ur daubans — „grafskrift". Mibaverb kr. 1.000,- Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekiö á móti mibapöntunum ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. 4. sýn. fimmtud. 14/3. Örfá sæti laus 5. sýn. laugard. 16/3. Örfá sæti laus 6. sýn laugard. 23/3. Nokkur sæti laus 7. sýn fimmtud. 28/3 8. sýn. sunnud. 31/3 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 9/3. Uppselt Föstud. 15/3. Uppselt Sunnud. 17/3. Örfá sæti laus Fimmtud. 21/3 - Föstud. 22/3 Föstud. 29/3 - Laugard. 30/3 Kardemommubærinn (kvöld 9/3 kl. 14.00. Uppselt Á morgun 10/3 kl. 14.00. Uppselt Á morgun 10/3 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Mibvikud. 13/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Laugard. 16/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 17/3 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 23/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 24/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 24/3 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Tónleikar: Povl Dissing og Benny Andersen Þribjud. 12/3 kl. 21.00. Uppselt Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarbsklúbburinn eftir Ivan Menchell Fimmtud. 28/3. Uppselt Sunnud. 31/3. Örfá sæti laus Smíbaverkstæbib ki. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Fimmtud. 14/3 - Laugard. 16/3 Laugard. 23/3 - Fimmtud. 28/3 Sunnud.31/3 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Listaklúbbur Leikhúskjallarans mánud. 11/3 kl. 20:30 KK-tónleikar: Kristján Kristjánsson, Gub- mundur Pétursson og Jóhann Ásmunds- son leika og syngja blús og ballöbur. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu SS1 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps oq sjónvarps Laugardagur 9. mars 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn Snemma á laugardagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Þau völdu ísland 10.40 Meb morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Sjónþing: Bragi Ásgeirsson 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.08 fslenskt mál 16.20 ísMús '96 17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, í skjóli myrkurs 18.00 Standarbar og stél 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 22.15 Lestur Passíusálma hefst ab óperu lokinni 22.20 Smásaga: Ljósin í húsinu hinum megin 22.50 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 9. mars 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 13.45 Syrpan 14.10 Einn-x-tveir 14.50 Enska knattspyrnan 16.50 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (39:39) 18.30 T-World: Tilraunaútsending Þáttur um íslensku dans- og sveim- hljómsveitina T-World, sem skipub er þeim Magga Legó og Bigga Þór- arinssyni. Dagskrárgerb: Steingrímur Dúi Másson. Ábur sýnt í mars 1995 19.00 Strandverbir (Baywatch V Special) Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strand- varba í Kaliforníu. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöbin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurbur Sigurjónsson og Örn Árnason bregba á leik. Stjórn upptöku: Sigúrbur Snæbeig Jónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan (7:24) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 21.35 Danny og vebhlaupahesturinn (A Horse for Danny) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1994. Ellefu ára stúlka býr hjá frænda sínum sem er tamningamabur. Hestar og vebhlaup eru hennar líf og yndi og hún lendir í margvíslegum ævintýrum á skeibvellinum. Leikstjóri er Dick Lowry og abal- hlutverk leika Robert Urich, Ron Brice, Gary Basaraba, Erik Jensen og Leelee Sobieski. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.10 Brúbkaupsljósmyndarinn (Bryllupsfotografen) Dönsk bíómynd frá 1994 um kvikmyndagerbarmann sem er þekktur fyrir heimildarmyndir um menn og málefni í brennidepli, en snýr aftur í kyrrbina í heimabæ sínum og fer ab taka brúbkaupsmyndir af fólki. Leikstjóri: Johan Bergenstráhle. Abalhlutverk: Kurt Ravn og Nonny Sand. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 9. mars 09.00 MebAfa 10.00 Eblukrílin 10.15 Hrói höttur 10.40 ÍSælulandi 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaburinn 13.00 Skíbafrí í Aspen 15.00 3-Bíó: Mark Twain og ég 16.35 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 17.45 Gerb myndarinnar A Hard Days 19.00 19>20 20.00 Smith og Jones (8:12) (Smith and Jones) 20.40 Hótel Tindastóll (8:12) (Fawlty Towers) 21.20 Ferb og fyrirheit (Love Field) Michelle Pfeiffer er leik- kona mánabarins á Stöb 2 og vib byrjum á þessari verblaunamynd frá árinu 1992. Myndin hlaut Silfur- björninn á kvikmyndahátíbinni í Berlín 1992 og Michelle Pfeiffer var tilnefnd til Óskarsverblauna fyrir ab- alhlutverkib. Sagan gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um húsmóbur- ina Lurene Hallett sem hefur mikib dálæti á John F. Kennedy Banda- ríkjaforseta og Jaqueline forsetafrú, Þessi áhugi hennar á forsetahjónun- um jabrar vib ab vera sjúklegur því Lurene finnst oft eins og hún sé Jaquelene og eiginmabur hennar sé sjálfur John F. Kennedy. En forsetinn er myrtur í heimsókn sinni til Dallas árib 1963 og þá finnst Lurene ab hún verbi ab fara til Washington til ab vera vibstödd jarbarförina. Eigin- mabur hennar er furbulostinn og telur Lurene hafa misst vitib. En á leibinni til Washington kynnist Lur- ene ungum blökkumanni vib óvænt- ar abstæbur og lendir í miklum æv- intýrum. Abalhlutverk: Dennis Hays- bert og Stephanie McFadden. 23.05 Blórat>öggullinn (Hudsucker Proxy) Nýleg gaman- mynd eftir hina þekktu bræbur Eth- an og Joel Coen. Sagan fjallar um sveitadrenginn Norville Barnes sem er nýútskrifabur í vibskiptafræbi og fær vinnu í Hudsucker-fyrirtækinu. Um svipab leyti styttir stofnandi fyr- irtækisins, Waring Hudsucker, sér aldur meb því ab stökkva út úm glugga á fertugustu og fjórbu hæb. Waring hafbi enga erfbaskrá gert og því ríkir algjör óvissa um framtib fyrirtækisins. Herrarnir sem hafa set- ib í stjórn þess eru á nálum en Stanley J. Mussburger lætur þetta ekkert á sig fá því hann hefur ráb undir rifi hverju. Ætlun hans er ab rába einhvern fárábling í forstjóra- starfib - einhvern sem getur gert fyrirtækib mjög fráhrindandi í aug- um fjárfesta á abeins 30 dögum. Abalhlutverk: Paul Newman, Tim Robbins og Jennifer Jason Leigh. 01.00 Vélabrögb 3 (Cirde of Deceit 3) James Caine, fyrrum libsmabur bresku sérsveit- anna, hefur gert glæpi ab atvinnu sinni. Þegar hann býbur leyniþjón- ustunni upplýsingar til sölu er John Neil sendur til ab komast ab því hverjar þær séu. Leikstjórar Peter Barber-Fleming, Nick Laughland og Alan Grint. Abalhlutverk leika Dennis Waterman og Susan Jamesoa Bönn- ub börnum. 02.40 Dagskrárlok Laugardagur 9. mars _ 17.00 Taumlaus tónlist ’ J SVn 19.30 Þjálfarinn 20.00 Hunter 21.00 Barist til þrautar 22.30 Órábnar gátur 23.30 Sambandib 01.00 Brögb í tafli 02.45 Dagskrárlok Laugardagur 9. mars ,,a* —*'» r 09.00 Barnatími Stöbvar 3 11.00 Körfukrakkar 11.30 Fótbolti um víba veröld 12.00 Subur-ameríska knattspyrnan 12.55 Háskólakarfan 14.30 Þýska knattspyrnan - bein útsending w 16.25 Leiftur 17.10 Nærmynd (E) 17.35 Gestir (E) 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 BennyHill 19.30 Vfsitölufjölskyldan 19.55 Símon 20.25 Meb hjartab á röngum stab 22.05 Galtastekkur 22.30 Svikin loforb 00.00 Hrollvekjur 00.25 Eitrab Iff 02.10 Dagskrárlok Stöbvar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.