Tíminn - 09.03.1996, Blaðsíða 21

Tíminn - 09.03.1996, Blaðsíða 21
Laugardagur 9. mars 1996 21 -1- A N D LÁT Abalsteinn Sigurjónsson frá Litla-Hólmi í Leiru lést á dvalarheimili aldraöra, Garb- van^i, þann 3. mars sl. Anna Arnadóttir frá Stóra-Hrauni, Mánagötu 16, Reykjavík, andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, fimmtudaginn 29. febrúar. Ágúst H. Pétursson, fyrrv. sveitarstjóri, Patreksfiröi, Hjallabraut 33, Hafnar- firði, lést föstudaginn 1. mars. Berta Björnsdóttir, Karfavogi 11, lést í Vífilsstaðaspítaia 1. mars. Betúel Valdimarsson, Sogavegi 102, lést í Borgarspítalanum sunnudaginn 2. mars. Björg Gubnadóttir, Suðurgötu 51, Hafnarfirði, lést á elli- og hjúkrunarheimil- ínu Sólvangi að kvöldi 4. mars. Elísabet Knudsen Ford, Hemet, Kaliforníu, USA, er látin. Guömundur Smári Magnússon, Hverfisgötu 70, lést aö kvöldi 1. mars. Guðmundur Oddsson, Hrafnistu (áður Nesi við Seltjörn), andaðist í Landspítal- anum fimmtudaginn 19. febrúar. Guömundur Sigurbsson, verkstjóri hjá Jarðborunum hf., Víghólastíg 9, Kópavogi, lést í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, miðvikudaginn 28. febrúar. Guörún Helgadóttir lést á hjúkrunarheimilinu Eir 2. mars. Gubrún S. Jónasdóttir frá Hornstöðum lést í St. Fransiskusspítalanum í Stykkis- hólmi 4. mars sl. Hallgrímur Pálsson, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, andaðist í Borgarspítalanum 6. mars. Haraldur Sölvason, Borgarheiði 7v, Hveragerði, andaðist í Sjúkrahúsi Suður- iands þriðjudaginn 20. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Helga Valdimarsdóttir, Hraunbæ 103, lést í Landspítalanum 6. mars. Hjörtur Jóhannsson, fyrrverandi vörubifreiðarstjóri, lést á dvalarheimilinu lírafnistu 3. mars. Jóhann Sölvason, Mebalholti 9, Reykjavík, lést 28. febrúar. Jarðarförin hef- ur farið fram í kyrrþey ab ósk hins látna. Katrín Guöjónsdóttir ballettkennari, Suðurhólum 28, Reykjavík, er látin. Ragnar Jónsson frá Hólmi á Mýrum, til heimilis að Skjólgarði, Höfn, and- aðist í Landspítalanum 6. mars. Reynir B. Þórhallsson, Elliheimilinu Grund, áður Njálsgötu 102, Reykjavík, and- aðist í Landspítalanum 27. febrúar sl. Jarðarförin hefur farib fram í kyrrþey. Sveinn Óskar Marteinsson bifvélavirki, ábur til heimilis að Réttarholtsvegi 87, lést á Hrafnistu í Reykjavík sunnudaginn 3. mars. Unnur Jakobsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Eir þ. 4. þessa mánaöar. /-------------------------------- í Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim, er sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför móður minnar og fósturmóöur Þórhildar Margrétar Valtýsdóttur frá Seli, Austur-Landeyjum til heimilis í Ljósheimum 11 Valtýr Sigurösson Sverrir Kristjánsson / / ---------------------------------------------------- í Elskulegur sonur okkar, bróöir og mágur Þorsteinn Ágúst Bragason Vatnsleysu, Biskupstungum lést 6. mars sl. Halla Bjarnadóttir Bragi Þorsteinsson Ragnheibur Bragadóttir Eyvindur Sigurösson Inga Birna Bragadóttir Kristrún Bragadóttir N / Dagskrá útvarps og sjónvarps Sunnudagur 10. mars 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 8.50 Ljóó dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Hver erjesús? 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 Loftsiglingar og lygasmi&ir 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.08 Tryggur sem rukkari 17.10 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Ungt fólk og vísindi 18.45 Ljóö dagsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.40 íslenskt mál 19.50 Út um græna grundu 20.40 Hljómplöturabb 21.20 Sagnaslóö: Saga orgelsins 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Sunnudagur 10. mars 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Morgunbíó 12.15 Hlé 13.45 Frelsissveitin 15.05 Glæsipar í Kína 17.00 Fyrsti arkitektinn 17.40 A Biblíusló&um (8:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 PÍIa 19.00 Geimskipiö Voyager (15:22) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Leynimelur 13 í þættinum eru me&al annars sýnd atri&i úr kvikmynd eftir samnefndu verki |óns Múla og jónasar Árnasona sem aldrei var fullgerö. Umsjónarma&ur er Sveinn Einarsson. Framlei&andi: Saga film. 21.05 Tónsnillingar (7:7) Beethoven býr uppi (Composer's Special: Beethoven Lives Upstairs) Kanadískur myndaflokkur þar sem nokkur helstu tónskáld sögunnar koma vi& sögu í sjö sjálfstæ&um þáttum. Þý&andi: Hrafnkell Óskarsson. 22.00 Helgarsporti& Umsjón: Arnar Björnsson. 22.30 Kontrapunktur (8:12) Danmörk - Noregur Spurningakeppni Norburlandaþjóba um sígilda tónlist. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpib) 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Sunnudagur 10. mars 09.00 Kærleiksbirnirnir 09.10 Bangsar og banan- ar 09.15 Vatnaskrímslin 09.20 Mag&alena 09.45 í bli&u og strí&u 10.10 Töfravagninn 10.30 Snar og Snöggur 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Addams fjölskyldan 11.35 Eyjarklíkan 12.00 Helgarfléttan 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.00 Urslitakeppni í DHL deildinni í körfubolta 18.00 (svi&sljósinu 19.00 19>20 20.00 Chicago sjúkrahúsib (18:22) (Chicago Hope) 20.55 Sagan af Elizabeth Taylor (1:2) (Liz: The Liz Taylor Story) Ný fram- haldsmynd í tveimur hlutum um ástir og ævi leikkonunnar Elizabeth Taylor. Myndin er gerb eftir óopin- berri ævisögu leikkonunnar en sjálf vildi hún banna útgáfu bókarinnar sem var ritub af C. David Hey- mann. Hér er ekkert dregib undan og öll sagan sögb. Gle&i og sorg hafa vegib jafnhátt í ævi þessarar frægu leikkonu. Fjallab er um ástar- ævintýrin og hjónaböndih sem aldrei gátu veitt Elizabeth Taylor þa& öryggi sem hún þrá&i. Sherilyn Fenn leikur Elizabeth Taylor en í ö&rum a&alhlutverkum eru Katherine Helmond, William McNamara og Nigel Havers. Leik- stjóri er Kevin Connor. Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá annab kvöld. 22.25 60 mínútur (60 Minutes) 23.15 (í kjölfar mor&ingja) (Striking Distance) Ffasarmynda- hetjan Bruce Willis er í hlutverki hei&arlegs lögreglumanns sem kallar ekki allt ömmu sína. Tvö ár eru libin si&an hann var lækka&ur í tign fyrir a& hafa verib me& upp- steyt vib yfirmenn sína. Þá var hann ósammála þeim um þa& hver hef&i myrt fö&ur hans og fjölda manns a& auki. Nú er annar fjölda- mor&ingi kominn á kreik og okkar ma&ur er sannfær&ur um a& þar sé banama&ur fö&ur hans á fer&inni þótt annar ma&ur sitji nú inni fýrir þá sök. Mótleikari Bruce Willis í þessari hörkuspennandi hasarmynd er Sarah Jessica Parker en leikstjóri er Rowdy Herrington. 1993. Stranglega bönnub börnum 00.55 Dagskrárlok Sunnudagur 10. mars ^ 17.00 Taumlaus tónlist f j QOn 18 00 FIBA - körfubolti 18.30 Íshokkí 19.25 ítalski boltinn 21.15 Gillette-sportpakkinn 21.45 Golfþáttur - Ryder Cup 22.45 Augnatillit 00.15 Dagskrárlok Sunnudagur 10. mars hAd i . m f 09.00 Barnatími Stö&var 111 11.15 Bjallan hringir 11.40 Hlé 15.55 Enska knattspyrnan - bein útsending 17.50 íþróttapakkinn 18.45 Framtíbarsýn 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Fréttavaktin 20.25 Byrds-fjölskyldan 21.15 Myndaglugginn 21.55 Hátt uppi 22.25 Vettvangur Wolffs 23.15 David Letterman 00.00 Ofurhugaíþróttir 00.25 Dagskrárlok Stö&var 3 Mánudagur 11. mars 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Sögur og ævintýri frá rómönsku Ameríku 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Ást í meinum 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós 14.30 Gengib á lagib me& Baldvini Kr. Baldvinssyni 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 17.30 Allrahanda 17.52 Umfer&arráb 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.35 Um daginn og veginn 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Evróputónleikar 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjó&arþei - Landnám íslendinga í Vesturheimi 23.00 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Mánudagur 11. mars 15.00 Alþingi 16.35 Helgarsportiö 1 7.00 Fréttir 1 7.02 Lei&arljós (351) 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Köttur í krapinu (10:10) 18.30 Fjölskyldan á Fi&rildaey (16:16) 18.55 Sókn í stö&utákn (9:10) 20.30 Ve&ur 20.35 Dagsljós 21.00 Frúin fer sína lei& (3:13) (Eine Frau geht ihren Weg II) Ný syrpa í þýskum myndaflokki um mibaldra konu sem tekib hefur vib fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. A&alhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þý&andi: Kristrún Þórbardóttir. 22.00 Er heilbrig&iskerfib heilbrigt? Umræ&uþáttur um heilbrigbismál. Umræ&um stýrir Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttama&ur. Stjórn útsendingar: Anna Hei&ur Oddsdóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir ( þættinum er sýnt úr leikjum sí&ustu umfer&ar í ensku knattspyrnunni, sag&ar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og umsjónarma&ur í leiki komandi helgar. Þátturinn ver&ur endursýndur á undan ensku knattspyrnunni á laugardag. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 23.55 Dagskrárlok Mánudagur 11. mars 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkab- urinn 13.00 Glady-fjölskyldan 13.10 Lísa í Undralandi 1 3.35 Ási einkaspæjari 14.00 Heimkynni drekanna 15.30 Ellen (7:1 3) 16.00 Fréttir 16.05 Núll 3 (e) 16.35 Glæstarvonir 1 7.00 Fer&ir Gúllivers 17.25 Töfrastígvélin 17.30 Himinn og jör& (e) 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19>20 19.05 (slandídag 19.30 Fréttir 20.00 Eiríkur 20.20 Ney&arlínan (10:25) (Rescue 911) 21.15 Sagan af Elizabeth Taylor 2:2 (Liz: The Liz Taylor Story) Seinni hluti framhaldsmyndar um ævi leikkonunnar Elizabeth Taylor. Hamingja og ógæfu hafa tekist á um líf þessarar dá&u leikkonu sem ung ö&la&ist frægb og frama fyrir kvikmyndaleik en á stormasöm hjónabönd af baki og hefur glímt vi& eiturlyfja- og matarfíkn. A&al- hlutverk leikur Sherilyn Fenn. 22.45 Allt fyrir ekkert (Oead Heat on a Merry go Round) Gamansöm spennumynd um glæpamanninn Eli Kotch sem er út- sé&ur og kann a& nota fólk sjálfum sér til framdráttar. Hann situr í steininum þegar myndin hefst en er ekki lengi a& fá fangelsissálfræ&ing- inn til a& mæla me& reynslulausn. Og Eli veit hva& hann á a& gera vi& nýfengib frelsi. Hann ætlar sér a& ræna banka á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles. A&alhlutverk: James C- oburn, Aldo Ray og Camilla Sparv. Takib eftir Harrison Ford í fyrsta hlutverki sínu sem er ansi smátt. Leikstjóri: Bernard Girard. 1966. 00.30 Dagskrárlok Mánudagur 11. mars 17.00 Taumlaus r i qún tónlist 19.30 Spftalalff 20.00 Kafbáturinn 21.00 Hrein vi&skipti 22.30 Réttlæti í myrkri 23.30 Réttlætib flúib 01.00 Dagskrárlok Mánudagur 11. mars 17.00 Læknami&stö&in 17.45 Önnur hli& á Hollywood 18.15 Barnastund 19.00 Spænska knattspyrnan 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Á tímamótum 20.25 Verndarengill 21.15 Þri&ji steinn frá sólu 21.45 Sakamál í Su&urhöfum 22.30 Mannavei&ar 23.15 David Letterman 00.00 Einfarinn 00.45 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.