Tíminn - 20.03.1996, Síða 16

Tíminn - 20.03.1996, Síða 16
Miövikudagur 20. mars 1996 Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Subvestan gola, hiti nálægt frostmarki og léttskýjab. • Beribafjörbur: Subvestan kaldi, hiti nálægt frostmarki og léttskýj- ab. • Vestfirbir: Subvestan kaldi eba stinningskaldi, hiti nálægt frost- marki og léttskýjab. • Strandir og Norburland vestra: Subvestan stinningskaldi og létt- skýjab. Frost verbur á bilinu 1 tiM2 stig. • Norburland eystra: Subvestan gola eba kaldi og léttskýjab. Frost á bilinu 1 til 12 stig. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Subvestan gola og heib- skírt. Frostá bilinu 1 til 12 stig. Sýslumannsembœtti: Ellefu sækja um Akur- eyri og sjö um Hólmavík Langholtskirkjudeilan: Úrskurðar séra Bolla vænst í dag Úrskuröar séra Bolla Gúst- avssonar, vígslubiskups á Hólum er senn ab vænta, jafnvel í dag. í gærdag vann vígslubiskup- inn við Langholtskirkjumáliö á ókunnum stað í Reykjavík. Niðurstaöa mun verða birt málsaðilum fyrst, en fjölmiðl- um og almenningi í kjölfarið. -JBP Frumvarpið byggir á mannfyrirlitningu „Fribrik þyrfti ab halda örlítib erindi fyrir okkur þegar hann talar um ab hlutfall opinberra starfsmanna sé 8% og skýra hvern heimsýn hans er. Hvort hann vilji hverfa aftur í tím- ann um eins og tvo áratugi þegar fjöldi ummönnunastarfa var unninn inni á heimilunum en eru nú komin út í stofnanir þjóbfélagsins," sagbi Ögmund- ur Jónasson, þingabur Alþýðubandalagsins og óháðra og formaður BSRB í um- ræbum um frumvarp um rétt- indi og skyldur opinberra starfs- manna á Alþingi í gær. Var hann ab vitna til þeirrar málsgreinar í skýringum með frumvarpinu að opinberum starfsmönnum hafi fjölgab mikib á undanförnum árum. Ögmundur gagnrýndi frum- varpib harblega og einnig þau ummæli fjármálarábherra ab frumvarpib væri flutt mebal annars til þess ab jafna kjör fólks. Hann sagði fjármálaráb- herra vera í hlutverki böbuls, níbings og fullan mannfyrir- litnngar og spurði hvort þab væri fallib til aö jafna kjör opin- berra starfsmanna til samræmis við aöra starfsmenn á vinnu- markaðnum með því að taka af þeim málfrelsi, að takmarka biðlaunarétt og skerða atvinnu- öryggi þeirra. Hann sagði ab sú mynd sem veriö væri ab draga upp með frumvarpinu væri að ríkisstarfsmenn væru einhver forréttindahópur sem mætti tii vinnu á morgnana og baöaði sig síðan í biðlaunarétti, veikinda- rétti og fleiri óeðlilegum fríðind- um. Hann kvaðst algerlega hafna því valdboði sem með frumvarpinu væri verið að þvinga upp á opinbera starfs- menn og hann kvaðst ekki trúa því að þingmenn stjórnarflokk- anna létu teyma sig til skíkra verka. Friðrik Sophusson sagði aö formaður BSRB ætti að kynna sér með hvaða hætti fjármála- ráðuneyið hafi kynnt starfsemi opinberra stofnana að undan- förnu og þá gæti hann ef til vill tamib sér hógværara orbalag en hann hafi viðhaft í umræðum um þetta mál. Ögmundur sagöi ab mikill hasar ætti eftir að veröa um máliö hyggðist ríkisstjórnin knýja þetta skeröingarfrumvarp í gegnum þingið. Hann sagði frumvarpið byggja á mannfyrir- litningu. Það væri mannfyrir- litning þegar heilar starfsstettir væru sviptar samningsrétti sín- um með lagasetningu. Jón Baldvin Hannibalsson sagði aö forsætisrábherra hefbi nýverið stöbvab fjármálaráb- herra í ab knýja frumvarp um líf- eyrsiréttinndi opinberra starfs- manna í gegnum þingið í mikilli andstöðu vib opinbera starfs- menn og ef hann ætti að vera samkvæmur sjálfum sér þá ætti hann einnig að stöðva fjármála- rábherra hvab þetta frumvarp varbar. Davíð Oddsson hafi ábur sagt við Friðrik Sophusson að svona geri menn ekki. -ÞI veiðistjóraembættið hefur nú gefið út ekki koma sér á óvart en hann taki þeim með fyrir- vara enda vanti enn fjórðung skýrslanna. „Ég er svolítið hræddur um aö veiðimenn hafi fyllt þetta út eftir minni í ár enda fengu þeir eyðublaðið í hendur í lok árs. Þessar upp- lýsingar verða miklu dýrmæt- ari þegar maður hefur orðið nokkurra ára seríu," segir Arn- ór og bætir við að þessar upp- lýsingar ásamt öðrum rann- sóknum geti gefið góða hug- mynd um ástand stofnanna. Tölurnar eru unnar upp úr veiðiskýrslum sem fuglaveiði- mönnum var gert að skila inn í fyrsta sinn á þessu ári. Um 73% skil hafa orðið en úti- standandi eru 3080 skýrslur. Á tölunum sést að lundi er lang- vinsælasta skotmark fugla- veibimanna. -LÓA Eftirlit meö greiöslufyrirkomulagi fyrir lceknisþjónustu viö utanspítalasjúklinga nœr ógerlegt: Sinna prívatsjúkl- ingum í vinnutíma Fimm sýslumenn sækja um embætti sýslumannsins á Ak- ureyri sem auglýst var laust til umsóknar fyrir nokkru. Um- sækjendur um Akureyri eru 11, en um Hólmavík sækja 7, þar af fjórir fulltrúar sýslumanns- embætta. Umsækjendur um embættið á Akureyri eru sýslumennirnir Bjarni Stefánsson á Neskaupstað, Björn Rögnvaldsson, Ólafsfiröi, Georg Kr. Lárusson, Vestmanna- eyjum, Guðgeir Eyjólfsson, Siglufirði og Páll Björnsson, Höfn. Ennfremur sækja: Guðjón J. Björnsson fulltrúi sýslumanns á Akureyri, héraösdómslög- mennirnir Leó E. Löwe, Reykja- vík, Örlygur Hnefill Jónsson, Húsavík og Björn Jósef Arnviðar- son, Akureyri, hæstaréttarlög- mennirnir Guðmundur Krist- jánsson, Hafnarfirði og Magnús Guðlaugsson, Reykjavík. Um embættið á Hólmavík sóttu þeir sýslufulltrúarnir Guð- jón Bragason, Hvolsvelli, Júlíus Kristinn Magnússon, Eskifirði, Ólafur Þór Hauksson, Hafnar- firði, og Runólfur Ágústsson, Borgarnesi. Ennfremur þrír hér- aðsdómslögmenn úr Reykjavík, þeir Jón Sigfús Sigurjónsson, Óskar Thorarensen, og Þorsteinn Pétursson. -JBP Ögmundur Jónasson á Alþingi: Cœfar gœsir eru fjarri því aö vera eins sjaldséöar og hvítir hrafnar en líklega heföu þœr oröiö eitthvaö styggari ef barniö heföi klæöst felulitunum. Tímamynd CVA Mikil grágœsaveiöi áriö 7 995 en: Grágæsastofninn ekki í hættu Fram hefur komib ab innan fuglafræbingastéttarinnar sé talib ab mikil veibi á grágæs- inni gæti leitt til þess ab stofn- inn minnki en alls voru veiddir tæplega 31 þúsund fuglar. Árnór Sigfússon, fuglafræð- ingur hjá Náttúrufræðistofn- un, telur hins vegar ekki hægt að draga þá ályktun að veiði grágæsar, miðað við þessar töl- ur, hafi verið svo mikil að stofninn sé í hættu enda hafi grágæsastofninn nánast staðið í stab frá 1980 og því virðist hann þola svo mikla veiði. Arnór segir þær bráðabirgða- tölur um veiði árið 1995 sem „Mjög erfitt er aö henda reib- ur á núverandi fyrirkomu- lagi, eftirlit meö því er nær ógerlegt og þar af leibandi veldur þab tortryggni. Sumir læknar sinna utanspítala- sjúklingum í sínum vinnu- tíma á föstum launum, abrir fá greitt fyrir hvert vibvik og þannig er hvatt til aukinna afkasta", segir m.a. í niður- stööum nefndar um samstarf og sparnab á sjúkrahúsum í Reykjavík og á Reykjanesi. Meöal tillagna nefndarinar er ab gjaldtaka fyrir þjónustu viö sjúklinga á ferli inni á sjúkrahúsum og utan þeirra verbi samræmd og greibslur til þeirra sem þjóna þessum sjúklingum verbi sömuleibis samræmdar „Mikið ósamræmi er á því hvernig greiðslu er háttað fyrir sjúklinga sem ekki liggja inni á sjúkrahúsunum yfir nóttina. Ekki er heldur samræmi í hvernig sjúklingar greiba eftir því til hvaða sérfræbings þeir leita", segir nefndin. Þar sem þetta sé bæði óhagkvæmt og einnig óréttlátt gagnvart sjúk- lingum sé nauðsynlegt að sam- ræma greiðslufyrirkomulag fyrir sjúklinga. Eðlilegt sé að þar verði gætt hagsmuna sjúkrahúsa og sjúklinga. Sömuleiðis þarf, að mati nefndarinnar, að samræma hvernig læknum sé greitt fyrir þjónustu við sjúklinga sem þeir inna af hendi á göngudeildum eba öðrum deildum sjúkrahús- anna. Innbyrðis ósamræmi sé nú milli sérfræðinga eftir sér- greinum og hvernig vinna þeirra er verðlögð. „Margoft hefur verið sýnt fram á að ekki gengur að tvær fagstéttir sem vinna hlið við hlið vinni vib svo ólík kerfi, þar sem annar abilinn hagnast fjárhagslega af miklu álagi en hinn aðilinn tapar, því hann fær sömu laun (föst laun) þrátt fyrir aukið álag". Nefndin segir ýmsa fleiri annmarka hafa verið viður- kennda við afkastahvetjandi launakerfi, „t.d. er hætta á of- rannsóknum og ofmebhöndl- un".

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.