Tíminn - 28.03.1996, Page 1

Tíminn - 28.03.1996, Page 1
80. árgangur Fimmtudagur 28. mars 62. tölublað 1996 Félagsmálaráöherra um Mývatnsdeilur: Skilnabur skárri en barsmíðar Framkvœmdastjóri SSI telur eins gott aö gefa veiöar frjálsar efá aö hygla einum á kostnaö annars: Tilbúnir að aðstoöa LÍÚ við afnám kvótakerfis „Viö erum svosem alveg til- búnir á þessu stigi til að að- stoða þá við aö afnema þetta kvótakerfi og taka upp annað kerfi ef því er að skipta. Þá mundi kvótabraskið hætta/' segir Hólmgeir Jónsson fram- „Hún getur hugsanlega rætt við leikhúsráö á grundvelli þessa úrskurðar um einhvers konar lausn. Vib vitum til þess ab fólki hafi t.d. verib greidd- ar einhvers konar bætur," sagði Ragnhildur Benedikts- dóttir, formabur Kærunefndar jafnréttismála, um hvaba „vibunandi lausn" Brynja Benediktsdóttir gæti fengið í sínu máli eftir að kærunefnd- in úrskuröaöi að leikhúsráð Leikfélags Reykjavíkur hefbi brotiö jafnréttislög meb því ab ráða Viöar Eggertsson. kvæmdastjóri Sjómannasam- bands íslands. Ein stjórn LÍÚ telur ab sú að- ferð sem beitt er við fiskveiði- stjórnunina, þ.e. kvótakerfið, sé í hættu ef ríkisstjórnin telur það hlutverk sitt að semja á laun um Brynja hefur í fjölmiölum sagst vera að hugsa sinn gang varðandi úrskurðinn og segir Ragnhildur það mjög eðlilegt þar sem hún persónulega hafi ekki fengið lausn sinna máia. Ragnildur taldi ekki rétt að líta svo á að lausn Brynju væri fólg- in í ráðningu Þórhildar Þorleifs- dóttur í stöðu leikhússtjóra þó að hægt væri að líta á það sem sigur í baráttu fyrir jafnrétti. Þrátt fyrir að Brynja hafi eðli- lega ekki verið dæmd hæfari en Þórhildur þá standi forsendan fyrir úrskuröinum, aö leikhús- aukinn veiðirétt eins útgerðar- hóps á kostnað annars. I þessu tilfelli smábátaeigenda á króka- bátum samkvæmt samningi þeirra við sjávarútvegsráðuneyt- ið. Útvegsmenn minna einnig á að í umræðum á þingi sl. vor ráð hafi brotið jafnréttislög meö ráðningu Viðars, eftir sem áður. Kærunefndin fylgir álitsgerð- um sínum ekki eftir enda hefur hún ekki vald til þess sam- kvæmt lögum. Ragnhildur benti hins vegar á að ýmsar leiðir væru færar í stööu Brynju. Ragnhildur nefndi sem dæmi ab eftir svona úrskurði hefbu fyrir- tæki stundum greitt kæranda miskabætur, eða bætur vegna fjárhagstjóns, í þeim tilfellum þar sem umrædd staöa er betur launuð en sú sem kærða gegnir. -LÓA hefði ráðherra sagt að engar for- sendur væru fyrir því að auka við 21.500 tonna aflahlutdeild krókabáta þegar þorskkvótinn yrði aukinn að nýju. Þeir benda einnig á að veiðiheimildir krókabáta í þorski hafi sjöfald- ast á liðnum árum á sama tíma og kvóti togara og báta hefur verið skertur um nær 60%. Framkvæmdastjóri SSÍ segir enga launung á því undanfarn- ar kvótaskerðingar á togara- og bátaflotanum hafi vissulega bitnað á kjörum sjómanna. Hann segir að það sem er kannski sárast í þessum efnum sé sú staðreynd að menn sitja ekki við sama borð. Á meðan verið sé að skerða á einum hóp fær alltaf einhver annar hópur allt sem hann vill. Hann segir að þá sé eins gott að gefa veið- arnar frjálsar. „Þetta er alltaf túlkað eins og við séum á móti smábátasjó- mönnum. Það er bara rangt. Okkur finnst einungis að þab eigi allir að sitja við sama borð," segir Hólmgeir Jónsson fram- kvæmdastjóri SSÍ. -grh Félagsmála- rábherra er hreint ekki . fráhverfur i því ab nýtt sveitarfélag verbi stofnað vib sunnan- vert Mývatm Deilur Mý- Páll Pétursson. vetninga eru komnar á það stig að aðskiln- aöur er ræddur í fullri alvöru, þrátt fyrir ab menn viti um óheyrilegan skólakostnaö sem af hlytist í sveitarfélögunum. Páll Pétursson félagsmálaráð- herra segir að helst hefði hann viljað að Mývetningar höguðu sér öðru vísi. En þetta gæti verið ein leiðin. Ef 170 Mývetningar í suðurhlutanum vildu stofna og væru sammála um að reka eigið sveitarfélag og fengju þing- mennina til aö flytja frumvarp um slíkt, þá gæti hann ekki ekki lagst gegn slíkum áformum. „Þetta er bara eins og hjóna- skilnaöur, það getur verið skásti kosturinn fyrir báða aðila, mun skárra heldur en að standa í bar- smíðum alla daga. Mennirnir koma sér bara ekki saman," sagði Páll Pétursson, félagsmála- ráðherra í gær. -JBP Formaöur kœrunefndar um mál Brynju Benediktsdóttur: Forsenda kæru stendur Þriöja stœrsta fisksölu- fyrirtœki Bretlands í ís- lenskri meirihlutaeigu: Tilbúnir fisk- réttir fyrir 10 milljarða í fyrradag varb til þriðja stærsta fisksölufyrirtæíd Bretlands, Icelandic Freezing Plants Ltd. Þab varð til vib samruna fyrirtækis Sölumið- stöðvarinnar með sama nafni, og Faroe Seafood UK, sem SH á að hálfu á móti fiskréttaframleiöandanum J.P.J. & Co. Eignarhlutur SH í nýja fyrirtækinu er 75% en J.P.J 25%. Færeyingarnir eru því horfnir af fiskréttmark- aði í Englandi. Ársstörf í nýja fyrirtækinu eru 700. Áætlað er að selja ís- lenskan fisk fyrir um 10 millj- arða króna á árinu og fram- leiða um 25 þúsund tonn af tilbúnum fiskréttum. Helstu viðskiptavinir eru verslanakeðjurnar Marks & Spencer, J. Sainsburys, Tesco, Iceland- frystibúðakeðjan og veitingarisinn McDonalds. Forstjóri IFPL er Agnar Frið- riksson, en stjórnarformaöur Jón Ingvarsson. -JBP Elsu D. Asgeirsdóttur; 5 ára, langaöi mikib ípáskaegg ígœr en biöin eftir hnossgætinu er nú óöum aö styttast hjá þeim sem erfa iandiö. Nói-Síríus, stœrsti páskaeggjaframleiöandinn, framleiöir hvorki fleiri né færrí en 250.000 egg fyrir þessa páska, eöa eitt egg á hvert mannsbarn. Hiilur Hagkaups líkt og annarra versiana eru drekkhlaönar páskaeggjum, en þar var myndin tekin. Tímamynd cs

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.