Tíminn - 28.03.1996, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. mars 1996
flSLÍ tttiitsti
3
Þrjú tonn afírsku nautakjöti tekin eignarhaldi afsœnskum heilbrigö-
isyfirvöldum í fyrradag. Einar Þorsteinsson framkvœmdastjóri Inter-
land AB:
Móðursýki gefur lamba-
kjötinu héban markab
Þrjú tonn af nautakjöti frá
íslenskum kjötinnflytjanda í
Uppsala í Svíþjóö, Interland
AB, voru gerö upptæk af
heilbrigöisyfirvöldum í
fyrradag og færö úr mat-
vörumörkuöum og smærri
búöum til eyöingar. Þar var
aö um aö ræöa noröur-írskt
nautakjöt. í Svíþjóö ríkir al-
mennur ótti viö breskt kjöt,
og kjötsala almennt hefur
minnkaö aö sögn Einars Þor-
steinssonar hjá Interland AB
í Uppsala í gær. Hann segir
bera á „hysteríu" gagnvart
öllu kjöti þessa dagana.
„Það er sagt frá því í blöðum
í dag að 25 tonn af bresku
kjöti hafi verið tekin úr búð-
um í Stokkhólmi á þriöjudag.
Ég tel að Norður-írar dragist
inn í þetta mál vegna pólitísks
sambands viö England. Það
má flytja inn frá Suður-írlandi
og þangað er ég að flytja viö-
skiptin núna," sagði Einar Þor-
steinsson sem hefur flutt inn
10 tonn af írsku nautakjöti í
viku hverri. Einar selur einnig
lambakjöt frá íslandi, bæöi til
Svíþjóöar og eins til Englands,
um 400 tonn á ári, en auk þess
írskt lambakjöt, sem herjar
mjög á þaö íslenska á sænsk-
um markaði.
„Það er greinilegt á sölunni
okkar til Englands að þar er aö
verða geysileg aukning á sölu
lambakjöts, og hérna í Svíþjóð
er sama tilhneiging að mér
sýnist. En almenningur hérna
bregst að því er virðist við á
nokkuð móðursýkislegan hátt
og minnkar við sig kjötið. Það
á eftir að ganga yfir," sagði
Kött besw^;
lSaVabuúk
t :; - ; BriUisk. kött togsl1'
-f-* beslag i Uppsájá W
{ ' Þf3 bonált, rv
u kouct v«r Irvcm
\ I i'Pi^ W" NorthHiuvi
Fyrirsagnir sœnskra í5afzs%iS
biaba í gœr, Upsala Nya tytryck
og UNT Uppsala, þar pá 4o ooo
sem sagt var frá upptöku rákningar
kjötsins í nokkrum versl-
unum í borginni.
Einar Þorsteinsson, framkvœmdastjóri Interland.
Einar.
Einar segir að greinst hafi
160 þúsund tilfelli ribu í naut-
gripum á Englandi, en aöeins
140 tilfelli á Irlandi, en þar er
framleiðsla nautakjöts gífur-
lega mikil.
Einar Þorsteinsson sagði í
gær að fyrirtæki sitt skaðaðist
af þessum aðgeröum, en
sænska ríkið eða landbúnaðar-
ráðuneytið bætir skaðann að
hluta, greibir fyrir það kjöt
sem gert var upptækt. Kjötið
fór í verslanir víða um sunn-
anverða Svíþjóð í byrjun síð-
ustu viku, og var þá auðvitað
flutt inn löglega, þar sem um-
ræba um riðuveiki í breskum
nautgripum var ekki hafin.
-JBP
Félagsráögjafar telja sig víöa setta út í horn á sama tíma og þeirra
er hvaö mest þörf:
Rótleysi og erflbleikar hjá
of mörgum fjölskyldum
tugi. Þjónustan sé í mörgum til-
fellum „sundurslitin og ómark-
Afleiöingar þess samdráttar og
atvinnuleysis, sem oröiö hefur,
eru margar og slæmar aö mati
íslenskra félagsráögjafa, sem
ályktuöu um atvinnuleysiö á
aöalfundi sínum á dögunum.
Félagsráögjöfum sýnist víöa aö
stéttinni sótt, einmitt þegar
Cóö fundarsókn í herferö verkalýöshreyfingar gegn áformum stjórn-
valda í málefnum vinnulöggjafar:
Fólki er heitt í hamsi
Eftir því sem næst veröur
komist hefur veriö góö mæt-
ing á þá fundi sem verkalýös-
hreyfingin hefur haldiö víös
vegar um land til aö kynna
sjónarmiö sín gegn áformuö-
um lagabreytingum stjórn-
valda á vinnulöggjöfinni. í
kvöld eru ráögeröir fundir í
Eyjum, Grundarfiröi og í Rúg-
brauösgeröinni aö Borgartúni
6. Síöasttaldi fundurinn er
hinsvegar ekki opinn heldur
aöeins íyrir stjórnir aðildarfé-
laga ASI í höfuöborginni og
Hafnarfiröi. Þá er fyrirhugaö-
ur fundur á ísafiröi nk. laugar-
dag.
Samtök um uppbyggingu:
Efling Stykkishólms
Danskir dagar voru meöal
þess sem samtökin Efling
Stykkishólms stóöu fyrir á síö-
astliönu ári, en samtökin
héldu aöalfund sinn fyrir
nokkru. Samtökin eru eins
konar regnhlífarsamtök aöila
í Stykkishólmi sem hafa þab
aö markmiði, eins og nafniö
gefur til kynna, aö efla Stykk-
ishólm og framkvæmdastjóri
þeirra er Ingibjörg Þorsteins-
dóttir.
Samtökin gefa út blað sem
sent er félagsmönnum og kall-
ast þab Brjeflegi pósturinn.
Meðal þess sem samtökin hafa
staðið fyrir er sýning um rann-
sóknarleiðangra danska varb-
skipsins Ingólfs til Grænlands,
íslands og Færeyja árin 1895 og
1896 sem haldin var í Norska
húsinu í boði danska sendiráðs-
ins á íslandi. í Norska húsinu
var einnig minnst 150 ára af-
mælis veðurathugana Árna
Thorlacíusar. Sömuleiöis hafa
samtökin verið samstarfsvett-
vangur verslana í Stykkishólmi í
sérstöku verslunarátaki, tekið
þátt í að stofna handverkshóp í
Stykkishólmi og safnab efni í
enska útgáfu af Handbók Feröa-
málaráðs íslands. tþ, Borgamesi.
Guðmundur Gunnarsson for-
maður Rafiðnaðarsambandsins
sem var framsögumaður á sam-
eiginlegum fundi verkalýðsfé-
laga á Selfossi í fyrrakvöld segir
að vel á annaö hundrað manns
hefðu mætt á fundinn til að
kynna sér málstaö verkalýðs-
hreyfingarinnar. Hann segir að
þar hefði verið mjög eindregið
hljóð í fundarmönnum og m.a.
þykir fólki sem markmið stjórn-
valda með breytingum á lögum
um vinnulöggjöfina sé mjög
mótsagnakennd. í því sambandi
sé mikið rætt um nauðsyn á
auknu frelsi en á sama tíma um
mikilvægi þess að setja lög um
starfið.
„Það kom líka mjög ákveðið
fram hjá fólki hvað það er undr-
andi á því afhverju atkvæði
þeirra sem einhverra hluta
vegna komast ekki á fundi skuli
renna til vinnuveitenda," segir
Guðmundur. Hann minnir á að
samkvæmt frumvarpinu sé gert
ráð fyrir sjö mismunandi regl-
um um atkvæbagreiöslur og
þeim snúiö á þann veg að
„dauðu atkvæbin falla til vinnu-
veitenda." Hann segir að fólki sé
mjög heitt í hamsi vegna þessa
og finnist það óréttlátt. -grh
hennar er mest þörf.
„Samdráttur á vinnumarkaði
og aukiö atvinnuleysi undanfarin
ár hefur leitt til mikilla fjárhags-
erfiðleika og rótleysis hjá mörg-
um fjölskyldum. Ríkjandi lág-
launastefna hefur stuðlað að
óhóflegu vinnuálagi hjá þeim
sem hafa haft atvinnu. Börn hafa
í miklum mæli þurft að sjá um sig
sjálf," segir í ályktun félagsráð-
gjafanna.
Afleiðingarnar af félagslegu
óöryggi birtast í mörgum mynd-
um. Til dæmis í skilnuðum, mis-
notkun áfengis og fíkniefna,
heilsubresti, hegöunar- og náms-
erfiðleikum barna og ungmenna
og fleiru.
Segja félagsráðgjafarnir að þeir
verði í auknum mæli varir við
vaxandi þörf fjölskyldna og ein-
staklinga fyrir stuðning og ráð-
gjöf. Þeir gagnrýna uppbyggingu
opinberrar þjónustu á þessu sviði.
Aðeins hafi aö litlu leyti verið tek-
ið mið af þeim öru breytingum
sem orðið hafa undanfarna ára-
viss
Stéttarfélag íslenskra félagsráð-
gjafa lýsir yfir áhyggjum yfir
þeirri þróun sem á sér staö í
grunnskólalögum. Þar er ekki
lengur reiknað með félagsráðgjöf-
um sem starfsmönnum í ráðgjafa-
þjónustu skóla. Sama er að segja
um tillögur starfshóps um stefnu-
mótun í rekstri heilsugæslu sem
leggur til að félagsráðgjöf veröi
numin brott úr lögum.
Beinir aðalfundurinn þeim til-
mælum til ríkisstjórnar og sveitar-
félaga að tekiö verði í auknum
mæli tillit til fjölskyldna og ein-
staklinga, meðal annars með því
að veita félagsráögjöf í félagsþjón-
ustu sveitarfélaga, á heilsugæslu-
stöðvum og ráðgjafarþjónustu við
skólana. Markmið slíkrar ráðgjaf-
ar sé aö hjálpa fólki til sjálfshjálp-
ar, þannig aö hver einstaklingur
geti sem best notiö sín í samfélag-
inu.
-JBP
Eggert Haukdal, fyrrverandi þingmaöur, um út-
göngu stjórnarandstöbunnar:
Menn eru ótrúlega
fljótir ab gleyma
,Jú, mér þykja menn vera ótrú-
Iega fljótir að gleyma," sagði Egg-
ert Haukdal fyrrverandi alþingis-
maður og bóndi á Bergþórshvoli í
samtali við Tímann í gær.
Þaö sem Eggert var að vísa til er
hneykslan stjómarþingmanna úr
Sjálfstæðisflokki og fleiri aðila á því
að stjómarandstaðan gekk af þing-
fundi á dögunum í mótmælaskyni
við frumvarp um stéttafélaög og
vinnudeilur, en veturinn 1978-79
gekk þáverandi stjórnarandstaða
sjálfstæðismanna út af þingfundi,
að Eggerti undanskildum, í mót-
mælaskyni við ákveöin atriði sem
verið var að samþykkja varöandi
landbúnaðarmál. Olafur G. Einars-
son þingforseti ætti að sögn Eggerts
að hafa þessa fortíð í huga þegar
hann gagnrýnir útgöngur nú. Egg-
ert segir þab ljóst aö afstaða manna
til uppákoma af þessu tagi mótist að
verulegu leyti af hentugleikum
hverju sinni.