Tíminn - 28.03.1996, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 28. mars 1996
&ÍUÚ9M
13
Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina
Föstudagur
©
29. mars
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
8.00 Fréttir
8.10 Hér og nú
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Pistill
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram
8.50 Ljó& dagsins
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tí&"
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Sagnasló&
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Auölindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins
13.20 Spurt og spjallað
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós
14.30 Þættir úr sögu Eldlands,
sy&sta odda Su&ur-Ameríku
15.00 Fréttir
15.03 Léttskvetta
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Fimm fjórðu
17.00 Fréttir
17.03 Þjó&arþel: ,
Reisubók sr. Ólafs Egilssonar
17.30 Allrahanda
17.52 Umfer&arráð
18.00 Fréttir
18.03 Frá Alþingi
18.20 Kviksjá
18.45 Ljóö dagsins
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir
19.40 Bakviö Gullfoss
20.10 Hljóðritasafnið
20.40 Komdu nú a& kve&ast á
21.30 Pálína me& prikiö
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Lestur Passíusálma
22.30 Þjóðarþel:
Reisubók sr. Ólafs Egilssonar
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjórðu
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Föstudagur
29. mars
1 7.00 Fréttir
1 7.02 Lei&arljós (366)
1 7.45 Sjónvarpskringlan
1 7.57 Táknmálsfréttir
18.05 Brimaborgarsöngvararnir (13:26)
18.30 Fjör á fjölbraut (23:39)
19.30 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.35 Veður
20.40 Dagsljós
21.10 Happ íhendi
Spurninga- og skafmi&aleikur me&
þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír
keppendur eigast vi& í spurningaleik
í hverjum þætti og geta unniö til
glæsilegra verðlauna. Þættirnir eru
ger&ir í samvinnu við Happaþrennu
Háskóla íslands. Umsjónarma&ur er
Hemmi Gunn og honum til a&sto&ar
Unnur Steinsson. Stjórn upptöku:
Egill E&var&sson.
22.05 Sharpe og fjársjó&urinn
(Sharpe's Treasure) Bresk spennu-
og ævintýramynd um Sharpe
liðsforingja í her Wellingtons.
Leikstjóri er Tom Clegg og
a&alhlutverk leikur Sean Bean.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
29. mars
12.00 Hádegisfréttir
,12.10 Sjónvarpsmarka&ur-
inn
13.00‘ Glady-fjölskyldan
13.10 Lísa í Undralandi
13.35 Litla hryllingsbúðin
14.00 Pabbi er bestur
15.35 Ellen (17:24)
16.00 Fréttir
16.05 Taka 2 (e)
16.35 Glæstarvonir
17.00 Köngulóarma&urinn
17.30 Eruö þi& myrkfælin?
18.00 Fréttir
W/ in:
W 13
18.05 Nágrannar
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.00 19 >20
20.00 Su&ur á bóginn (18:23)
(Due South)
21.00 Óskarsver&launaafhendingin 1996
(1996 Academy Awards) Hápunktar
frá afhendingu Óskarsver&launanna
sem sýnd var í beinni útsendingu á
Stö& 2 á mánudagsnótt.
22.45 Banvænt bló&
(Innocent Blood) Hrollvekjandi ástar-
saga uppfull af kolsvartri fyndni. Sag-
an gerist í Pittsburg á okkar tímum
og fjallar um gullfallega konu sem
finnst ekkert betra en a& sjúga blóð
úr illa þokku&um náungum. Vi&
kynnumst leynilöggu sem hefur
komist inn á gafl hjá hættulegri
mafíufjölskyldu. Einnig kynnumst vi&
valdasjúkum mafíósa sem kemst a&
því a& þa& gæti borga& sig a& gera
Pittsburg a& Transilvaníu nútímans.
Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlut-
verk: Anne Parillaud, Robert Loggia
og Anthony LaPaglia. Leikstjóri: |ohn
Landis. 1992. Stranglega bönnuð
börnum.
00.45 jennifer 8
(Jennifer Eight) Taugatrekkjandi
spennutryllir um útbrunninn lag-
anna vör& frá Los Angeles sem flyst
búferlum til smábæjar í Norður-Kali-
forníu þar sem lífiö ætti a& ganga á-
fallalaust. Þegar hann fær þa&
vandasama hlutverk a& rannsaka
hrottaleg morð, sem framin hafa
veriö á þessum sló&um, kynnist
hann fallegri, blindri stúlku í bænum
og a& honum læðist sá skelfilegi
grunur a& hún ver&i næsta fórnar-
lamb mor&ingjans. A&alhlutverk:
Andy Carcia og Uma Thurman.
1992. Lokasýning. Stranglega bönn-
u& börnum.
02.50 Dagskrárlok
Föstudagur
29. mars
17.00 Taumlaus tónlist
I RVíl 19.30 Spitalalíf
JTl I 2Q 0Q )ör& 2
21.00 Játningar
22.30 Undirheimar Miami
23.30 Vitfirrtar löggur
01.00 Löglaus innrás
02.30 Dagskrárlok
w
Föstudagur
29. mars
•17.00 Læknami&stöðin
17.45 Murphy Brown
18.15 Barnastund
19.00 Ofurhugaíþróttir
19.30 Simpsonfjölskyldan
19.55 Hudsonstræti
20.20 Spæjarinn
21.05 Svalur prins
21.30 Dótturmissir
23.00 Hrollvekjur
23.25 Fjölskylduleyndarmál
00.55 Vaknaö til ógnar
02.25 Dagskrárlok Stöbvar 3
0;
Laugardagur
30. mars
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á
laugardagsmorgni
8.50 Ljób dagsins
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Þau völdu ísland
10.40 Með morgunkaffinu
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Smámunir
15.00 Strengir
16.00 Fréttir
16.08 íslenskt mál
16.20 Nor&urLjós - Tónlistardagar
Musica Antiqua í samvinnu vi&
Ríkisútvarpið
17.00 Endurflutt hádegisleikrit
17.55 Pétur og úlfurinn
18.45 Ljó& dagsins
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar qg ve&urfregnir
19.40 Óperukvöld Útvarpsins
22.30 Or& kvöldsins hefst ab óperu
lokinni
22.50 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættib
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Laugardagur
30. mars
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.45 Hlé
14.10 Einn-x-tveir
14.50 Enska knattspyrnan
16.50 íþróttaþátturinn
18.25 Táknmálsfréttir
18.30 Öskubuska (2:26)
19.00 Strandverbir (3:22)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Lottó
20.40 Enn ein stöðin
Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfs-
son, Pálmi Gestsson, Randver
Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og
Örn Árnason bregða á leik. Stjórn
upptöku: Sigur&ur Snæberg Jónsson.
21.05 Simpson-fjölskyldan (10:24)
(The Simpsons) Bandarískur teikni-
myndaflokkur um Hómer, Marge,
Bart, Lísu og Möggu Simpson og
vini þeirra í Springfield. Þý&andi:
Ólafur B. Gu&nason.
21.35 Canterville-draugurinn
(The Canterville Ghost) Bandarísk
ævintýramynd frá 1995 byggö á
samnefndri sögu eftir Oscar Wilde.
Leikstjóri: Syd Macartney.
Aðalhlutverk: Patrick Stewart, Neve
Campbell, Joan Cims, Donald
Sinden og Leslie Phiiips.
Þýðandi: Örnólfur Árnason.
23.10 l&run og yfirbót
(The Penitent) Bandarísk bíómynd
frá 1988. Myndin gerist meðal
su&ur-amerískra innflytjenda í
Bandaríkjunum þar sem stenduryfir
undirbúningur árlegrar sýningar sem
byggb er á si&ustu dögum Krists.
Fyrrverandi fangi kemur til þorpsins
og dregur á tálar unga konu vinar
síns. Leikstjóri: Cliff Osmond.
A&alhlutverk: Raul Julia, Armand
Assante, Rona Freed og Julie
Carmen.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
30. mars
09.00 MeðAfa
10.00 Eölukrilin
10.15 Hrói höttur
10.40 í Sælulandi
11.00 Sögur úr Andabæ
11.25 Borgin mín
11.35 Ævintýrabækur Enid Blyton
12.00 NBA-molar
12.30 Sjónvarpsmarka&urinn
13.00 Blabbur&ardrengirnir
15.00 3-Bíó: Kærastinn er kominn
16.25 Andrés önd og Mikki mús
17.00 Oprah Winfrey
1 7.45 Leigubílaspjall
19.00 19 >20
20.00 Smith og Jones (11:12)
(Smith and Jones)
20.40 Hótel Tindastóll (11:12)
(Fawlty Towers)
21.25 M. Butterfly
Dramatísk kvikmynd sem hefst í Pek-
ing ári& 1964. Franski ríkiserindrek-
inn Rene Gallimard kynnist Song Lil-
ing, dularfullri konu sem syngur að-
alhlutverk í Kínversku óperunni.
Rene ver&ur yfir sig ástfanginn.
Hann kallar stúlkuna Fi&rildi og er til-
búinn a& fórna öllu fýrir ástina. Þrátt
fyrir þetta verður þekking Frakkans á
kínverskri menningu til þess a&
hann er hækkaður í tign í utanrikis-
þjónustunni. Togstreita milli ástar
og embættis hlýtur hins vegar a&
enda me& ósköpum og dag einn
kemst Rene ab því a& hann er
leiksoppur í grimmú&legum sam-
skiptum stórveldanna. A&alhlutverk:
Jeremy Irons og John Lone. Leik-
stjóri: David Cronenberg. 1994
Bönnub börnum.
23.25 Táldreginn
(The Last Seduction) Spennumynd
eftir leikstjóra Red Rock West.
Bridget Gregory er bæbi kynþokka-
full og gáfub. Hún er gift lækninum
Clay en hann á eftir að komast a&
því ab ógerlegt er ab fullnægja kröf-
um þessarar konu. Bridget fær Clay
til a& selja læknadóp fýrir næstum
milljón dali en si&an stingur hún af
með þetta illa fengna fé. Clay þarf
hins vegar á fénu a& halda til a&
gera upp vi& okurlánara sem gæti
reynst honum hættulegur. Bridget
felur sig í smábæ þar sem hún hefur
litla möguleika á að njóta pening-
anna. Clay sendir einkaspæjara á eft-
ir eiginkonunni sem nú er í von-
lausri a&stö&u - eba hvað? A&alhlut-
verk: Linda Fiorentino, Bill Pullman,
Bill Nunn og Peter Berg. Leikstjóri:
John Dahl. 1993. Stranglega bönn-
u& börnum.
01.00 Óblí&ar móttökur
(A Raisin in The Sun) Sígild fjögurra
stjörnu mynd um erfi&a lífsbaráttu
blökkumannafjölskyldu í Bandarikj-
unum. Þegar ekkja fær greitt tíu
þúsund dollara tryggingarfé ákve&ur
hún a& reyna a& brjótast úr fátækt-
inni og skapa börnum sfnum betra
líf. A&alhlutverk: Sidney Poiter,
Claudia McNeill og Ruby Dee. Leik-
stjóri: Daniel Petrie. 1961.
03.05 Ðagskrárlok
Laugardagur
30. mars
17.00 Taumlaus tónlist
f I CÚn 19.30 Þjálfarinn
„ J JTI1 20.00 Hunter
21.00 Á hengiflugi
22.45 Órá&nar gátur
23.30 Hver myrti Buddy Blue?
01.15 Skugginn dansar
02.45 Dagskrárlok
Laugardagur
30. mars
•09.00 Barnatími Stö&var
11.00 Bjallan hringir
11.30 Fótbolti um ví&a
veröld
12.00 Su&ur-ameríska knattspyrnan
12.55 Háskólakarfan
14.30 Þýska knattspyrnan - bein útsend-
ing
16.25 Leiftur
17.10 írsku fiðrildin í Reykjavík
18.15 Lífshættir rika og fræga fólksins
19.00 Benny Hill
19.30 Vísitölufjölskyldan
19.55 Símon
20.20 Brostin bönd
22.00 Galtastekkur
22.25 Stjórnmálamaður deyr
00.15 Vörbur laganna
01.00 lllur grunur
02.30 Dagskrárlok Stö&var 3
w
Sunnudagur
©
31. mars
Pálmasunnudagur
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á
sunnudagsmorgni
8.50 Ljób dagsins
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Hver er Jesús?
11.00 Messa í Dómkirkjunni
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og
tónlist
13.00 Rás eitt klukkan eitt
14.00 Don Juan
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.08 Agi og uppeldi á íslandi
17.00 Nor&urLjós - Tónlistardagar
Musica Antiqua í samvinnu vi&
Ríkisútvarpið
18.00 Ungt fólk og vísindi
18.45 Ljó& dagsins
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ve&urfregnir
19.40 íslenskt mál
19.50 Út um græna grundu
20.40 Hljómplöturabb
21.20 Sagnaslób: Brottflutningur
íslendinga til Ameriku
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.30 Til allra átta
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Sunnudagur
31. mars
Pálmasunnudagur
09.00 Morgunsjónvarp
ibarnanna
110.40 Morgunbíó
12.05 Hlé
15.10 Kvikmyndir í 100 ár
16.40 Valdatafl
17.40 A Biblíusló&um (11:12)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Píla
19.00 Geimskipib Voyager (18:22)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.40 Gettu betur (7:7)
Spurningakeppni
framhaldsskólanna. Úrslitavibureign.
Spyrjandi er Davið Þór Jónsson,
dómari Helgi Ólafsson og
dagskrárgerb annast Andrés
Indri&ason.
21.55 Fjárhættuspilarinn (3:3)
(The Gambling Man) Breskur
myndaflokkur bygg&ur á sögu eftir
Catherine Cookson. Sagan gerist á
Nor&ur-Englandi á seinni hluta
sí&ustu aldar og segir frá ungum
manni sem au&gast á
fjárhættuspilum en þau voru
bönnuö á þeim tíma. A&alhlutverk
leika Robson Green, Sylvestra Le
Touzel, Stephanie Putson og
Bernard Hill. Þý&andi: Gunnar
Þorsteinsson.
22.50 Helgarsportib
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
23.15 Útvarpsfréttir og dagskrárlok
Sunnudagur
31. mars
j* 09.00 Kærleiksbirnirnir
aÆn-rJrtn 09-05 Bangsar og bananar
09.10 Vatnaskrímslin
W? 09.20 Magbalena
09.45 í blíbu og stri&u
10.10 Töfravagninn
10.30 Snar og Snöggur
10.55 Ungir eldhugar
11.10 Addams fjölskyldan
11.35 Eyjarklíkan
12.00 Helgarfléttan
13.00 íþróttir á sunnudegi
16.00 Urslitakeppnin í DHL deildinni
íkörfubolta
18.00 í sviðsljósinu
19.00 19 >20
20.00 Chicago-sjúkrahúsið (20:22)
20.55 Millikafli
(Interlude) Heimsfrægur sinfóníu-
stjórnandi, Stefan Zeltner, kynnist
ungri bla&akonu, Sally Carter, og
hrífst mjög af henni. Hann verður
smám saman yfir sig ástfanginn
þrátt fyrir að Sally sé af allt öbru
saubahúsi en hann og hann sé gift-
ur Antoniu. Stefan getur ómögulega
gert upp á milli kvennanna tveggja
og á orðib erfitt með ab einbeita sér
í starfi. A&alhlutverk: Oscar Werner,
Barbara Ferris og Donald Suther-
land. Leikstjóri: Kevin Billington.
1968.
22.55 60 Mínútur
23.45 Leikur hlæjandi láns
(The Joy Luck Club) Hrífandi mynd
sem gerð er eftir samnefndri met-
sölubók Amy Tan. Sögb er saga
fjögurra mæbra sem hafa lifað tfm-
ana tvenna í Kína. Þær hafa komist í
gegnum miklar þrengingar en
stærstu vonir þeirra eru tengdar þvf
að dætur þeirra megi lifa betra lífi,
Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlut-
verk: Kieu Chinh og Tsai Chin. Leik-
stjóri: Wayne Wang. 1993.
02.00 Dagskrárlok
Sunnudagur
31. mars
1 7.00 Taumlaus tónlist
18.00 FIBA - körfubolti
18.30 Íshokkí
19.25 ítalski boltinn
21.15 Gillette-sportpakkinn
21.45 Golfþáttur
22.45 Valdasprotar
00.15 Dagskrárlok
^svn
i
Sunnudagur
W
31. mars
09.00 Barnatími Stöbvar
3
10.50 Einkamái
11.35 Golf
13.20 Tískan
13.40 Hlé (Bein knattspyrnuútsending)
17.50 íþróttapakkinn
18.45 Framti&arsýn
19.30 Vísitölufjölskyldan
19.55 Fréttavaktin
20.25 Tískan
21.15 Gestir
21.55 Hátt uppi
22.20 Vettvangur Wolffs
23.15 David Letterman
00.00 Ofurhugaíþróttir
00.25 Dagskrárlok Stö&var 3
Símanúmeriö er 563 1631
Faxnúmerib er 551 6270