Tíminn - 28.03.1996, Page 14
14
Slmfiiw
Fimmtudagur 28. mars 1996
HVAÐ E R Á SEYÐI
LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS •
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Brids, tvímenningur, í Risinu
kl. 13 í dag.
Allra síöasta sýning leikhóps-
ins Snúös og Snældu á þessum
vetri er í Risinu kl, 16 í dag.
Sýndir tveir einþáttungar. Upp-
lýsingar á skrifstofu, s. 5528812.
Margrét Thoroddsen er til viö-
tals um réttindi fólks til eftir-
launa við starfslok, þriöjudaginn
2. apríl. Panta þarf viötal á skrif-
stofu félagsins.
Félag kennara
á eftirlaunum
Söngæfing í dag, fimmtudag
28. mars, kl. 15 og leshringur kl.
16.50.
Laugardaginn 30. mars er
skemmtifundur kl. 14.
Fundur á Sólon íslandus:
Hverjir eiga börnin?
Heimdallur, félag ungra sjálf-
stæðismanna í Reykjavík, heldur
opinn fund um forsjármál barna
á Sólon íslandus kl. 20.30 í
kvöld, fimmtudag. Umræöuefni
verða m.a.: Staða forsjárlausra
foreldra, réttur barnsins til um-
gengni við báöa foreldra, staða
fööur og móöur, afgreiðsla for-
sjármála hjá yfirvöldum o.fl.
Frummælendur: María Erla
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Marelsdóttir, lögfræðingur á
Barnaverndarstofu; Stefán Eiríks-
son, lögfræðingur í Dómsmála-
ráðuneytinu; Pétur Gunnlaugs-
son, formaður, Fjölskylduverndar.
Fundarstjóri: Sigurbjörg Ásta
Jónsdóttir laganemi.
Að loknum framsöguerindum
taka við almennar umræður og
fyrirspurnir.
Fundurinn er öllum opinn og
aðgangur ókeypis.
Fundur og fyrirlestur
í Hallgrímskirkju
Félag íslenskra háskólakvenna
og Kvenstúdentafélag íslands
heldur mars-félagsfund sinn í
kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Að
þessu sinni verður fundurinn
haldinn í safnaðarheimili Hall-
grímskirkju í Reykjavík. Nú á
föstunni hefur félagiö fengið til
liðs við sig Margréti Eggertsdótt-
ur bókmenntafræðing og mun
hún halda fyrirlestur um sálma-
skáldib Hallgrím Pétursson.
Auk fyrirlesturs Margrétar mun
lestur leikara fléttast inn í dag-
skrána og flutt verður tónlist
tengd skáldinu og Passíusálmun-
um. Flytjendur tónlistarinnar
verða félagar úr Mótettukór Hall-
grímskirkju undir stjórn Harðar
Askelssonar, kantors kirkjunnar.
Fundurinn er öllum opinn.
Arshátíb
Skagfirbingafélagsins
sem vera átti laugardaginn, 30.
mars, frestast um óákveöinn
tíma.
Árshátíb Kína-
klúbbs Unnar
Núna í maí eru 4 ár liðin síðan
Unnur Guöjónsdóttir byrjaði þá
starfsemi sína að fara með íslend-
inga í hópum til Kína og þykir
það næg ástæöa til þess að halda
fyrstu árshátíð Kínaklúbbs Unn-
ar.
Hátíðin verður á morgun,
föstudaginn 29. mars, á veitinga-
húsinu Sjanghæ, Laugavegi 28,
og hefst kl. 18.
Skemmtidagskrá í kínverskum
anda og kínversk hátíðamáltíö
mun kæta og gleðja nærverandi
gesti, en allir eru velkomnir.
Unnur mun nota tækifærið og
segja frá næstu för til Kína, sem
verður 7.-28. maí, en sú för er
eina förin sem farin verður þang-
að á þessu ári.
Eldri borgarar
Munið síma- og viðvikaþjón-
ustu Silfurlínunnar. Sími 561
6262 alla virka daga frá kl. 16-18.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
Stóra svió kl. 20:
Hi6 Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs
Laxness í leikgerft Bríetar Héöinsdóttur.
6. sýn .í kvöld 28/3 græn kort gilda, fáein sæti laus
7. sýn. laugard. 30/3 hvít kort gilda, örfá sæti laus
8. sýn. laugard. 20/4, brún kort gilda
Islenska mafían eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
á morgun 29/3, föstud. 19/4
sýningum fer fækkandi
Stóra svib
Una Langsokkur
eftir Astrid Lindgren
sunnud. 31/3,
sunnud. 14/4, einungis 4 sýningar eftir
Stóra svib kl. 20
Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir
Dario Fo
sunnud. 31/3, laugard. 13/4
Þú kaupir einn miba, færb tvo!
Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur:
Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviöi kl. 20.30:
Amlóba saga eftir Svein Einarsson og leikhópinn.
í kvöld 28/3 kl. 20.30, fáein sæti laus
laugard. 30/3 kl 17.00
laugard. 30/3 kl 20.00.
sunnud. 31/3 kl. 17.00
Einungis þessar sýningar eftir
Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00:
Konur skelfa,
toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
á morgun 29/3, uppselt, laugard. 30/3,
uppselt, sunnud. 31/3, örfá sæti laus,
fimmtud. 11/4, fáein sæti laus, föstud. 12/4,
fáein sæti laus, laugard. 13/4, fáein sæti laus
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30
Bar par eftir jim Cartwright
á morgun 29/3 kl. 23.00, örfá sæti laus
sunnud. 31/3, kl. 20.30, örfá sæti laus
fimmtud. 11/4, föstud. 12/4, örfá sæti laus,
laugard. 13/4, fáein sæti laus
Tónleikaröb L.R.
þríbjud. 2/4 á stóra svibi
Caput-hópurinn. Saga dátans eftir Igor
Stravinsky. Mibaverb kr. 800,-
Höfundasmibja L.R.
laugard. 30/3 kl. 16.00, Bragi Ólafsson:
Spuming um orbalag um auglýsingagerb og
vináttu. Mibaverb kr. 500,-
Fyrir börnin: Línu-bolir, Linu-púsluspil
CjAFAKORTIN OKKAR -
FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF
Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekið á móti mibapöntunum
í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12.
Faxnúmer 568 0383
Greibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra svibib kl. 20.00
Tröllakirkja
leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur,
byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb
sama nafni.
7. sýn. í kvöld 28/3. Uppselt
8. sýn. sunnud. 31/3. Nokkur sæti laus
9. sýn. föstud. 12/4
10. sýn. sunnud. 14/4
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun 29/3. Uppselt
50. sýn. laugard. 30/3. Uppselt
Fimmtud. 11/4- Laugard. 13/4. Uppselt
Fimmtud. 18/4 - Föstud. 19/4. Uppselt
Kardemommubærinn
Laugard. 30/3 kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 31/3 kl. 14.00. Uppselt
50. sýn. laugard. 13/4 kl. 14.00. Nokkur
sæti laus - Sunnud. 14/4 kl. 14.00. Nokkur
sæti laus
Laugard. 20/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus
Sunnud. 21/4 kl. 14.00
Sunnud. 21/4 kl. 17.00
Litla svibib kl. 20:30
Kirkjugarðsklúbburinn
eftir Ivan Menchell
í kvöld 28/3. Uppselt
Sunnud. 31/3. Uppselt
Föstud. 12/4. Uppselt - Sunnud. 14/4
Laugard. 20/4 - Sunnud. 21/4
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Leigjandinn
eftir Simon Burke
í kvöld 28/3. Næst síbasta sýning
Sunnud. 31/3. Sibasta sýning.
Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi
barna.
Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í
salinn eftir ab sýning hefst.
Óseldar pantanir seldar daglega
Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Mibasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab
sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón-
usta frá kl. 10:00 virka daga.
Greibslukortaþjónusta
Sími mibasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
TÓNLISTARKROSSGÁTAN NR. 105
Tónlistarkrossgátan verður á dagskrá Rásar 2 kl. 9.03 á sunnudags-
morgun. Lausnir sendist til: Rásar 2, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík,
merkt: Tónlistarkrossgátan.
Daqskrá útvarps og sjónvarps
Fimmtudagur
28. mars
06.45Veburfregnir
6.50 Bæn: Séra Pétur
Þórarinsson flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.50 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 Hér og nú
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Pistill: lllugi jökulsson.
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur
áfram.
8.50 Ljób dagsins
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Segbu mér sögu, Kári litli og Lappi
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Árdegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Uvarpsleikhússins,
13.20 Hádegistónleikar
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós
14.30 Ljóbasöngur
15.00 Fréttir
15.03 Þjóblífsmyndir:
Afturhvarf til æskustöbvanna
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Tónstiginn
17.00 Fréttir
17.03 Þjóóarþel:
Reisubók sr. Ólafs Egilssonar
17.30 Allrahanda
17.52 Daglegt mál
18.00 Fréttir
18.03 Mál dagsins,
18.20 Kviksjá
18.45 Ljób dagsins
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.15 Lestur Passíusálma
22.30 Þjóbarþel:
Reisubók sr. Ólafs Egilssonar
23.00 Tónlist á síbkvöldi
23.10 Aldarlok
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum b'l morguns. Veburspá
Fimmtudagur
28. mars
10.30 Alþingi
17.00 Fréttir
1 17.02 Leibarljós (364)
17.45 Sjónvarpskringlan
17.57 Táknmálsfréttir
18.05 Stundin okkar
18.30 Feróaleióir
18.55 Búningaleigan (10:13)
19.30 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Dagsljós
21.10 íslandsmótib í handbolta
Bein útsending frá leik í
úrslitakeppninni. Umsjón: Arnar
Björnsson.
22.00 Matlock (1:24)
Bandarískur sakamálaflokkur um
lögmanninn silfurhærba í Atlanta.
Abalhlutverk: Andy Griffith. Þýbandi:
Kristmann Eibsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Fimmtudagur
28. mars
12.00 Hádegisfréttir
12.10 Sjónvarpsmarkab-
urinn
13.00 Glady-fjölskyldan
13.10 Lfsa í Undralandi
13.35 Litla hryllingsbúbin
14.00 Nornirnar
15.30 Ellen (16:24)
16.00 Fréttir
16.05 Sporbaköst (2:6)
16.35 Glæstar vonir
17.00 MebAfa(e)
18.00 Fréttir
18.00 Nágrannar
18.30 Sjónvarpsmarkaburinn
19.00 19 >20
20.00 Hjúkkur (10:25)
(Nurses)
20.35 Úrslitakeppni í DHL
deildinni í körfubolta
21.30 Almannarómur
Þjóbmálaumræba í beinni útsend-
ingu meb þátttöku gesta á palli og
áhorfenda í sal. Sjónvarpsáhorfend-
um gefst kostur á ab greiba atkvæbi
um álitamál þáttarins símleibis. Um-
sjónarmabur: Stefán jón Hafstein.
Dagskrárgerb: Anna Katrfn Gub-
mundsdóttir. Stöb 2 1996.
22.30 Taka 2
Athyglisverbur þáttur um innlendar
og erlendar kvikmyndir. Umsjón:
Gubni Elísson og Anna Sveinbjarnar-
dóttir.
23.05 Nornirnar
(The Witches) Lokasýning. 00.35
Dagskrárlok
Fimmtudagur
28. mars
1 7.00 Taumlaus tónlist
19.30 Spítalalff
^ ■ 1 * 20.00 Kung Fu
21.00 Svikin loforb
23.00 The Sweeney
00.00 Silungsberin
01.30 Dagskrárlok
Fimmtudagur
¥!
28. mars
-17.00 Læknamibstöbin
17.45 Ú la la
18.15 Barnastund
19.00 Stöbvarstjórinn
19.30 Simpsonfjölskyldan
19.55 Skyggnst yfir svibib
20.40 Central Park West
21.30 Laus og libug
21.55 Hálendingurinn
22.45 Án ábyrgbar
23.15 David Letterman
00.00 Klappstýra deyr
01.30 Dagskrárlok Stöbvar 3