Tíminn - 02.04.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 02.04.1996, Qupperneq 1
80. árgangur Þriðjudagur 2. apríl 65. tölublað 1996 Fundaherferb verkalýbshreyf- ingar gegn áformum stjórn- valda þótti takast vel. ASÍ: Lagt á ráðin um fram- haldið Á fundi formanna landsam- banda ASÍ í dag veröur væntan- lega tekin ákvörbun um þaö hvert framhaldib verbur í bar- áttu verkaiýbshreyfingarinnar gegn áformum stjórnvalda í málefnum vinnulöggjafar og atvinnuleysistryggingasjóbs. En herferb hreyfingarinnar lauk um sl. helgi og þótti takast mjög vel. Ari Skúlason framkvæmdastjóri ASÍ segir ab á þessum fundum hefbi gagnrýni fólks ekki beinst gegn einhverjum tilteknum atrib- um öðrum fremur í áformubum breytingum stjórnvalda á vinnu- löggjöfinni, heldur hefbi andstab- an miöast vib frumvarpið eins og þaö leggur sig. -grh Útigengið fé finnst enn Sandkassaleikur er ekki eingöngu fyrir rábamenn þjóbarinnar og stríbandi hagsmunaabila í þjóbfélaginu. Æska landsins býr sig undir framtíbina meb því ab leika sér í vorblíbunni og þá er sandurinn sívinsœll eins og sjá má á þeim Kristínu og Önnu Sylvíu sem voru á róló vib Álftaborg í Álftamýri í Reykjavík í gœr. Tímamynd þök Rúmar 3 vikur liönar af þeim 4-6 vikna fresti sem fulltrúaráösþing Sambands ísl. sveitarfé- laga gaf kennurum og ríki til aö útkljá sín deilumál vegna yfirfœrslu grunnskólans: Ágreiningur ríkis og kennara bitnar á þeim sem síst skyldi Útigengin á meb lambgimbur fannst 31. mars sl. skammt framan vib Fljótstungu en bærinn er einn af fremstu bæj- um í Hvítársíðu í Borgarfiröi. Þab var Árni Þorsteinsson bóndi í Fljótstungu sem fann kindurnar. Árni sagbi í samtali við Tím- ann aö hann hefði ekki kannast vib markið á ánni og fengið ná- granna sinn, Magnús Sigurðs- son bónda á Gilsbakka, til að líta á þaö meb sér og hefbu þeir komist aö því ab kindurnar væru frá Brekku í Húnaþingi. Sagbi Árni ab þeir hefbu veriö sammála um ab þær hefðu verið í góbu standi miðað vib ab hafa gengið úti í allan vetur. Árni segir það fátítt að hann rekist á útigengið fé svo síöla vetrar en fyrir um tíu árum síb- an fann hann útigengið lamb á sumardaginn fyrsta. Tíbin hefur verib hagstæb fyrir útiganginn í vetur allt frá áhlaupinu sem kom í haust er snjóflóð féll á Flateyri en þá fennti töluvert af fé í Hvítársíðu og telur Árni sig hafa misst fjórar kindur í fönn þá -TP, Borgarnesi Hafís færbist enn nær landinu og lengra austur meb því um helgina. í ískönnunarflugi á föstudag var megin ísbrúnin næst landi 8 sjómílur NV af Straumnesi og 8 sml. N af Horni. Ab sögn Þórs Jakobs- sonar veburfræabings er ísinn nú kominn nærri landi nyrst á Vestfjöröum. í gær var hann kominn inn á Hælavík og Hornvík og ab Reykjanes- hyrnu. Sömuleiðis var kom- „Þaö ér enginn ágreiningur á milli ríkis og sveitarfélaga og heldur ekki á milli sveitarfé- laga og kennara. Þab er hins- vegar ágreiningur á milli ríkis og kennara. Viö getum kannski ekki þolab þab mjög lengi án þess ab reyna ab gera eitthvab í málinu ab ágrein- ingur þeirra á milli skuli bitna á því samstarfi sem þarf ab vera gott á milli kennara og inn ís á Sporbagrunn norbur af Skaga og á Kolbeinseyjar- svæbib. Þór segir ástæbu fyrir skipsstjórnarmenn ab vera á verbi á þessum slóbum þar sem ísinn sé á sigingaleib. Þar sem hagstæbar áttir, aö austan, séu framundan segir Þór mögulegt ab meginísinn á Grænlandssundi geti rekib frá landinu. En sá ís sem kominn inn í strandstrauma í Húnaflóa muni sigla áfram meöfram sveitarstjórna vib undirbún- ing á yfirfærslu grunnskól- ans/' segir Þórbur Skúlason framkvæmdastjóri Sambands ísl. sveitarfélaga. Hann útilokar ekki að ein- hverra viðbragða verbi að vænta frá sveitarfélögunum vegna þessa máls fyrir páskahátíbina. Enda sé þaö mjög alvarlegt ab þessi deila kennara og ríkis skuli þurfa ab bitna á þessu málefni landinu. Is sem kominn er í strandstrauma og inn á firði og flóa muni þó bráöna tiltölulega fljótt. Þannig að meðan áttir haldist austlægar sé allavega von til að ekki bætist viö þann ís sem fer upp að landinu. Spurður hvort búast megi viö kaldara veöri af þessum sökum segir Þór ísinn almennt ekki hafa slík áhrif, nema nyrst á Vestfjörðum þar sem kuldi sé meiri en ella vegna kaldra vinda sem yfirfærsla grunnskólans er. Sérstaklega þegar haft er í huga hversu mikilvæg hún er fyrir grunnskólastigið svo ekki sé minnst á sjálfa nemendurna. Framkvæmdastjóri SÍS telur þab afar ólíklegt, miðað við alla þá vinnu sem búiö er ab leggja í málið að áformaöri yfirfærslu verbi eitthvab hnikaö eba frest- að frá því sem ákveðið hefur, sem er 1. ágúst nk. Hann minn- utan af hafi og utan af ísnum. Þór segir eigi að síöur um mjög mikinn ís aö ræba, ef litið sé á ísinn milli íslands og Græn- lands í heild sinni. Megin- ástæba þess hvað ísinn sé kom- inn nærri landi sé langvarandi vestlægar áttir sem hafa verib yfir íslandi og Norbur- Atlants- hafi. Þær hafi valdið þungbúnu veðri um landið vestanvert en bjartara vebri á Austurlandi. ir einnig á aö þegar sé búib ab fresta þessari yfirfærslu grunn- skólans til sveitarfélaga einu sinni. En samkvæmt upphaf- legri áætlun átti yfirfærslan að eiga sér stað 1. ágúst 1995. Hann segir ennfremur að engin ákvörðun hafi verið tekin um ab endurskoöa þann 4- 6 vikna frest sem fulltrúaráðsþing Sam- bands ísl. sveitarfélaga gaf kennurum og ríki í byrjun sl. mánaðar til aö útkljá sín deilu- mál. Sá frestur er miðaður við fulltrúaráðsþingið sem haldið var í Borgarnesi 9. mars. sl. og er því rúmlega hálfnabur um þess- ar mundir. Eins og kunnugt er þá stendur allt fast í deilu ríkis og kennara vegna lífeyrissmála, en ekki á milli sveitarfélaga og kennara. Sömuleibis greinir kennara á við ríkisstjórnina um afleiöing- ar þess á samningsrétt kennara ef frumvarp til laga um breyt- ingar á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur veröur sam- þykkt á yfirstandi þingi. Kenn- arar fullyrða að frumvarpiö skerbi samningsrétt þeirra en því eru stjórnvöld ósammála. -grh Ástœöa fyrir skipstjórnarmenn aö vera vel á veröi: ís á siglingaleiðum við Vestfirði

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.