Tíminn - 02.04.1996, Síða 3
Þriðjudagur 2. apríl 1996
3
Tímamótaákvarbanir hjá stjórn íslenska dansflokksins um helgina:
Nýr listdansstjóri
og dönsurum fækkaö
Katrín Hall hefur verið ráöin
listdansstjóri við íslenska
dansflokkinn frá og með 1.
ágúst nk. Katrín tekur við
stöðunni af Maríu Gísladóttur
en formlegum rábningartíma
Maríu lýkur þann 1. septem-
ber nk. Þá hefur verið ákveðið
að þrír af erlendum dönsurum
flokksins yrðu ekki endur-
ráðnir þegar samningar þeirra
renna út í lok ágúst.
Þessar ráðstafanir voru
ákveðnar á stjórnarfundi nýrrar
Fjóröungsmót sunn-
lenskra hestamanna:
Búist er vib
3-4000 útlend-
ingum á mótib
Búst er við að á milli þrjú
og fjögur þúsund erlendir
gestir muni sækja fjórð-
ungsmót sunnlenskra
hestamanna sem haldið
verður á Rangárbökkum í
sumar.
Hér er um að ræða helsta
viðburðinn á sviði hesta-
mennsku í ár og er reiknað
með að þátttökuhross verði
nokkur hundruð en inn-
lendir gestir nokkur þús-
und. Fjölmörg mót hafa
verið haldin á Rangárbökk-
um við Hellu, en mótið í
sumar verður líklega það
síðasta. Ætlunin er að leggja
fjórðungsmót af, en fjölga í
þess stað landsmótum og
halda þau annað hvert ár
framvegis.
Félagar í Hestamannafé-
laginu Geysi í Rangárþingi
eru byrjaðir að undirbúa
mótið og verða einmitt með
fund í Hlíðarenda á Hvol-
svelli annað kvöld kl 21:00.
Þar munu ráöunautarnir
Kristinn Hugason og Jón
Vilmundarsson ræða um
þátt kynbótahrossa á fjórð-
ungsmótinu. Auk þess verð-
ur skipulag mótsins til um-
ræðu á fundinum. ■
stjórnar í dansflokknum nú um
helgina þar sem jafnframt var
mörkuð gjörbreytt stefna varð-
andi listrænar áherslur og
stefnu hjá flokknum. Segja for-
ráðamenn flokksins að þessi
nýja stefna — þar sem dönsur-
um sé fækkað — sé liður í því að
bregaðst við fjárhagslegum erf-
iðleikum sem steðja að starf-
seminni. Er á það bent að halli á
rekstri frá fyrri árum nemi um
10 milljónum króna og að auki
sé dansflokkurinn á hrakhólum
með húsnæði. Þá sé engin föst
sýningaraðstaða fyrir hendi og
líkur til að flokkurinn missi nú-
verandi æfingaraðstöðu í sum-
ar.
Varðandi listræna stefnu-
mörkun hefur stjórn dans-
flokksins ákveðið að þrengja
mjög verkefnaval flokksins frá
því sem verið hefur og leggja
sérstaka áherslu á nútímadans
og að byggður verði upp fá-
mennur en sterkur nútímadans-
flokkur með séríslenskum ein-
kennum.
Langtímamarkmið stjórnar-
innar er þó að fjölga aftur döns-
urum þegar fjárhagsvandinn er
yfirstiginn og viðunandi að-
staða hefur fundist fyrir flokk-
inn. Formaður stjórnar er Ás-
laug Magnúsdóttir en með
henni í stjórnni sitja Lovísa
Árnadóttir og Viðar Eggertsson.
Katrín hefur frá árinu 1988
starfaö sem sólódansari við
Tanzforum í Þýskalandi og var
áður dansari við íslenska dans-
flokkinn.
María Gísladóttir.
Oddviti Skútustaöahrepps um samlíkingu félagsmálaráöherra vegna
skóladeilu í Mývatnssveit:
Könnumst ekki vib ab hafa
barib á minnihlutanum
„Okkur þykja þessar órök-
studdu yfirlýsingar og ásakanir
rábherrans afar alvarlegar og
vib krefjum hann um rökstubn-
ing meb þessum orbum. Vib
könnumst ekki vib ab hafa bar-
ib á minnihlutanum og við för-
um fram á ab rábherra skýri
nánar hvab hann á vib," segir
Leifur Hallgrímsson, oddviti
meirihlutans í Skútustaba-
hreppi í Mývatnssveit.
Páll Pétursson félagsmálaráð-
herra er ekki fráhverfur því að
stofnað verði nýtt sveitarfélag í
Mývatnssveit vegna ósam-
komulags um skólamál í sveit-
inni og sagði hann í Tímanum í
fyrradag: „Þetta er bara eins og
hjónaskilnaður, það getur verið
skásti kosturinn fyrir báða aðila,
mun skárra heldur en að standa
í barsmíðum alla daga."
Oddviti Skútustaðahrepps
segir ljóst að ráðherra viti ekki
um hvað málið snýst en hann
sé tilbúinn að skýra það út fyrir
honum: „Við erum tilbúin að
bjóða honum hingað á kostnað
Skútustaðahrepps til að kynna
sér málavöxtu. Við munum taka
vel á móti honum." -BÞ
Siömennt í Ráöhúsi Reykjavíkur:
27 fermdust
borgaralega
Áttunda borgaralega fermingin
fór fram í Rábhúsi Reykjavíkur
nú um helgina. Ab þessu sinni
fermdust 27 ungmenni meb
þessum hætti. í þessari athöfn
tóku foreldrar virkan þátt og
fermingarbörn fluttu ávörp,
lásu ljób og spilubu á hljóbfæri.
Illugi Jökulsson og Ingibjörg
Hjartardóttir rithöfundar voru
ræbumenn, en Einar Jónsson lék
á trompet og Hinrik Bjarnason á
gítar.
Fyrst var fermt borgaralega á Is-
landi 1989 og nú hafa 162 ung-
lingar fermst á þennan hátt og
rúmlega 2000 manns verið við-
staddir athafnirnar. Félagið Sið-
mennt stefndur fyrir ferming-
unni. ■
Óttar Yngvason stjórnarmaöur í Félagi úthafsútgeröa telur nauösynlegt aö liökaö veröi fyrir
útgeröum til aö skrá skip undir íslenskan fána. Mikilvœgt vegna veiöireynslunnar:
Víöa sóknarfæri á úthöfunum
Flugleiöir beint á Boston
þrisvar í viku, og Halifax-flug
hefst í nœsta mánuöi. Ný
leiguþota bœttist viö í gœr:
Flugflotinn
kostar 20 millj-
arða króna
Flugleibir hófu í gær flug til
Boston í Massachussets í
Bandaríkjunum. Flogið verb-
ur þangab þrisvar I viku til ab
byrja meb og tíðnin aukin í
júní í fjórar ferðir.
Flugleiðamenn segja aö hér sé
upphaf vaxtarskeiðs hjá fyrir-
tækinu. Gert er ráð fyrir 30 þús-
und farþegum á flugleiðinni til
Boston á ári. Auk þess er ljóst að
fiskflutningar verða talsveröir,
eða 20-30 tonn á viku og allt
fragtpláss til Boston upppantab
næstu vikurnar.
Jafnframt því að fyrsta flugib
til Boston var í gær, bættist
Flugleiðum ný leiguvél í flot-
ann, Boeing 757- 200, og gaf
Kristrún Eymundsdóttir, eigin-
kona samgönguráðherra, vél-
inni nafn á Keflavíkurflugvelli í
gær.
Flugfloti Flugleiða telur nú
átta þotur og fjórar skrúfuþotur.
Verðmæti flugvélakostsins er
um 20 milljarðar króna.
Þann 14. maí næstkomandi
verður opnuð enn ný flugleið
hjá Flugleiðum, til Halifax í No-
va Scotia í Kanada. Gert er ráð
fyrir að farþegum í alþjóðaflugi
Flugleiða fjölgi um 15% milli
ára og verði 1,1 milljón.
-JBP
„Ég legg þab ab jöfnu hvort
skip er undir íslensku flaggi
eba öbru flaggi ef þau eru rekin
af íslenskum abilum ab meiri-
hluta vegna þess ab þab fer
100% inní þjóbarbúib. Þab er
kannski ennþá betra ef þau eru
leigb því þá þarf ekki ab taka
áhættuna af kaupverbinu,"
segir Óttar Yngvason stjórnar-
mabur í Félagi Úthafsútgerba.
Hann segir ab sóknarfæri fyrir
þessar útgerbir sé víba ab finna
og bendir m.a. á ab íslenski út-
hafsveibiflotinn sé ekki það stór
að hann geti nýtt alla þá mögu-
leika sem eru fyrir hendi. í því
sambandi nefndir hann síldar-
smuguna, Flæmska hattinn, Bar-
entshafiö og Svalbarðasvæbib.
En á síðastnefnda svæöinu er að-
eins þorskur á kvóta en enginn
kvóti á rækju svo dæmi sé tekib.
Þá gagnrýnir hann nýgerðan
samning um kvótaskiptingu á út-
hafskarfastofninum á Reykjanes-
hrygg. Hann fullyrðir að samn-
ingurinn hafi verið „keyptur"
með því að Færeyingar og Græn-
lendingar hefðu fengið í sinn
hlut sem jafngildir tífaldri veibi-
reynslu þeirra. í því sambandi
bendir hann á ab Grænlendingar
hafi enga veiðireynslu né skip til
veiða á Reykjaneshrygg og sá
kvóti verbi síöan leigður til Evr-
ópusambandsins.
Svo virðist sem vaxandi gróska
sé í því meðal íslenskra útgerðar-
manna að taka erlend úthafs-
veiðifrystiskip á leigu og gera þau
út á veiðar utan íslenskrar land-
helgi. En nokkrar þessara útgerða
em aðilar að Félagi úthafsútgerða
sem stofnað var í ársbyrjun á
þessu ári. Þá mun eitthvað vera
um ab útgeröarmenn hafi keypt
erlend skip til þess arna. Þessi
skip, sem oftast nær em frá
Eystrasaltríkjunum eða Rúss-
landi, em einatt mönnuð erlend-
um áhöfnum en með íslenska yf-
irmenn. í það heila tekið er
þarna um að ræba kannski sex til
átta skip sem fiska hvert um sig
fyrir 100- 300 milljónir króna á
ári. Þá era laun erlendu áhafnana
töluvert lægri en íslenskir sjó-
menn eiga að venjast. Óttar telur
ekki fjarri lagi að áætla að út-
lendu sjómennirnir nái kannski í
launum einum fjórða af því sem
viðgengst hérlendis.
Hann segir aö það sé ekkert
neikvætt vib þessa þróun nema
síður sé. Hann vekur hinsvegar
athygli á því að sú veibireynsla
sem þessi skip afla sér á úthafinu
tilheyrir fánalandi skipsins en
ekki þeim sem gerir þab út. Af
þeim sökum sé brýnt að eitthvað
verði gert sem gæti liðkað fyrir
því að þessi skip verði skráð und-
ir íslenskan fána. Meðal þeirra
þröskulda sem em í veginum séu
m.a. reglur Siglingamálastofnun-
ar sem Óttar segir að séu stífari
en gerist og gengur hjá mörgum
öðmm þjóðum svo ekki sé
minnst á þau miklu stimpilgjöld,
sem hann telur að sé nær hvergi
ab finna nema hérlendis. Þar fyr-
ir utan séu hafnargjöld óvíða
jafn há og hérlendis og því er
kannski minna um það en ella að
þessi skip landi afla sínum í ís-
lenskum höfnum. En töluverður
munur mun vera á hafnargjaldi
eftir því hvort í hlut á íslenskt
skip eba skip sem siglir undir er-
lendum fána.
-grh
Vlnnlngar Fjöldl vinningshafa UpphnO á hvern vtnnlngahafa
1. S*5 0 2.010.655
2. "“4 ÉTi 288.810
3. *** 60 8.300
4. 3-fS 2.009 570
Samlals: 2.070 3.942.595
Upplýsingaf um vinningstölur láit emnig I slmsvara
S6B-1S11 oöa Graanu númeri B00-6G11 og I toxtavarpi