Tíminn - 02.04.1996, Page 6

Tíminn - 02.04.1996, Page 6
6 MÍWáMVl Þri&judagur 2. apríl 1996 Vélstjórafélag íslands andvígt frumvarpi um vinnu- löggjöf: Stuðlar að fjölgun verkfalla og ófriði Stjórn Vélstjórafélags íslands lýsir yfir algjörri andstöbu vib frumvarp til iaga um breyt- ingar á iögum um vinnulög- gjöfina. Verbi frumvarpib ab lögum telur stjórn félagsins ab þab muni ekki stubla ab fækk- un verkfalla eba fribi á vinnu- markabinum heldur hinu gagnstæba. Þetta kemur fram í samþykkt stjórnarfundar Vélstjórafélags- ins frá 25. mars sl. Abrar ástæb- ur fyrir andstöbu stjórnar fé- lagsins gegn frumvarpinu eru m.a. þær ab meb því sé verib að íhlutast í innri málefni verka- lýðsfélaga sem í mörgum mikil- vægum atriðum breyta lýðræð- islegum samþykktum þeirra. Því sé frumvarpið gróf íhlutun í innri málefni frjálsra félagasam- taka. Þá veikir frumvarpið al- menn lýðréttindi félaga í verka- lýðsfélögum með því aö þeim verður ekki heimilt, eins og öðr- um að velja sér fulltrúa til að ráða eigin málum til lykta. Ennfremur er í frumvarpinu gert ráð fyrir að um afgreiðslu kjarasamninga gildi annaö form atkvæðagreiðslna en almennt gilda um atkvæðagreiðslur í samfélaginu, auk þess sem dreg- ið er úr ábyrgð og þeirri frum- skyldu aðila vinnumarkaðarins til að ganga frá samningum og tryggja vinnufrið. Síðast en ekki síst byggir stjórn Vélstjórafé- lagsins andstöðu sína viö frum- varpiö á því er lýtur að vinnu- staðafélögum. í því sambandi er bent á að á vinnustöðum með 250 starfs- menn eða fleiri geti 75% starfs- manna sameinast um stofnun stéttarfélags sem öðlast sam- ingsrétt fyrir viðkomandi starfs- menn og hinum 25% gert skylt ab vera þar félagsmenn. Vél- stjórar telja að slík skylduaðild sé í andstööu við grundvalla- reglur um félagsfrelsi og lýð- ræði. -grh Útlendingur í íslensku málverki á leiö meö aö umbreytast í íslending. Á Kjarvalsstööum sýnir nú Haraldur Jónsson sem segir vitsmunalegt sifjaspell á kreiki í íslenskri þjóömálaumrœöu: Hvenær missum við Sameiginleg sendiráö Noröurlandanna í Berlín: Vinningstillögur í Norræna húsinu sveindóminn í tjáskiptum? Norrænar vinningstillögur í keppni arktitekta um skipu- lag lóðar norrænu sendiráb- anna í Berlín, verba sýndar í Norræna húsinu frá og meb mibvikudeginum til 25. apríl. Þar verba ennfremur sýndar íslenskar tillögur sem bárust í þá keppni. íslensk samkeppni er í gangi um endanlegt útlit íslensku sendiráðsbyggingarinnar sem rísa mun meðal húsa hinna „Nú verb ég ab spyrja þig, veist þú hver ástæban fýrir þessu er. Sjálfur hef ég ekki grænan grun um hvab þessi deila fjallar. Þeir viröast halda aö þarna sé um skuld okkar að ræða. Svo er ekki, þetta eru venjulegir samn- ingar um skipaleigu, sem eru alls staöar með sama hætti. Við skuldum þeim ekki eina krónu," „Þótt íslenskur vinnumarkabur sé öbruvísi saman settur en hjá grónum ibnríkjum, eru ástæbur atvinnuleysis sambærilegar. Eftlrspurn eftir og nýting fram- leibsluþáttarins vinnunnar dregst stöbugt saman, meban nýtlng annarra þátta, þ.e. fjár- magns og aublinda eykst. í upp- hafi upplýsinga- og tölvualdar er vinnan orbin víkjandi fram- leibsluþáttur", sagbi Þröstur Ól- Norðurlandanna í Dýragarös- hverfinu í Berlín. Um 40 tillögur hafa þegar borist til Framkvæmdasýslunn- ar sem annast framkvæmdina. Sérstök dómnefnd mun senn hefjast handa um aö dæma milli þeirra tillagna sem borist hafa. Sendiráðin fimm í Berlín munu opna skrifstofur sínar snemma árs 1999. sagði Sigurður Grétarsson hjá Úthafsafurðum hf. í Fellabæ í gær. Sigurður sagði að um væri að ræða tap á afla og peningum. Litháíski togarinn hefur undan- farin ár aflaö á Irmingerhafi, sem er milli íslands, Kanada og Grænlands og gengið býsna vel að sögn Sigurðar. afsson bankarábsformabur Seblabankans á ársfundi hans. Atvinnuleysið, sem virtist hafa fest sig í sessi, ásamt viðvarandi halla á ríkissjóði sagði Þröstur helstu undantekningarnar frá já- kvæbri þróun í efnahagsmálum á undanförnum misserum. Þótt at- vinnuleysi væri hér ekki mikiö í alþjóölegum samanburði beri til- vist þess engu ab síður vott um efnahagslega meinsemd, sem Búiö er ab setja upp sýningu meö nýjum verkum eftir Har- ald Jónsson á Kjarvalsstöö- um. Eftir því sem blaðamab- ur Tímans komst næst eftir ab hafa veriö lóbsabur um sýninguna eru þarna á ferö þögul verk um tungumálið sem þröskuld yfir í nýtt þjóö- ferði, þjóbarvitundina og einangrunarstefnu hennar og sitthvab fleira. Haraldur telst skúlptúristi á fagmáli myndlistarinnar og er verk hans að þessu sinni fjór- þætt. I fyrsta lagi er einn vegg- urinn undirlagður beinni röð ljósmynda af útlendingum í ís- lensku málveri þar sem í eyru þeirra tifa líklega íslensk beyg- ingardæmi sem ætlab er að sí- ast í vitund þeirra. Aðspurður um hvaba erindi útlendingar í íslenskunámi eiga á sýningu hans kvaðst Haraldur hafa ver- ið lengi að vinna með hljóð og hljóðeinangrun i sinni list. „Svo fór ég að víkka þetta út og koma meb fólk inná sýning- una. Þetta er í fyrsta skipti sem ég sýni fólk." Haraldur fannst þetta fólk viðeigandi bæði vegna þess að við, eins og aðrar þjóðir, skilgreinum okkur út frá tungumálinu, þaö sé okkar landhelgi, og vegna þess aö um leið erum við að skilgreina okk- ur útfrá sjónarhorni útlend- engin ráð hafi dugað gegn. Enda um fátt meira rætt í efnahagsum- ræðu meginlandsins. Hallann á ríkissjóði sagði Þröst- ur skipulagslegs eðlis. Hann virð- ist ekki tengdur þeim hagsveifl- um sem hér hafi gengið yfir, held- ur vera þeim óháður. Úr þessum kerfisgalla verði því trauðla bætt nema með skipulagsumbótum í ríkisrekstrinum. mga. Þannig virbist sem útlend- ingar eigi svarréttinn við spurningum um sjálfsmynd ís- lendinga. „Alltaf þegar umræð- an byrjar þá er hún kæfð aftur, eins og í biskupsmálinu. Það er eins og við rétt náum að kom- ast á gelgjuskeið, missa svein- dóminn eða meydóminn í tjá- skiptum en þá um leið er öll umræða kæfð." -Öll umrœda setn tengist okkar sjálfsímynd áttu við? „Já. Eg held bara ab þab sé svo mikið svona vitsmunalegt sifjaspell í gangi. Við viljum ekki taka inn voba mikið af nýjum hugmyndum. Við vilj- um vera með í alþjóðlegu sam- starfi en við viljum í raun og veru ekki taka á móti neinu. Vib erum voöalega lengi að taka eitthvaö inn nema sykur og tyggjó og svoleiðis alls kon- ar. Æöislega æst í það, bara eins og dýr. En um leiö viljum við ekki neinar umræður um að- skilnað ríkis og kirkju og spyrja okkur hvert sé hlutverk forset- ans, er hann drottning eða sendiherra eða hvað?" Ef einhver hefur týnt þræð- inum þá er hann nú tekinn upp aftur og Haraldur útskýrir að útlendingarnir á myndun- um séu að koma inn á okkar málsvæði og þar meb inn á okkar yfirráðasvæði og vígjast inn í þjóðfélagið. Þ og Ð skipa sérstakan sess á sýningunni og mynda hornrétt tengsl við Ijósmyndirnar. Þess- ir bókstafir eru séreign íslensku þjóðarinnar og undirstrikar Haraldur það enn frekar með því útbúa þá úr brúnu einangr- unarefni þannig að þeir mynda tvo hlemma á gólfinu og ásamt litnum hafa þeir beina skír- skotun til moldarkofanna þar sem torfið einangraði fólk frá óreibunni úti. Því næst ganga gestir framhjá vegg klæddum löngu svörtu breiðtjaldi sem virðist hálf marklaust við fyrstu sýn en það er geysilega mikilvægur hlekkur í verkinu: „Þetta er stærsta verkið á sýn- ingunni að rúmmáli. Það gefur í rauninni tóninn fyrir sýning- una alla." -Sem á þá að skella á (sagði blaðamaður og hnykkti til höfði til útskýringar á skellinutn sem kcemi á heilann við svarta teppið) skynjun fólks og ná um leið at- hygli þeirra? „Já. Fólk er svo fljótt að skoða sýningar að það er mikill metnaður hjá mér að það hægi gönguna. Teppið er svo langt að það verður lengi aö ganga framhjá því." -En það er ákkúrat ekkert setn grípur augað íþessu verki? „Nei. En um leið einhvern veginn kannski allt..." -Heldurðu að það sé svo svart að fólk hcegi sjálfkrafa á sér? ,Já." Fjórði þáttur verksins er stafli af kössum meö loftgöt sem minnti samstundis á eina mestu ógn ónáttúrulegs borg- arbúa — Nagdýrin. -Til hvers eru þeir? „Svona pappakassar eru eitt- hvab sem fólk getur tengt beint við hversdaginn sinn. Fólk geymir hluti í þessu, þeir eru notaðir í flutningum. Þarna er eitthvað samankomið..." -Setur líf sitt ofan í kassa? „Já. ísland er jú líka einn heljarstór og lokaður súrefni- skassi." Er þab þá eitthvaö svipað því sem fólk gerir þegar það setur líf sitt inn í nýtt þjóðarform eða eðli með því að læra nýtt tungumál, spurði blaðamaður kokhraustur yfir að hafa nú náð að tengja þessa fjóra, áður óskiljanlegu, þætti saman í eina fína rökræna heild og geta þá gengiö út af Kjarvalsstöðum með þessi ágætu hugtök eins og þjóðarvitund, þjóðtunga, einangrun og vitsmunalegt sifjaspell hringlandi í kollinum og fengið margra sólarhringa fóður fyrir heilastarfsemina. Haraldur játti reyndar spurn- ingunni en hrundi þessari heil- drænu mynd sem tekin var að virka á kerfisbundinn þanka- ganginn með einni af gullvæg- um kennisetningum lista- manna: „Það má nú lesa þetta í mörg- um lögum og þetta er bara eitt þeirra." -LÓA -JBP Siguröur Crétarsson hjá Úthafsafuröum hf.: Skuldum þeim ekki krónu -JBP Þröstur Ólafsson, bankaráösformaöur Seölabankans: Vinnan orðin víkjandi framleiðsluþáttur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.