Tíminn - 02.04.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.04.1996, Blaðsíða 14
14 VSiF »F Ifwy VFF^F Þribjudagur 2. apríl 1996 HVAÐ E R A SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Dansaö í Risinu kl. 20 í kvöld. Sig- valdi stjórnar. Allir velkomnir. Öll félágsstarfsemi fellur niöur um bænadagana. Fimmtudagsbridsinn verður á morgun, miðvikudag, kl. 13 í Risinu. Tónleikar í Borgarleikhúsinu í kvöld, þriðjudag, verður Saga dátans eftir Igor Stravinsky flutt af Caput-hópnum og Felix Bergssyni leikara. Tónleikarnir eru liður í Tón- leikaröð Leikfélags Reykjavíkur. Textinn við tónverkið er eftir C.F. Ramuz, í þýðingu Þorsteins Valdi- marssonar. „Saga dátans" byggir á gamalli rússneskri þjóðsögu um her- mann sem er á leið heim í stutt or- lof frá vígvellinum. Hann sest niður til að hvíla sig og fer að gramsa í bakpokanum sínum. Þar finnur hann meðal annars gamla fiðlu og fer aö leika á hana. Þá ber þar að mann sem reynist vera Óvinurinn sjálfur og falast eftir fiðlunni til kaups. Það verður úr að þeir skipta á fiðlunni og bók sem reynist hrein- asta gullnáma þeim sem kann meö hana að fara. Sagan greinir síðan áfram frá viðskiptum dátans og Kölska, en veröur ekki rakin hér BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ AL.LT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar nánar. Verkið var frumflutt í Lausanne í Sviss, 28. september 1918. „Saga dát- ans" hefur ætíð veriö vinsæl og hef- ur verið flutt nokkrum sinnum hér á landi. Miðaverð á tónleikana er 800 kr. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 á Litla sviði Borgarleikhússins. Háskólatónleikar Á Háskólatónleikum í Norræna húsinu miövikudaginn 3. apríl flytja Gunnar Kvaran sellóleikari og Selma Guðmundsdóttir píanó- leikari verk eftir Maríu Theresíu von Paradis, Franz Schubert, Jules Massenet, Sergei Rachmaninoff og Gabriel Fauré. Tónleikarnir eru um hálftími að lengd og hefjast kl. 12.30. Handhöfum stúdentaskír- teina er boöinn ókeypis aðgangur, en aðgangseyrir fyrir aöra er 300 kr. Pétur Halldórsson sýnir í Hafnarborg Fimmtudaginn 4. apríl, skírdag, verður opnuð í Hafnarborg, menn- ingar- og listastofnun Hafnarfjarð- ar, sýning á málverkum eftir Pétur Halldórsson listmálara. Á sýningunni verða verk unnin í olíuliti, en jafnframt olíulitunum notar Pétur áprentaðan pappír, ljósmyndir og annað sem hann límir á striga og málar yfir. Með þessari aðferö nær hann að gefa myndum sérstakt yfirbragö, sem er í senn hógvært og áleitið, einfalt og óendanlega margrætt. Sýningin í Hafnarborg stendur til 29. apríl. Pennavinur í Þýskalandi 13 ára þýsk stúlka óskar eftir pennavinum. Hefur áhuga á ís- lenskum hestum, hundum og íþróttum. Skrifar á ensku. Ellen Lamberts Estern 17, 48703 Stadtlohn Germany Skagaleikflokkurinn: Nýtt verk eftir Benóný Ægísson Skagaleikflokkurinn á Akranesi hefur hafið sýningar á leikritinu „Maður verður að gera það sem maður verður að gera" eftir Benóný Ægisson. Leikstjóri er Ásdís Skúla- dóttir og leikendur eru Ármann Gestsson, Garðar G. Sigurgeirsson og Linda Sæþórsdóttir. „Maður verður að gera það sem maður verður að gera" er skopleik- ur um karlmennsku og gerist á bif- reiðaverkstæði. Eigandi bifreiða- verkstæðisins er nýfallinn frá og ekkjan á í erfiöleikum með lausa- fjárstöðuna. Sýningarstaður leikritsins er húsakynni bílasölunnar Bíláss við Stillholt. Sýningar hefjast kl. 20.30. Næstu sýningar eru miðvikudag- inn 3. apríl og laugardaginn 6. apr- íl. Sala aðgöngumiða er í Efnalaug- inni Lísu, sími 431-2503, og við innganginn í Bílási fyrir sýningar. Miðaverö 900 kr. Jónas Gubmundsson. Eyrarbakki: Dagskrá í minningu Jónasar stýrimanns Jónas Guðmundsson stýrimaöur, sem á ættir að rekja til Eyrarbakka, fæddist í Reykjavík 15. október og lést 9. júní 1985. Jónas var afkasta- mikill penni og myndlistarmaður. Eftir hann voru gefnar út á annan tug bóka, þar á meðal skáldsögur, ljóð, leikrit, smásögur og blaða- greinar. Jónas lét einnig að sér kveöa í útvarpi með vinsælum þáttum þar sem hann skoðaöi lífið frá ýmsum hliðum. Á skírdag verður haldin á Eyrar- bakka minningardagskrá um Jónas. Verður hún í félagsheimilinu og hefst kl. 15 með málverkasýningu. Kl. 16 verða síðan flutt brot úr verkum Jónasar, meðal annars leik- þátturinn „Heiðvirt fólk deyr í ág- úst". Flytjendur eru: Baldvin Hall- dórsson, Guörún Ásmundsdóttir, Jón Símon Gunnarsson, Herborg Drífa Jónasdóttir og Jónína Her- borg Jónsdóttir. Tónlistaratriði: Börkur Karlsson, gítar, og Pétur Jökull Jónasson, píanó. Aðgangur ókeypis. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR WFÉ SÍMI 568-8000 T ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviö kl. 20: Síml 551 1200 Kvásarvalsinn eftir jónas Arnason. Stóra sviöib kl. 20.00 Frumsýning 12/4, fáein sæti laus Tröllakirkja Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, Laxness í leikgerö Bríetar Héöinsdóttur. 8. sýn. laugard. 20/4, brún kott gilda 9. sýn. föstud. 26/4, bleik kort gilda byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meö sama nafni. Islenska mafían eftir Einar Kárason og 9. sýn. föstud. 12/4 Kjartan Ragnarsson 10. sýn. sunnud. 14/4 föstud. 19/4, laugard. 27/4 sýningum fer fækkandi Stóra sviö Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren 11. sýn. laugard. 20/4 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson sunnud. 14/4, sunnud. 21/4, einungis 3 Fimmtud. 11/4- Laugard. 13/4. Uppselt sýningar eftir Fimmtud. 18/4 - Föstud. 19/4. Uppselt Stóra sviö kl. 20 Viö borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo Fimmtud. 25/4 - Laugard. 27/4 laugard. 13/4, Kardemommubærinn fimmtud. 18/4 50. sýn. laugard. 13/4 kl. 14.00. Örfá sæti Þú kaupir einn miba, færö tvo! laus Sunnud. 14/4 kl. 14.00. Örfá sæti laus Alheimsleikhúsib sýnir á Litla sviöi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir fimmtud. 11 /4, fáein sæti laus, föstud. 12/4, Laugard. 20/4 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 21/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 21/4 kl. 17.00. Nokkur sæti laus uppselt, laugard. 13/4, örfá sæti laus, Litla svibib kl. 20:30 miðvikud. 17/4, fimmtud. 18/4 Kirkjugarðsklúbburinn Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright fimmtud. 11/4, föstud. 12/4, uppselt, eftir Ivan Menchell Föstud. 12/4. Uppselt - Sunnud. 14/4 laugard. 13/4, örfá sæti laus Laugard. 20/4 - Sunnud. 21/4 miövikud. 17/4, fimmtud. 18/4, Miðvikud. 24/4 - Föstud. 26/4 föstud. 19/4, kl. 23.00 Tónleikaröb L.R. þriöjud. 2/4 á stóra sviöi Sunnud.28/4 Caput-hópurinn. Saga dátans eftir Igor Stravinsky. Miöaverb kr. 800,- Óseldar pantanir seldar daglega Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil Cjafakort f leikhús — sígild og skemmtileg gjöf CjAFAKORTIN OKKAR — Miðasalan er opin alla daga nema mánu- FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti miöapöntunum sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta Faxnúmer 568 0383 Sími mibasölu 551 1200 Greiöslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Þribjudagur 0 2. apríl 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pólitíski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóö dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segöu mér sögu, Vorlagiö hans Snúös 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggöalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöuifregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, lekyll læknir og herra Hyde 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Beitilönd himnaríkis 14.30 Pálína meö prikiö 15.00 Fréttir 18.05 Barnagull 14.00 Meistararnir 15.03 Ungt fólk og vísindi 18.30 Píla 16.00 Fréttir 15.53 Dagbók 18.55 Fuglavinir (6:8) 16.05 Ab hætti Sigga Hall (e) 16.00 Fréttir 19.30 Dagsljós 16.35 Glæstarvonir 16.05 Tónstiginn 20.00 Fréttir 17.00 Frumskógardýrin 17.00 Fréttir 20.30 Vebur 17.05 jimbó 17.03 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs saga 20.35 Dagsljós 17.10 í Barnalandi 17.30 Allrahanda 21.00 [slandsmótib í handbolta 17.25 Barnapíurnar 17.52 Daglegt mál Bein útsending frá þribja leik KA og 18.00 Fréttir 18.00 Fréttir Vals í úrslitakeppninni sem fram fer 18.05 Nágrannar 18.03 Mál dagsins á Akureyri. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn Umsjón: jón Ásgeir Sigurbsson. 21.40 0 19.00 19 >20 18.20 Kviksjá I þættinum verbur mebal annars 20.00 Eiríkur 18.45 Ljób dagsins fjallaö um þunganir og vandann 20.25 lOdansa keppni (1:2) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar sem fylgir því ab veröa barnshafandi Samkvæmisdansar-lslandsmeistara- 19.00 Kvöldfréttir á unglingsárum. Umsjónarmenn eru keppnin 1996. Sýnt frá íslandsmeist- 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir Markús Þór Andrésson og Selma arakeppninni í samkvæmisdönsum 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt Björnsdóttir, Ásdís Ólsen er ritstjóri sem haldin var í íþróttahúsinu vib 20.00 Þú, dýra list og Steinþór Birgisson stjórnar Strandgötu í Hafnarfiröi þann 9. 21.00 Kvöldvaka upptöku. mars. Umsjónarmabur: Agnes jo- 22.00 Fréttir 22.05 Tollverbir hennar hátignar (5:7) hansen. Stöb 2 1996. 22.10 Veöurfregnir (The Knock) Breskur sakamálaflokkur 21.25 Læknalff (6:15) 22.15 Lestur Passíusálma um baráttu tollyfirvalda viö smyglara (Peak Practice) 22.30 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs saga og annan óþjóbalýb. Aöalhlutverk: 22.20 New York löggur (22:22) 23.10 Þjóblífsmyndir: Malcolm Storry, David Morrissey og (N.Y.P.D. Blue) Afturhvarf til æskustöbvanna Suzan Crowley. Þýbandi: Veturliöi 23.05 Gerb myndarinnar Broken Arrow 24.00 Fréttir Gubnason. (The Making of Broken Arrow) Fjall- OO.IOTónstiginn 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok ab er um gerb kvikmyndarinnar the 01.00 Næturútvarp á samtengdum Broken Arrow, rætt vib leikara og rásum til morguns. Veburspá Þriðjudagur leikstjóra. 23.35 Stabgengillinn Þriðjudaqur 2. apríl 1 7 00 Frpttir 2. aprfl >■ 12.00 Hádegisfréttir f*STÚt]-2 ^7-10 Sjónvarpsmarkabur- (The Temp) Abalsögupersónan er Peter Derns, abstobarframkvæmda- stjóri, sem er í sárum og nokkrum fjárhagskröggum eftir ab hann skildi 17.02 Leibarljós (367) 17.45 Sjónvarpskringlan ’U’ 17.57 Táknmálsfréttir 13.00 Glady-fjölskyldan 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Litla hryllingsbúbin vib eiginkonu sína. Þab birtir þó yfir honum þegar sæt stelpa, Kris Bolin, er lausrábin sem ritari hans. Abal- hlutverk: Timothy Hutton, Lara Flynn Boyle og Faye Dunaway.1993. Stranglega bönnuö börnum 01.10 Dagskrárlok. Þribjudagur 2. apríl a 17.00 Taumlaus tónlist f J RVíl 19.30 Spftalalff ° ' 11 20.00 Walker 21.00 Samherjar 22.45 Lögmál Burkes 23.45 29. stræti 01:30 Dagskrárlok Þribjudagur 2. apríl .17.00 Læknamiöstööin 17.45 Martin 18.15 Barnastund 19.00 Þýska knattspyrn- an 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ned og Stacey 20.20 Fyrirsætur 21.05 Nærmynd 21.35 Höfuöpaurinn 22.20 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hliö á Hollywood 00.25 Dagskrárlok Stöövar 3 w

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.