Tíminn - 10.04.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.04.1996, Blaðsíða 12
12 Mibvikudagur 10. apríl 1996 DAGBOK Miðvikudagur 10 apríl 101. dagur ársins - 265 dagar eftir. IS.vika Sólris kl. 6.13 sólarlag kl. 20.47 Dagurinn lengist um 7 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 5. til 11. apríl er opið í Borgar apóteki og Grafarvogs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um lækn- is- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er startrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opiö mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarijarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. apríl 1996 Mánabargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 112 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulrfeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeninqar v/ siúkratryqqinqa 10.658 Daggreibslur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 9. aprfl 1996 kl. 10,50 Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 66,27 66,63 66,45 Sterlingspund ....101,15 101,69 101,42 Kanadadollar 48,87 49,19 49,03 Dönsk króna ....11,544 11,610 11,577 Norsk króna ... 10,295 10,355 10,325 Sænsk króna 9,886 9,944 9,915 Finnskt mark ....14,235 14,319 14,277 Franskur franki ....13,080 13,156 13,118 Belgfskur franki ....2,1694 2,1832 2,1763 Svissneskur franki. 55,23 55,53 55,38 Hollenskt gyllini 39,92 40,16 40,04 Þýskt mark 44,58 44,82 44,70 ítölsk líra ..0,04227 0,04255 6,376 0,04241 Austurrfskur sch 6,336 6,356 Portúg. escudo ....0,4332 0,4361 0,4346 Spánskur peseti ....0,5337 0,5371 0,5354 Japanskt yen ....0,6129 0,6169 0,6149 (rskt pund ....104,24 104,90 104,57 Sérst. dráttarr 96,36 96,94 96,65 ECU-Evrópumynt.... 83,05 83,57 83,31 Grísk drakma ....0,2751 0,2769 0,2760 STIÖ Steingeitin 22. des.-19. RNUSPA jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Stuðið í þessum degi felst í þeirri staðreynd að það er miðvikudag- ur en ekki þriðjudagur og er það næg ástæða út af fyrir sig til að tilbiðja Drottin. Vatnsberinn 'iLÍjhx. 20. jan.-18. febr. Þú verður upptekinn af saurug- um hugsunum í dag, sem er ljótt. Písk þig sjálfan og far með Ljónið 23. júlí-22. ágúst Maríubæn. Þú ert feitur og fremur öglí um þessar mundir og mæla stjörn- urnar með kerfisbundinni afneit- un og tíðum sundferðum næstu vikur. Það er ekki svo slæmt, nóg af sætum stelpum í laugunum. Fiskamir <04 19. febr.-20. mars Þú verður vel lagður upp í dag, enda búinn að fullhlaða rafhlöð- urnar. Vinnuafköst verða með besta móti. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Ástu restina af páskaegginu mínu, Jens? Nautið 20. apríl-20. maí Námsmenn í merkinu eiga erfið- an dag í vændum, en ekki er of seint að snúa sókn í vörn. Áfram Meyjan 23. ágúst-23. sept. veginn. Þér verður umhugað um fjöl- skylduna seinnipart dags og kemur krökkunum á óvart með Vogin 24. sept.-23. okt. sjaldgæfu framtaki. Snjallt. Miklar ástríður leynast í þessum degi og hvetja stjörnurnar fólkið í merkinu til að hefta hormóna- sköpun fyrri hluta dags. Annars Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. í dag ganga stjörnurnar svo langt að spá því að vorið sé komið. Haltu upp á það í kvöld með grillmat og tilheyrandi. Tvíburamir 21. maí-21. júní Krakki í merkinu heldur áfram að vera það svolítið lengur og hið sama má segja um margan annan. Þú verður hins vegar ekki þú sjálfur í dag. gæti farið illa. Sporðdrekinn er líkamlega og andlega fullnægður eftir pásk- ana, en svolítið værukær eins og eðlilegt er eftir langt frí. Ferðalag Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. framundan. Ekki gera neitt í dag sem þú kemst upp með að fresta til morguns. 532 Lárétt: 1 vegir 6 nýgræðingur 8 góð 10 slæ 12 keyr 13 öðlast 14 bók 16 sjó 17 lífstíð 19 löngun- ina Lóbrétt: 2 erill 3 nes 4 hár 5 ansa 7 litlir 9 hlass 11 vafi 15 hrein 16 óasi 18 hætta Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 hangi 6 kær 8 rek 10 áta 12 af 13 ál 14 mas 16 ali 17 ælt 19 blóta Lóbrétt: 2 akk 3 næ 4 grá 5 gramt 7 valin 9 efa 11 tál 15 sæl 16 att 18 ló mwMArmM/ mw /rmrsÉrm/c mmmm/z//zq ? /r//zT/msm/sr /Zrr/Z//e/}AAÐÞAÐ Ærrz/AÐ/rrA \ ArqAIZ/jAR/MAT/IZ/Z í r 2-19 ©KFS/Oislr. BULLS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.