Tíminn - 17.04.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.04.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 17. apríl 1996 13 Framsóknarflokkurinn Framsóknarvist Framsóknarvist ver&ur haldin sunnudaginn 21. apríl kl. 14.00 í Nor&ursal Hótel Is- lands. Framsóknarfélag Reykjavíkur Hafnarfjörður — nágrenni Opinn fundur me& Páli Péturssyni félagsmálará&herra ver&- ur haldinn í Hraunholti í Hafnarfir&i í kvöld miðvikudag kl. 20.30. Framsóknarfélögin Hafnarfírbi Páll Reykjavík — Opinn fundur meö Halldóri Asgrímssyni Opinn fundur me& Halldóri Ásgrímssyni utanríkisrá&herra verð- ur haldinn fimmtudaginn 18. apríl á Grand Hótel vi& Sigtún og hefst kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Samband ungra framsóknarmanna Halldór SYSLUMAÐUR RANGARVALLASYSLU AUSTURVEGI 4 - 860 HVOLSVELLI Uppboð á lausa- fjármunum Eftirtaldar bifrei&ar og dráttarvélar ver&a boönar upp vib lögreglustöbina á Hvolsvelli mibvikudaginn 24. apríl n.k. (sí&asta vetrardag) kl. 16.30: KE-651 JM-517 Ö-3972 ZC-863 IC-460 , G-5113 Einnig: Ámoksturstæki, ALÖ árg. 1991 Rúllubindivél, Deutz-Fahr, árg. 1989 Rúllupökkunarvél Vænta má ab greibsla verbi áskilin vib hamarshögg. Sýslumaburinn í Rangárvallasýslu, 16. apríl1996. * Elskulegur eiginma&ur minn, fabir okkar, tengda- faöir, afi og langafi Alexander Sigursteinsson Cobheimum 21 lést á Landspítalanum þann 15. apríl. Útförin verbur auglýst síbar. Cu&rún Helgadóttir Cunnar Alexandersson Katrín Óskarsdóttir Hafdís Alexandersdóttir Císli ]. Fribjónsson Barnabörn og barnabamabörn Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! u UMFERÐAR RÁD Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa ao vera tölvusettar og vistaðar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vclrit- aöar eöa skrifaoar greinar <^^J^^asM%<jm<k^ geta þurft aö bíoa birtingar (MTOÍMmlMm vegna anna viö innslátt. vS=irW*WWWVW Emma Thompson heldur ástúblega á bjórílöskunni, líkt og um Óskarsstyttu vœri aö rœba. Reyndar er sessu- nautur hennar Tim Roth meb Óskarinn hennar íláni, þannig ab Emma hafbi enga ástœbu til ab sýta föl- æbiþetta kvöldib. Þrjú eftirpartí Speglalesendur verða ekki slitnir frá títtnefndri Óskars- verðlaunaafhendingu í bráð- ina, enda sjaldan sem gefast þvílík tækifæri til að smella myndum af fyrirmyndum okkar allra. Minnst þrjú eftirpartí voru haldin í kjölfar afhendinganna og þangað mættu bæði núllin og nixin auk hefðbundinna stjarna. Núllin festast hins vegar ekki á mynd, eins og kunnugt er, og því birtast hér eingöngu myndir af stjömum í partíklæðum. Ofurmamman og fjáríestirinn Demi Moore fór ekki á ball ríkis- stjórans, heldur ípartísem Who- opi Qoldberg stób fyrir á Planet Hollywood. Jeremy Irons mcetti meb vinkonu upp á arminn. Whoopi Coldberg, sem hélt partí á Planet Hollywood, lét sig samt ekki vanta í teitib hans Eltons john og situr hér á milli hans og Stevie Wonder. Susan Sarandon hefur komib Óskarnum ígeymslu ábur en hún hellti sér út ídjammib. Hún gafsérþó smástund til ab spjalla vib Reeve. Sandra Bullock hafbi eitt myndarmannseintak meb sér í eftirpartíib. Christopher Reeve lét sig hafa þab ab mceta á The Covernors • Ball, þrátt fyrir hjólastólinn sem hann er nú bundinn vib. Vib hlib hans situr eiginkonan og gam- anleikkonan Dana Morosini, en fyrir aftan þau stendur leikarinn Robin Williams, rjóbur í kinnum. \ I TÍIVIANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.