Tíminn - 17.04.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 17. apríl 1996
13
Framsóknarflokkurinn
Framsóknarvist
Framsóknarvist ver&ur haldin sunnudaginn 21. apríl kl. 14.00 í Nor&ursal Hótel Is-
lands. Framsóknarfélag Reykjavíkur
Hafnarfjörbur —
nágrenni
Opinn fundur me& Páli Péturssyni félagsmálaráöherra verð-
ur haldinn í Hraunholti í Hafnarfir&i í kvöld miðvikudag kl.
20.B0.
Framsóknarfélögin Hafnarfirbi
Reykjavík — Opinn
fundur meö Halldóri
Ásgrímssyni
Opinn fundur me& Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra ver&-
ur haldinn fimmtudaginn 18. apríl á Crand Hótel vi& Sigtún og
hefst kl. 20.30. Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Samband ungra framsóknarmanna Halldór
SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU
AUSTURVEGI 4 - 860 HVOLSVELLI
Uppboð á lausa-
fjármunum
Eftirtaldar bifreiðar og dráttarvélar verba boðnar upp vib
lögreglustööina á Hvolsvelli miövikudaginn 24. apríl n.k.
(síðasta vetrardag) kl. 16.30:
KE-651 JM-517 Ö-3972 ZC-863
IC-460 ^ G-5113
Einnig: Ámoksturstæki, ALÖ árg. 1991
Rúllubindivél, Deutz-Fahr, árg. 1989
Rúllupökkunarvél
Vænta má ab greibsla verði áskilin vib hamarshögg.
Sýslumaburinn í Rangárvaltasýslu,
16. apríl 1996.
r
V
Elskulegur eiginma&ur minn, fa&ir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi
Alexander Sigursteinsson
Goðheimum 21
lést á Landspítalanum þann 15. apríl.
Útförin verður auglýst síðar.
Guðrún Helgadóttir
Gunnar Alexandersson Katrín Óskarsdóttir
Hafdís Alexandersdóttir Gísli J. Friðjónsson
Barnabörn og barnabarnabörn
______________________________________________________/
Venjum unga
hestamenn
strax á að
NOTA HJÁLM!
M | UMFERÐAFS Uráð
Absendar greinar
sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og
vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa
Macintosh umhverfi. Vclrit-
aöar eöa skrifaöar greinar
geta þurft aö bíöa birtingar
vegna anna viö innslátt.
Emma Thompson heldur ástúblega á bjórflöskunni, líkt og um Óskarsstyttu væri ab rœba. Reyndar er sessu-
nautur hennar Tim Roth meb Óskarinn hennar í láni, þannig ab Emma hafbi enga ástœbu til ab sýta íöl-
œbi þetta kvöldib.
Þrjú eftirpartí
Speglalesendur verða ekki
slitnir frá títtnefndri Óskars-
verðlaunaafhendingu í bráð-
ina, enda sjaldan sem gefast
þvílík tækifæri til að smella
myndum af fyrirmyndum
okkar allra.
Minnst þrjú eftirpartí voru
jeremy Irons mœtti meb vinkonu
upp á arminn.
haldin í kjölfar afhendinganna
og þangað mættu bæði núllin
og nixin auk hefðbundinna
stjarna. Núllin festast hins
vegar ekki á mynd, eins og
kunnugt er, og því birtast hér
eingöngu myndir af stjörnum
í partíklæðum.
■
Ofurmamman og fjárfestirinn
Demi Moore fór ekki á ball ríkis-
stjórans, heldur í partí sem Who-
opi Coldberg stób fyrir á Planet
Hollywood.
Sandra Bullock hafbi eitt
myndarmannseintak meb
sér í eftirpartíib.
Susan Sarandon hefur komib
Óskarnum í geymslu ábur en
hún 'hellti sér út í djammib. Hún
gafsér þó smástund til ab
spjalla vib Reeve.
Whoopi Goldberg, sem hélt partí
á Planet Hollywood, lét sig samt
ekki vanta í teitib hans Eltons
john og situr hér á milli hans og
Stevie Wonder.
Christopher Reeve lét sig hafa
þab ab mœta á The Covernors
Ball, þrátt fyrir hjólastólinn sem
hann er nú bundinn vib. Vib hlib
hans situr eiginkonan og gam-
anleikkonan Dana Morosini, en
fyrir aftan þau stendur leikarinn
Robin Williams, rjóbur í kinnum.
í SPEGLI
TÍIVIANS