Tíminn - 17.04.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.04.1996, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 17. apríl 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Hafnagönguhópurinn: Gengiö um Raubarár- og Arnarhólsholt í gönguferð Hafnagönguhóps-* ins í kvöld, miövikudag, verður farið frá Hafnarhúsinu kl. 20 og gengið með Sundum inn í Rauð- arárvík og þaðan upp á Rauðarár- holt og yfir gömlu Arnarhóls- mýrina og Arnarhólsholtið niður í Grófina. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnagönguhópnum, ungir sem aldnir. Carbyrkjufélag íslands Fræðslufundur verður haldinn í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 á Hótel Sögu, A-sal. Fjölæringa- rabb, Árni Kjartansson og Þór- hallur Jónsson spjalla og sýna myndir. Allir velkomnir. Foreldrafélag misþroska barna Svanhildur Svavarsdóttir, sér- kennari og boðskiptafræðingur, verður með erindi um TEACCH- skipulagið í sérkennslu í Æfinga- skóla Kennaraháskóla íslands á horni Bólstaðarhlíðar og Háteigs- vegar í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Á eftir erindinu verða fyr- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar irspurnir og almennar umræður. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Stjórnin. Fyrirlestur í Deiglunni, Akureyri í kvöld, miðvikudag, kl. 20. mun listamaðurinn og arkitekt- inn Illugi Eysteinsson, eða illur eins og hann kýs ab kalla sig, halda fyrirlestur í Deiglunni á Akureyri. Sama dag frá kl. 17 mun vinnubók listamannsins verða til sýnis í anddyri Deigl- unnar. Fyrirlesturinn er tvíþættur. í fyrsta lagi mun illur sýna ferli nokkurra verka sinna og ræða hvernig þau tengjast hugmynd^ um hans um umhverfislist. í öbru lagi mun hann sýna mynd- efni úr heimi nútíma fjölmiðlun- ar og arkitektúrs, sem er hluti af hugmyndaheimi hans sem lista- manns og arkitekts. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Kvenfélag Kópavogs er með hatta-fund á morgun, fimmtudag, kl. 20.30 í Félags- heimilinu, 1. hæð. Sýndar verða gamlar myndir og það nýjasta í ávaxta- og blómaskreytingum. Gestir velkomnir. Leiksýning í Perlunni Leikhópurinn Perlan heldur leiksýningu í Öskjuhlíðarperl- unni á mórgun, fimmtudag, í til- efni af 13 ára leikafmæli leik- hópsins. Kynnir verður Felix Bergsson leikari. Leikatriðin, sem verba flutt, eru: Ég heyri svo vel, Siggi var úti, Síðasta blómið, í skóginum, Mídas konungur og frumflutn- ingur á Ef þú giftist. Leikhópurinn Perlan hefur get- ið sér gott orð fyrir sérstæða og hrífandi leiktúlkun sína og hvet- ur fólk til að koma og sjá litríka og áhrifamikla sýningu í Perl- unni, Öskjuhlíð, kl. 19 annað kvöld. Tónleíkar Kórs ML Kór Menntaskólans á Laugar- vatni heldur tónleika í Mennta- skólanum annað kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30. Sérstakir gestir á tónleikunum verða eldri börnin í Barnakór Biskúpstungna, kam- merkórinn. Flutt verða lög eftir innlenda og erlenda höfunda, hæfileg blanda af sígildri og léttri tónlist. Um helgina heldur Kór Menntaskólans að Laugarvatni svo til Vestmannaeyja, þar sem hann syngur á tónleikum í safn- aðarheimilinu á laugardaginn kl. 16. Kórinn fagnar fimm ára afmæli á þessu ári. Stjórnandi hans frá upphafi er Hilmar Örn Agnars- son, kantor í Skálholti. Pennavinur í Finnlandi 32ja ára Nígeríumaður, búsett- ur í Finnlandi, óskar eftir penna- vinum á íslandi. Hefur áhuga á skriftum, lestri, uppgötvunum, ferðalögum, dansi, sundi, knatt- spyrnu og tónlist. Pennavinir mega vera á aldrinum 18-45 ára. Igho, Prince Whyte Mákelánkaty 13C, 55 00550 Helsinki Finland Eldri borgarar Munið síma- og viðvikaþjón- ustu Silfurlínunnar. Sími 561 6262 alla virka daga frá kl. 16-18. Námskeib í sjálfshjálp Sálfræðilegar aðferðir til að draga úr kvíða, depurð, streitu og öðrum neikvæðum tilfinningum. Umsjón: sálfræðingarnir Guð- rún íris Þórsdóttir, Kolbrún Bald- ursdóttir, Jón Sigurður Karlsson og Loftur Reimar Gissurarson. Námskeiðið verður haldið á Hótel Lind (Carpe Diem), laugar- daginn 20. apríl kl. 13-17. Verð kr. 3.000. Ævintýra- og spennu- mynd í bíósal MÍR „Hvít sól eyðimerkurinnar" (Beloe solntse pustyni) nefnist kvikmyndin, sem sýnd verður í bíósalnum Vatnsstíg 10 nk. sunnudag, 21. apríl, kl. 16. Þetta er ævintýra- og spennumynd um hermanninn Fjodor Súkhov, sem lendir í ýmsum raunum og hremmingum í sandauðnum Mið-Asíu. Anatolíj Kúznetsov fer með aðalhlutverkið, en leikstjóri er Vladimir Motyl. Myndin er talsett á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. LEIKHÚS • LEIKHUS • LEIKHÚS •J LEIKFÉLAG ^Q^ REYKJAVÍKUR M| SÍMI568-8000 T Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason. 3. sýn. á morgun 17/4, rauo kort gilda. 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svi&ið kl. 20.00 Sem ybur þóknast 4. sýn. sunnud. 21/4, blá kort gilda. eftir William Shakespeare 5. sýn. mibvikud. 24/4, gul kort gilda Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hé&insdóttur, 8. sýn. laugard. 20/4, brún kort gilda, örfá sæti laus 9. sýn. föstud 26/4, uppselt, bleik kort gilda Islenska mafían eftir Pinar Kárason og Frumsýning mibvikud 24/4 kl. 20.00 2. sýn. sunnud. 28/4 3. sýn. fimmtud. 2/5 4. sýn. sunnud. 5/5 5. sýn. laugard. 11/5 Kjartan Ragnarsson föstud. 19/4, fáein sæti laus Tröllakirkja laugard. 27/4 leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, síbustu sýningar byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir sama nafni. Dario Fo fimmtud. 18/4 fimmtud. 25/4 11. sýn. laugard. 20/4 Föstud. 26/4 Stórasviökl. 14.00 Þú kaupir einn miba, færb tvo! Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 18/4. Nokkur sæti laus sunnud.21/4, Föstud. 19/4. Uppselt sunnud. 28/4, Fimmtud. 25/4. Örfá sæti laus allra síbustu sýningar Laugard. 27/4. Uppselt Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Mibvikud. 1/5 Föstud. 3/5 Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 17/4, fáein sæti laus á morgun 18/4. föstud. 19/4, örfá sæti laus Kardemommubærinn Laugard. 20/4 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 21/4kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 21/4 kl. 17.00. Nokkursæti laus Fimmtud. 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00 laugard. 20/4, fáein sæti laus Laugard. 27/4 kl. 14.00 fimmtud. 25/4 Sunnud. 28/4 kl. 14.00 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright Sunnud. 5/5 kl. 14.00 á morgun 18/4, fáein sæti laus föstud. 19/4, kl. 23.00, fáein sæti laus mibvikud. 24/4, fimmtud. 25/4 laugard 27/4 kl. 23.00, fáein sæti laus Sýningumferfækkandi Fyrir bórnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil Höfundasmibja L.R: Litla svibiö kl. 20:30 Kirkjugarosklúbburinn eftir Ivan Menchell Laugard. 20/4. Nokkur sæti laus Sunnud. 21/4 Mibvikud. 24/4 - Föstud. 26/4 Sunnud.28/4 laugard. 20/4 kl. 16.00 Bí bí og blaka - örópera eftir Ármann gubmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu-daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón-usta frá kl. 10:00 virka daga. CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum ísíma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Creibslukortaþjónusta Faxnúmer 568 0383 Sími mibasölu551 1200 Creibslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Miðvikudagur © 17. apríl 6.45 Veðurfregnir 6.50 Baen: Séra Friðrik Hjartar flytur. 7.00 Fréttir 8.00 Fréttir 8.10Hérog nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmiölaspjall: Ásgeir Fri&geirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A&utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Komdu nú a& kveðast á 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir 14.30 Tilallraátta 15.00 Fréttir 15.03 Hugur ræ&ur hálfri sjón 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Göngu-Hrólfs saga 17.30Allrahanda 17.52 Umferðarráö 18.00 Fréttir 18.03 Máldagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljóðdagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónskáldatími 20.40 Þættir úr sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar 21.30 Gengið á lagið 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins 22.30 Þjóðarþel - Göngu-Hrólfs saga 23.00 Trúna&ur í stofunni 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Miðvikudagur 17. apríl .f^% 13.30 Alþingi ^JLA 17.00 Fréttir «5p^S» 1 7.02 Leiðarljós (377) l__J 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Myndasafnið 18.30 Bróðir minn Ljónshjarta (5:5) 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.20 Veður 20.25 Víkingalottó 20.30 Umræöur á Alþingi Bein útsending frá umræðum um fjármagnstekjuskatt. Seinni fréttir verða senndar út að umræðum loknum um e&a uppúr klukkan 23.00 Miövikudagur 17. apríl J% 12.00 Hádegisfréttir Sjónvarpsmarkaður- ffm. s ° ^ 13.00 I Glady-fjölskyldan 13.05Busi 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Súper Maríó bræður 14.00 Benny og Joon 15.35 Ellen (23:24) 16.00 Fréttir 16.05 VISA-sport (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00ÍVinaskógi 17.25 Jaröarvinir 17.50 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19 > 20 20.00 Eirfkur 20.20 Melrose Place 21.15 Fiskur án rei&hjóls Fjölbreyttur og frumlegu mannlífs- þáttur í umsjá Kolfinnu Baldvinsdótt- ur. Dagskrárgerö: Kolbrún Jarlsdóttir. Stö&2 1996. 21.40 Spor&aköst í þessum þætti erum vi& á bökkum Laxár í Leirársveit og kynnumst því hversu mikilvægt getur veriö a& hafa gó&an lei&sögumann sértil hjálpar. Haukur Geir Gar&arsson leiðir Eggert Skúlason í allan sannleikann um það hvar fisk er að finna í Laxá í Leirár- sveit. Umsjón: Eggert Skúlason. Dag- skrárgerð: Börkur Bragi Baldvinsson. 22.10 HaleogPace (5:7) (Hale and Pace) 22.35 Benny og Joon (Benny and Joon) Lokasýning. 00.10 Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. apríl 17.00 Beavis og Butthead 17.30 Taumlaus tónlist 19.25 Evrópukeppni meistarali&a í knattspyrnu 23.30 Sambandið 01.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 17. apríl stod mh' ' 7-°° Læknami&stö&in 17.45 Krakkarnir í « götunni '* 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.20 Fallvalt gengi 21.10 Ofrfki 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtí&arsýn 00.45 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.