Tíminn - 18.04.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.04.1996, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 18. apríl 1996 DAGBÓK fWUUWUlAAAAAJ Fimmtudagur 18 apríl 109. dagur ársins - 257 dagar eftir. 7 ó.vika Sólris kl. 5.44 sólarlag kl. 21.12 Dagurlnn lengist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 12. til 18. apríl er í Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um lækn- is- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frldaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., heigidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.apríl 1996 Mánabargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulffeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 17. apríl 1996 kl. 10,52 Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 66,83 67,19 67,01 Sterlingspund ....100,67 101,21 100,94 Kanadadollar 49,20 49,52 49,36 Dönsk króna ....11,474 11,540 11,507 Norsk króna ...10,270 10,330 10,300 Sænsk króna 9,882 9,940 9,911 Finnskt mark ....14,095 14,179 14,137 Franskur franki ....13,036 13,112 13,074 Belgískur franki ....2,1552 2,1690 2,1621 Svissneskur franki. 54,38 54,68 54,53 Hollenskt gyllini 39,61 39,85 39,73 Þýsktmark 44,29 44,53 44,41 ítölsk líra ..0,04240 0,04268 0,04254 Austurrískur sch 6,294 6,334 6,314 Portúg. escudo ....0,4314 0,4342 0,4328 Spánskur peseti ....0,5309 0,5343 0,5326 Japansktyen ....0,6169 0,6209 0,6189 (rskt pund ....104,10 104,76 104,43 Sérst. dráttarr 96,57 97,17 96,87 ECU-Evrópumynt.... 82,88 83,40 83,14 Gri'sk drakma ....0,2754 0,2772 0,2763 STIÖRNU S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. -fig Krabbinn 22. júní-22. júlí Kona að nafni Melkorka skiptir um nafn í dag og verður að Kel- morku. Ekki vita stjörnurnar hvað henni gengur til með þessu uppátæki, en þær lýsa yfir áhyggjum. tó:-. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Fornyrtur vatnsberi á Vestur- landi segir við konu sína í dag, er hún færir honum svikinn héra í kvöldmat. „Heldur þykir mér hérinn sá sjoppulegri en þá hann var í skógi." Mælir ekki fleira. Fiskarnir <£X 19. febr.-20. mars Enn berast þættinum bréf og í dag kveður kona frá Suðurlandi sér hljóðs: „Nú er nóg komið. Iðulega má lesa í dálkinum að menn verði vangefnir, öglí, Jens, Hans, eða Gréta. Ég heiti Sigrún og maðurinn minn Ólafur. Við teljum okkur hvorki öglí né van- gefin og ætlum okkur alls ekki að skipta um nöfn. Vonumst til að þetta verði lagað." Sóbíitt. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Hans í merkinu verður öglí í dag, en ekki er vitað um Grétu. Jens heldur sér til hlés, enda hálfvan- gefinn, greyið. Skiptu um dekk, Jens. Þú ert bú- inn að eyðileggja nóg í vetur með nagladekkjunum þínum. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Allmargir hrússar halda upp á af- mæli sín í kvöld, enda er það ódýrara en um helgar. Fæstir kunna við að drekka sig ofurölvi á fimmtudögum. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Kryddaður dagur. Vogin 24. sept.-23. okt. Hvort heldurðu með Oasis eða Blur? Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Nautið XqtT 20. apríl-20. maí Færeyingur utan merkis flojtar á þig í dag og finnst þú töff. Það er stuð. Tvíburamir 21. maí-21. júní Sporðdrekinn framkvæmir ýmis skítverk sem legið hafa í láginni um hríð. Eitt af þeim er að losa sig viö mannleysur. Góð helgi fer í hönd. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Hvað rímar á móti hreindýr? Greind dýr. Stelpur í merkinu verða sindr- andi fagrar í dag, en slæm húð þjakar karlpeninginn. DENNI DÆMALAUSI „Hvað myndir þú gera í mín- „Þurrka af fótunum." um sporum?" KROSSGÁTA DAGSINS 538 Lárétt: 1 opið 6 nýgræðingur 8 gyðja 10 sprænu 12 burt 13 tónn 14 óhreinka 16 sigaö 17 iðn 19 álpast Lóbrétt: 2 elska 3 nes 4 vond 5 konu 7 fiskur 9 stefna 11 þjálfað 15 orka 16 beita 18 tveir eins Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 Sviss 6 ell 8 ung 10 óra 12 mó 13 ól 14 mat 16 tal 17 áma 19 flipi Lóbrétt: 2 veg 3 il 4 sló 5 lumma 7 kalla 9 Nóa 11 róa 15 tál 16 tap 18 MI í miðri ánni er botninn harður oc) erfitt að festa staurana vegna straumsins. Þeir eru alltaf að rífast - ekki kærustu-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.