Tíminn - 20.04.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.04.1996, Blaðsíða 19
Laugardagur 20, apríl 1996 19 Fyrrum forsetinn hitti Elísabetu Bretadrottningu nokkrum dögum áöur en hann sneri aftur til rafvirkjastarfans. Aftur til skipasmíðanna — meb hálfu lœgri laun en lífvöröur hans Lech Walesa, fyrrum forseti Pól- lands, var kominn aftur í sitt gamla starf í skipasmíðastöðinni í Gdansk fyrir tveimur vikum. Sem fyrrum forseti hefur hann ekki rétt á lífeyri, en fær þó enn fylgd lífvarðar — sem hlýtur að launum tvöfalda upphæð tekna rafvirkjans, sem em ríflega 20.000 á mánuði. Walesa var kosinn forseti árið 1990, en hann tapaöi forseta- stólnum fyrir Aleksander Kwasniewski á síðasta ári. Fátæklingarnir koma frá Jamaíka Eins dg Spegill Tímans greindi frá fyrir skömmu, hefur Paula Yates verið miður sín undan- farið vegna fjárhagsörðug- leika. Verðandi barnsfaðir hennar, Michael Hutchence, brá þá á það ráð að drífa kellu í SPEGLI TÍM/VNS sína út að borða, en það virðist ekki hafa dugað til að rífa Paulu upp úr þunglyndinu. A fimmta mánuði meðgöng- unnar skelltu þau sér því í nokkurra daga frí til Jamaíka og komu til baka skínandi brún og uppdressuð. Eins og alþjóð veit, er nefnilega fátt betra við fjárhagsbölinu en sólarlandaferðir, svo rofa megi til í skuldafeninu. Smellt var mynd af hjúunum þar sem þau voru á leiö í tengiflug frá Miami-flugvelli áleiöis heim til Bretlands. Walesa sýnir starfsmannapassann sinn viö komuna til skipasmíöastöövar- innar, umkringdur Ijósmyndurum. Þaö var ekkert margmiölunarstarf sem beiö fyrrum pólska forsetans og af samanbitnum svipnum aö dœma getur veriö aö honum hafi þótt slík viröingarvinna hcefa sér betur en starf í skipasmföastöö Gdansk. m EN ntamálaráðun eytið '|jfi|| Norrænir starfsmennt- unarstyrkir Menntamálaráöuneyti Danmerkur, Finnlands og Nor- egs veita á námsárinu 1996-97 nokkra styrki handa ís- lendingum til náms viö fræðslustofnanir í þessum lönd- um. Styrkirnir eru einkum ætla&ir til framhaldsnáms eft- ir iðnskólapróf eða hliðstæða menntun, til undirbúnings kennslu í iðnskólum eða framhaldsnáms iðnskólakenn- ara, svo og ýmiss konar starfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á íslandi. Einnig er gert ráð fyrir að sams konar styrkir verði í boði til náms í Svíþjóð á næsta námsári. Fjárhæð styrks í Danmörku er 20.000 d.kr., í Finnlandi 27.000 mörk, í Noregi 22.400 n.kr. og í Sví- þjóð 14.000 s.kr. Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afritum próf- skírteina og meðmælum, skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 24. maí n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 19. apríl 1996. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ | Styrkir til atvinnu- - mála kvenna Félagsmálaráðuneytið hefur á þessu ári 20 milljónir króna til rábstöfunar til atvinnumála kvenna. Vib ráðstöfun fjárins er einkum tekib mið af þróunarverkefnum sem þykja líkleg til ab fjölga atvinnutækifærum kvenna á vibkomandi atvinnusvæb- um. Sérstök áhersia er lögð á að efla ráðgjöf til kvenna sem eru í atvinnurekstri eba hyggjast fara út á þá braut. Vib skipt- ingu fjárins eru eftirfarandi atriöi höfð til hlibsjónar: • Verkefnin skulu vera vel skilgreind og fyrir liggja fram- kvæmda- og kostnabaráætlun. • Ekki verba veittir beinir stofn- eba rekstrarstyrkir til einstakra fyrirtækja nema sérstakar ástæður mæli með. • Verkefniö skal koma sem flestum konum ab notum. • Að öbru jöfnu skal fjármögnun af hálfu ríkisins ekki nema meir en 50% af kostnabi við verkefniö. • Ekki eru veittir styrkir til starfsemi, ef fyrir liggur ab hún er í beinni samkeppni við abra aðila á sama vettvangi. • Ab öbru jöfnu eru ekki veittir styrkir til sama verkefnis oftar en tvisvar í senn. Umsóknareybublöb fást í félagsmálaráöuneyti, Hafnarhúsi v/Tryggvagötu, Reykjavík, og hjá atvinnu- og iðnráögjöfum á landsbyggðinni. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Félagsmálaráðuneytið. Elskulegur eiginmabur minn, fabir okkar, tengdafabir, afi og langafi Alexander Sigursteinsson frá Djúpadal, Gobheimum 21 sem lést í Landspítalanum þann 15. apríl síbastlibinn, verbur jarbsung- inn frá Fossvogskirkju 24. apríl n.k. kl. 1 3.30. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Hjartavernd. Gubrún Helgadóttir Gunnar Alexandersson Katrín Óskarsdóttir Hafdís Alexandersdóttir Gísli ]. Fribjónsson barnabörn og barnabarnabörn V_____________________________/ Eiginmabur minn og fabir okkar Daníel Ágústínusson Háholti 7, Akranesi verbur jarbsunginn frá Akraneskirkju mibvikudaginn 24. apríl kl. 14. Þeim, sem vildu minnast hins látna, láti líknarstofnanir njóta þess. Anna Erlendsdóttir Erlendur Daníelsson ingileif Daníelsdóttir <________________________________________________________________>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.