Tíminn - 20.04.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.04.1996, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 20. apríl 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids í Risinu í dag kl. 13. Félagsvist í Risinu á morgun, sunnudag, kl'. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20 á sunnudagskvöld. Húnvetningafélagib i dag, laugardag, verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 14. Ferbafélag íslands Á morgun, sunnudaginn 21. apr- íl, verður farin minjaganga í Elliða- árdal. Þetta er annar hluti af 8 í nýrri raðgöngu Ferðafélagsins, Minjagöngunni. Mæting við félags- heimili og skrifstofu F.Í., Mörkinni 6 (austast við Suðurlandsbrautina), og gengið um Sogamýri í Elliöaár- dal í fylgd Bjarna Einarssonar forn- leifafræðings, sem sérstaklega hefur rannsakað minjar í borgarlandinu. Hann mun segja frá merkum minj- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar um í Elliðaárdal frá tímum Innrétt- inga Skúla Magnússonar. Gengið verður áfram að efri Elliðaárbrú og er rútuferð þaðan til baka um kl. 16. Þetta er fróðleg ferð fyrir alla aldurshópa. Verið með í öllum áföngunum. Þátttökuspjald gildir sem happdrættismiði. Verð 300 kr., frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Kl. 10.30 Skíðaganga í Bláfjöll- um. Fararstjóri: Páll Ólafsson. Brottför í ferðina er frá BSÍ, austan- megin, og Mörkinni 6. Verð: 1.200 kr. Útivist með nýja ferðaröð: Kræklingaferb í Hvalfjörö í ár er Útivist með ferðaröð með nýju sniði: náttúrunytjaferðir. Ferðir þessar snúast um nýtingu á auðlindum náttúrunnar jafnhliða útivist. Farið verður mánaðarlega fram í september og ýmsar nytjar teknar fyrir. Fyrsta ferðin verður farin á morgun, sunnudag. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30. Við upphaf ferðarinnar verður stutt fræðsla um kræklinginn, lifnaðar- hætti hans og nýtingu. Síðan farið upp í Hvalfjörð og kræklingur tínd- ur. Opiö hús í leik skólum í Grafarvogi Börn og starfsfólk leikskólanna í Grafarvogi verða með Opið hús í dag, laugardag, kl. 10.30-12.30. Á þessum degi bjóða börnin foreldr- um, öfum, ömmum, frændfólki, vinum og öllum sem vilja kynna sér starfsemi og menningu leikskól- anna í heimsókn. Leikskólarnir eru: Brekkuborg við Hlíðarhús, Engjaborg við Reyrengi, Fífuborg við Fífurima, Foldaborg við Frostafold, Foldakot við Loga- fold, Funaborg við Funafold, Klettaborg við Dyrhamra og Lauf- skálar við Laufrima. Tónleikar fyrir tvö píanó endurteknir Tónleikar þeirra Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur og Þorsteins Gauta Sigurðssonar fyrir tvö píanó verða endurteknir í Hafnarborg annað kvöld, sunnudag, kl. 20. Þau léku í íslensku óperunni þann 16.4. s.l. fyrir fullu húsi og við frá- bærar undirtektir áheyrenda. Á efnisskránni eru mörg þekkt verk, sem samin hafa verið fyrir tvö píanó. M.a. Concertino eftir Sjostakóvitsj, sem tónskáldið samdi fyrir son sinn Maxim árið 1953. Verkið er nú flutt í fyrsta sinn hér- lendis. Önnur verk á efnisskrá eru: Són- ata í D-dúr fyrir tvö píanó eftir Mozart, Fantasía í f-moll eftir Schu- bert og Scaramouche eftir Milhaud. Fyrirlestur í Árnagarbi Jörgen Pind, DPhil, dósent í sál- fræði í Háskóla íslands, flytur fyrir- lestur í stofu 423 í Árnagarði mánudaginn 22. apríl nk., kl. 17.15. Fyrirlesturinn nefnist: „Risa- eðlur í hljóðfræði? Skynjun að- blásturs í íslensku." Fyrirlesturinn er öllum opinn. Tónleikar í Þorlákshöfn Næstkomandi mánudagskvöld, 22. apríl, heldur Jónas Ingimundar- son píanótónleika í Þorlákskirkju, Þorlákshöfn. Á efnisskránni eru verk eftir þrjá meistara: Mozart, Beethoven og Chopin. Eftir Mozart leikur Jónas Fantasíu og Rondo, eftir Beethoven Sónötu í f-moll op. 57 (Appassion- ata). Eftir hlé leikur Jónas sjö Pól- ónesur eftir Chopin. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. „jákvæöar stundir" í Þverholti 15 Húmanistahreyfingin stendur fyrir „jákvæðu stundinni" alla mánudaga kl. 20-21 í húsi ungliða- hreyfingar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð. Allir velkomnir. Norræna húsib Mánudaginn 22. april kl. 20 heldur Laila Spik-Skaltje fyrirlestur í Norræna húsinu um menningu Sama. Laila, sem sjálf er Sami, hef- ur oft haldið fyrirlestra um menn- ingu Sama og hreindýrabúskapinn og hefur séð um sýningar á menn- ingu Sama víða um lönd. LEIKHUS LEIKHUS LEIKHUS LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra sviö kl. 20: Kvásarvalsinn eftir |ónas Árnason. 4. sýn. á morgun 21/4, blá kort gilda, fáein sæti laus 5. sýn. miðvikud. 24/4, gul kort gilda 6. sýn. sunnud. 28/4, græn kort gilda Hiö Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerö Bríetar Héöinsdóttur. 8. sýn. í kvöld 20/4, brún kort gilda, örfá sæti laus 9. sýn. föstud. 26/4, bleik kort gilda, uppselt föstud. 3/5 Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 27/4 fimmtud. 2/5 síöustu sýningar Viö borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo fimmtud. 25/4 Þú kaupir einn miða, færö tvo! Stóra sviö kl. 14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á morgun 21 /4, sunnud.28/4 allra síöustu sýningar Samatarfsverkefni viö Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsiö sýnir á Litla sviöi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-dramá eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 20/4, örfá sæti laus fimmtud. 25/4 föstud. 26/4, örfá sæti laus laugard. 27/4 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright 50. sýning miövikud. 24/4, fimmtud. 25/4 laugard 27/4 kl. 23.00 Sýningum fer fækkandi Höfundasmiðja L.R. íkvöld 20/4 kl. 16.00 Bí bí og blaka - örópera eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og ÞorgeirTryggvason miöaverð kr. 500 GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum (síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greiöslukortaþjónusta. V ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviöiö kl. 20.00 Sem yöur þóknast eftir William Shakespeare Frumsýning miðvikud 24/4 2. sýn. sunnud. 28/4 3. sýn. fimmtud. 2/5 4. sýn. sunnud. 5/5 5. sýn. laugard. 11/5 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Siguröardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meö sama nafni. 11. sýn. (kvöld 20/4 Föstud. 26/4 Laugard. 4/5 Þrek og tár eftir Olaf Hauk Símonarson Fimmtud. 25/4. Uppselt Laugard. 27/4. Uppselt Miövikud. 1/5 Föstud. 3/5. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn j dag 20/4 kl. 14.00. Uppselt Á morgun 21/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Á morgun 21/4 kl. 17.00. Nokkursæti laus Fimmtud. 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00 Laugard. 27/4 kl. 14.00 Sunnud. 28/4 kl. 14.00 Sunnud. 5/5 kl. 14.00 Ath. Sýningum fer fækkandi Litla sviöiö kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell í kvöld 20/4. Uppselt Á morgun 21/4. Örfá sæti laus Miövikud. 24/4. Örfá sæti laus Föstud. 26/4 Sunnud. 28/4. Uppselt Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Sími miöasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvaros oa siónvarps Laugardaqur 20. apríl 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn Iril 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljóö dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Þau völdu ísland 10.40 Meö morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar 1 3.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Þjóövegaræningi á krossgötum: Um Megas og textagerö hans 15.00 Meö laugardagskaffinu 16.00 Fréttir 16.08 ísMús '96 17.00 Endurflutt hádegisleikrit 18.00 Aprílsnjór, smásaga 18.45 Ljóö dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.00 Orö kvöldsins hefst aö óperu lokinni 23.05 Dustaö af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættiö 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Laugardagur 20. apríl AÍT^k 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 12.45 Syrpan 1 3.10 Einn-x-tveir 13.50 Enska knattspyrnan 16.00 íþróttaþátturinn 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Öskubuska (5:26) 18.30 Hvíta tjaldiö 19.00 Strandveröir (6:22) 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stööin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Cestsson, Randver Þorláksson, Siguröur Sigurjónsson og Örn Árnason bregöa á leik. Stjórn upptöku: Siguröur Snæberg jónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan (1 3:24) (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 21.35 Óvissa í ástamálum (The Vacciliations of Poppy Carew) Bresk sjónvarpsmynd frá 1994 gerö eftir sögu Mary Wesley um vandræöi ungrar konu sem veröur hrifin af fjórum mönnum á meöan hún er aö undirbúa jaröarför fööur síns. Leikstjóri: James Cellan Jones. Aöalhlutverk: Tara Fitzgerald, Sían Phillips og Charlotte Coleman. Þýöandi: Cuöni Kolbeinsson. 23.20 Uppreisnin á Bounty (Mutiny on the Bounty) Bandarísk bíómynd frá 1963 gerö eftir hinni sígildu sögu um uppreisnina gegn Bligh skipstjóra í Suöurhöfum. Leikstjóri: Lewis Milestone. Aöalhlutverk: Marlon Brando, Trevor Howard, Richard Harris, Hugh Griffith, Richard Haydn og Tarita. Þýöandi: Örnólfur Árnason. 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 20. apríl 09.00 Meö Afa fÆprti/IO 10-00 EölukrHin r*d/l/0£ 10.10 Baldur búálfur ^ 10.35 Trillurnar þrjár 11.00 Sögur úr Andabæ 11.20 Borgin mín 11.35 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn 13.00 Nýliöi ársins 14.40 Gerö þáttanna Ævintýrabækur Enid Blyton 15.00 Maöurinn meö stálgrímuna 16.35 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 18.00 Lincoln - heimildamynd (2:4) 19.00 19 >20 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (2:25) (America's Funniest Home Videos) Menn og málleysingjar leika listir sínar og gera hvert axarskaftiö á fætur ööru í drepfyndnum fjöl- skyldumyndum. Þættirnir eru viku- lega á dagskrá Stöðvar 2. 20.30 Cóða nótt, elskan (2:26) (Goodnight Sweetheart) Róman- tískur breskur gamanmyndaflokkur um ástarþríhyrning sem spannar bæöi tíma og rúm. Draumóramö- aurinn Cary flakkar á milli tveggja heima og kann aö snúa tímaflakk- inu sér í hag. 21.00 Fullkominn heimur (A Perfect World) Fanginn Butch Haynes er á flótta undan lögunum og tekur ungan dreng í gíslingu. Lögreglumaöurinn Red Garnett veitir þeim eftirför en Garnett og Haynes hittust áöur fyrir mörgum árum og þau viðskipti sitja í þeim báðum. Strákurinn sem fanginn tók í gíslingu hefur búið viö mikla einangrun hjá móöur sinni og ekki átt marga sæludaga. En milli þess- ara tveggja þróast einstakt sam- band sem á eftir aö hjálpa þeim báöum að horfast í augu við það hverjir þeir eru. Garnett kemur fast á hæla þeirra en virðist vera hik- andi vib ab láta til skarar skríba. Þetta er þriggja stjörnu mynd sem óhætt er ab mæla með. Aðalhlut- verk: Kevin Costner, Clint East- wood og Laura Dern. Leikstjóri: Clint Eastwood. 1993. Stranglega bönnub börnum. 23.20 Kirkjugarðsvaktin (Graveyard Shift) Stranglega bönn- uö börnum Stephen King er ó- krýndur hrollvekjumeistari nútím- ans og hér er á ferbinni spennandi mynd sem byggist á smásögu eftir hann. Þegar sagan hefst er unnib að því hörðum höndum aö taka gamla vefnaðarverksmibju aftur í notkun. Verksmibjan er í drunga- legum eybibæ í Maine og vib hlib hennar er gamall kirkjugarður. Nokkrir verkamenn eru sendir til ab hreinsa til í byggingunni og til aö byrja meö viröist ekkert kvikt vera þar aö finna nema rotturnar. En þab er ööru nær eins og áhorf- endur eiga eftir ab kynnast... Abal- hlutverk: David Andrews, Kelly Wolf, Stephen Macht og Brad Dourif. Leikstjóri: Ralph S. Singleton. 1990. Stranglega bönn- uö börnum. 00.45 Tvífarinn (Doppelganger) Hrollvekjandi spennumynd um Holly Gooding sem kemur til Los Angeles meb von um ab geta flúib hræbilega at- burbi sem átt hafa sér stab. Holly er sannfærö um ab skuggaleg vera, sem líkist henni í einu og öllu, sé á hælum hennar. Abalhlut- verk: Drew Barrymore. Leikstjóri: Avi Nesher. 1992. Stranglega bönnuö börnum. Lokasýning. 02.30 Dagskrárlok. Laugardagur 20. apríl a 17.00 Taumlaus r i svn tón|ist 19.30 Þjálfarinn 20.00 Hunter 21.00 Bannvænn tölvuleikur 22.45 Órábnar gátur 23.30 Enginn abgangur 01.15 lllur ásetningur 02.45 Dagskrárlok Laugardagur 20. apríl *TO*> lip 09.00 Barnatími Stöbvar Mð 11.05 Bjallan hringir 11.30 Fótbolti um víba veröld 12.00 Subur-ameríska knattspyrnan 12.55 íþróttaflétta 1 3.25 Þýska knattspyrnan - bein útsending 16.30 Leiftur 1 7.15 Nærmynd (E) 1 7.40 Gestir (E) 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Símon 20.20 í þá gömlu góöu daga 21.55 Gaitastekkur 22.20 Morö ÍTexas 23.50 Vörbur laganna 00.45 Borgari X 02.10 Dagskrárlok Stöövar 3 rfn. m M <0 * Jki ^ ~ J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.