Tíminn - 16.05.1996, Side 14

Tíminn - 16.05.1996, Side 14
14 gWWfjfjl Fimmtudagur 16. maí 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHUS • LEIKHÚS • LEIKHUS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Ris- inu kl. 13 í dag. Félágsvist kl. 14 á morgun, föstudag. Snæfellsnesferðin 22. maí fellur niður. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) á morgun, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Sænskur barnakór í Norræna húsinu í dag, uppstigningardag, kl. 16 verða tónleikar í fundarsal Norræna hússins. Það er Kat- arinabarnakórinn frá Katar- ina-kirkjunni í Stokkhólmi sem syngur. í kórnum eru 30 stúlkur á aldrinum 10-14 ára. Kórstjóri er Gunnel Nilsson. Efnisskráin er fjölbreytt. Fluttur verður söngleikurinn Kattresan, eftir rithöfundinn og listamanninn Ivar Aroseni- us, sem skrifaði textann, og Daniel Helldén, sem samdi tónlistina. Auk þess syngur kórinn verk eftir Hugo Alfvén, W. Petterson Berger, A. Tegnér og Bellman. Aðgangur er ókeypis og allir eru vel- komnir að hlýða á kórsöng- inn. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Katarinabarnakórinn syngur einnig í Langholtskirkju á laugardag 18. maí kl. 17, þar sem Gradualekór Langholts- kirkju undir stjórn Jóns Stef- ánssonar tekur á móti kórn- um. Kórinn kemur einnig fram í Hveragerðiskirkju á sunnudag 19. maí kl. 16 og syngur auk þess á Heilsustofn- un Náttúrulækningafélags ís- lands. Norræna félagið í Hveragerði tekur á móti kórn- um þar. Háskólafyrirlestur Dr. Susan Warwick, dósent við enskudeild York-háskóla í Ontario í Kanada, flytur opin- beran fyrirlestur í boði heim- spekideilar Háskóla íslands föstudaginn 17. maí kl. 17.15 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Pop- ular Culture in Canada" og verður fluttur á ensku. Susan Warwick hefur stund- að kennslu og rannsóknir á kanadískum bókmenntum, norður-amerískri menningu og þá einkum dægurmenn- ingu og tengslum afbrota og menningar. Hún hefur ritað tvær bækur um kanadíska rit- höfundinn Margaret Laurence auk bókarkafla og greina í rit- rýnd tímarit. Aðgangur er ókeypis og öll- um opinn. Kolaportib opíb í dag Kolaportsfólk hefur að und- anförnu haft opið alla frídaga auk venjulegra markaðsdaga um helgar og hefur það tekist mjög vel. Kolaportið verður opið í dag, uppstigningardag, kl. 11-17. Vöruúrvalið er fjölbreytt, hvergi seldar jafnmargar kók- osbollur og áreiðanlega hvergi annars staðar hægt að fá viskastykki fyrir örvhenta. Snorrl Freyr Hilmars- son sýnir í Gallerí Horninu Laugardaginn 18. maí kl. 17 opnar Snorri Freyr Hilmars- son sýningu á drögum að um- hverfislistaverki fyrir Listahá- tíð í Reykjavík 1996 í Gallerí Horninu að Hafnarstræti 15. Sýningin ber yfirskriftina „Þar sem er reykur þar er eldur undir" og samanstendur af til- lögum að reykháfum á þrjár stórbyggingar í Reykjavík: Þjóðleikhúsið, aðalbyggingu Háskólans og verksmiðjuhús Kletts í Laugarnesi. Sýningin stendur til mið- vikudagsins 5. júní og verður opin alla daga kl. 11 til 23.30. Milli kl. 14 og 18 er opinn sérinngangur í galleríið, en á öðrum tímum er farið í gegn- um veitingahúsið. Fyrirlestur í Norræna hús- inu: „Saumab á skinni og kniplab á skríni" Síðasti fyrirlestur á vegum Heimilisiðnaðarskólans á þessu starfsári verður í Nor- ræna húsinu laugardaginn 18. maí kl. 14. Fyrirlesari er Elsa E. Guöjónsson M.A., textíl- og búningafræðingur. Fyrirlestur Elsu er um skinnsaum og knipl á íslandi á 18. og 19. öld og mun hún fjalla um ís- lenskar blúndur á þessum tíma, sér í lagi um þær sem voru úr heimafengnu efni, ís- lensku togi, en þær voru gerð- ar með tvennu móti, skinn- saumi og knipli. Með erind- inu verða skyggnur efninu til útskýringar. Myndlistarsýning á óvenjulegum stab Þeir sem ferðast með strætó, leið 3, Nes-Háaleiti, dagana 18. maí-21. júní, fá kær- komna tilbreytingu frá hefð- bundnu auglýsingaefni sem venjulega blasir viö farþegum. Myndlistarmaðurinn Harpa Björnsdóttir setur upp mynd- listarsýningu í öllum stræti- svögnum á leið 3 og aka þeir á 20 mínútna fresti. Yfirskrift sýningarinnar er „veistu hver þú ert þegar þú sefur?" og fara saman myndir og orð. Þessi sýning er framlag Hörpu Björnsdóttur til Reyk- víkinga á Listahátíð sem hefst sama dag, laugardaginn 18. maí. Á hverjum degi verður sett upp nýtt verk í vögnun- um á leið 3, þannig að þeir sem ferðast með þeim daglega hafa sífellt nýtt verk fyrir aug- um. Menningarmálanefnd Reykjavíkur og fyrirtækið Eu- reka styrktu uppsetningu sýn- ingarinnar. Harpa Björnsdótt- ir hefur starfab að myndlist í mörg ár, haldið fjölda einka- sýninga og tekið þátt í fjöl- mörgum samsýningum. Þetta er 17. einkasýning hennar. Allir í strætó! Eldri borgarar Munið síma- og viðvika- þjónustu Silfurlínunnar. Sími 561 6262 alla virka daga frá kl. 16-18. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svió kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason. 9. sýn laugard. 18/5, bleik kort gilda fimmtud. 23/5 föstud. 31/5 síbustu sýningar Hi6 Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerö Bríetar Héöinsdóttur. á morgun 17/5 föstud. 24/5 laugard. 1/6 síbustu sýningar Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson í kvöld 16/5, Allra allra síöasta sýning Tilboö Tveir mi6ar á verði eins Samstadsverkefni viö Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 16/5, laus sæti á morgun 17/5, uppselt 50. sýning laugard. 18/5, fáein sæti laus fimmtud. 23/5, föstud. 24/5, örfá sæti laus fimmtud 30/5, föstud. 31/5 laugard. 1/6 síðustu sýningar Barflugur sýna á Leynibarnum Bar par eftir jim Cartwright Aukasýning laugard. 18/5, kl. 20.30, örfá sæti laus fimmtud. 23/5 föstud. 31/5 síðustu sýningar Höfundasmiðja L.R. laugardag 18. maíkl. 16.00 Mig dreymir ekki vitleysu - einþáttungur eftir Súsönnu Svavarsdóttur, miðaverð kr. 500 CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00 Sem yður þóknast eftir William Shakespeare 7. sýn. í kvöld 16/5. Nokkur sæti laus 8. sýn. föstud. 31/5 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 18/5. Nokkur sæti laus Sunnud. 19/5. Nokkursæti laus Fimmtud. 30/5 Kardemommubærinn Laugard. 18/5 kl. 14.00 Sunnud. 19/5 kl 14.00 Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svibið kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell íkvöld 16/5 Á morgun 17/5. Uppselt Fimmtud. 23/5. Næst síbasta sýning Föstud. 24/5. Siðasta sýning Smíðaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránib söngleikur eftir Bengt Ahlfors í kvöld 16/5. Laus sæti Á morgun 17/5. Uppselt Föstud. 31/5. Uppselt Ath. Frjálst sætaval Oseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvaros oa siónvaros Fimmtudagur 16. maí Uppstigningardagur 8.00 Fréttir 8.07 Bæn Ir ll 8.10 Tónlist ab morgni dags 'A—J' 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segðu mér sögu, Pollýanna 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 „Hvað er svo glatt sem góbra vina fundur" 11.00 Messa í Neskirkju á vegum ellimálanefndar þjóbkirkjunnar á degi aldrabra 12.00 Dagskrá uppstigningadags 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.55 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Hádegistónleikar 13.10 Vofa fer á kreik 14.00 Óperutónlist 15.00 Heimsókn minninganna 16.00 Fréttir 16.05 Gilitrutt heiti ég, hó, hó! 17.00 Úr tónlistarlífinu 18.00 Smásaga, Ljósin í húsinu hinumegin 18.45 Ljóð dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Tónlist 19.30 Veöurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orð kvöldsins 22.25 Heim til íslands undir heraga 23.10 Aldarlok: Fullorðinsbók fyrir unglinga eba unglingabók fyrir fullorbna? 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættið 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur 16. maí 17.20 Leiöin til Englands 17.50 Táknmálsfréttir 'LJ' 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (397) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Sammi brunavörbur (5+6:8) 19.20 Ævintýri (3:4) 19.30 Ferbaleiðir 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Konur á valdastólum Umræbuþáttur gerbur í tengslum við alþjóblega rábstefnu kvenna í leibtogastöbum sem haldin var í Stokkhólmi 5. til 7. maí. Þátttakendur eru Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, Mary Robinson, forseti írlands, Edith Cresson, fyrrverandi forsætisrábherra Frakklands, Maria Liberia-Peters, fyrrv. forsætisráðherra Hollensku Antilla-eyja, Hanna Suchocka, fyrrv. forsætisráðherra Póllands og Kazimiera Prunskiene, fyrrv. forsætisráöherra Litháens. 21.35 Syrpan Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.05 Matlock (6:24) Bandarískur sakamálaflokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. Abalhlutverk: Andy Griffith. Þýöandi: Kristmann Eibsson. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Fimmtudagur 16. maí 12.00 Strýtukollar fÉPTrijl-9 1 3 25 Horfinn ^d/UU/ 14.50 Barrabas ^ 17.00 Meb Afa 18.00 Ólátabelgir 19.30 Fréttir 20.00 Seaforth (10:10) 20.55 Hjúkkur (16:25) (Nurses) 21.25 Fjölskyldan (2:4) (The Family) í senn skemmtilegur og átakanlegur myndaflokkur um fjöl- skyldu sem býr vib fátækramörk í Dublin á írlandi. Handritib skrifabi Roddy Doyle en frægust er saga hans um The Commitments sem samnefnd bíómynd var gerb eftir. 22.20 Taka 2 22.50 Strýtukollar (The Coneheads) Lokasýning 00.15 Dagskrárlok Fimmtudagur 16. maí 17.00 Beavis Sr Butthe- ' i svn ad 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kung Fu 21.00 Lygar og leyndarmál 22.30 Sweeney 23.30 Stríðsdraugurinn 01.00 Dagskrárlok Fimmtudagur 16. maí STO° /i/ 17,00 Læl<nami&st0&in 17.25 Borgarbragur 11 ' 17.50 Ú la la *“•• 18.15 Barnastund 19.00 Stöbvarstjórinn 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Skyggnst yfir sviðib 20.40 Central Park West 21.30 Laus og liöug 21.55 Hálendingurinn 22.45 Lundúnalíf 23.15 David Letterman 00.00 Tengdasonurinn (E) 01.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.