Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. maí 1996 SUMARHÚS 11 Frístundafarsíminn upplagöur fyrir sumarbústaöa- eigendur: Lægra fastagjald, en dýrara á álagstímum Frístundafarsíminn er hag- stæbur valkostur fyrir sumar- húsaeigendur og a&ra þá sem nota farsíma helst á kvöldin og um helgar. Hann er því sniöinn fyrir þá sem vilja nota farsímann sem öryggis- tæki og/eöa nota hann utan hefbbundins álagstíma. Kosturinn viö frístundafar- símann fram yfir venjulegan NMT farsíma er sá að stofnaf- notagjald er mun lægra, en á móti kemur að ef frístundafar- sími er notaður á hefbundnum álagstíma, sem er virka daga á milli kl. 8 og 18, er mínútu- gjaldið þrefalt á viö venjulega eða um 50 krónur. Mínútan úr venjulegum farsíma kostar hins vegar 16,60 kr, en það er ein- mitt utan hefðbundins álags- tíma, sem farsími er mest not- aður í sumarbústöðum, þ.e.a.s. á kvöldin og um helgar. Stofngjaldið er einnig ódýr- ara, en það kostar aðeins 2.490 krónur, þegar fenginn er frí- stundafarsími, en rétt rúmlega 11.000 þegar fenginn er venju- legur farsími. -PS Bændur GIRÐINGAREFNI j ÚRVAU MR búðin •Laugavegi 164 ýSímar: 551 1125 • 552 4355 • Fax: 581 4450 Náttúrulegar olíur og vax á tré, kork, leir og steinflísar Olían mettar vel og veitir slitsterkt yfirborð sem má svo vaxbera. Livos framleiðir úrval náttúrulegra málningarvara í hæsta gæðaflokki og notar eingöngu heilnæm náttúruefni í framleiðsluna eins og harpix, jurtaolíur, bývax og náttúruleg stein- og litarefni. Söluaðilar: • Þ.Þorgrímsson, Reykjavík. • Metro, Akureyri. • Metro, ísafiröi. t Járn og skip, Keflavík. Hermann Níelsson, Egilsstöðum. ■v»>w Hardtplank® • Hardipanel Eldtraust Utanhúss- og innanhússklæðning Viðurkennt af Brunamálastofnun Ríkisins, sem A efni með yfirborð í flokki 1. (A -1) Hardiplank og Hardipanel klæðningarefnið býður upp á mikla fjölbreytni í uppsetningu utan- og innanhúss. Hardiplank og Hardipanel henta vel til endurnýjunar á klæðningu eldri húsa og fellur mjög vel að öðrum byggingarefnum. Hardiplank og Hardipanel brennur ekki, fúnar ekki, hrindir frá sér vatni, stenst fárviðri og er ónæmt fyrir útfjólubláum geislum og sjávarseltu. Hardiplank og Hardipanel sameinar endingu fibersteypu og náttúrulega fegurð viðarklæðningar. Að uppsetningu lokinni er hægt að mála klæðninguna meö hágæða utanhússmálningu. Hardiplank klæöningin fæst i eftirtöldum gerðum Colonial Roughsawn Þegar þú vilt klæða húsið þitt í eitt skipti fyrir öll! Tri-Steel Structures Kross-Stál hf. C*o$s SlE£l liMITEO u uwaito SELJAVEGUR 2,101 REYKJAVIK SÍMI 562 6012 - FAX 562 6002 KT. 59 10 95-2349 VSK.NR. 49461 Takið Saharavettlinga með í garðvinnuna K. Richter -K. Richter hf. • Heildverslun • Smiösbúb 5, Garbabæ • Sími 565 9000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.