Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 24. maí 1996 IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTÁL ISVALrBORGA H/F HÖFÐABAKKA9-112 REYKJAVÍK • SÍMI: 587 8750 -FAX: 587 8751 Tvœr geröir gasgrilla á sérstöku tilboöi frá OLÍS: Grilliö tilbúiö heim hvert á land sem er Nýtt gasgrill, samansett, meb fullum gaskút heim á svalir, án aukakostnaðar. Að auki er gamla grillið tekib til baka og því þarf eigand- inn ekki ab hafa áhyggjur af því að koma því á móttöku- stöðvar Sorpu. Þetta felst í tilboði sem Olís býður nú, en um er ab ræba tilbob á tveimur gerbum af amerísk- um Char-broil grillum. urðar ekki af skornum skammti í Char-broil grillin og varahlutaþjónusta fyrir- tækisins á þessu sviði meb því besta sem gerist hér á landi. Þess utan hefur framleiöandi Char-broil grillanna útbúið varahluti sína á þann veg að þeir ganga í flestar gerðir grilla. Olís hefur látib útbúa bæk- ling, „Við vitum allt um gas", sem liggur frammi á öllum bensínstöðvum Olís um land allt. „í bæklingi þessum eru allar upplýsingar sem fólk þarf, hvort sem það er að nota gasgrill eða aðra þá hluti sem gas er notað við," segir Sig- urður. Hann bætir við að þrátt fyrir að fólk eigi ekki endilega ab hræðast gas, þá sé það þó nauðsynlegt að fara varlega með það. Það sé því mjög gott að geta nálgast upplýsingaefni eins og þetta, til að geta lesiö sér til um gas- ið og hvað ber að varast. „Notkun á gasi t.d. á heim- ilum hefur aukist gríðarlega og það er æ tíðara að fólk kaupir gaseldavélar. Þetta er því ab verða gríðarlega vin- sælt, svo við sáum ástæðu til að gefa út þennan bækling." En það er ekki aðeins gas- grill og gas sem Olís selur, heldur einnig allar þær ga- svörur sem þarf ab nota t.d. í sumarbústaði, s.s. gasofna, gashellur, gasvatnshitara, ga- sísskápa og margt fleira. Olís tók nýlega við umbobi fyrir Coleman-fyrirtækið, en það framleibir mikið úrval af vörum fyrir útileguna og ferðalagið, allt frá hitabrúsum upp í fellihýsi. Olís leggur þó áherslu á að bjóða upp á allt í ferðalagib og sumarbústaö- inn, s.s. kælibox, prímusa, kaffikönnur og margt fleira. Þessar vörur fást einmitt á bensínstöðvum Olís. Úrvalið á útsölustöðum Olís er mismunandi eftir stærbum stöðvanna og það er hugsan- lega ekki það sama á þeim öll- um. Hins vegar er úrvaliö mest í Olís-búbinni ab Vagn- höfba í Reykjavík og segir Sig- urður ab þar megi ganga að þeim hlutum vísum sem Olís selur. -PS Þetta Char-broil grill býbur Olís til sölu, auk þess aö keyra þab heim, setja þab saman og fullan gaskút, allt endurgjaldslaust. Þetta grill kostar 16.900 krónur, en einnig er hægt ab fá stœrra grill á 24.900 krón- ur. ið á," segir Sigurður. Hann segir það oft á tíðum hafa verið vandamál vegna stæröar grillanna ab koma þeim heim, jafnvel þó það hafi verið ósamsett, þar sem þau eru gjarnan fyrirferðar- mikil. Þess utan hefur það oft reynst mörgum um megn að setja þau saman, sem getur stundum verið snúið. Þetta er því tilvalið fyrir þá sem hyggj- ast kaupa sér nýtt gasgrill fyrir sumarið. Sigurður segir það einnig staðreynd að mörgum hefur reynst erfitt að losna við gamla grillið, en nú sé tækifærið. Eins og áður sagði er um að ræða tvær gerðir af grillum. Það minna og ódýrara, sem er með grillgrindur á tveimur hæðum, kostar 16.900 krón- ur, komiö samansett heim í garðinn meb fullan gaskút. Það dýrara, sem er á tveimur hæðum, kostar 24.900 krón- ur. Fyrir utan þessi tvö grill sel- ur Olís einnig lítil ferðagrill, sem kosta 3.390 krónur, en meb því fylgir einnota gaskút- ur. Varahlutir eru að sögn Sig- Hoil sáfs 4.TL ús munniÆFi Glœsileg og sérlega vönduð bjálkahús fyrir íslenskar aðstœður. ífUOU Vuokatti á íslandi Sími 896-6335 Sigurður Pálsson í inn- kaupadeild Olís segir þetta öbruvísi tilboð og að það gildi um land allt, á öllum bensín- stöðvum Olís. „Það eina, sem fólkið þarf að gera, er að kveikja á grillinu og setja kjöt- DRÁTTARBEISLI - KERRUR ÍSLENSKT, JÁ TAKK! Póstsendum Æk VlKUHVAQNAH HF. Víkur Vagnar KERRUSALURINN Síðumúla 19 - 108 Reykjavík - lceland Kt.: 210444-3359 - 568 4911 - Fax 568 4916 Allir hlutir til kerrusmíða. Allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar gerðir bíla. Gerið verðsamanburð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.