Tíminn - 30.05.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.05.1996, Blaðsíða 12
12 DAGBOK Fimmtudagur mai 151. dagur ársins - 215 daqar eftir. 22. vika Sólris kl. 3.24 sólarlag kl. 23.26 Dagurinn lengist um 7 mínútur X APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 24. til 30 maí er í Borgar apóteki og Grafarvogs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar I símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörsfu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. maí 1996 Mána&argrelöstur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 112 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæ&ralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbaetur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 29. mai 1996 kl. 10,51 Bandaríkjadollar.... Sterlingspund..... Kanadadollar..... Dönsk króna.... Norsk króna....... Sænsk króna....... Finnskt mark...... Franskur franki... Belgískur franki.. Svissneskur franki Hollenskt gylllni. Þýsktmark......... itölsk lira....... Austurriskur sch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japanskt yen...... írsktpund......... Sérst. dráttarr... ECU-Evrópumynt... Grísk drakma...... Opinb. Kaup viðm.igengi Gengi skr.fundar 67,61 67,99 67,80 ...102,51 103,05 102,78 49,12 49,44 49,28 ...11,316 11,380 11,348 .. 10,224 10,284 10,254 9,907 9,965 9,936 ...14,186 14,270 14,228 ...12,915 12,991 12,953 ...2,1258 2,1394 2,1326 53,08 53,38 53,25 39,08 39,30 39,18 43,71 43,95 43,83 .0,04340 0,04368 0,04354 6,210 6,250 6,230 ...0,4256 0,4284 0,4270 ...0,5247 0,5281 0,5264 ...0,6213 ...105,42 0,6253 106,08 97,58 0,6233 105,75 97,28 9638 82,69 83,21 82,95 ...0,2767 0,2785 0,2776 Fimmtudagur 30, maí 1996 STIÖRNU S P A /Si Steingeitin 22. des.-19. jan. Þessi dagur er ekki spuming um neitt annað en viljastyrk. Þú færö hættulegt en freistandi til- boö sem einungis siðprúöustu menn geta hafnað. Hvernig maður ert þú? Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Dagurinn mótast af nefrennsli og iðrakveisu. Farðu þér rólega. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú níðist á maka þínum í dag með ágætum árangri og skerð upp aukin réttindi innan heimil- isins fyrir vikið. Þetta er skítverk, en nauðsynlegt reglulega. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Kannastu við konu sem kölluð var Strúbba? Fiskarnir 19. febr.-20. mars Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú sálgreinir sjálfan þig í dag og kemst að því að þú ert býsna bil- aður. Það er nú svo. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú blandar þér í kosningabarátt- una í dag með ótvíræðum hætti og upplýsir að Pétur Hafstein hafi gleymt að fara með bænirn- ar sínar sunnudagskvöld eitt í ág- úst þegar Pétur var 6 ára að aldri. Ber þetta ekki vott um skítlegt eðli þessa frambjóðanda? íþróttamenn í merkinu togna sem aldrei fyrr í dag og þykja menn að meiri fyrir vikið. Þetta eru asnar, Guðjón. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður svo „kúl" í dag að nokkur grýlukerti hanga niður úr nefinu á þér fram eftir degi. Það er ekkert grín að vera töffari. X) Nautið 20. apríl-20. maí Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður sæll og glaður í dag, enda stutt í helgina sem á eftir að verða frábær. Afköstin í vinn- unni verða hefðbundin: nánast engin. Tvíburamir 21. maí-21. júní Þér verður sagður brandari í dag sem þú ekki skilur, en hlærð samt eins og allir heilvita menn. Óstuðið er að þú ert svo ljótur þegar þú hlærð. Komið hefur í ljós að geimverur numu þig á brott í nótt, en skil- du eftir staðgengil. Það sannast í kvöld þegar konan hrósar þér í ástarlífinu. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður verður kven/karlholl- ur í dag og ögrar maka sínum þegar skyggir. Það er varasamt. DENNI DÆMALAUSI KROSSGÁTA DAGSINS 563 Lárétt: 1 starf 6 líka 8 alda 9 fugl 10 þrír eins 11 mann 12 öðlist 13 mánuður 15 háa Lóbrétt: 2 sett í banka 3 kom- ast 4 hola 5 viöbætur 7 of- stopafullir 14 vein Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 verra 6 lóa 8 öld 9 nef 10 ugg 11 urð 12 api 13 ull 15 smáir Lóbrétt: 2 elduðum 3 ró 4 rangali 5 höfuð 7 aflið 14 lá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.