Tíminn - 14.06.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.06.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 14, júní 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHUS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á morgun. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Danshúsió í Glæsibæ í kvöld, föstudag, verður skagfirsk stórsveifla með Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar. Laugardaginn 15. og sunnudag- inn 16. júní verður kennsla í alvöru kántrýdönsum í Danshúsinu. Kennsla hefst kl. 21.30 stundvís- lega. Leiðbeinandi er Þröstur Jó- hannsson frá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. Kennt er í 2 x 45 mín. (hlé á milli). Á eftir verður almennur dansleik- ur til kl. 03. Hin vinsæla Hljóm- sveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi. Danshúsið opnar kl. 21. Aðgangs- eyrir kr. 500. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Frá félaginu Skjöldungum Konungleg skemmtun verður haldin sunnudaginn 16. júní n.k. á Kaffi Reykjavík og hefst hún kl. 15. Auk dagskrár í léttum dúr verður þar rædd stofnun félags til eflingar samskiptum og vináttu íslendinga og Dana. Umfram allt verður þó söngur, grín og gleði. Allir eru velkomnir og þeir sem vilja auka raunveruleg tengsl þess- ara gömlu sambandsþjóða eru sér- staklega hvattir til að mæta. Þjóöhátíbarhelgin í Vibey Enda þótt helgardagskráin í Við- ey sé ekki hluti af lýðveldishátíðar- höldum borgarinnar, þá tengist Viðey mjög sjálfstæðisbaráttu þjóðar- innar. Því er vel viðeigandi að leita þangað á þjóðhátíð. Á laugardag kl. 14.15 verður gönguferð, þar sem skoðuð verða ör- nefni er tengjast minningu Jóns Arasonar. Síðan verður gengið yfir á Vestureyju, skoðaður steinn með áletrun frá 1821, ból lundaveiði- manna og margt fleira. Á sunnu- dag og mánudag kl. 14.15 verður staðarskoðun heima við. Allar þessar göngur hefjast við kirkjuna. Fjölskyldur geta fengið að tjalda í Viðey. Staðarhaldari og ráðsmaður taka á móti pöntunum í síma 8931141. Þá er hestaleiga einnig að starfi og veitingar seldar í Viðeyjar- stofu. Bátsferðir verða alla dagana frá kl. 13, á heila tímanum úr landi en á hálfa tímanum úr eynni. Norræna húsiö um helgina Norræna húsið hefur undanfarin 5 sumur staðið að fyrirlestrum um ís- lenskt samfélag, einkum fyrir nor- ræna ferðamenn. Á sunnudaginn, 16. júní, kl. 17.30 fjallar Borgþór Kjærnested um íslenskt samfélag og það sem er efst á baugi í þjóöfélaginu. Hann mun flytja þetta erindi á sænsku og finnsku. Fólki gefst tækifæri til fyrirspurna. Allir velkomnir, að- gangur ókeypis. Að lokinni dagskrá mun kaffistof- an bjóða upp á eitthvað gott úr sjónum fyrir 500 kr. Mánudaginn 17. júní kl. 17.30 veröur sýnd heimildamyndin „Is- land: Ett levende land". í mynd- inni, sem er um 25 mín. að lengd, er stórbrotinni náttúru íslands lýst í máli og myndum. Myndin er með sænsku tali. Allir eru velkomnir, að- gangur er ókeypis. Á mánudagskvöld kl. 19 verður íslenska kvikmyndin Á köldum klaka (Cold Fever) sýnd. Myndin er framleidd árið 1995, leikstjóri er Friðrik Þór Friðriksson. Myndin er 87 mín. að lengd og er með enskum texta. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Að sýningu lokinni mun kaffi- stofa Norræna hússins bjóba upp á fiskipaté fyrir 400 kr. Silfur í Þjóöminjasafni Sýningar í Þjóðminjasafni íslands verða opnar á þjóbhátíðardaginn frá kl. 11-17. Ber þar hæst sýninguna „Silfur í Þjóðminjasafni", sem opn- uð var á fyrsta degi Listahátíðar. Er hún í Bogasal og þar getur að líta úrval silfurgripa sem varðveittir eru í Þjóðminjasafni. Þar er silfursjóður- inn frá Miðhúsum ásamt fleiri forn- gripum úr silfri, kaleikar, búninga- silfur og borðbúnaður auk verkstæðis gullsmiðsins Kristófers Péturssonar frá Kúludalsá. Árbæjarsafn: Allt í lagi í Reykjavík Lögreglan í Reykjavík kynnir sögu sína og starfsemi á Árbæjar- safni sunnudaginn 16. júní frá kl. 13-17, en þá munu starfandi lög- regluþjónar klæðast gömlum bún- ingum og veita leiðsögn um lög- reglusýningu sem verður á safninu í sumar. Þar má m.a. sjá vopn úr fórum Lögreglunnar í Reykjavík og eftir- líkingu af hinni illræmdu „morg- unstjörnu", sem vaktarar bæjarins notuðu frá 18. öld til að stugga við drykkjumönnum. Hestar verða á svæöinu fyrir böm- in og fá þau ab bregða sér á bak, en umferðardeild lögreglunnar mun einnig sýna vélfáka sína og þannig verður á svæðinu elsta mótorhjól lögreglunnar, frá 8. áratugnum. Gömul „Svarta-María" verður opin fyrir gesti og vilji menn fá að smeygja sér inn í slíkan farkost er slíkt heimilt. Lögreglukórinn syngur svo af sinni alkunnu snilld kl. 15 og Lúlli löggubangsi skemmtir börnum, en á sýningunni má sjá forvera hans sem notaður var í umferðarfræðslu lögreglunnar, Lása löggu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Litla svi&ib kl. 14.00 Culltáraþöll eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Cunnar Cunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíb laugard. 22/6 og sunnud. 23/6 GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Grei&slukortaþjónusta. Vígalegur lögregluþjórm í búningi frá þvíum 1950. Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviðib kl. 20.00 Taktu lagið Lóa eftir Jim Cartwright Fimmtud. 20/6 Föstud. 21/6 Laugard. 22/6 Sunnud. 23/6 Ath. a&eins þessar4 sýningar í Þjó&leikhúsinu. Leikferb hefst meb 100. sýningunni á Akur- eyri fimmtud. 27/6. Sem yður þóknast eftir William Shakespeare í kvöld 14/6 Síbasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 15/6. Síbasta sýning Örfá sæti laus Smí&averkstæ&ib kl. 20.30 Hamingjuránið söngleikur eftir Bengt Ahlfors í kvöld 14/6 Sunnud. 16/6 Ath. Frjálst sætaval Síðustu sýningar á þessu leikári Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mi&asalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram a& sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Grei&slukortaþjónusta Sími mi&asölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 0 14. júní 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.20 A& utan 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíð" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Maríus 13.20 Stefnumót í héraði 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Vísað til vegar 14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 1 7.03 Vanagoð, systkinamægðir 1 7.30 Allrahanda 1 7.52 Umferðarráð 18.00lFréttir 18.03 Víðsjá 18.45 Ljóð dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Með sól í hjarta 20.15 Aldarlok: Jerzy Kosinski, 21.00 Trommur og tilviljanir 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Föstudagur 14. júní 0 15.15EMÍknattspyrnu _____1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 18.15 EM í knattspyrnu 20.30 Fréttir 20.55 Veður 21.00 Allt í hers höndum (7:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.30 Forsetaembættið Síðasti þáttur af þremur á vegum fréttastofu þar sem fjallað ver&ur um valdsvið forseta og velt upp ýmsum spurningum sem tengjast embættinu. Umsjón hefur Kristín Þorsteinsdóttir og dagskrárgerð annast Anna Heiður Oddsdóttir. 21.55 Listahátíð í Reykjavík í þættinum verða kynntir vi&burðir á hátiðinni sem lýkur 2. júlí. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 22.15 Lögregluhundurinn Rex(7:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.10 Hún var með gulan borða (She Wore a Yellow Ribbon) Sígild bandarísk bíómynd frá 1949. john Wayne er hér í hlutverki foringja í fótgönguli&inu sem er ófús a& hætta störfum eins og til stendur því yfir vofir orrusta vib indíana. Auk Waynes leika aðalhlutverk Joanne Dru, John Agar og Ben Johnson og leikstjóri er John Ford. Þý&andi: Órnólfur Árnason. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 14. júní 12.00 Hádegisfréttir Áfafcr ^ 1 3.00 Bjössi þyrlusnáði 1 3.10 Skot og mark 1 3.35 Súper Maríó bræður 14.00 Morðingi meðal vina 15.35 Vinir (23:24) (e) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Glæstar vonir 1 7.00 Aftur til framtíðar 1 7.30 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19 >20 20.00 Forsetaframboð '96 - Viðtöl við frambjó&endur (5:5) Forsetaframbjóðendur eru kynntir í ítarlegum viðtölum á Stöð 2. 20.35 Babylon 5 (5:23) 21.30 Rouge (Raubur) Siðasta myndin í þríleik pólska leikstjórans Krzysztofs Kieslowski um táknræna merkingu litanna í franska þjóðfánanum. Hér segir af sýningarstúlkunni Val- entine en líf hennar tekur óvænta stefnu þegar hún ekur á hund. Myndin hefurverib kölluð framúr- skarandi listaverk og var enda til- nefnd til þrennra Óskarsverblauna. í a&alhlutverkum eru Irene Jacob (Tvöfalt líf Veróníku) og Jean-Louis Trintignant. Myndin er frá 1994. 23.10 Á eyrinni (On The Waterfront) 00.55 Morðingi meðal vina (A Killer Among Friends) Lokasýn- ing. 02.30 Dagskrárlok Föstudagur 14. júní . 17.00 Spítalalíf . i svn (MASH) 1 7.30 Taumlaus tónlist 20.00 Draugasögur 21.00 Framandi þjóð 22.30 Undirheimar Miami 23.20 Rangar sakir 00.50 Dagskrárlok Föstudagur 14. júní 17.00 Læknamiðstöbin 17.25 Borgarbragur 1 7.50 Murphy Brown 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Alf 19.55 Hudsonstræti 20.20 Spæjarinn 21.10 Feig&ardraumar 22.40 Hrollvekjur 23.00 Morð á háu plani 00.30 Arfleifb vísindamannsins (E) 02.00 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.