Tíminn - 14.06.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.06.1996, Blaðsíða 15
Föstudagur 14. júní 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR EGNBOG Slmi 551 9000 Gallerí Regnbogans Tolll Frumsýning SKÍTSEIÐI JARÐAR Vinsældalisti myndbandaleiga 4.-10. júní: The Net á toppinn ▲ ▼ ▼ 2. = 4. = 5. = 6. A 7. ▼ 8 ▲ 9 ▲ 10 T 11 ▲ 12 ▼ 13 ▼ 14 ▼ 15 ▼ 16 = 17 The Net - Skífan The Usual Suspects - Sam myndbönd Crimson Tide - Sam myndbönd Nine Months - Skífan Jade - ClC-myndbönd To Wong Foo ... - ClC-myndbönd Hideaway - Skífan Murder in the First - Skífan Silent Fall - Warner Basketball Diaries - Myndform Clueless - ClC-myndbönd Bushwacked - Skífan While You Were Sleeping - Sam myndbönd Under Siege 2 - Warner myndir Houseguest - Sam myndbönd Braveheart - Skífan The Quick and the Dead - Skífan ▲ 18. Species - Warner myndir ▲ 19. Prestur - Háskólabíó ▲ 20. Double Dragon - Myndform Örvarnar sýna hvort myndirnar eru uppleib eða niðurleiö. = þýðir að myndin stendur í stað. HASKOLABÍÓ Slmi 552 2140 Martin Lawrence, sem sló eftirminnilega í gegn í Bad Boys síðasta sumar, er nú kominn í glænýjum spennugrínsumarsmelli. Myndin hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanfórnu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. í THX Digital. HACKERS Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. SÁLFRÆÐITRYLLIR „KVIÐDÓMANDINN" Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. DAUÐADÆMDUR í DENEVER Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05. Kona í hættu er hættuleg kona Sýndkl. 11. B.i. 16 ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl. 6.45. /Dwse Sýnd kl. 11. MAGNAÐA AFRÓDÍTA Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. m ut „CUTTHROAT ISLAND“ „DAUÐAMANNSEYJA" MMlién Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2“ og „Cliffhanger". Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Harlin („Die Hard 2, Die Harder", „Cliffhanger"). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own“, „Accidental Tourist“, ,,Angie“), Matthew Modine („Bye Bye Love“, „Birdy", „Full Metal Jacket") og Frank Langella („Dave“, „Junior", Eddie'1). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. SPILLING Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL byna Ki. ö, 7 og 9. Frumsýning BARIST í BRONX Sími 553 2075 THE BROTHERS McMULLEN SPY HARD (HÆPNASTA SVAÐI) Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin fariö að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan, Charles Durning. Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Örlltið af skynsemi. Sýndkl. 5, 7, 9,11 og 12. Miðn. í THX DIGITAL EXECUTIVE DECISION FLAUTAÐ TIL LEIKS anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D'abo. Sýnd kl. 5 og 7. THE GRUMPIER OLD MEN ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 7.05 í THX. LAST DANCE (Heimsfrumsýning) Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin í hús!!! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon, þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. í THX. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 9, og 11.1 THX. B.i. 16 ára. TOY STORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7. ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) BIRDCAGE Frá þeim sömu og gerðu „Shallow Grave“ kemur „Trainspotting", mynd sem farið hefur sigurför um heiminn að undanfórnu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemmingu og gera ,Trainspotting“ að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýndkl. 5, 7,9 og 11. í THX. Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 0 og 11.15. ÍTHX. BÍCBCBL..^ SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 SPY HARD (HÆPNASTA SVAÐI) EXECUTIVE DECISION Aðalhlutverk: Kurt Russell, HaUe Berry, Steven Seagal og Oliver Platt, Framleiðandí: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Grínsprengja ársins er komin. DEAD PRESIDENTS Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan, Charles Durning. FuUt af kvenfólki. FuUt af átökum. Örlítið af skynsemi. Sýnd kl. 5, 7, 9,11 og 12.30. í THX DIGITAL IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 5 og 7. mm n I I111111 n 11 i i 'iTTT Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. BímaöLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 P K I M A L ■ F E A R| Martin Vale (Richard Gere), slægur lögfræðingur, tekur að sér að verja ungan mann sem sakaður er um morð á biskupi .Málið er talið að fullu upplýst, sakborningurinn var handtekinn, ataður blóði fórnarlambsins. En ýmislegt kemur i ljós við rannsókn málsins sem bendir til að drengurinn sé saklaus... EDA IIVAD? Hiirkuspennandi tryllir með mögnuðu plotti. Sýnd kl. 5.15, 7.15, 9 og 11.30. FUGLABÚRIÐ Bráðskemmtileg gamanmynd um btjálæðislegasta par hvita tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytl 4 vikur i mppsætinu í Bapdat'tkjunum í vi r. 5ýr d 11 4.4 3, 5.45, 9 og 1 'i. LOCH NESS Skemmtilcg ævintyramynd iyrir hressa krakka um leitina að Loch Ness. Ted Danson (Þrír menn og karfa) fer með hlutverk vísindamanns sem fer til Skotlands til að afsanna tilvist Loch Ness dýrsins en kemst að því að ekki er allt sem sýnist! Sýnd kl. 5, 7 og 9. 12 APAR TILBOÐ 400 KR. BRAD P ITT f Tí»e futurc is history ^ .!££§! EfLtíAM . M MONKEYS ímyndaðu þér að þú hafir séð framtíðina. Þú vissir að mannkyn væri dauðadæmt. Að 5 milljarðar manna væru feigir. Hverjum myndir þú segja frá? I Iver myndi trúa þér? Hvert myndir þú llýja? Hvar myndir þú fela þig? Her hinna 12 apa er aö konta! Og fyrir fimm milljarða manna er tíminn liðinn... aö eilífu. Aðalhlutverk liruce Willis, Brad Pitt og Madeleine Stowe. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 9.15 og 11. Bein útsending á stóru tjaldi frá öllum leikjum EM. Portúgal-Tyrkland kl. 15.30. Tékkland-ítalia kl. 18.30. Aðgangur ókeypis. NY MYNDBÖND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.