Tíminn - 16.07.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.07.1996, Blaðsíða 2
2 Þri&judagur 16. júlí 1996 Tíminn spyr... Nú hafa tveir menn verib send- ir til Tyrklands á vegum utan- ríkisráöuneytisins vegna for- ræöisdeilu yfir tveim stúlkum. Er þaö hlutverk utanríkisþjón- ustunnar aö sinna svona mál- um? Magnús Stefánsson alþingismaöur Ég tel svo vera, já. Þegar svona er komið málum eins og í þessu tilfelli þá tel ég það tvímælalaust mál utanríkis- ráðuneytisins að reyna að leysa úr því. Og ég tel utanrík- isráðuneytið hafa unnið vel í þessu máli. Helgi Ágústsson ráöuneytisstjóri Það er hlutverk íslenskra stjórnvalda að aðstoða ís- lenska ríkisborgara við að reyna að ná rétti sínum með einum eða öðrum hætti. Sighvatur Björgvinsson alþingismaöur Sjálfsagt má segja að form- lega séð sé það tæpast hlut- verk utanríkisráðuneytisins. En ég held að þetta mál sé svo sérstakt að það sé full ástæða til að íslenska utanríkisráðu- neytið reyni að hjálpa þessum íslensku borgurum sem þarna eiga hlut að máli, því þarna er um að ræða íslenska borgara, bæði móðurina náttúrulega og stúlkurnar tvær. Stone Free fœr hrós leikhúsgesta, en frekar slök ummceli gagnrýn- enda. Karl Pétur Jónsson hjá Leikfélagi íslands: Standandi hylling gesta segir sína sögu um verkið Núverandi og tilvonandi for- seti íslands munu að öllum líkindum sitja við hlið hins heimsfræga leikritaskálds, Jims Cartwright, um miðjan ágúst. Þá kemur skáldiö til íslands og skoðar uppfærslu Leikfélags íslands á Stone Free í Borgarleikhúsinu. Ætl- unin var að Cartwright kæmi á frumsýninguna, en hann varð aö fresta förinni hingað vegna veikinda konu sinnar. Frumsýningin á föstudags- kvöldið í Borgarleikhúsinu tókst vel. Viðbrögðin eru þó á ýmsa lund. Gagnrýnendur virðast ekkert yfir sig hrifnir. En áhorfendur, sem Tíminn hefur rætt við, eiga margir hverjir ekki orð til að lýsa ánægju sinni. Karl Pétur Jónsson hjá Leik- félagi íslands sagði í gær að gagnrýni blaðanna skipti litlu máli, þótt hún væri á köflum neikvæð. Leikritið væri við hæfi jafnt unglinga sem for- eldra þeirra og virkaði eins og brú fyrir kynslóðirnar. „Frumsýningin gekk frábær- lega vel, klappinu ætlaði aldrei að linna og standandi hylling átti sér stað bæði á fmmsýn- ingu og annarri sýningu. Það gerist sjaldan í leikhúsi hér og segir sína sögu um verkið. Þetta var alveg ógleymanlegt og gaman að vera til. Stone Free er stemmningsverk og „Ég veit afskaplega lítiö. Ég heyröi hinsvegar í honum í fyrradag og hann vildi ekk- ert gera úr þessu, kannski ekki viö mig, ég veit það ekki. Hann sagði að þeir hefðu verið fluttir til, vegna þess að það hafi komiö fleiri þátttak- áhorfendur upplifðu verkið þannig. Við óttumst ekki nei- kvæða dóma í blöðunum, verkið er að spyrjast vel út, enda er uppselt á fyrstu fimm sýningarnar og reyndar á þá sjöttu líka. Síminn í miðasöl- endur á leikana en þeir höfðu átt von á, en hann talaði ekki um glæpahverfi," sagði Jó- hanna R. Norðfjörð, eiginkona Grétars Norðfjörðs, lögreglu- manns og ólympíufara með meim, í samtali við Tímann í gær. Fram hefur komið í frétmm unni stoppar ekki og miðarnir rjúka út. Við sjáum fram á miklar annir í sumar," sagði Karl Pétur Jónsson, kynningar- fulltrúi Leikfélags Islands, í gær. -JBP að íslensku lögreglumennirn- ir, sem fóru sem sjálfboðaliðar út til Atlanta til að annast lög- gæslustörf á ÓL, hafi ekki fengið að gæta íþróttastjarn- anna, en verið þess í stað send- ir til að annast löggæslu í verstu glæpahverfum. -sh Sagt var... Hermikráka „Ratsjárgagnahermir seldur til Tékk- lands" Fyrirsögn úr helgarbla&i Tímans. Slíkir hermar ku, eins og nafnib gefur til kynna, herma eftir ratsjárgögnum. Hver leifbi? „Nær allar þekktar fornleifar Reykja- víkur eru tíundabar í Fornleifaskrá Reykjavíkur hjá Árbæjarsafni." Helgarblaö Tímans. Hermennska og sjálfsímynd „í dag þykir íslenskum mæbrum og februm sjálfsagt ab synir bandarískra mæbra og febra verji föburland okk- ar, Island, án þess ab synir þeirra ís- lenskir lyfti litla fingri. Svona hugsun- arháttur dregur úr sjálfsvirbingu þjóbarinnar og verbur ab meinsemd í þjóbarsálinni." Segir Haildór Hermannsson í kjallara- grein DV í gær og segir Björn Bjarna menntamálará&herra vel aö orbu sinni kominn. Leyfum eblinu ab njóta sín! „í ebli höfubborga felst mebal annars ab þar vaxa helstu stofnanir þjóba. í ebli þeirra felst einnig ab þangab leita höfubstöbvar margra fyrirtækja í almennu atvinnu- og efnahagslífi." Úr leibara Tímans um helgina. Leibara- höfundur telur ab vinna verbi gegn þessu ebli meb því m.a. ab flytja opin- berar stofnanir eins og Landmælingar út á land. Hærbir hugvitsmenn „Líkamshár eru til marks um gáfnafar karla, því hærbari sem þeir eru, þeim mun gáfabri, ab því er fullyrt var á rábstefnu sálfræbinga í London." The Daily Telegraph/Mogginn. Titlatog „Samkomulagib felur m.a. í sér ab Díana missir réttinn til þess ab vera ávörpub „hennar konunglega há- tign", en verbur hér eftir Díana prinsessa af Wales." Frétt Moggans af lögskilnabi Díönu prinsessu og Karls Bretaprins og inni- haldi skilnabarsamkomulagsins þeirra. Ólafur Skúlason, biskupinn yfir íslandi, hélt góða ræðu, viö emb- ættistöku séra Guöjóns Skarp- héöinssonar. Náungi í pottinum í Laugardalslaug hældi ræbu biskups. Hann sagöi að biskup hefði meðal annars komib abeins ab forsetamálum og sagt sem svo ab öllum væri „naubsynlegt ab geta sett sig í spor annarra" • í Mogganum á laugardag var birtur leikdómur um leikrit jim Cartwrights, sem var frumsýnt kvöldib ábur. Þetta eru sannar- lega snaggaraleg vinnubrögb og á vib þab besta sem erlend blöb gera. Leikdómarinn Sveinn Har- aldsson tætir verkib í sig og sagt er ab leikarar og abstandendur verksins hafi ekki verib ýkja hrifn- ir. En þessi snöggu vinnubrögb eiga sér skýringu. Sem sé þá ab Sveinn var ab skrifa um „pruf- una", forsýningu verksins. Næsta sýning var frumsýning og þá hafbi ýmislegt breyst... • Borgnesingar tóku eftir handfylli túrhesta sem komu vib í Skalla- grímsgarbi í veburblíbunni á laugardag. Þar voru á ferbinni jafnabarmenn allra flokka, ný- trúlofabir eftir veru sína í Paradís- arlaut í Grábrókarhrauni. Athygli vakti hversu fáir jafnabarmenn höfbu sameinast, þeir voru ekki nema rétt rúmlega tuttugu, sögbu þeir í Borgarnesi... íslenska lögregluliöiö á ÓL í Atlanta: Fá ekki miða í bestu sætum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.