Tíminn - 16.07.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.07.1996, Blaðsíða 14
14 Þri&judagur 16. júlí 1996 HVAÐ E R Á Vibeyjarskobun Eins og undanfarnar vikur býöur staöarhaldari í Viöey Reykvíkingum og bæjargestum í gönguferö um Viöey í kvöld, þriðjudag. Núna er hafin önnur umferð í raögöngu sumarsins og veröur aö þessu sinni gengið um Austureyna noröanveröa. Lagður hefur verið ágætur göngustígur meðfram gamla túngarðinum fyrir austan Viö- eyjarstofu og út á norður- ströndina. Þaðan liggur leiðin aö austurodda Viðeyjar, þar sem Milljónafélagið hafði mikil umsvif í upphafi þessarar aldar. Ennþá sjást þar nokkur um- merki um fiskverkunarhús og önnur mannvirki. í skólahúsinu, sem hefur ver- ið gert myndarlega upp, er hin ágætasta myndasýning sem gestir kynnu ab vilja skoða. Þar getur að líta fjölda ljósmynda frá Stöðinni, en svo var byggð- in á Austureynni kölluð meðal þeirra sem þar bjuggu. Sérstök ferð verður úr Klett- svör klukkan 20.30 og til baka að göngunni lokinni, vart seinna en 22.30. Ferjutollur er 400 krónur fyrir fullorðna, en 200 krónur fyrir börn. Ferbahandbók SL Starfsfólk ferðaskrifstofunnar Samvinnuferöir-Landsýn hefur BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTXJM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar SEYÐI tekið saman í eina bók ítarlegar upplýsingar og minnisatribi, sem farþegum SL verður gefin þegar farmiðar eru sóttir. I bókinni eru reglur um bók- anir á ferðaskrifstofum, um breytingargjald og forfallagjald og fleiri atriði sem hafa ber í huga við bókun. Þar eru minn- isatriði varðandi vegabréfið, um greiðslukort og annan far- areyri, ítarlegur kafli um ferba- tryggingar með öllum síma- númerum sem máli skipta og fróðlegur kafli um ákvæði trygginga í tengslum við leigu á bíl erlendis. Þá eru í bókinni mörg góð heilræöi um betri heilsu á ferðalögum og einnig um frá- gang íbúðar og húss hér heima þegar lagt er í ferðalag. í bók- inni er langur og naubsynlegur minnislisti yfir þab helsta, sem rétt er að hafa með í ferðina, um akstur á erlendum vegum og margt fleira. Bókina fá farþegar SL ókeypis þegar þeir sækja ferðagögn sín, hvort sem um er að ræða ein- staklingsferð eða ferð í hópferð til sólarlanda eða annarra áfangastaða Samvinnuferða- Landsýnar. Þau Gunnhildur Arnardóttir og Helgi Pétursson í þjónustu- stjórn SL höfðu umsjón með útgáfunni. Ferðafélag íslands: Vígsla nýrrar hring- sjár á Uxahryggjum Ferðafélag íslands mun í kvöld, þriðjudag, efna til ferðar inn á Uxahryggjaleið til vígslu nýrrar hringsjár. Hringsjáin er staðsett vib leiðina á sjálfum Uxahryggjum vestan við Uxa- vatn, en Uxahryggjaleið er á milli Kaldadalsvegar og Lundar- reykjadals. Frá hringsjánni sér vítt yfir til vesturs, norðurs og austurs. Þetta er 14. hringsjá sem Ferðafélagið stendur fyrir og við gerb hennar var notið stuðnings Lundarreykjahrepps. Jakob Hálfdanarson hannabi hringsjána, en Jón Víðis var til aðstoðar. Brottför í ferðina er frá BSÍ, austanmegin, og Mörk- inni 6 kl. 19 í kvöld, en vígslu- athöfnin er kl. 21 og búist er við ab komið verði heim fyrir miðnætti. íbúar Lundarreykja- hrepps hafa sérstaklega verið hvattir til að mæta við vígsl- una, en Ferðafélagib býbur alla velkomna, jafnt félaga sína sem aðra. Kaffiveitingar verða á staönum. Verð er hagstætt, að- eins 1.000 kr. og frítt fyrir börn með fullorönum. Skyndihjálpar- námskeib Rauba Kross íslands Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir námskeibi í almennri skyndihjálp. Námskeiðib hefst fimmtudaginn 18. júlí kl. 20 og kennt verður til kl. 23. Kennslu- dagar verða 18., 22., 23. og 29. júlí. Þetta námskeið ætti að geta hentað mörgum sem hafa í hyggju ab fara í ferðalög um verslunarmannahelgina. Nám- skeiðib verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæb. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Sér- staklega er vænst þátttöku ungra ökumanna, sem hafa í höndum ávísun á námskeið í skyndihjálp gefna út af Rauða krossi íslands, en ölíum öbrum er heimil þátt- taka líka. Félagar í RKÍ og nemendur í framhaldsskólum fá 50% afslátt. Mebal þess, sem kennt verður á námskeibinu, er blástursaðferðin og endurlífgun meb hjartahnoði, hjálp við bruna, blæbingum úr sárum og mörgu öbru. Einnig verður fjallað um forvarnir gegn slysum. Að námskeiðinu loknu fá nem- endur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Á næstunni verða einnig hald- in námskeib í áfallahjálp (sál- rænni skyndihjálp) og móttöku þyrlu á slysstab. Nánar verður sagt frá þeim síðar. Þeir, sem hafa áhuga á ab kom- ast á ofangreind námskeið, geta skráð sig í síma 5688188 frá kl. 8- 16. Tekið skal fram að Reykjavíkur- deild RKÍ útvegar leiðbeinendur til að halda námskeið fyrir þá sem þess óska. Viö Hamarinn, Hafnarfiröi: Sex í list Listahópurinn „Sex í list" stendur fyrir sýningum í sýning- arsalnum „Við Hamarinn" í Hafnarfiröi í sumar. Um er að ræða sex listamenn, nýlega út- skrifaða úr MHÍ. Brynja Dís Björnsdóttir og Gunnhildur Björnsdóttir riðu á vaðiö og sýndu sín verk undan- farnar 3 helgar. Næstu tvær helgar, 20. til 27. júlí sýna Berglind Svavarsdóttir og Ólöf Kjaran málverk og teikn- ingar. I ágúst sýna loks Ásdís Péturs- dóttir og Ingibjörg María Þor- valdsdóttir. Sýningarnar verba opnar laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 20. Allir velkomnir, ókeypis að- gangur. Skálholtshátíb um næstu helgi Á Þorláksmessu að sumri verb- ur að venju Skálholtshátíð í Skál- holti. Laugardaginn 20. júlí klukkan 16 verða tónleikar í Skálholts- kirkju. Þar frumflytur Skálholts- hátíbarkórinn, ásamt einsöngv- urum og blásarasveit, brot úr tveim Skálholtskantötum eftir Karl O. Runólfsson og Sigurb Þórðarson. Þessar tvær kantötur vom samdar fyrir Skálholtshátíð- ina 1956, þegar minnst var 9 alda afmælis biskupsstóls í Skál- holti. Alls voru samdar 8 kantöt- ur fyrir þá hátíð og var Skálholts- kantata Páls ísólfssonar valin til fyrstu verðlauna. Kantömr Karls Ó. Runólfssonar og Sigurðar Þórðarsonar höfðu svo til týnst, en fundust svo við tiltekt í Þjóð- arbókhlööunni, þegar gengið var frá efni sem tilheyrði Skálholts- hátíðarnefndinni 1956. Auk frumflutningsins á hluta af kantötum Karls og Sigurðar verður einnig nú fluthir hluti af Skálholtskantöm Páls ísólfssonar. En sú kaniata var af hátíðarkórn- um flutt í heild sinni að nýju á Skálholtshátíðinni fyrir þrem ár- um. Þess má geta að vib fmmflutn- ing hennar í Skálholti 1956 var fenginn til 100 manna kór, Þjób- kórinn svokallaði, undir stjórn dr. Páls. Ljóðið við allar Skál- holtskantömrnar er það sama og • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Samstarfsverkefni vi& Leikfélag Reykjavíkur: Leikfélag íslands sýnir á Stóra svib kl. 20.00 Stone free eftir )im Cartwright. Handrit: Gunnar Gunnarsson Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir Leikmynd, búningar og grímur: Helga Arnalds Tónlist: Eyþór Arnalds. Leikarar: Ásta Arnardóttir, Ellert A. Ingimund- arson og Helga Braga jónsdóttir. 3. sýn. fimmtud. 18/7. Forsala abgöngumiöa hafin Mibasalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokab á mánudögum Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568 8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer er 568 0383. Creibslukortaþjónusta. er eftir séra Sigurö Einarsson. Skálholtshátíðarkórinn er söngfólk úr öllu hinu forna bisk- upsstifti Skálholtsstóls. Einsöngv- arar víð Skálholtshátíðina 1996 em Loftur Erlingsson og Þómnn Guðmundsdóttir. Sunnudaginn 21. júlí verður hátíðarmessa með þátttöku Skál- holtshátíöarkórsins í Skálholts- kirkju klukkan 14. Hálftíma fyrir messu flytur kórinn úrval af dag- skrá tónleikanna frá deginum áð- ur. Lesendum Tímans er bent á að framvegis verba til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. Pagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 0 16. júlí 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Séra Axel Árnason flylur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Músa-Darjan 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Bókvit 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hið Ijósa man 14.30 Mi&degistónar 15.00 Fréttir 15.03 Sumar á norðlenskum söfnum 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Úr fórum Jóns Árnasonar 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Víbsjá 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Þjó&arþel: Úr safni handritadeildar 21.30 Sagnaslóö 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Or& kvöldsins 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti 23.00 Hljóðfærahúsi& - Obóið 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Þriðjudagur 16. júlí 17.50 Táknmálsfréttir , T 8.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (433) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Barnagull 19.30 Vísindaspegillinn 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Kyndugir klerkar (3:10) (Father Ted Crilly) Breskur mynda- flokkur um klerka og rábskonu þeirra á eyju undan vesturströnd ír- lands. Þý&andi: Ólafur B. Cu&nason. 21.05 Undarleg veröld (1:5) 1. Gimsteinaborgin (Strange Land- scape) Breskur heimildarmynda- flokkur um trú og kirkju í Evrópu á mi&öldum. Þý&andi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.00 Sérsveitin (5:9) (The Thief Takers) Breskur sakamála- flokkur um sérsveit lögreglumanna í London sem hefur þann starfa a& elta uppi vopnaða ræningja. A&alhlutverk leika Brendan Coyle, Lynda Steadman og Robert Reynolds. Þý&andi: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 16. júlí 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarka&ur- ^ 13.00 Ævintýri Mumma 13.10 Skot og mark 13.35 Heilbrigö sál í hraustum líkama 14.00 Vogun vinnur 15.35 Handlaginn heimilisfa&ir (e) 16.00 Fréttir 16.05 Matrei&slumeistarinn (11:16) (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Ruglukollarnir 17.10 Dýrasögur 17.20 Skrifab í skýin 17.35 Krakkarnir í Kapútar 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Sumarsport 20.30 Handlaginn heimilisfa&ir (19:26) (Home Improvement) 21.00 Matgla&i spæjarinn (4:10) (Pie In The Sky) 21.50 Stræti stórborgar (13:20) (Homicide: Life on the Street) 22.40 Vogun vinnur (Worth Winning) Lokasýning 00.20 Dagskrárlok Þriðjudagur 16. júlí _ 17.00 Spítalalíf (MASH) i 1 HVíl 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Lögmál Burkes 21.00 Náttúruval 22.45 Krákan 00:25 Dagskrárlok Þriðjudagur 16. júlí 18.15 Barnastund 19.00 Fótbolti um ví&a veröld 19.30 Alf 19.55 Á sí&asta snúningi 20.20 Vélmennið 21.05 Nærmynd 21.35 Strandgæslan (6:13) 22.25 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hli& á Hollywood (E) 00.25 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.